Þjóðviljinn - 01.03.1945, Side 3

Þjóðviljinn - 01.03.1945, Side 3
JFimmtudagur 1. marz 1945 ‘ÞJÓÐVILJINN 3 r i , < Ymislegi um fjörefni Það cru nú liðin 50 ár síðan Eijkman • gerði tilraunir sínar á 'hænsnum, sem sýndu að berí-berí, sjúkdómur sem hafði verið land- læg plága í Austurlöndum öldum .saman, stafaði af efnisskorti í fæð- unni. Verk Eijkmans ber vott um mikinn frumleik í hugsun. Á þeim úrum þegar bakteríuveiðar voru í tízku og Iioch lia'fði nýlega fund- ið kólerusýkilinn og berk'lasýkil- inn, mátti það teljast allt að því „geníalt“ að láta sér detta í hug að berí-berí gæti verið annað en bakt- -eríusjúkdómur. Eijkman sýndi fram á, svo ó- hfekjandi var, með tilraunum sín- um, sem voru svo einfaldar sem liugsast getur, að tilraunadýr (og menn), sem lifðu eingöngu á fægð- um hrísgrjónum fengu berí-berí, •en væri hýðið gefið með eða hrís- grjónin ófægð, bar ekki á veikinni. Síðar kom í ljós að aðrir gam- Æ.lkunnir sjúkdómar, svo sem skvr- bjúgur og beinkröm stöfuðu af efnaskorti. — Á nítjándu öld álitu menn að fullnægjandi fæði ætti að inni- lialda aðeins þrjá flokka af lífræn- um efnum: eggjahvítuefni, kol- vetni og fitu og auk þess stein- æfni og vatn. Menn líktu mannslík .amanum við vél sem þyrfti elds- neyti, og nœringargildi fæðuteg- uiúda var táknað með hitagildinu, svo og svo margar kalóríur í grammi á sama hátt og gæði elds- neytis er mælt. Árið 1906 sýndi F. G. Hopkins að tilmunadýr, sem lifðu á hreins- aðri fæðu sem aðeins inni'hélt áð- urtalin grundvallarefni, hættu að þrífast og yesluðust upp að lokum. I>að var því sýnt að í venjulegri blandaðri fæðu voru einhver önn- ur efni sem voru lífsnauðsynleg. C. Funk kallaði jiessi efni vitamín og það, náfn hefur haldizt í öllum útlendum málum. Árið 1912 taldi Eunk fjörefnin vera 4, en annars var ekkert um þessi efni vitað. — Siðan hefur fjörefnafræðinnl fleygt fram og árangurinn á þessu sviði e'fnafræðinhar er næstum furðu- legur. Á árunum milli heimsstyrj- aldanna var unnið af kappi að 'fjör- efnarannsóknum um allan heim, og nú eru þekkt að minnsta kosti 16 mismunandi efni sem teljast til fjörefna. Samsetning margra þeirra er þekkt og sum hefur tek- izt að hreinframleiða. T. d. getur maður nú keypt hreint C-fjörefni í lyfjabúðunum. I>að er livítt kryst allað efni. Hið kemíska nafn þess er ascorbínsýra. Það varð nú aðkallandi nauðsyn að ákvfeða hversu mikið væri af hinum ýmsu fjöre'fnum í mismun- andi %ðutegundum. — Verðmæti sumra fæðutegunda og fóðurefna fer nú eftir fjörefnainnihaldinu, t. d. fer verð á þorskalýsi eftir því live margar einingar það inniheld- ur áf A-fjörefni. — Einnig má nefna að verðmæti soðkjarna sem unninn er úr skil- vinduvatni frá síldarverksmiðjum, byggist að verulegu leyti á B-fjör- efna imiihaldi efnisins. — Á fyrstu áru'm fjörefnáákvarð- ; ananna var aðferðin vcnjulega sú að gera fóðrunartilraunir á dýrum, venjulega ungum rottum eða mar- svínum. Tilraunádýrin voru fóðruð á sérstaklega hreinsaðrj grundvall- arfæðu, sem átti að sjá þfeim fyrir öllum næringarefnum nema því fjörefni sem átti að rannsaka. Þó að þetta grunnfóður innihéldi nauðsynlegan kalóríufjölda, eggja- hvítuefni, steine'fni og hin