Þjóðviljinn - 17.04.1945, Blaðsíða 5
Þ^ðjudagur 17. apríi 1945. — ÞJÓ& v iLJJNi\
ÞJÓt>ViLJINN — Þriðjudagur 17. apríl 1945.
Útgefandi: Sametmngarjlokkur alþýðu -- Sósialistajlokkunnn.
Ritstjóri og ábyrgóarmaður: Sigurður Guðmundsson.
Stjórnmálaritstjórar: Einar Olgeirsson, Sigjús Sigurhjartarson.
Ritstjórnarskrifstofa: Austurstrœti 12, simi 2270.
Afgreiðsla og auglýsingar: Skólavörðustíg 19. sími 21 S^.
Áskriftarverð: I Reykjavík og nágTenni: Kr. 6.00 á mánuði.
Úti á landi: Kr. 5.00 á manuði.
Prentsmiðja: Víkingsprent h.jGarðastræti 17.
' w--------------------------—— ----------------------------------—^
Sfœrsta framfðrasporid síd-
an KRON var sfoínad
Eðlileg og gleðileg þróun virðist nú vera að gerast á sviði
samvinnumálanna í hinu foma landnámi Ingólfs vestan heiðar,
eða nánar tiltekið í Reykjavík, Hafnarfirði og Gullbringu- og
Kjósarsýslu. Samvinnumenn í Keflavík og Hafnarfirði virðast
nú ráðnir í að stofna sín eigin kaupfélög, hvorir á sínum stað,
eða með öðrum orðum^ fara fram á að deildir þeirra innan KRON
verði sjálfstæð félög og fram fari eignaskipti milli þeirra qg
félagsins. Þessi þróun er í senn eðlileg og gleðileg fyrir alla
samvinnumenn því hún ætti að geta orðið samvinnuhreyfingunni
í þessum landshluta til hins mesta framdráttar.
í landnámi Ingólfs vestan heiðar býr nú nær helmingur
bjóðarinnar. Ekki verður sagt að þessi þjóðarhelmingur hafi
haft sem gleggstan skilning á því hve þýðingarmikil samvinnu-
hreyfingin er fyrir afkomu alls almenni-ngs. í sem fæstum orðum
sagt, íbúar þessara héraða hafa verið og eru eftirbátar annarra
landsmanna flestra á sviði samvinnumálanna. Allra síðustu árir.
hafa átt sér stað geysistórstígar framfarir á þessu sviði. Stærsta
framfarasporið var stofnun KRON árið 1937. Samvinnumenn í
Reykjavík töldu þá rétt, með tilliti til þess hve samvinnuhreyf-
ingin var veik í Hafnarfirði og á Suðurnesjum, að láta félagið
ná til allra þessara staða, þó þeim væri ljóst að hvorki Hafn-
firðingar né Keflvíkingar gætu unað því til lengdar að hafa
ekki sitt eigið kaupfélag, enda hlyti svo að fara, er fram liðu
stundir, að það beinlínis stæði samvinnuhreyfingu þessara staða
íyrir þrifum að vera deild úr félagi með höfuðstöðvar í Reykja-
vík og þar sem Reykvíkingar hlytu að ráða öllu er þeir vildu,
vegna fólksfjölda. Þessi aðstaða hlyti að koma svo mjög í bág
við heilbrigðan héraðsmetnað Hafnfirðinga og Suðurnesjamanna
að samvinnuhreyfingin fengi ekki notið sín þar til fulls. Frá
sjónarmiði þessara manna var það því aðeins tímaspursmál
hvenær samvinnuhreyfing Hafnfirðinga og Suðurnesjamanna
næði þeim þroska að þeir mynduðu sín sjálfstæðu kaupfélög.
Fari nú svo, sem vænta má, að þær KRON-deildir, sem hér uin
ræðir verði gerðar að sjálfstæðum kaupfélögum á þessu ári; er
náð áfanga á þróunarbraut samvinnumálanna, sem líklegt er að
marki engu þýðingarminni tímamót en stofnun KRON.
