Þjóðviljinn - 22.03.1945, Side 4
ÞJÓÐVIUINN. — Fimmtudagur 22. marz 1945.
Fimmtudagur 22. marz 1945. — ÞJÓÐVILJINN
þlÓÐVlLlEMN
Útgefandi: Sameinmgarjlokkur alþýSu Sósíalistaflokkurinn.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Svgwrður GuSmundssan.
Stjórnmálaritstjórar: Etnar Olgetrnaon, Sigfús Sigurhjartarscm.
Ritstjórnarskrifstofa: Austurstrœti 12, sími 2270.
Afgreiðsla og auglýsingar: Skólavörðusiíg 19. sími 21 ttk.
Áskriftarverð: f Reykjavík og nágrenni: Kr. 6.00 á mánuði.
Éti á landi: Kr. 5.00 á mánuði.
Prentsmiðja: Víkingsprent h.j., Garðastrœti 17.
lmkoman iil Moroysí Bókamarkaðirinn f fullum gangi
Staðnir að verki
Það væri synd að segja að hátt sé risið á blöðum stjómar
axidstöðunnar um þessar mundir. *
Eftir að blöð þessi hafa mánuðum saman, dag eftir dag,
boðað hrun og verðfall, og þannig beinlínis gert sitt til að spilla
fyrir hagstæðum árangri af samningnum um sölu sjávarafurð-
axma, eftir að þau hafa birt með fögnuði sérhverja fréttaátyllu
um versnandi markaðshorfur, ætla þau óð og uppvæg að verða
þegar þeim er sagður sá blákaldi sannleikur að þau hafi bein
Mnis óskað eftir verðfalli, og æðiskastið fá þau nú þegar búið
er að selja sjávaraflann við sæmilegu verði. Ekki verður á milli
séð hvort Vísir eða Tíminn ber sig ver undan þessum sann-
leiksorðum, en bæði bera blöð þessi sig illa, bæði afneita þau
fyrri afstöðu, þegar sýnt er svart á hvitu að á. þessu ári kemur
ekkert verðfall.
•
Það kunna að vera til menn, sem eiga erfitt með að átta
sig á að nokkur íslendingur skuli í alvöru óska eftir verðfalli
á íslenzkum útflutningsvörum, en þessir menn skilja ekki eðli
stéttabaráttunnar, eða að þeir gleyma að Vísir og Tíminn eru
blöð þeirra manna sem vilja skefjalausa baráttu yfirstéttann--.
gegn vinnustéttunum, þeirra manna, sem eru andvígir því. sam-
komulagi þjóðfélagsstéttanna sem núverandi stjómarsamvinna
hvílir á.
Hér kemur dæmi til skýringar.
•
Fyrir áramótin höfðu fjórir braskarar hér í bæ náð tökum
á öllum þeim skipum, sem Bretar vildu ljá til fiskflutninga
héðan. Ríkisstjóminni var Ijóst að gróði af flutningum með þess-
um skipum var mjög mikill. Hún beitti því harðfylgi til að ná
þessum skipum úr klóm braskaranna, með þeim árangri að kleifi
var að hækka fiskverðið þá þegar um 15% til útgerðarmanna og
fiskimanna. Stjómarandstaðan varði málstað braskaranna, henn-
ar kappsmál var að þessir fjórir menn græddu milljónir, þó það
þýddi lægra fiskverð til útgerðarmanna og sjómanna.
•
Þetta dæmi géfur tæmandi skýringu á óskunum um lágt
afurðaverð. Allar þessar óskir voru bornar fram sem forsend?.
fyrir launalækkun, forsenda fyrir að skerða hlut verkamanna
til sjós og lands, með því átti að gera hlut þeirra manna stærn
sem hugsa og starfa eins og fjórmenningamir með brezku skip-
in. Hugsunin var: „Við þurfum dálitla lækkun á fiskverði til
þess að geta knúð fram mikla launalækkun11. Þannig voru hags-
munir fárra gróðamanna settir hærra en hagsmunir heildar-
innar. Það er ekkert nýtt í þessari afstöðu stjórnarandstöðunnar,
þetta hefur verið aðstaða braskaranna og raunar meginþorra
stóratvinnurekenda frá ómunatíð, barátta yfirstéttanna gegn
launastéttunum hefur verið sett ofar þjóðarhag.
