Þjóðviljinn - 01.03.1945, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 01.03.1945, Blaðsíða 6
6 ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 1. marz 1945. NÝJA BÍÓ Æfisaga Williams Pitt .(The Young Mr. Pitt) Söguleg stórmynd um einn frægasta stjórnmálaskörung Bretlands. Aðalhlutverk: ROBERT DONAT, PHYLLIS CALVERT. ' Sýnd kl. 9. VÉR FJALLAMENN Skauta- og sþiðamyndin fræga, með ABBOTT og COSTELLO Sýnd kl. 5 og 7. Hýkomið Silkisokkar ísgamssokkar Baðmullarsokkar Hvítir silkisokkar fyrir feimingar Kvenháleistar. MIKIÐ ORVAL MÖRG VERÐ Takmarkaðar birgðir af siikisokkunum. Laugaveg 47. - TJARNARBÍÓ Sagan af Wassel lækni (The Story of Dr. Wassell) Álirifamikil mynd í eðlileg- um litum frá ófriðnum á lava. GARY COOPER. LARAINE DAY. Leikstjóri Cecil B. De Mille Sýnd kl. 6.30 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Stúkubræður (The Good Fellows) Bráðskemmtilegur amerísk ur gamanleikur. CECIL KELLAWAY. HELEN WALKER, JAMES BROWN. Sýnd kl. 5. Fjölbreytt úrval af glervörum, búsáhöldum og matvöru. Verzlunin Nova Barónsstíg 27. — Sími 4519. ■wwwww^^wwwwwwwwwwwwwwv^rfww* Daglega NY EGG, soðin og hrá. Kaffisalan H AFN ARSTRÆTI 16. FJALAKÖTTURINN sýnir revýuna „Allt í lagi, lagsi“ í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar verða seldir frá kl. 2 í dag. WWWWVWVWVWVWSAMWWVWVWWVtNVWWWJWygw FÉLAGSLÍF Ragnar Ólafsson % Hæstaréttarlögmaður og Iöggiltur endurskoðandi Vonarstræti 12, sími 5999. Skrifstofutími 9—12 og 1—5. KAUPIÐ ÞJÖÐVILJANN Aðalfundur Ungmennafélags Reykjavíkur verður haldinn í Bröttu- götu 3, föstudaginn 2. marz n. k. og hefst kl. 8.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Einnig verður kaffi- drykkja og dans á eftir. Stjómin. MUNIÐ Kaffisöluna Hafnarstræti 16 C ö c 3 §:«—i % O, I® crq s XJl fc [=;• ÞV ok i-" uí; Ok - v 2 SU l-í SU' 3 O' to I—I 00 l-j c o I—' p- SD« h-<. P H*+5 <<> crci t_i. l-j e 2. B o* ^ w Cfl ^ 2«*S l-h 0« 8 < ££ 3 S ui P • °* w Z 3' O: 3 o . CfQ gq’ > 2 i ISE ffSSg ;.>%* ÓQ-C £* 2 o i-s fD v: i-í H«. o ÓQ D3 > r ö C 73 TILKYNNING frá Fískímálanefnd Allir þeir, sem lagt hafa fisk inn til söltunar yfir tímabilið 10.—31. jan. s.l. eru áminntir um, að þeir verða að gefa Fiskimálanefnd upplýsingar um heild- armagn þess afla nú þegar. Að öðrum kosti getur afli sá ekki komið til greina við útborgun verð- jöfnunargjalds fyrir janúarmánuð. FISKIMÁLANEFND. IVWUVVVWVWWWVWUVVWVWVVWVVVVWVWVWVVVWWVWW AUGLÝSIÐ I ÞJÖÐVILJANUM ■••V# 1920 — 1945 Félag járniðnaðarmanna 25 ára afmælishátíð að.Hótel Borg, laugardaginn 17. marz. ; Hefst með borðhaldi kl. 7. Meðlimir félagsins tilkynni þátttöku sína í skrifstofu 1 félagsins, Kirkjuhvoli, n. k. föstudag kl. 5—8 og laugar- dag kl. 4—6. Hátíðamefndin. I • / \ Dngiegur sendisveino óskast iétt Afgreiðsla Þjóðviljans, Skólavörðustíg 19 VALUR VÍÐFÖRLI Eftii * Dick Floyd 42. fll DOESM'T MATTER MOW THAt yöU'RE A NA'ZI, VO6EL--yo0'RE IJUST TME MAN THAT KlLLED TME jeiRL I LOVED. AND BEEORE I DIE, í THERE'S OME THING l'MSOIMS Valur: Eg dkal finna þig ég verði að elta þig um alla Krunimi, þó að jörðina. En á meðan Valur sv$r þess dýran eið að finna Krumma, bíð- ur Sara á spítalanum eftir úr- skurði læknisins. Læknirinn: Eg held að við höf- um gert dálítið kraftaverk, góða mín!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.