Þjóðviljinn - 17.04.1945, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 17.04.1945, Blaðsíða 1
VILJINN 10. árgangrur. Þriðjudagur 17. apríl 1945 86. tölublað. Pjódverjar segja: Hitler gefur lít hysteríska dagskipun: „Ærás bolsevika skal verða hrundíd og sóknín á vesturvígstoðvunum fara út um þúfur". í þýzku herstjómartilkynningunni í gær var sagl. að rauði herinn væri byrjaður á árásum við ána Oder fyrir austan Berlín. — Skömmu seinna gaf Hitler út dagskipun til þýzka hersins. — Sagði hann, að „bolse- vikar“ væru byrjaðir allsherjaráhlaup á vamarstöðvar Þjóðverja fyrir austan Berlín. — Skipaði hann hermönn- unum að „drekkja áhlaupinu í blóði“, myndi það og takast, og eins myndi sókn Bandamanná á vesturvíg- stöðvunum fara út um þúfur. — Tækist það ekki mundu konur þeirra og böm verða myrt og þeir sendir til Síberíu. Hitler sagði Þjóð'verja hafa nóg lið, því að „Þjóðvarnar] iðið“ streymdi nú til vfgvallanna og ótal mafgar nýjar hersveitir hefðu ver- ið myndaðar. Hann sagðist hafa séð þessa á- rás fvrir og væri öllum varnar- undirbúninigi lokið. Hit'ler varaði við svikum for- ingja, sem væru e. t. v. vinveittir Rússum, þótt þeir væru klæddir þýzkum einkennisbúningum. Ef til þess kæmi. að þeir skipuðu her- m'önnunium að hörfa, bæri að skjóta þá tafarlaust ,,Þessu lokaáhlaupi Asíumanna mun verða hrundið ef allir gera skyldu sína. — heimili ykkar, kon- ur og börn og framtíðin eru í veði. — Augu allraT þýzku þjóðarinnar hvíla á ykkur. — Örlögin hafa nú svipt mesta stríðsglæpamanni heimsins af sjónarsviðinu, og bend ir það til þess, að bráðlega verði aftur straumhvörf í stríðinu“, sagði Hitler. Hitler hafði ekkert láitið til sín heyra síðan í febrúar, þarugað til í gær. — í tilkynningu sinni í febr. sagði liann, að sókn Bandamanna myndi „molna á þýzka klettinum“. HaínHrðingar vilja stofna eigið kaop- FuilitTÚakosning fór fram í Kron í Hafnarfirði s. ). sunnudag. Saniþykkt var tillaga um að deildin verði sjálfstætt félag. Er það mjög eðlilegt að Hafnfirðingar myndi sitt eigið kaupfélag og sjálf sagt að Kron semji um eignaskipt ingu við deildina í Hafnarfirði. 100 ÞÝZKIR SKRIÐDREKAR EYÐILAGDIR Sovófiherstjórnin nefnir ekki .->ókn á Oder-vígstöðvunum, en hún tilkvnnti að rauði herinn hefði eyðilagt meir en 100 skrið- dreka og 80 flugvélar fyrir Þjóð- verjum á austurvígstöðvuinum í gær. — Þykir það benda til þess, að hernaðaraðgerðir hafi færzt í aiíkana, því að nokkuð langt er síðan tilkynnt hefur verið svo mik- ið tjón Þjóðvieija. & FÚRSLENFELD Her Tol'búkins tók bæinn Fíirsl- enfeld í suðurhluta Austurríkis í gær —• Iíann tók 13 bæi fyrir vestan Vín, 2000 fauga og næstum 100 skriðdreka óskemmda. Her Maliriovskis er kominn 40 km fram hjá Hodorim i Tékko- slóvakíu og er rúma 30 km frá Brno. Her Vassilevskis er 15 km frá hafnarbænum PilLau fyrir vestan Königsberg. Hann tók 6000 fanga í fyrradag. Fylkjum okkar einhuga um hugsjónir Roosevelts „Stefnan er óbreytt", «egir Truman fo seti Harry S. Truman forseti Bandaríkjanna hélt ræðu í gær í sameinuðu þingi. Skoraði hann á þjóðina að halda tryggð við hugsjónir Roosevelts forseta og fylkja sér einhuga um stefnu hans. Truman fór hinum mestu að- dáunarorðum um hinn látna for- seta. Sagði hann, að í rauninni skorti sig orð til að lýsa harmi þjóðarinnar yfir Játi þessa glæsilega hugsjónianianns og leiðtoga —, á svona örlagastundum færi e. t. v. bezt á því að taila sem minnst, en það gæti orðið óvinunum til upp- örfunar. — „Enginn meðal vor getur setzt í sæti Roosevelts for- seta“, sagði Truman forseti. Eng- inn getur lýst þeim harmi, sem fráfall hans hefur lostið allar þjóð- ir. Stríðsstefnan er óibreytt. Við verðum að sækja fram í anda hans. Það myndi hann hafa viljað. Hug- sjónir hans um frið, öryggi og far- sæld í heiminum skulu rætast. Þús undir eru búii'ar að láta lífið fyrir þær, og nú liann sjálfur. Við höfum lært að berjast við hlið hinna friðsömu þjóða. Við verð um að læra að eiga meiri viðskipti