fjörefn- in, hættu tilraunadýrin að vaxa og bæta við sig í þyngd þangað til bætt var við nægilega miklu af fjörefninu sem vantaði. Með því að bera saman vaxt- aíhraðann þegar þekktu magni af einhverju fjörefni var bætt í fóðr- ið og vaxtarhraðann þegar ákveð- ið magn af einhverri fæðutegund var gefið í staðinn fyrir hinn þekkta skammt af fjöréfninu, var hægt að mæla fjörefnismagn fæðu- tegundarinnar. Það þarf talsverða æfingu og reynslu til að gera slíkar mæling- ar með nokkru öryggi, aðferðin er talsvert dýr og tímafrek í fram- kvæmd og ennfremur er nauðsyn- legt að nota tiltölulega mörg til- raunadýr (minnst 12), valin á sér- stakan hátt, að öðrum kosti var hægt að telja niðurstöðurnar vafa- samar af statistiskum ástæðum. Nú eru menn farnir að beita nýrri aðferð sem grundvallast á þeirri staðreynd að vissar bakteri- ur eru jafnnæmar fyrir fjörefna- skorti og t. d. rottur. * Ef til dæmis vissar mjólkursýru- bakteríur eru ræktaðar á grunn- fóðri (substruti) sem hefur að geyma allt sem þær þarfnast, nema hið sérstaka fjörefni, þá vaxa bakt- eríurnar ekki þótt þeim sé að öðrn leyti géfin hagkvæm vaxtarskilyrði (t, d. mátu'legt hitastig), en vöxt- urinn byrjar strax og fjörefninu er bætt í, og ennfremur fer vaxtar- I hraðinn eftir því hve mikið er gef- ið áf viðkomandi fjörefni. Vaxtaihraðann má mæla með því að ákvarða hve mikla sýru bakteríurnar mynda í næringar- éfnáblöndunni, en sýrumagnið er mjög auðvelt að ákveða með títr- eringu. Þessi aðferð, sem kölluð er míkróbíologíska aðferðin 'hefur þann kost.að það er hægt að vinna með milljónum „tilraunadýra“ og auk þess tekur ákvörðunin tiltölu- lega skámman tírna, eða 2—3 sól- anhringa þar sem venjulegar dýra- tilráunir taka nokkrar vikur. Það sýnir ljóSlega grundvallar- þýðingu fjörefnanna fyrir næringu og mataræði að lífverur á jáfnlágu þroskastigi og bakteríur geta beð- ,ið tjón af fjörefnaskorti. Þó er það athugandi að bakteríur sem nota á til ifjöréfnisákvarðana verður, milli þess að þær eru notaðar, að rækta i næringarefni sem er auð- ugt af því fjörefni sem mæla á, annars getur bakteríukúltúrinn vanist fjörefnisskortinum og vaxið . t - í næringarefni, sem skortir þetta fjörefni. Þessi aðferð hcfur, í .seinni tíð einkum vérið viðhöfð til að á- kvarða fjörefni B-flokksins (þau eru talin sex) og er þá oftast sér- stök' bakteríutegund notuð fyrir hVert fjörefni, t. d. Cactobacillus hélveticus til að ákvarða ríbóflávln og lactobacillus arabinosum fyrir níkotínsýru. Einnig hefur sama aðferðin ver- ið notuð til að ákvarða vissar am- ínósýrur, sem hafa sumar álíka þýðingu fvrir heilbrigði og vöxt manna og fjörefnin. ★ Sum fjörefnanna er liægt að mæla með kemískum aðferðum, t. d. aneurín (B-fjörefni) og C-fjör- efni. C-fjörefni er ákveðið með títr- eringu, aðfei'ð sem að vísu er dá- lítið óviss vegna annara efna sem geta truflað, en nú á stríðsárun- um hefur mikið verið unnið að end uribótum á ákvörðun C-fjörefnis og er nú hægt að ákveða það kem- ískt með sæmilegri nákvæmni. Hér á landi hafa fjörefnamæling- ar aðeins verið gerðar á ýmsum lýsistegundum og er þá eingöngu að ræða um A- og D-fjöre'fni. A- fjörefni í lýsi er ákveðið með spektrógraf