•
Núverandi stjórnarsamvinna byggist meðal annars á því, að
meginþorri atvinnurekendastéttarinnar hefur yfirgefið þessi sjón-
armið. Þetta kom berlega fram í deilunni við skipabraskarana.
Stjórnin var þar sammála um að láta hagsmuni hinna fáu víkja
fyrir hagsmunum fjöldans. Fulltrúar stóratvinnurekenda sem að
stjóminni standa hugsa sem svo: „Við skulum i fyrsta lagi reyna
að fá eins mikið og auðið er fyrir framleiðslu okkar á erlendum
markaði og framleiða og selja eins mikið og mögulegt er. Til
þess að ná þessu marki skulum við hafa samstarf við stéttarand
stæðinga okkar og reyna að jafna allar deilur um skiptingu arðs-
ins innan þjóðárbúsins á friðsamlegan hátt.“
Það er þetta sjónarmið sem Vísis- og Tímaliðið gat ekki
fallizt á, en fyrir þetta lið var launalækkunin númer eitt, til
þess að ná því marki þótti því ekki of dýrt að lækka fiskverðið.
Það er að vonum að þeir bera sig nú illa ritstjórar Vísis og
Tímans, er þeir standá berir að verki og finna ískaldann fyrir-
litninga:gust fjöldans leika um sig.
Við fórum til Vaðseyjar, ann-
arrar mestu hafnar Finnmerk-
ur, í rússneskum fallbyssubát.
Vaðsey hafði ekkert simasam-
band við Kirkjunes, svo að fólk-
ið hafði ekki frétt um komu okk-
ar nema á skotspónum. En orð-
rómurinn er fljótur að berast,
og þegar við komum að bryggj-
unni í Vaðsey, var þar fullt af
fólki.
Bærinn Vaðsey er fremur á-
litlegur í samanburði við rúst-
irnar í Kirkjunesi. Hér mátti þó
a. m. k. sjá hús uppi standandi,
þótt 60% þeirra hefðu verið
jöfnuð við jörðu.
í Vaðsey átti Dahl ofursti tal
við bæjar- og sýslufulltrúa, og
ekki leið á löngu áður en Peder
Holt, bæjarstjóri í Vardö fyrir
stríð, nú 46 ára að aldri, var
skipaður bráðabirgðafylkisstjóri
í Finnmörku. — Hann var fyrr-
um hafnarverkamaður og varð
seinna ritstjóri. — Þessi ungi
fylkisstjóri virtist vera lifandi
tákn um ástandið í Norður-Nor-
egi. Þegar ég sá hann, slútti úf-
ið hárið niður yfir ennið, og
hann var í fötum, sem fóru hon-
um illa, — sat við borð í skrif-
stofu, sem lýst var upp með kar-
bidlampa, og hafði eina stúlku
sér til aðstoðar við stjórnarstörf-
in í hinu hrjáða Finnmerkur-
fylki.
,,Eg á ekki einn einasta eyri“,
sagði hann, „og hef mestöll föt-
in, sem ég er í, að láni. Börnin
mín eru horfin og konan dáin“.
„Fólkið hérna“, sagði hann,
„hefur orðið fyrir miklu áfalli,
en hefur tekið því hetjulega.
— Fyrsta verk okkar er að finna
alla þá, sem hafa falið sig uppi
í f jöllum, og útvega þeim þak yf-
ir höfuðið. Þetta tekst allt sam-
an einhvern veginn, og sú stað-
reynd, að fulltrúar konungs og
ríkisstjórnar eru aftur á norskri
grund, hlýtur að skapa trúnaðar-
traust og bjartsýni. Konungur
og ríkisstjórn njóta nú meiri lýð-
hylli en nokkurn tíma fyrr“.
Hérna hitti Dahl ofursti líka
Granaas lautinant frá Jakobselv.
Þessi gamli norski hermaður
hafði safnað saman 50 sjálfboða
liðum, áður en Þjóðverjar hörf-
uðu burt, til að forða þorpinu
sínu frá eyðileggingu. Árangur-
inn var sá, að meiri hluta þorps-
ins var bjargað. — Jafnskjótt og
Þjóðverjar voru farnir, klæddist
Granaas einkennisbúningnum
sínum, sem hann hafði falið all-
an hernámstímann. — Hann var
greinilega mjög hrærður, þegar
ftfurstinn tók á móti honum og
gat varla stunið upp: „Velkom-
inn“. „Við höfum beðið og beðið
eftir ykkur“, sagði hann, „en nú
þegar stundin er komin, veit ég
varla, hvernig ég á að láta gleði
mína í ljós“.