Ef litið er á þau þriú kaupfélagssvæði sem myndast við
skiptingu KRON, kemur í ljós, að í Keflavík ætti að geta starfað
álíka voldugt félag og í Húsavík, í Hafnarfirði nokkru stærra
íélag og í Reykjavík langstærsta félag landsins. En það sem
mest á ríður er að engin sundrung komist inn í raðir samvinnu
manna á hverjum þessara staða um sig, það væri t. d. hin mesta
ógæfa ef Hafnfirðingar færu að deila um það sín á milli hvort
beir eigi að fara eða vera, hvort þeir eigi að vera deild í KRON
eða stofna sjálfstætt félag. Þeir ættu allir að vera sammála um
að taka þessi mál í eigin hendur, þakka Reykvíkingum fyrir
góða samvinnu og sýna að þeir geti staðið á eigin fótum. Sama
máli gegnir um Keflvíkinga og nágranna þeirra. Hvað Reykvík-
mga snertir, eiga þeir að skilja með blíðu og sanngirni við þessi
dótturfélög og setja sér að vinna það margfalt inn á við sem
tapast út á við er deildir þessar hverfa frá félaginu.
Það, sem mestu máli skiptir fyrir KRON og þau félög, sem
nú verða væntanlega stofnuð úr deildum þess, er að verklýðs
hreyfingin á félagssvæðinu standi einhuga með þeim. Það .ætti
að vera sjálfsagt að hver einasti meðlimur verklýðsfélaganna væri
meðlimur samvinnufélaganna. Það er eitt hið mesta hagsmuna-
mál fyrir báðar þessar voldugu félags'hreyfingar, og fyrir ein-
staka meðlimi þeirra, og alveg sérstaklega ber að leggja áherzlu
á, að samvinnuhreyfingin þarfnast þéirrar róttæku forustu sem
verkalýðurinn einn getur veitt, því hin svívirðilega afturhalds-
iorusta Framsóknarmanna þarf að víkja úr kaupfélögunum og
samböndum þeirrai ef þau eiga að geta orðið þjóðinni það, sem
þau eitt sinn voru.
Suftiarda^sháiídaxiöid SiiMASGfArÁR
Þau síærstu í sogu íélagsins
Barnaskrúðganga-útisamkoma á Austurvelli-19 innanhússskemmtanír
Hátíðahöld Bamavinafélagsins ^Sumargjöf" á sumardaginn
fyrsta (fimmtudag n. k.) verða þau stærstu sem félagið hefur
nokkru sinni gengizt fyrir. Er það í 22. sinn sem Sumargjöf
stendur fyrir hátíðahöldum fyrsta sumardag.
Hátíðahöldin hefjast með skrúðgöngu bama frá Austur-
bæjar- og Miðbæjarskólunum kl. 12.45, og mætast fylkingarnar
á Austurvelli. Er það í fyrsta skipti eftir hemámið, að svo
fjölmenn bamaskrúðganga, sem hér verður um að ræða, fer
fram hér í bænum. Að lokinni skrúðgöngunni verða 19 skemmt-
anir á vegum Sumargjafar í 11 samkomuhúsum, með um 60
skemmtiatriðum.
Bamadagsblaðið kemur út á morgun og selja bömin það á
götunum. Ennfremur kemur út bamatímaritið „Sólskin“.
Framkvæmdastjóm sumardagshátíðahaldanna, þeir kennar-
amir í'sak Jónsson, Jónas Jósteinsson og Friðgeir Sveinsson,
boðuðu blaðamenn á fund sinn í gær? til að skýra þeim frá
undirbúningnum.
son, kennari, annast sölu tíma-
ritsins, eins og að undanförnu.
„Sólskin kostar 5 krónur eintak-
ið.
MERKJASALAN
Merfkjaisala til ágóða fyrir starf
semi Sumargjafar, verður nú eins
og að undanförnu á sumardaginn
fyrsta. Merk'in- verða afhent skóla
börnum í barnaskólum síðasta
vetrardag, en sala þeirra hefst
ekki fyrr en k'l. 9 árdegis, fyrsta
sumardag. Eru börnin beðin að
athuga, að þeim er ekki heimilt
að selja m.erkin fyrr en þann dag.
Merkin vérða tvennskonar, kost
ar önnur gerðin 5 krónur en hin
2 krónur.