í Rannsóknarstofu Fiskifélagsins og D-fjörefni með dýratilraunum í Rannsóknarstofu Iláskólans. En þótt merkilegt megi virðast hafa engar mælingar á C- fjörefni verið gerðar hér á landi og vitum við því lítið um C-fjörefn- ismagn í íslenzkum matvælum. ‘ Það mun þó einmitt vera ,þetta fjöre'fni, sem helzt skortir i íslenzkt fæði. Af algengum fæðutegundum er varla um annan C-fjörefnis- forða að ræða en kartöflur. C-fjör- efnismagn í kartöflum lækkar þó mjög við geymslu, og er sennilega orðið sáralitið þegar kemur fram á útmánuði. Ennfremur er talið að C-fjöre'fnismagn kartaflnanna lækki um ca. 50% ef þær'eru soðn- ar hýðislausar, ■ en séu þær soðnar með hýðinu lækki það mjög lítið við suðuna. Skyrbjúgur eða C-fjörefnisskort- ur á háu stigi mun að vísu vera undantekningar hér á landi. en ýmis væg einkenni svo sem laus- ar tennur og blæðingar i tannholdi munu ekki ótíð. Appelsínur og cítrónur og ým^ir aðrir ávextir og grænmeti er aðalforðabúr af C- fjörefni sem menn hafa aðgaiig að. Þó er vert að taka fram að epli, sem margir halda að séu full af C-fjörefni eru einmitt mjög fátæk af þessu eifni. Þáð er því meira vit í að flytja inn appelsínur til að vefa á móti C-fjöréfnisskortimim hér á útmánuðunum, heldur en að flytja eingöngu epli. Annars er C- fjörefnisinnihald talsvert mismun- andi þó í sömu tegund grænmetis sé. Eg set hér töflu yfir C-fjörefn- isinnihald nokkurra grænmetisteg- unda og ávaxta, samkvæmt upp- lýsingum frá prófessor Fridericia dags. 25. sept. 1939. Ákvarðanirnar eru gerðar af „Statens Vitaminláboratorium“, Kauproa n nahöf n. Fœðutégund MiUigr. ascorbin- sýru i 100 gr. Steinselja ............. 50—175 Piparrót .................. 30—100 Spínat, . . . -......... 40—60 Spínat í dósum ............. 10 Sítrónusafi ............ 40—60 Appelsínusafi .......... 30—50 Grænkál ................... 50—100 Hvítkál .................. 20—40 lcíbfélag Hafnarfjardar LeikféSag Hafnarfjarðar hefur nú fengið ágæt starfs- skiiyrði í sýningarsal Ráðhússins Leikfélag Ilafnarfjgrðar hafði í fyrrakvöld frumsýningu á Kinnar- hvolssystrum. * Þetta er fyrsta leiksýningin í hinum nýja sýningarsal i Ráðhúsi Hafnarfjarðar og markar að því leyti tímamót í leiksögu Ilafnarfjarðar, að leilcstarfsemi bœjarins hafa nú verið sköpuð betri skilyrði en nokkru sinni fyrj og betri en í öðrum bœjum hér á landi. IIafnarfjörður stendur nú Reykjavík framar á þessu sviði. Til þess að standa Hafnfirðingum jafnfœtis þyrftu Reykvíkingar að eiga leikhús er rúmaði 3500 manns. % • Leikfélag Hafnarfjarðar á 10 ára afmæli á næsta ári. 1 vetur hefur Jón Norðfjörð leikari af Akureyri starfað sem leikkennari hjá félag- inu og annaðist hann leikstjórn á Kinnai'hvolssystrum, en það mun vera veigamesta leikritið sem Leik- félag Hafnarfjarðar hefur tekið til meðferðar fram að þessu. Jafnframt því að annast jeik- stjórnina leikur Jón Norðfjörð Berg konunginn, en Úlriku leikur Ingi- björg Steinsdóttir í forföllum Huldu Runólfsdóttur. Eru þetta hvorttveggja æfðir leikarar, og að sjá'lfsögðu bar leikur Ingibjargar leikinn uppi. Jón bónda að Kinnarhvoli leik- ur Þorvaldur Guðmundsson. Jó- hönnu dóttur hans leikur Guð- finna Breiðfjörð, er þetta í fyrsta skipti sem hún kemur á leiksvið og fór hún laglega með hlutvcrk sitt. Jó'hann, unnusta Úlriku, leik- ur Sveinn V. Stefánsson, en Axel, unnusta Jóhönnu, leikur Ársæll Pálsson, hafa báðir þessir leikarar Grape-safi Blómkál Rófur Stikilsber Jarðarber Tómatar Asparges Ra'bárbári Radísur 40 30—100 10—30 9 10—25 25—50 20—30 5—20 5—15 5—12 Kartöflur ............. 