Þjóðviljinn - 27.02.1945, Blaðsíða 6
0
ÞJÓÐVILJINN
Þriðjudagur 27. febrúar 194'i.
NÝJA BÍÓ
Æfisaga Williams
Pitt
'(The Young Mr. Pitt)
Söguleg stórmynd um einn
frægasta stjómmálaskörung
Bretlands. Aðalhlutverk:
ROBERT DONAT,
PHYLLIS CALVEItT.
Sýnd kL 5, 7 og 9.
T I L
liggur leiðin
TJARNARBÍÓ
Sagan af Wassel
lækni
(The Story of Dr. Wassell)
Áhrifamikil mynd í eðlileg
um litum frá ófriðnum s
lava.
GARY COOPER.
LARAINE DAY.
Leikstjóri Cecil B. De Mille,
Sýnd kl. 6.30 og 9.
Bönnuð börnum innan 14
ára.
IMWVWWVWWS/WWVWWW ^\/VS/S/WW^S/S^/SJWW%/WWW%/%J^V/WWlWWWWWW%^/WlW%JW,W%i
SfúkubræSur
(The Good Fellows)
Bráðskemmtilegur amerísk-
ur gamanleikur.
CECIL KELLAWAY.
HELEN WALKER,
JAMES BROWN.
. Sýnd kl. 5.
ÁLFHÓLL
Sjónleikur í 5 þáttum eftlr
J. L. Heiberg.
Sýning annað kvöld kl. 8
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag í Iðnó.
Rýmingarútsala ■
hefst í dag, og stendur yfir í 4—5 daga.
Það, sem selt verður, er:
Fyrir dömur:
* Dömukjólar, dragtir, pils, blússur og silki-
sokkar á 4 kr. parið.
Fyrir börn: /
Telpukjólar, telpukápur á 2—5 ára, sam- í
festingar, drengjabuxur, ullarpeysur, ull-
arsokkar á 5 kr. parið.
TAUBÚTAR og margt fleira.
* KOMIÐ OG GERIÐ GÓÐ KAUP.
Kjólabúðin
Bergþórugötu 2.
MUNIÐ
Kaffisöluna
Hafnarstræti 16
Tskifærisgjafir
Ji
Ungbama blúndukjólar
Satin jakkar
Náttkjólar
Náttföt
Sloppar.
VERZLUNIN
Barnafoss
Skólavörðustíg 17.
Fjölbreytt úrval
af glervörum, búsáhöldum og
matvöru.
Verzlunin Nova
Barónsstíg 27. — Sími 4519.
Daglega
NÝ EGG, soðin og hrá.
Kaffisalan
H AFN ARSTRÆTI 16
5 I
.
FJALAKÖTTURINN
sýnir revýuna
„Allt í lagi, lagsi“
í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar verða seldir frá kl. 2 í dag.
56. sýning.
um
r *
piano-
innflutning
Eftir að hafa aflað oss upplýsinga hjá öllum viðkom-
andi aðilum á Bretlandi, hefur oss með bréfum dagsett-
um 19. janúar og 1. febrúar 1945 verið endanlega tjáð,*að
untantekningarlaust engin brezk hljóðfæraverksmiðja hafi
getað gefið tilboð um afgreiðslu og útflutning hljóðfæra
hingað til, þar eð hvorki efni til framleiðslunnar né nauð-
synlegir starfskraftar séu fyrir hendi.
Helgi Hallgrímsson. Hljóðfærahús Reykjavíkur.
Hljóðfærav. Sigríðar Helgadóttur. Tage Möller.
Hljóðfærav. Prestó. Sturlaugur Jónsson & Co.
RAFVIRKJAR
;■ Verkstjórastaða við útikerfi Rafveitu Hafn-
I; arfjarðar (Spennistöðvar, línur og inntök húsa)
er laus til umsóknar.
Kaup samkvæmt launasamþykkt Hafnar-
fjarðarbæjar, en frekari upplýsingar gefitr Raf-
I; veitustjórinn.
;■ Umsóknárfrestur til 10. marz n. k.
Rafveita Hafnarfiarðar.
Félag Snæfellinga og Hnappdela
Árshátíð félagsins verður haldin að Hótei
Borg föstudaginn 2. marz og hefst með borð-
haldi kl. 19.30. — Aðgöngumiðar verða af-
greiddir í Skóbúð Reykjavíkur, Skóverzlun
Þórðar Péturssonar og Veiðarfæraverzlun-
inni Verðandi, og sé vitjað fyrir 28. þ. m.
STJÓRNIN.
—))r-n-rr-i i^>.r
Duglegnr sendisveinn óskast
Or
H
l
Afgreiðsla Þjóðviljans, Skólavörðustíg 19
i.i.i.n.yy, „y. ----- ---------------------------- --------r,-,..