SKRÚÐGANGAN
Sumardagshátíðahöldin hefj-
ast með skrúðgöngu bama frá
Austurbæjar- og Miðbæjarskól-
unum að Austurvelli. Hefjast
skrúðgöngurnar kl. 12.45. Börn-
in frá Austurbæjarskólanuir
ganga þessar götur: Bergþóru-
götu frá Austurbæjarskóla, Bár-
ónsstíg, Laugayeg, Bankastræti.
Austurstræti, Pósthússtræti. En
frá Miðbæjarskóla verður geng
ið um eftirtaldar götur: Frí-
kirkjuveg, Skothúsveg, Suður-
götu, Garðastræti, Túngötu og
Kirikjustræti.
Á Austurvelli kl. 1.30, flytur
séra Jakob Jónsson ræðu, en
að því loknu leikur Lúðrasveit
Reykjavíkur undir stjórn Al-
berts Klahn.
Gert er ráð fyrir að börnin
beri litla fána í göngunni.
Verður þetta áreiðanlega til-
komumikil skrúðganga og á-
horfendum minnisstæð, ef vei
tekst.
Barnavinafélagið Sumargjöf
ber það mikið traust til æsku
Reykjavíkur, að hún hefur á-
kveðið að láta skrúðgönguna
staðnæmast á Austurvelli. Er
vonandi að bömin reynist þess
trausts makleg, og engin spjöll
verði þar framin af þeirra
völdum.
SKEMMTANIR
Inniskemmtanir á vegum
Sumargjafar verða alls 19 þenn
an dag, og í 11 samkomuhúsum.
Verða 60 skemmtiatriði alls á
þessum samkomum.
Skemmtanirnar verða sem
hér segir: í Tjarnarbíó kl. 1.45
og 3, Iðnó kl. 2.30, 4.30 og kl. 8,
í Gamla Bíó kl. 3 og 7, í Nýja
Bíó kl. 3 og 5, í Góðtemplara
húsinu kl. 2 og kl. 4, í sam-
komuhúsi U. M. F. G., Grím-
staðaholti kl. 2 og kl. 4, í bíó-
sal Austurbæjarskólans kl
2.30 og kl. 5, í Trípólí-leikhús-
inu kl. 3.30, í Tjarnarcafé, A1
þýðuhúsinu og Listamannaskál-
anum hefjast dansleikir kl. 10.
Aðgöngumiðar að dagskemmt
unum kosta kr. 5.00 fyrir böm
og kr. 10.00 fyrir fullorðna,
nema að „Sundgarpinum“ seni
Leikfélag templara sýnir í
Iðnó kl. 8, og að dansleikjunum
kostar aðgangur 15 krónur fyr-
ir manninn.
Aðgöngumiðar að skemmtun-
um verða seldir samdægurs,
nema að sýningu Leikfélags
templara á ,,Sundgarpinum“ í
Iðnó kl. 8. (Þeir aðgöngumiðar
verða seldir í Iðnó á morgun og
fimmtudag). Og aðgangur að
skemmtun í Trípólíleikhúsinu
kl. 3.30, verður seldur í Bóka-
búð Sigfúsar Eymundssonar á
morgun.
Lætur framkvæmdastjórn
Sumargjafar þess getið, að hún
sé ákaflega þakklát þeim mönn
um sem sjá um skemmtiatriðin.
BARNADAGSBLAÐIÐ
BaTnadagshlaðíð kemur út á
sumardaginn fyrsta eins og að
undanförnu. Útgefandi er Barna-
vinafélagið Sumargjöf og ritstjóri,
formaður Sumargjafar Isak Jóns-
'son.
í blaðinu er m. a.. íslands
börn, kvæði eftir Jóhannes úr
Kötlum, Garðrækt — mannrækt,
eftir Helga Elíasson fræðslumála
stjóra, Afram liggja sporin, eftir
formann Sumargjafar, „Borgir“
barnanna, eftir Jónas B. Jónsson
fræðslufulltrúa, Siðmenning og
uppeldi, eftir Björn Sigurð'sson
lækni, Bannaheimili, eftir frú Vig
dísi G. Blöndal forstöðukoniu,
Borg barnanna, eftir Einar 01-
geirsson alþm., Eintal á apríl-
kvöldi, eftir Sigurbjörn Einarsson
dósient, Leikir og leikslóðir, eftir
Þorstein Einarsson íþróttafull-
trúa, Heildarniðurstöður ura starf
semi Sumargjafar 1944 og dag-
skrá sumardagshátíðahaldanna.
