Þjóðviljinn - 25.02.1945, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 25.02.1945, Blaðsíða 1
10. árgungnr. Fer Svíþjóð í stríð? Svíaí hafa hætt öllum j árnbrautarsamgöng- um til Noregs, frá deg- inum í gær að telja. Sunnudagur 25. febrúar 1945 47. tölublað. iss Eisenhower tilhynnír; NiM sMnir tvffriii Kúziu nnina ia mnr Bandarisht hertnn sœhír fram í átt ttl Köln f yfirlýsingu sem Eisenhower hershöfðingi gaf í gærkvöld, sagði hann að markmið sóknarinnar á vest- urvígstöðvunum væri tortíming þýzku herjanna vest- an Rínar. Bandaríkjaher brauzt yfir Roerfljótið á 35 km. kafla, tók bæinn Jiilich og hefur sótt fram allt að 10 km. fyrir austan fljótið, í átt til Köln. Hefur herinn tryggt stöðvar sínar og fær stöðugt liðsauka og her- gögn yfir fljótið. Nyrzt á sóknarsvæðinu tóku framsveitir Banda- ríkjamanna þorp sem er 15 km. suður af mikilvægri samgöngumiðstöð, Miinchen-Gladbach, en syðst hafa handarískar hersveitir nú mestan hluta Diiren á valdi sínu. Norðar á vígstöðvunum hafa Bretar og Kanadamenn unnið á milli Maas og Rínar, og er brezk- ur her kominn að smábænum Weeze, suður af Goch. Kanada- herinn hefur einnig unnið á þrátt fyrir harða mótspyrnu Þjóðverja, sem hafa fengið liðsauka fjá IIol- landi. A vígstöðvunum á Saarburg- svæðinu hefur 3. Bandaríkjaherinn sótt fram og komizt yfir Saarfljót- ið á nýjum stöðum. Gott flugveður hefur verið víð- Eru snjóþyngslin svo mikil, að bílar hafa orðið fastir á veginum milli Reykjavíkur og Hafnarfjarð- ar og Langholtsvegur í næsta ná- grcnni bæjarins var ófær á köflum í gær. Mosfellssveitarvegurinn var fær í gærmorgun upp að Selja- berkku, en þar urðu bílar að snúa áftur og komust erfiðlega í bæinn aftur. Ilellisheiði hefur verið ger- samlega ófær undanfarna daga og •ekkert hefur verið hægt að vinna aið því að ryðja veginn sökum ast hvar á vesturvígstöðvunum síðastliðinn sólarhring, og hafa Bandamenn mjög beitt ílughern- um til að veikja varnir Þjóðverja. A norðurhlula vígstöðvanna gerðu brezkar flugvélar í gær 1400 árásir á herstöðvar og samgönguleiðar Þjóðverja, og varð rnikið ágengt. Brezkar og bandarískar sprengju- flugvélar gerðu í gær og fyrrinótt harðar árásir á hernaðarstöðvar í Norðvestur-Þýzkalandi. Réðust Bretar aðallega að olíugeymslu- stöðvum og samgöngumiðstöðvum blindbyls. Vegamálastjórnin hefur tvær snjóýtur tilbúnar á Heilis- heiði, og mun vegurinn ruddur þegar veðrinu slotar. Allir þjóð- vegir og heiðarvegir um land allt munu vera teppir að mestu. Líklegt er að lítil sem engin mjólk komist í bæinn í dag. í fyrradag fóru mjólkurbílarnir um Sogsveginu og Þingvallaveginn og" var vegurinn ruddur jafnóðum. En það mun verða fullkomlega óger- legt að ryðja veginn, meðan veðr- inu slotar ekki. en Bandaríkjamenn m. a. á skipa- smíðastöðvarnar i Hamborg. Sprengjuflugvélar Bandamanua fi'á Ítalíuvígstöðvunum gerðu í gær miklar loftárásir á borgirnar ’Graz og Klagenfurth í Austurríki og á herstöðvar í Brennerskarði. Hitler kvartar undan mótspyrnu innan 1 Þýzkalands / gær voru 25 ár liðin jrá því að þýzki nazistaflokkurinn hélt fyrsta opinbera fund sinn i Mún- chen, og minntust nazistar þess með skrúðgöngu. Hitler sendi kveðju sína og kvað allt illt bolsjevíkum, júðum og aúðvaldssinnum að kenna. Nú væri barizt um tilveru þýzku þjóð- arinnar, og yrði að berjast þar til yfir lyki. Úrslitin myndu koma á þessu ári og Þýzkaland vinna sig- ur. Það vakti atlhygli að Hitler minntist hvað eftir annað á mót- spyrnu innan Þýzkalands. Alþýðublaðið tekur upp þykkjuna fyrir brezka afturhaldið AlliýííublaSið krafðist þcss í gœr t leið- ara að Sverri Kristjánssyni