Við hittum Helgu Mardalen
hjúkrunarkonu í berklasjúklinga
hælinu í Nýborg. Hælið var lýst
upp með rafmagni frá rafstöð
þess sjálfs. — Helga hafði bjarg
að öllu. Hún hafði hlaupið út á
veginn fyrir framan hælið, þeg-
ar Þjóðverjar komu til að
brenna það. Hún hafði fórnað
höndum og hrópað, að
myndi verja sjúklinga sína með
lífi sínu. „Skjótið mig í staðinn,
ef þið viljið“, kallaði hún. Þjóð-
verjunum féllust hendur, og
hælinu var borgið.
Síðan hafði hælið verið notað
sem sjúkrahús og heimili fyrir
alla þá, sem komu aftur ofan af
fjöllunum. Eina nótt hafði hún
hýst fimmtíu flóttamenn auk
berklasjúklinganna sextán. All-
ir fengu mat og húsaskjól. Rétt
eftir, að Þjóðverjar fóru hafði
hún farið yfir jarðsprengjusvæði
til að ná í tvo hveitisekki og
hafði því nóg handa sjúklingun-
um í bili.
er svo gerólíkt
hefur þekkzt“.
því, sem áðuriur hinn rétti hugsunarháttur
I orðið ráðandi, — birgðir smjörs
Það hefur reynzt hér, og mun
reynast um allan Noreg, að smá-
ar félagslegar umbætur eru
vinsælli en miklar, margra ára
viðreisnaráætlanir. Fólkið met-
ur mest að fá góða norska lækn-
ishjálp, reglulegan matar-
skammt, lítið norskt dagblað, þó
að það sé fjölritað, — umfram
allt rétt til að tala frjálslega.
Flest fólk gerir sér ekki mikla
grein fyrir, hvað það er mikið
verk að koma rafmagninu í lag
aftur. í Suður-Varanger höfðu
allar rafstöðvar og rafleiðslur
0nmir greín jörgens (uve
AUSTUR-FINNMORK
í DESEMBER
Norsku hersveifirnar eru nú
í fremstu víglínu. Hermennirnir,
sem eru ennþá að baki víglín-
unnar í frelsuðu landshlutun-
um, eru þar til að taka á móti,
ef Þjóðverjar skyldu gera árás
á ströndina, og til að hjálpa al-
menningi að hreinsa til, — fyrst
og fremst að taka í sínar hendur
þýzku liðhlaupana og njósnar-
ana og reikningsskilin við kvisl-
ingana. Norskar hersveitir eru 1
öllum hlutum frjálsu héraðanna
og byrjað er að safna sjálfboða-
liðum í stórum mæli.
Samvinnan við Rússa á hern-
aðarsviðinu heldur áfram að
vera ágæt. Bandamenn okkar
höfðu frá því fyrsta mikinn á-
huga á, að allir norsku sjálfboða
liðarnir fengju þá aukaþjálfun
og þau vopn, sem hæfa norsku
landslagi, og mikið hefur áunn-
izt. Rússarnir hafa ekki skipt sér
af innanlandsmálum Norð-
manna, en það þarf ekki mikla
skarpskyggni til að sjá, að þeir
fylgjast af áhuga með reiknings-
skilunum við kvislingana. —
Þeir hjálpa almenningi, hvenær ,
sem þeir geta, sérstaklega á
sviði flutninga og samgangna.
Það er mjög algengt að ferðast
staða á milli í rússneskum bíl-
um, því að þeir hafa alltaf auka
sæti handa almenningi.
Sérfræðingunum, sem voru í
för með norsku hersveitunum,
fannst e. t. v. í fyrstu, að þeir
gætu lítið hjálpað fólkinu, sem
var svo lamað eftir þýzka her-
námið og í héraði, sem var
svona gersamlega lagt í auðn,
efl þeir tóku ósmeykir til starfa.
Og þeir hafa öðlazt traust íbú-
anna.