Blaðið verður selt á morgun
(síðasta vetrardag). Verður að-
eins seít þann eina dag. Aðal-
sölustaður blaðsins verður Græna
borg. Blaðið er prentað í (i þús.
eintökum. Verð 2 krónur.
TÍMARRITID „SÓLSKIN“
Sumarmállat ímari t barnanna:
Sólskin, kemur út fyrsta sumar-
dag. Verður ritinu útbýtt til sölu,
í barnaskólum bæjarink.
„Sólskin“ fly.tur sögur og kvæð'i
fyrir börn. Heftið er prýtt mynd-
um. Vilberg Júlíuisson, kennari,
sá um útgáfuna, en Jónas Jósteins
FÉL A GSSTARFSEMIN
Barna v i naf élagi ð Sumargjöf
rekur mjög umsvifamikla starf-
semi. Hefur félagið 4 bækistöðv-
ar, og starfaa- í 7 deildum. Eru
það leikskólar, dagheimili, vist-
heimili og vöggustofa. Nam rekst
urskostnaður heimilanna samtals
um 450 þúsund krónur á síðasta
ári. Tel'ur ísak Jónsison form.
Sumargjafar að árið 1944, sé erf-
iðasta árið sem yfir félagið hef-
ur gengið.
Er þó fjarri því að forvígis-
menn félagsins séu í nokkrum
uppgjafarhug, því í undirbúningi
er að reisa stórhýsi á vegum fé-
lagsins, til skólahalds. Hefur Sum
argjöf verið úthlutað lóð við Flóka
götu og Lönguhlíð, og er gert ráð
fyrir að í þeirri byggingu verði
m.a. 8 kennslstofur.
Væntanlega verður síðar skýrt
nánar frá þessum bygigingafram-
kvæmdum hér í blaðinu.
Nýlega hefur Sumargjöf ráðið
sérstakan starfsrnann, til að ann
ast dagleg störf félagsins. Er það
ungur kennari, Friðrik Sveinsson.
★
Það mikla starf sem Barnavina
félagið Sunmrgjöf leysir af hönd-
um,, hefur hvergi nærri hlotið
nægi'lega viðurkenningu bæjarbúa.
Það starf er þó ekki minnst virði
fyrir þá sök, að það hefur sýnt
hverju má áorka með dagheimil
um fyrir börn, þrátt fyrir alla
hleypidóma borgarana um að ver
ið sé „að taka börnin frá mæðí-
unum“.
Dagheimili Sumargjafar, sem og
önnur starfsemi félagsins, á ört
vaxa.ndi vinsældum að fagna. Eng
inn þarf heldur að efast um að
þörfin er brýn. Það sýnir m. a.
aðsóknin, því umsóknir eru marg
fellt fleiri en hægt er að sinna.
Það líða varla mörg ár, þar
til dagheimili og leikskólar verða
taldir jafn sjálfsagðir liðir í upp
eldi barnanna og t. d. barnaskól-
arnir nú. Þá verður metið að verð
lei'kum starf þeirra manna, er
brutu ísinn og feyktu burtu
hleypidómunum um þessar stofn-
anir.
narm s. fruman hiin
mjl torseti Baularllifanua
Iíamj Truman, (til vinstn) og Franklm D. Roosevelt (til hœgri).
Ilarry S. Truman, sem sór em-
bættiseið sem varaforseti Banda-
rí'kjanna þann 20. janúar s.l., er
nú orðinn forseti Bandaríkjanna
vegna fráfal'ls Roosevelts forseta.
Truman forseti, sem talinn er
hafa sparað ríkinu a.m.k. einn
milljard dollara á þessum árum,
sem frumkvöðull og formaður
þingnefndar þeirrar. sem rannsak
ar og hefur eftirlit með hernaðarút
gjöldum Bandaríkjanna, fæddist
8. maí 1884 á sveitabæ nálægt
Lamar í suðurrikinu Missouri.