yrði bœgt frá átvarpinu hcr eftir vegna síðasta eríndis hans. um Grikkland og hellti yfir Sverri hamslausum skömmum fyrir ftað að hann hefði vogað sér að fara eftir öðrum heim- ildum en frásögn brezka sendiherrans í Ajtenu. Mœtti benda .trotskistanum Stefáni Pét- urssyni á bá staðrcynd, að nœr óll brezku blöðin Itafa skýrt frá Grikklandsmálunum mjög í jtcim anda sem erindi Sverris var, og talið brezka scndiherrann i Aþenu vœg- ast sagt vafasaman heimildarmann. Þetta er svo sem eklci í fyrsta sinn sem Alftýðuhlaðið tekur upp Itykkjuna fyrir brezkt afturhald, en nú eru eklri lengur líkindi til að Islendingamir, sem það rœgir, verði fluttir af landi og aðrar refsiaðgerðir framkvæmdar, 19i5 er eklci 191,1. það œtti meira að segja trotskistinn Steján Péturs- son að vita. Leiðrétting: Fyrirsögn- leiðara I'jóðvilj- ans í gær átti að vera: Víðtækt öryggis- eftirlit í hendur sjómannanna sjálfra. Allt vegasamband milli Reykjavíkur og nær- sveita rofið Stððug snjókoma í heilan sólarhring Vegattamband milli Reykjavílcur og nœrsveita hefur nú teqrpzt að meira eða minna leyti sökum geysilegra snjóþyngsla, samkvœmt upp- lýsingum, sem Þjóðviljinn fékk hjá vegamálaskrifstofunni í gœr. Ilefur verið stanzlaus snjókoma í nágrenni bœjarins s.l. sólarhring. EoillaM snir NslaM n lagn slríö í Mr Forsœtisrádherraan myrtur í þinghúsnu Egiptaland hefur sagt Þýzkalandi og Japan stríð á hendur. Var tillaga um stríðsyfirlýsingnna samþykkt í egipska þinginu í gær. Meðan á afgreiðslu málsins stóð í þinginu var skotið á forsætisráðherrann, Mahmed pasja, og beið hann þegar bana. í fregn frá Kairo segir að ungur maður hafi framið morðið og verið handtekinn. Sovéther við Oder og Neisse á 150 kílómetra svæði Sófení Ausfur«Prússlandí, Pommern og Slésíu Sovétherinn hefur nú á valdi sínu 150 km. af austurbakka fljótanna Oder og Neisse, og er unnið að endurskipulagningu herjanna, jafnframt því sem harðir bardagar halda áfram í Aust- ur-Prússlandi, suður af Danzig og Slésíu. Rauði herinn hefur nú gersigr- nð þrjá þýzka herflokka sem ein- angraðir voru, setulið borganna Poznan og Grudziadz, og herflokk suðvestur af Königsberg, en þar tóku Rússar níu bæi i gær. Þjóð- verjar halda áfram tilraunum að brjótast til sjávar á Samlandskaga, norður af Königsberg, en árásum þeirra var hrundið. Á vígstöðvunum í Tékkoslova- kíu, þar sem Þjóðverjar hafa gert ákafar gagnárásir að undánförnu, og sumstaðar unnið nokkuð á, var öllum árásum þeirra í gær hrund- ið. Þýzka útvarpið telur að með árásum Þjóðverja á þessum *slóð- um hajfi verið afstýrt sókn sovét- herja til Bratislava og Vin. Her Rokossovskís hefur orðið vel ágengt í sókn sinni í áttina til Danzig. Parísarbúar krefjast nýrrar stefnu í öflun og dreifingu matvæla Fimmtíu þúsund manns tóku þátt í útifundi í París í gær, og mótmæltu stefnu ríkisstjóm arinnar hvað snerti öflun mat- væla og dreifingu þeirra. Kröfðust fundarmenn að mat vælaráðuneytið verði endur- skipulagt og nákvæm skömmt- un tekin upp. Frelsisnefnd Parísar, en svo nefnist nú Parísarstjóm 'Þjóð- frelsis'hreyfingarinnar, boðaði til fundarins. Samúðarkveðjur frá full- trúum erlendra ríkja Eftirtaldir fulltrúar erlendra ríkja hafa vottað íslenzku ríkisstjóminni samvið sína vegna þess hörmulega manntjóns er varð þegar Ðettifossi var sökkt: r Sendiherra Dana; sendiherra Breta, ásamt Watson að- v mirál; sendiherra Sovétríkjanna; sendiherra Bandaríkjanna; í stjóinarfulltrúi tfrúðabirgðastjórnar franska lýðveldisins; s sendifulltrúi Norðmanna; enn fremur viðskiptafulltrúi Fær- > eyinga.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.