Þjóðviljinn - 22.02.1945, Page 6

Þjóðviljinn - 22.02.1945, Page 6
c Fimmtudagur 22. febrúar 1945. ÞJÓÐVIÍ JINN NÝJA BÍÓ Leyndarmál kvenna (Beetween us Girls) Fjörug gamanmynd með DIANA BARRYMOnE. ROBERT CUMMINGS Sýnd kl. 9. TVÍFARINN Spennandi mynd, með RALPH BELLAMY og EVELYN ANKERS. Sýnd kl. 5 og 7. ■ TJARNARBÍÓ Sagan af Wassel lækni (The Story of Dr. Wassell) Áhrífamikil mynd í eðlileg- um litum ófríðnum á Java. GARY COOPER. LARAINE DAY. Leikstjóri Cecil B. De Mille. Sýnd kl. 4—6,30 og 9. Bönnuð fyrir böm. FJALAKÖTTURINN sýnir revýuna „Allt í lagi, lagsi66 í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2. 55 sýning. Kveðjuhljómleika heldur Guðmundur Jónsson í Gamla Bíó á morgun kl. 11,30 e. h. og sunnudaginn 25. þ. m. kl. 1,15. Við hljóðfærið Fr. Weisshappel. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar og Hljóðfærahúsinu. Hlíómleíharnír verða ebhí endurtehnír; l‘/WWtfW*'VWWl^VW^^ "iA '*w ÚTGERÐARMENN! Get útvegað beztu tegund Liverpool salt fob. FJeetwood, Hull og Aberdeen í förmum frá 100 tonn. Gjörið svo vel og leitið tiiboða sem fyrst. Fínnbogí Kjarfansson Austurstræti 12. Sími 5544. yvwuwMwwwjvvwwwj HATTAR Útsala á höttum í nokkra daga. — Notið tækifærið. HATTABUÐIN, Bergþórug. 2, sími 1904. (Helga Vilhjálms). Fjölbreytt úrval af glervörum, búsáhöldum og matvöru. Verzlunin Nova Barónsstíg 27. — Sími 4519. Daglega NY EGG, soðin og hrá. Kaffisalan HAFNARSTRÆTI 16 Ungbama blúndukjólar Satin jakkar Náttkjólar Náttföt Sloppar. VERZLUNIN Barnafoss Skólavörðustíg vl7. rwwwvwv/w^ww/wwwnwwwwwww ■ FÉLAG ÍSLENZKRA LEIKARA Kvöldvaba Listamannaskálanum. mánudaginn kl. 8.30 e. h. 26. febr. Brynjólfur Jóhannesson. Haraldur Björnsson. Frú Gerd Grieg. Jón Aðils. Ævar Kvaran. Pétur Á. Jónsson. Auróra Halldórsdóttir. Valdimar Helgason. UPPSELT. Pantaðir aðgöngumiðar sækist á föstudag kl. 5- í Listamannaskálann. annars seldir öðrum. Samkvæmisklæðnaður WAnwvwwwuw.vwwww \ Tækifærisgjafir Til félagsmanna KRON VÖRUJÖFNUN NR. 5. Þeir féiagsmenn KRON, sem þegar hafa vitjað vöruúthlutunarseðla sinna, fá gegn afhendingu vöruúthlutunar- miða nr. 5 afhent Vz kg. epli og 4 st. appelsínur á hvern fjölskyldumeðlim. Úthlutun hefst: Fimmtudaginn 22. febr. og stendur yfir til mánudags 26. febr. Athugið að stofn vörujöfnunarmiða verðið þér að sýna til að sanna tölu heimilisfólks. L MUNIÐ Kaffisöluna Hafnarstræti 16 Paraball „Jaðars“ Gömlu og nýju dansarnir i verður annað kvöld kl. 10 í Góðtempl- arahúsinu. - í Áskriftarlisti liggur frammi í Bóka- búð Æskunnar, Kirkjuhvoli, Sími4235. Aðgöngumiðar afhentir í G.T.-húsinu kl. 7—4 í dag. NEFNDIN. VALUR VÍÐFÖRLI Eftú Dick Floyd 39. Valur: Hvert? hvert? Hvar stopp ar kafbáturinn fyrst? Páll: Norden Bílstjórúm: Hann virðist vera Sagði hann „Norden“, eða meinti búinn að vera. Valur: Já, en hann hann „norður“, norður hvað?? .. sagði eitthvað.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.