Tíu ára gamall byrjaði hann að
vinna fvrir sér og fékk 3 dollara
á viku. — Árið 1903 var hann orð
inn starfsmaður í banka og hafði
talsvert góðar teikjur, en þegar fað
ir hans bað hann að koma heim
og taka við búinu með sér, gerði
hann það (1906), og segir enn
þann dag í dag, að næstu tíu ár-
in hafi verið mestu hamingjuár
á æfi sinni.
Þá skall fyrri heimstyrjöldin á.
Truman var foringi i þjóðvarnar-
liðinu i Missöuri. ILekkaði hann
smám saiman í tign og varð höfuðs
maður í .stórskotaliðinu 11. júlí
191S.
Truman var ákaflega vinsæll
meðal undirmanna sinna.
Á yngri árum — og énnþá —
var það bezta skemmtun hans að
leika. á píanó, hlusta á sígilda tón-
list og sökkva sér niður í sögu
bo rgarast v r j al dari n n a r.
Árið 1919 kvæntist hann Bess
Wallace, sem vcrið hafði unnusta
hans frá æsku. Þau eiga eina dótt
ur.
Trurnan höfuðsmaður fór ekki
aftur heim í sveitina. — Árið
1922 var hann kosinn dómari i
Jackson County í Missouri, en
samkvæmit lögum þar þurfa dóm-
arar ekki að v'era lærðir lögfræð-
ingar. — Dómarinn áleit samit, að
fögfræðiþeikking myndi geta komið
sér að góðum notum í embættinu
og stundaði laganám í laigaskóla i
Kansas City í tvö ár En árið 1924
náði hann ekki endurkosningu.
Árið 1926 gerði kjördæmið þó brag
boði til þings, sagði hann kjósend
um, að hann væri enginn lögfræð-
ingur, heldur bóndi, sein myndi
ekki segja mikið, þegar á þing
kæmi. og fyrstu árin í öldunga-
deildinni lót hann mjög lítið á' sér
bera.
UPPRUNI TRUMAN NEFND-
ARINNAR
í febii'úar 1941 fékk Truman
bréf heimán frá Missouri. Þetta
'bréf hafði meiri afleiðingar en
bréfritarann getur hafa grunað.
Höfunduriim var einn af kjósend-
um hans, og hann sagði honum
frá sóun á vinuafli, peningum og
efni við smíði herbúða nokkurra í
Missouri.
Truman gerði sér lítið f\tír og
lagði af stað í rannsóknarleiðang-
nr ii,m Bandaríkin og athugaði
smíði næstum allra herbúða lands
ins. Þurfti hann að ferðast næst-
um 50 000 km. i þessu skyni.
Trunmn reis nú upp í öldunga-
deildinni, vopnaður ógrynni of ó-
hrekjanlegum staðreyndum, og
bað sér hljóðs. Krafðist hann
rannsóknar á öllum landvarna-
framkvæmdum. — Ákærur hans
vroru svo stórkostlegar, að þær
virtust næstum öfgafuUar.
Öklungadeildinn tók lítt uindir
mál Trumans og veitti honum að-
eins 15000 dollara til nefndar- i
starfa í stað þéirra 25000 doIlara,j
sem hann bað um. En honum voru j
fengnir 7 öldumgardeildarmenn í,
rannsókn amefn din a. ,
Þetta var í marz 1941. 1 maí
gaf nefndin út fvrstii skýrslu sína
(98 bls.), og einn af yfirmönnun-
um í birgðadeild hersins .telur, að
aðeins einn kafli skýrslunnær hafi
sparað landinú 250 milljónir doll-
ara.
Tmman segir sjálfur um störf
nefndarinnar: „Sparnaðurinn hef-
ur verið mietinn frá 1 og upp í, 15
mil'ljarda. Enginn veit það með
vissu, en eyðsluseggimir' eru
smeykir við Ijóskastarann og bú-
ast við, að lionum verði fvrr eða
■arbót með því að kjósa hann dóms
forseta og endnrkjósa hann 1930.
— Jafnskjótt og síðara kjörtíma-
bili hans lauk 1934. var hann kos-
inn meðlimuir í öldungadeild
Bandaríkj aþings, og 1940 var
hann endurkosinn til 7 ára.