við þær, fram'leiða meira, útrýma atvinnuleysi, bæta lífskjör allra þjóða. Þetta voru hugsjónir Roosevelits, og ég álít skyldu mína að berjast fyrir þeiin. Þjóðverjar og Japanar mega vera vissir um, að við munum berjast þangað til fullnaðarsigarr er unninin. Við látum okkur aldrei nægja hálfan sigur. Með því imundum við tefla friði og öryggi framtíðarinnar í voða. Og við mun um aldrei semja frið við friðrofa. Stríðsgllæpamennirnir inega vera víssir um, að við s'kulum hafa hendur í hári þeirra, þó að við þurfum að elta þá á heimsenda. Varanlegur friður kemst aldrei á, ef við komum ekki í veg fyrir, að fjandmenn okkar goti bruggað vél- ráð og undirbúið nýtt stríð í ein- hverju fjallahæli. hversu afskekkt sem það kann að vera. Við getum ekki einangrað okkur frá öðrum þjóðuin. Það getur aldrei orðið til að tryggja friðinn. Hann Lisísýning til styrkt- ar norskumog irönsk- um iióttabörnum Barbara Arnason listakona heldur sýningu á bannaniyndum þessa dag ana að heimili sínu. Lækjarbakka við Laugarnesveg. Sýningin er opin frá bl. 2—10 á daiginn til sunnudaigsins 22. apríl. Aðgangseyrir kr. 5,00, rennur i söfnun til norskra og franskra barna. Framhaldsstoiniund - ur Prentsmiðju Þjóðviljans Síðastli&inn sunnydag var haldmn framhaldsstofnfundur í fdutafélagi Þjóð-viljaprentsmiðj- unnar. Var þar gengið frá stofn- samrúngi lúutafélagsins og rœdd ar breytingatillögur að sam- þykktum, er lagðar voru fram á fyrri stofnfundinum-. Safnast höfðu um 22o þús. lcrónur í pre nhmiiðjusöfnunina, gg er ekki of mœlt, að hér sé um eitthvert glœsilegasta fjárhags- átak íslenzkrar alþýðu að rœða til þessa. Til umrœðu var, hvort ganga skyldi frá stofnun félagsins á þessum fundi, og var einróma samþykkt að fresta endanlegum stofnfundi, þar til 300 þúsund krónum hefði verið safnað. Það er því enn tœkifœri til þess að gerast hluthafar í prent smiðjufélagi Þjóðviljans. Og rtú er það á valdi alþýðu Reykja- víkur og annarsstaðar á land- inu, hve fljótt verður hœgt að halda endanlegan stofnfund hlutafélagsins. Það vantar 80 þásund krónur til þess að lágonarkinu verði náð. Sýnum. að hið vinnandi, frjálshuga fólk sé svo s-amhent og vUjafast í því að leggja grundvölUnn að f járhagslegu ör- yggi Þjóðviljans, að lágmark- inu hafi verið náð fyrir 1. maí. giiiÉFMei komip ii f HurRtisri Göfubardagar í Bresnen og Halle 7. bandaríski herinn komst inn í Niirnberg seint í gærdag. Borgin er eitt af höfuðvígjum nazismans. — Hafði hún næstum % milljón íbúa fyrir stríð og var orðin ein af miðstöðvum þýzka hergagnaiðnaðarins. Bretar berjast á götunum í Bremen, og 1. banda- ríski herinn hefur tekið % af Halle. 9. bandarís'ki herinn er á vestur bakka Saxelfar á 150 kni kafla. — Skiiðdrekaisveitir hans eru komn- ar 8 km austur fyrir fljótið á ein- um stað. 120 KM A MILLI AUSTUR- OG VESTURVl G6TÖÐ V A NNA Baiidaríkjamenii eru 5 km frá Chemnitz að vestan og norði’estan. Þeir eru um 8 km frá Leipzig miðri og álíka langt frá Tékko- rlóvakíu. ' Þarna er talið að uin 120 km séu á milli herja Pattons og Kon- éffs. Bretar eru um 60 km frá Ham- borg. Eru þeir komnir alit að 16 km austur fvrir Aller. Kron kosnlngairnar: ■ S Kosíd í þríðjiu daíld í kvöld Kosning fór fram í tueimur Reykjavi lcitrdeildu.m KRON í fyrralcvöld, 9. og 11. deild. Fengu einingarmenn alla. fidltrtiana kosna, 25 í 9. deild og 15 i 11. deild. í.gœrkvöld var kosið í 1. deild og fór sú kosning á sö mu lund. verður að bygigjast, á aiþjóðleaimi sanitökuni. — Raunverulegt ör- vggi verður aldrei tryggt nieð lög- um og rétti“. \ , Einingarmenn fengu alla fuUtni- ana kosna. 16 að tölu. 1 KVÖLD VERDUR FUND- UR í 3. DEILD OG VERDUR HANN í LISTAMANNASKÁL- ANUM. Deildarsvæði 3. deildar nær frá Tjöniinni að austan vesitur að Bræðr'aiborgarstí'g, norður að Tún- gö'tu og suður yfir Melana og Há- ■kólann. Innan þessarar deildar tvdjasit 511 stöku númerin við Tún- i”5Lu. og Bræðraborgarstíg frá 29.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.