Bæja- og sveitastjórnirnar
vinna við erfið skilyrði, en batn-'
andi. Þjóðverjar voru búnir að
kæfa áhuga íbúanna á opinber-
um málum svo algerlega með
gerræðislegum tilskipunum sín-
um og tilkynningum, að fólkið
hefur orðið að venjast þeirri
vissu, að nú væru þess eigin
menn búnir að taka við. —
Maður nokkur sagði: „Þeir voru
góðir náungar fyrir stríð. Þeir
héldu sköttunum niðri. Við skul-
verið eyðilagðar eða fluttar burt.
2. desember, mánuði eftir að
Þjóðverjar höfðu verið hraktir
burt, var raflýsingin komin 1
lag aftur. Og nú er aftur byrjað
að vinna í stærstu vélsmiðjunni
á tveimur vöktum og byrjað að
gera við bíla og bifhjól, sem
menn smám saman draga fram
í dagsljósið. Það er mikils virði
fyrir hernaðarsendinefndina, því
að hún hefur orðið að komast af
án bíla hingað til. Meir að segja
Dahl ofursti, foringi nefndarinn-
ar, hefur ekki bíl.
Sendinefndin hefur auðvitað
rétt til að taka eignanámi hvað
sem er, en hún beitir náttúrlega
ekki þeim rétti, nema þegar það
er til hagsbóta fyrir allt fólkið.
Það er líka ekki alltaf auðvelt
að gera fólki skiljanlegt, að það
verði að hjálpa hvað öðru, þegar
það hefur orðið að bjarga sér
eins og það hefur bezt getað 1
fjögur ár og orðið að hugsa fyrst
og fremst um sjálft sig og sín
heimili. En smám saman hef-
og hveitis eru afhentar yfirvöld
unum, bifhjól og bíll við og við,
bárujárn, forði af borðviði, —
fréttir berast af þýzkum her-
mannaskálum á afskekktum
stöðum, kolabirgðum o. s. frv.
Öllu er skipt á milli fólksins.
Peder Holt, nýja fylkisstjór-
anum, hefur víðast hvar tekizt
að koma bæja- og sveitastjórn-
um á fastari grundvöll. En sam-
tímis því, að áreiðanlegir menn
eru látnir taka við stjórn, verð-
ur að halda hreinsuninni áfram,
og hreinsunin tekur tíma, því að
Þjóðverjar og kvislingar hafa
troðið sínum mönnum inn alls
staðar. „En allt er nú að komast
í lag“, segir Peder Holt, „allt
vðltur á flutningunum. Við verð
- um að fá fleiri báta, nokkra bíla
og bifhjól. Fleiri bátar tryggja
okkur nýjan fisk, og betri flutn-
ingatæki á landi hraða flutningi
fisksins til fólksins, sem verður
ennþá að láta sér nægja salt-
fisk“.
Mikilvægasta hlutverk yfir-
valdanna er nú að afla sér áreið-
anlegra upplýsinga um ástand-(
ið í héruðunum, sem eru næst
vígstöðvunum. Ástandið í Aust-
ur-Finnmörku er nú orðið ljóst,
og við óskum fyrst og fremst að
senda hjálp til þeirra .héraða,
sem Þjóðverjar eru nýbúnir að
yfirgefa og bera enn merkin eft-
ir járnhæl þeirra, þótt þessi
merki séu reyndar nógu greini-
leg á stöðum eins og Kirkjunesi
og Vaðsey, þar sem skipsflök og
bátar liggja meðfram ströndun-
um og jarðsprengjur springa
daglega. Hvergi er hægt að
ganga óhultur fyrr en jörðin hef
Auk áðurauglýstra bóka hafa okkur bætzt eftirtaldar:
12 einsöngslög,
sprengjunum fyrr en snjó hefur
tekið af.
fSvífðu seglum þöndum. Ferðaævintýri eftir
|j Jóhann Kúld ób. 6.00 ib........... 8.00
^ Frá Japan og Kína, ferðasaga eftir Steingr
f Matthíasson ....................... 6.00
Álfar kvöldsins eftir Guðm. Böðvarsson
12.00
Út um vötn og velli, eftir Kristinn Helgason.
í skrautbandi .................... 10.00
Ævisaga Jóns Þorkelssonar skólastjóra í Skái
holti. I.—II., yfir 700 bls., aðeins ..