Þegar Truman var fyrst í fram-
óíðar snúið að sér. Eg hcf heyrt
það frá öllum ríkjum Ba.ndaríkj-
lanna og frá þeiin erlendu ríkjnm,
Isem við höfum kostað upp á land
• varnamannvirki og þess háttar. að
menn séu orðnir varkárari. hafi
jsparað fé, búist við yfirheyrslum.
'■■v g 'i'-•'•'v-.'1 im
t w.
>óra Ingimarsdsttir
Við göng'um um göturnar og \
atburðir liðinna tíma rifjast upp
í hugum okkar — bundnir viss-
um húsum, vissum götum. Þann
ig geng ég aldrei svo um Freyju-
götu eða Garðastræti að mér
komi ekki í hug glaðlegt bros-
andi andlit okkar látna félaga,
Þóru Ingimarsdóttur. En hún
verður borin til moldar að
Haukadal í Biskupstungum í
dag.
Hún, sem fyrir nokkrum ár-
um virtist hreystin og gleðin
sjálf, þrungin lífi og krafti frem
ur flestum öðrum, hefur nú fall-
ið í valinn með þeim fyrstu.
Þóra Ingimarsdóttir var gædd á-
gætum gáfum. Hiþr var falleg
stúlka. Vel greind og hnittin í
máli, glaðlynd og orðheppin,
trygglynd og vinföst. Hún starf-
aði ötullega í Kommúnisfa-
flokknum frá stofnun hans og
síðar í Sósíalistaflokknum, trú
hennar á málefni fólksins og ást
hennar til þess brást aldrei. Öll
hin löngu veikindaár var henni
ekki annað málefni hugleiknara
en framgangur flokksins og líag-
ur og fylgdist með öllu sem gerð
ist í þjóðmálunum með lifandi
áhuga. Trú hennar á sigur sósíal-
ismans í heiminum var bjargföst
og óhagganleg.
Við hörmum hana félagarnir
og vinir hennar, við þökkum
henni samveruna og samstarfið.
Starf, sem bar árangur. Minn-
ingin um hana mun halda á-
fram að fylgja okkur og uppörfa
okkur. Þannig mun hún einnig
hér eftir ganga við hlið okkar
þangað til takmarkinu er náð:
Fullkomnara þjóðfélagi eining-
ar og bræðralags.
þér samveruna Þóra
t Kaupmaðurinn
í Feneyjum
Gamanleikur í fimm þáttum
eftir William Shakespeare.
Sýning annaö kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag.
• Ekki svarað í síma fyrr en eftir kl. 4,30.
[■ Aðgangur bannaður fyrir böm.
/vvwvwvuwwbiwuwwyuwvvwvvuwvuvvvvwvvwvywwuvw
Þakka
mín!
Dýrleif.
nánari og félagslífið betra en í
öðrum skólum, þar sem menn
hittast aðeins í tímum og frímín
útum. Á þessu skólaheimili naut
Þóra Ingimarsdóttir sín vel, —
úr þessum hóp æskumanna, er
átti að sjálfsögðu ekki síður til
alvöru en gleði, en mest þó af
lífsþrótti og framtíðarvonum, er
hún minnisstæðastur félagi.
Því er hér minnzt á þetta eitt,
að þar aðeins, á Hvítárbakka,
get ég sagt að ég þekkti Þóru.
Þegar skilizt er í skólalok á vor-
in, finnst manni þetta gagnkunn
uga fólk hljóti alltaf að verða
nákomið. En leiðirnar dreifast,
grimmur tíminn fyrnir kynn-
ingu. Og einn dag hittir mann
dánarfregn eins og ásökun um
ræktarleysi við vin og félaga.
Þjóðviljinn kveður Þóru Ingi-
marsdóttur með þakklæti fyrir
störf hennar og áhuga — og ég
vildi mega bæta við einlægri
kveðju frá skólasystkinunum.'
S. G.
í Gt'ðriín Jónsdótlir
FJALAKOTTUKINN
hefur frumsýningu á sjóníeiknum
Maður og kona
eftir Emil Thoroddsen
Sýning í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. —
Sumarkjólar
í f jölbreyttu úrvali.
Verð frá kr. 196,00 íil kr. 239,00.
HVÍTIR
— UPPHÁIR HANZKAR
NYKOMNIR
Ragnar Þórðarson & Co.