3—-30 Gulrætúr .............. 3 Epli .................. 2—10 Tölurnar eiga við fæðutegund- irnar hráar. C-fjöre'fnismagnið er mjög breytilegt eftir ýmsum ástæð um t. d. árstíðum, tegund, geyms'lu aðferð. Stundum er C-fjörefni gef- ið upp í alþjóðaeiningum i 100 grömmum og er þá éin aiþjóðaein- ing = 0,05 mg. Tölunum i»töflunni er því liægt að breyta í alþjóða- ciningkr með því að margfalda með 20. Það sést að C-fjörefni í nýjum kartö'flum getur orðið nærri því eins mikið og í appelsínum, en er hveriandi lítið í gömlum kartöfl- um. — Epli geta innihaldið dálítið af C-efni alveg ný af trénu, en ann ars mjög lítið. Steinselja (Persille) er éftir þessum úpplýsingum með' C-fjörefnisríkasta grænmeti, jiótt hinsvegar séu meiri' sveiflur á magni -C-efnis í þessari grænmet- istegund en nokkrum öðrum. Eng- ar upplýsingar ern fyrir hendi um C-fjörefni í íslenzku grænmeti. ; .. Ó. B. B. farið með allmörg hlutverk í Hafn- arfirði. Ingibjörgu leikur María Þorvaldsdóttir, Gústaf leikur Sig-^ urður Arnórsson. Gamlan mann lei'kur Eiríkur Jó'hannesson, og ungan dreng leikur Hafsteinn Þor- valdsson. Hér skal ekki farið út í leik ein- stakra leikara, og er ]>að ekki gert a'f neinni „miskunnsemi“, en vafa- laust munu þeir fá góðar leiðbein- ingar annarSstaðar frá. Dvergadansinn hafði Sig Þórz samið og æft. Leiktjöld málaði Lárus Ingólfsson. * Leikendum var vel tekið og bár- ust jreim a'llmargir blómvendir. Að loknum leik ávarpaði Guð- mundur Gissurarson bæjarfulltrúi leikarana með ræðu, þar sem hann fær,ði Leikfélaginu þakkir fyrir það menningarstarf sem það hefði unn- ið í bænum og árnaði félaginu allra heilla og færði því blómakörfu að gjöf frá bæjarstjórninni. Sveinn V. Stefánsson, formaður Leikfélags Ilafnarfjarðar, jjakkaði með ræðu. ★ Sýningarsalnum hefur áður ver- ið lýst hér í Þjóðviljanum. Rúmar hann 325 manns í sæti. Ef Reykja- vík ætti að búa jafn vcl að sín- um leikurum þyrftu jteir að hafa leikhús er rúmaði ca. 3500 manns. Það er því ástæða til að óska hafnfirzkum leikurum til hamingju með stárfsskilyrði þau er þeim hafa verið sköpuð — við skulum vona að þeir sýni í framtíðinni að þeir kunni að nota þau. . J. fí. Hýtt afrek danskra ættjarðarvinð Verksmiðjan „Torotor“ sprengd í loft upp Frcgn jrá danska sendiráðinu. Kómmúnistaleynibláðið „Land og Folk“ birtir áhrifamikla lýsingu á velheþpnaðri árás á verksmiðj- una „Torotor“,'er framleiddi hluta í flugsprengjur Þjóðverja, Fyrsta vinnudag ársins, snemma morguns, hafði fjöldi ættjarðar- vina tekið sér stöðu í götunum sem að verksmiðjunni liggja, en hún er i gamla St. Ándreas lvollegi- um á Kollegievej, Charlottenlund. Fyrstu verkamennirnir voru stöðv- aðir á leið til verksmiðjunnar, og í þeirra stað fór hópúr ættjarðar- Framh. á 5. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.