Árbækur Ferðafélagsins, complete.
Lesbók Alþýðublaðsins, complete.
1 eint. af Harmoníu (Hóla-útgáfan).
1 eint. af Gluntarne, eftir Venneberg.
Faust, eftir Goethe. Skinnb........ 15.00
Syngið strengir, eftir Jón frá Ljárskógum
15.00
Hænsarækt, eftir Einar Helgason .... 3.00
BÓKAMENN!
Örfá eintök höfum við fundið af 4. hefti
Sagnaþátta Gísla Konráðssonar, sem alla
nefur vantað.
AF MÚSÍK EIGUM VIÐ EFTIRTALH):
Vestrænir ómar, 18 sönglög, eftir Þórarinr.
Jónsson. Raddsett hefur Sveinbjöm Svein-
bjömsson .........................• 8.00
Að Lögbergi. Sigfús Einarsson ...... 2.00
Ad ginaram. Magnús Árnason ......... 2.50
Bamasöngvar. Elín og Jón Laxdal .... 6.00
Bæjargöngin. Magnús Ámason ......... 2,50
Hið deyjandi barn. Sveinn Jónsson .... 2.00
Heimhugi N. L. Sagnér .....!....... 2.50
Hörpuhljómar. ísl. lög fyrir 4 karlm.raddir
Sigfús Einarsson .................. 6.00
íslenzk sönglög. Safnað hefur Helgi Helga-
son ................................ 6.00
ur verið könnuð með leitartækj- ;■ Jónas Hallgrímsson. Sigfús Einarsson
um. Og það verður ekki hægt *
að ljúka við að hafa upp á jarð-
Kaldalónsþankar. Sigvaldi Kaldalóns
Klukknahljóð. Sigvaldi Kaldalóns ....
2.00
2.50
2.50
Ljúflingar. 12 einsöngslög. Sigvaldi Kalda-
lóns .............................. 7.50
Minni verzlunarstéttarinnar. Jón Laxdal
2.50
Our songs. Magnús Ámason .............. 6.00
Hljómboðar, eftir Þórarinn Jónsson, I—III
10.00
Organtónar, II. hefti. Brynjólfur Þorláksson,
organisti .......................... 10.00
Pétur Guðjohnsen. Lag og kvæði, eftir Einar
P. Jónsson ....:.................... 2.00
Pétur Guðjohnsen. Lag fyrir sopran solo, kór
og orgel. Sigfús Einarsson .......... 3.00
Safn af sönglögum. Jón Laxdal bjó undir
prentun .......................:..... 6.00
Sjómannasöngur. Sigvaldi Kaldalóns 3.00
Svanasöngur á heiði. Sigvaldi Kaldalóns
3.00
Svanurinn. Einrödduð lög. Steingrímur Thor-
steinsson skáld valdi kvæðin, en Brynjólf-
ur Þorláksson lögin ................. 8.00
Söngvar úr Trilby ..................... 2.00
Skólasöngvar, I.—IV. Sigfús Einarsson safn-
aði ............................... 5.00
Tólf sönglög. Magnús Einarsson ........ 4.00
Tvö sönglög. Sólskríkan og Fuglar í búri.
Jón Laxdal .......................... 4.00
Tvö kvæði, eftir Stephan G. Stephansson,
fyrir karlakóra. Jón Laxdal ......... 2.50
Tvö sönglög. Sjáið hvar sólin hún hnígur
og Látum sönginn glaða gjalla. Sigfús Ein-
arsson .............................. 3.00
Til Fánans. Við kvæði Einars Benediktsson-
ar, „Rís þú unga íslands merki upp með
þúsund —“ o. s. frv. Sigf. Einarss. 2.50
Vögguljóð. Jón Pálsson ................ 2.00
Þar sem háir hólar. Árni Thorsteinss. 2.00
Þekkti ég marga fríða frú. Magnús Jónssor
2.00
Þótt þú langförull legðir. Sigvaldi Kaldalóns
3.00
Þrjú sönglög. Árni Thorsteinsson ...... 2.50
**** * *in—i fLn i n
■
■
■
af Ha sgMif
farir ar. i.so
Rekord býður ydur
Kirsuberjakjarnaduft.
