Þjóðviljinn - 17.04.1945, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 17.04.1945, Blaðsíða 6
 ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 17. apríl 1945. NÝJA BÍÓ Drottníng borgarínnar („The Woman of the Town“) Tilkomumikil og spenn- andi mynd. Aðalhlutverk leika: CLAIRE TREVOR ALBERT DEKKER BARRY SULLIVAN Bönnuð bömum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. «TJARNARBÍÓ Atlants álar (Westem Approaches) Kvikmynd í eðlilegum litum um þátt kaupskipa í orustunni um Atlanzhafið, leikin af brezkum far- mönnum. Sýning kl. 5; 7, og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Leikfélag templara Sundgarpurinn Skopleikur í 3 þattum eftir Arnold og Bach. Leikstjóri Lárus Sigurbjömsson. Sýning í Bæjarbíó Hafnarfirði í kvöld kl. 8.30. SÍÐASTA SINN. rm DANSLEIKUR Dansleikur verður haldinn síðasta vetrardag 18. apríl. Hefst kl. 9 síðdegis. 'SELFOS SBÍÓ. lAMk Frá Laugarnesskóla Öll þau böm í umdæmi Laugamesskóla, sem fædd eru á árinu 1938, eru skólaskyld fró 1. maí 1945 og eiga að mæta í skólanum föstudaginn 27. apríl n. k. kl. 1—5 e. h. til prófunar og innritunar í deildir. Á sama tíma eiga að mæta til prófs í skólanum öll böm 8—13 ára (fædd 1931—1937), sem eiga heima í umdæmi Laugamesskóla en hafa ekki stundað nám í þeim skóla, né öðrum bamaskólum Reykjavíkurbæjar s. 1. vetur. Sé barnið veikt eða forfallað, þegar innritun og prófun fer fram, ber foreldrum að mæta fyrir bamið á tilsettum tíma. Laugamesákóla í apríl 1945. Jón Sigurðsson. MUNIÐ Kaffisöluna Hafnarstræti 16 Fjölbreytt úrval af glervörum, búsáhöidum og matvöru. Verzlunin Nova Barónsstíg 27. — Sími 4519. Daglega NY EGG, soðin og hrá. Kaffisalan HAFNARSTRÆTI 16 MUNIÐ að við höfum gúmmíhlífð- arfötin. Höfum fengið alklæðnað úr gúmmíi frá Ameríku. Gúmmífatagefðia Vopni Aðalstræti 16. Kaupum tuskur allar tegundir hæsta verði. HÚSGAGNA- VINNUSTOFAN Baldursgötu 30. Sími 2292. TILKYNNING frá Selfossbíó h. f. Höfum opnað gistihús í sambandi við gilda- skálann. Tekið á móti dvalargestum til skemmri eða lengri dvalar. j Allar frekari upplýsingar í símum 20 og 31 Selfossi. JWWWVVWMÍAVWVWWA Samúðarbort Slysavamafélags Ísíands kaupa flestir. Fást hjá slysavamadeildum um allt land, í Reykjavík af- greidd í síma 4897. Röskan pilt Vantar til sendiferða. > Bræðraborgarstíg 47. Vantar menn Getum bætt við nokkrum mönnum á verk- stæði okkar. Nauðsynlegt er, að viðkomandi hafi einhverja þekkingu á bifreiðum. Upplýsingar gefur verkstjórinn daglega 10— 12 og 1—2 e. h. ÞRÓTTUR H. F. Laugaveg 170. Frð Hiðbæiarshðlanum Utanskólaböm fsedd á árunum 1931, 1932, 1933 og 1934 komi til viðtals í skólann miðvikudaginn 18. apríl n. k. kl. 4.15 e. h. Utanskólaböm fædd árin 1935, 1936 og 1 1937 komi ti'l prófs föstudaginn 27. apríl kL 9 f. h. Öllum bömum á skólaskyldualdri, sem eigi stunda nám í skólum með prófréttindum; er skylt að koma til < prófs. Ef böm eru forfölluð, skal tilkynna það í skólann. Börn fædd árið 1938 verða boðuð síðar til innritunar. \ ífiCT SKOLASTJORINN. ■V»M<W>r> VALUR VÍÐFÖRLI hftir Dick Floyd l% TME NA2IS OPEN FIPE OM Tl-iE COMMANPOS, TME AiZMEp TOWNSPEOPLE ATTACK, BURNIN6 ANPBL0WIN6 UP TNE BUILPIN6S TNAT CONCEAL TNE ENEMY.. Ti - TNE COMMANPOS GO INTO ACT/ON. I CANl'T SPBAK ©Ef?MAM, BUT X PO KÍMOW MOW TO SAV v'DONKE SHAVME/ PAL/ Þegar nazistamir hefja skothríðina á vík- ingasveitimar, koma vopnaðir borgarbúar til sögunnar og sprengja upp húsin þar sem naz- istarnir földu sig, og víkingamir taka til ó- spilltra málanna. — Eg kann ekki þýzku, en þakkað get ég: Danke sjön!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.