Aðalstræti 9. — Sími 2315
Dánarfregn hittir mann oft
sem ásökun um vanrækslu og
ræktarleysi við vini og kunn-
uga. Einn dag er orðið of seint
að bæta úr þessu.
Þöra Ingimarsdóttir var vel
látin af öllum á Hvítárbakkaskól
anum, og við sem vorum þar
kringum 1930, eigum mynd af
henni og minningu sem glað-
lyndri og viðkynningargóðri
skólasystur. Það var létt og glatt
yfir skólalífinu, nokkrir tugir
ungs fólks að námi og skemmt-
un, loksins komið í skóla, og þó
var þetta raunar skólað fólk,
hafði gengið í harðan skóla
vinnu og lífsbaráttu áður en
hægt var að ná til bókmenntun-
ar. Heimavist og nokkur einangr
un gerði kynni nemendanna
ið er, að l'ífi margra þúsunda af
ungu mönnum okkar héfur verið
bjargað með því að stöðva fram-
leiðslu gallaðra tækja. Einri ung-
ur piltur er meira virði en allir
milljardarnir''.
Truman er mi sikyndilega orð-
inn forseti Bandaríkjarma. Eit’t nf
því fyrsia. sem han.n sagði eftir
að hann hafði tekið við embætt-1
inu. var þetita: „Eg ætla að reyna
að gera allbaf það. sem ég held.
áð Franklin Roosevelt hefði vilj-
að“. (Pýtt).
Guðrún Jónsdóttir, stúdent,
Blómvallagötu 13, Reykjavík,
fórst með Dettifossi 21. febrúar
s. 1.
Guðrún sáluga var i'ædd 17.
apríl 1911 í Hrafnstaðarkoti í
Svarfaðardal. Foreldrar hennar
voru hjónin Guðrún Angantýs-
dóttir og Jón Jónsson, verka-
maður, hinar mætustu sæmdar-
manneskjur. Eignuðust þau hjón
in tvö börn, Guðrúnu og dreng,
sem dó kornungur. Með Guð-
rúnu misstu þvi hjónin einasta
barn sitt.
Það kom snemma í ljós, að
Guðrún var gædd góðum gáfum
og beindist hugur hénnar mjög
að bóklegu námi. Þrátt fyrir lít-
il efni settu því foreldrar hennar
hana til mennta. Varð hún stúd-
ent vorið 1931 frá Menntaskól-
anum á Akureyri. Við nám sitt
sýndi hún óvenjulega samvizku-
semi eins og reyndar við öll þau
störf, sem hún tók að sér.
Árið 1933 flutti Guðrún til
Reykjavíkur með foreldrum sín-
um. Stundaði hún skrifstofu-
störf fram á mitt ár 1939, en fór
þá utan, til náms í háskólanum
í Frankfurt am Main. Lagði hún
stund á mál og verzlunarfræði.
Þegar styrjöldin brauzt út varð
hún að fara úr landi og heim
kom hún í árslok 1939. Vann hún
enn í skrifstofu í nokkur ár, en
í marz í fyrra hélt Guðrún vest-
ur um haf og stundaði verzlunar
nám í New York. í febrúar síð-
astliðnum lagði hún svo í sína
hinstu för.
Það, sem einkenndi Guðrúnu
sálugu, var, eins og áður er drep-
ið á, óvenjuleg samvizkusemi.
Hún vildi gera alla hluti vel.
Til þess að gera sig sem færasta
í starfi sínu fór hún tvívegis ut-
an þótt ekki væru efnin mikil.
Er hin mesta hörmung að svo
efnileg stúlka skyldi deyja fyrir
aldur fram.
Bæði skólafélagar hennar og
aðrir þeir, er eitthvað höfðu sam
an við Guðrúnu að sælda, höfðu
mestu mætur á henni, enda var
hún vönduð í orði og verki.
Haukur Helgason.
HIPAUTGEPÐ
l.’H
EDDA
Vörumóttaka til Sands.
Olafsvíkur og Grundar-
fjarðar á morgun.
irsflssRgRuna
12X30111
galvanicérað járn.
Veghæð 3^60 óbogið
járn.
Sími 2540 milli 6—10.
emil tomasson
AUGLÝSIÐ
í ÞJÓÐVILJANUM