1 pakki nægir til framleiðslu á heilflösku
af lituðu sykurvatni á páskaborðið.
Ljúffengt ódýrt fljótlagað.
Fæst í næstu búð.
■
Dömukápur
FJÖLBREYTT URVAL.
■
Ragnar Þórðarson & Co.
Aðalstræti 9.
Sími 2315.
bandsmit! ItMlW linmhissi
Bókaverzlun Guðmundar Gamalíelssonar
Lækjargötu 6 B, sími 3263-
H.K.R.R.
H.K.R.R.
■
' >
■
Úrslitaleikir mótsins fara fram dagana 22., 23. og
24. þ. m. í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar.
Fimmtud. kl. 10 e. h.: Kvfl. Ármann—Haukar. Úrslit.
II. fl. Vikingur—F.H. I. fl. Fram—Ármann.
Föstud. kl. 10 e. h.: II. fl. Armann—Haukar. Úrslit.
I. fl. Valur—Víkingur. Mfl. Valur—Í.R.
Laugard. kl. 10 e. h.: I. fl. Fram—F.H.
I. fl. Haukar—Víkingur. Úrslit.
Mfl. Ármann—Víkingur. Úrslit.
Fylgizt með úrslitum í öllum flokkum. Spennandi keppni!
Aðgöngumiðar við innganginn.
■
Bankarnir verða lokaðir
laugardaginn fyrir páska
Athygli skal vakin á því, að víxlar sem falla
í gjalddaga þriðjudaginn 27. marz, verða afsagðir
miðvikudaginn 28. marz, séu þeir eigi greiddir
eða framlengdir fyrir lokunartíma bankanna
þann dag.
Landsbanki íslands.
Búnaðarbanki íslands. Útvegsbanki íslands h.f.
Aðalfundur Islendinga-
félagsins í London
Islendingafélagið
London
hélt aðalfund 18. marz og voru
þessir kosnir í nýja stjórn: Björn
Th. Björnsson stúdent, formað-
ur, Elinborg Ferrier ritari, Þor-
steinn Hannesson gjaldkeri, og
meðstjórnendur Ólafur/Björns-
son starfsmaður í sendiráði ís-
lands í London og dr. Grace
Thornton fulltrúi 1 Ministry of
Information.
FLOKKURINN
Fræðsluerindi verða flutt
kvöld (föstudag) kl. 8.30 á
kwa vörðustíg 19.
annað
Skóla-
ÆSKULÝÐSFYLKINGIN OG SÓSÍALISTAFÉLAG REYKJAVÍKUR
halda Æskulýðsfylkingin ogr Sósíalistafélagf Reykjavíkur fyrir meðlimi sína og gesti þeirra í Listamannaskál-
anum, föstudaginn 23. þ. m. kl. 9 e. h.
um vona
hún , ið bót á
að þeir geti líka ráð- J»
núverandi ástandi, sem
1.
2.
3.
Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu Æ.F.R.
Ræða: Skúli H. Norðdahl. 4.
Upplestur: Þorbergur Þórðarson, rithöf. 5.
Verklýðsmálaráðstefnan í London: Bjöm 6.
Bjamason.
kl. 4—7 á morgun.
Töframaður sýnir listir sínar.
Láms Ingólfsson syngur gamanvísur.
Dans.
-./VUWUVWWWMWAAMWVWM5MM
;
ÁRSHÁTfÐ
Barðsfrendíngafélagsins
verður haldin að Hótel Borg laugardaginn 24.
marz næstkomandi.
Hefst með borðhaldi kl. 7.30 síðdegis.
Aðgöngumiðar eru seldir hjá:
Eyjólfi Jóhannssyni, rakarastofu, Bankastræti 12,
sími 4785, og í verzl. Magnús Benjamínsson &
Co., Veltusundi 3, sími 3014, og eru menn beðnir
að vitja aðgöngumiða sinna strax.
Til skemmtunar:
Einsöngur: Guðmundur Jónsson.
Stuttar ræður. — Kórsöngur. — Dans.
UNDIRBÚNIN GSNEFNDIN.
Nýkomið:
NAGLALAKK
litlaust.
Verzlun H. Toft
Fjölbreytt úrval
af glervörum, búsáhöldum og
matvöru.
Verzlunin Nova
Barónsstíg 27. — Sími 4519.