Þjóðviljinn - 06.05.1945, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 06.05.1945, Blaðsíða 4
ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 6. maí 1945. ✓-------:----------------1-------- þJÓÐVILJINN Útgefandi: Sameininrjarflokkur alfnjðu — Sósíalúitaflokkurinn. Ritstjóri úg ábyrgðarraaður: Stgurður Guðvmndsson. Btjórmnálaritstjórar: Emar Olgdrsson, Sigfús Sigurhjartarson, Ritstjómarskrifstofa: Austurstrœti 12, rími 2270. Afgreiðsla og augiýsingar: Skólavörðustíg 19. aími 2181. Áskriftarverð: I Reykjavík og nágrenni: Kr. 6.00 á mánuði. Úti á landi: Kr. 5.00 á mánuði. Preutsmiðja: Víkingsprent h.f., Garðastrœti 17. Mannkynið ng véltsknin Dachau - Belsen - Buchenwalde Skelfingamar, sem í ljós koma í fangabúðum nazista, munu hrista við fjölda fólks, sem þrátt fyrir allt, sem um nazismann hefur verið sagt, hafa ekki áttað sig á því hvers konar steíir: hér var um að ræða. Þau hraeðilegu grimmdarverk, sem þama vom framin, voru ekki fyrst og fremst sprottin af kvalalosta einstakra nazista. Það var þarna ákveðin stefna að verki, þýzka yfirdrottnunarsteínan, sem ætlaði sér að gereyða pólitískum andstæðingum sínum innanlands: uppræta sósíalismann í Þýzka- landi með því að drepa þá, er berðust fyrir honum. . Þessar fangabúðir, eins og t. d. Dachau, hafa verið notaðar i tólf ár. Þama bafa þýzkir kommúnistar og aðrir lýðræðis- sinnar Þýzkalands verið kvaldir og myrtir. Þegar andfasista' sögðu sannleikann um þessar fangabúðir fyrir 10 árum síðan, var því ekki trúað eða afturhald Bvrópu hafði ekkert á móti því að „bolsjevisminn“ væri beittur þessum aðferðum. Þýzka auðvaldið gerði með nazismanum hættulegustu til raun sína til þess að leggja undir sig heiminn. Það sveifst einskis til þess að þessi tilraun mætti takast. Engin grimmdarverk voru því of ægileg, ef aðeins tilganginum yrði náð: yfirdrottnun þýzks fjármagns í Evrópu og þvínæst í heiminum, alger drottnun þýzkra herramanna yfir þrælkuðum vinnulýð og undirokuðum þjóðum. Dachau — Belsen — Butíhenwalde biðu þeirra Þjóð- verja, sem ekki beygðu sig; manndrápsverksmiðjumar í Maida- nek eða fjöldagrafirnar í Karkoff og Kieff þeirra útlendinga, sem ekki létu beygja sig. Þýzku junkurunum og þýzku auðdrottnunum má ekki takast. að þvö af sér höfuð sökina á hryllingum fasismans í blóði nokk urra nazistabrodda. Ef Dachau, Belsen og Buchenwalde eiga ekki að endurtaka sig, þá verður að útrýma drottnun junkar- anna og stóriðjuhöldanna úr Þýzkalandi. Skipulag og skólabyggingar Málefni gagnfræðaskólanna báru á góma á síðasta fundi bæjarstjórnar. Það var upplýst, að hin óhæfilega bið, sem orðið hefur á framkvæmdum í byggingarmóli Ingimarsskólans stafaði af því að húsameistari ríkisins hafði í fyrstu gengið svo frá teikningu skólans, að ekki var gert ráð fyrir neinu leikfimishúsi. Bæjar- yfirvöldin töldu þetta óviðunandi, þeim þótti sjálfsagt að hverj- um gagnfræðaskóla fylgdi fimleikahús. Þegar að því kom að teikna þetta hús reis deila milli húsameistara bæjarins annars- vegar og húsameistara ríkisins hinsvegar, um útlit þess og stað setningu. Þessi deila hefur valdið margra mánaða drætti á framkvæmdum, sem þegar höfðu beðið of lengi. Það er ástæða til að minnast á þessa deilu af því að hún er mynd af annarri enn stærri deilu, deilu, sem er svipaðs eðlis og milli sömu aðila. Það er deilan um skipulagsmál bæjarins. Þessi mál eru í því fádæma ástandi, sem raun ber vitni, af því að um þau fjalla tveir aðilar, sem vægast sagt eiga mjög erfitt með að koma sér saman. Það virðist ekki sæmilegt fyrir löggjafarvaldið að halda þessum málum öllu lengur í þeirri úlfakreppu, sem þau nú eru í. Það þarf eina skipulagsnefnd, skip- aða sérfræðingum fyrir Reykjavík;' það er fjarstæða að ætla vitamálastjóra, .vegamálastjóra og húsameistara ríkisins, hverjir sem þessi embætti skipa, að annast skipulagningu allra bæja á íslandi. Þessu verður að breyta án tafar. Niðurlag. Og á næstunni, á þeim árum sem í hönd fara, munu fiugvéi- ar í Bandaríkjunum veróa 300- 000 að tölu, yarlega áætlað. Bú- izt er við, að 1950 muni meira en 20 millj. farþega ferðast meó flugvélum. Verið er að undir búa smíði 200 flugvéla sem eiga að fljúga yfir Atlanzhafið með 500 km. hraða á klukku- stund en burðarmagnið 10 tonn Og á öllum sviðum, jafnt með nýrri tækni til að hagnýta vé'a aflið og í nýjum iðngreinum, svo sem hinum „plastisku“ efn- um, eða betri nýtingu hráefna. vex vald vélanna, þessa ægilega heimsveldis, — vald þeirra til að skapa og leggja í rústir, jafn vel meira en við getum gert okkur í hugarlund. Hefur þessi kynslóð skapað sér úr heimi þessum helvui, sem ógnar öllu því sem manns- andanum hefur tékizt að ávinna með langri og erfiðri baráttu7 Það er ömurlegt að setja sér fyrir hugskotssjónir hve lítið þarf ‘ til að bréyta þeim verk smiðjum, sem framleiða nyt- sama hluti handa milljónum manna, í verkból fyrir morðtól. Nú erum við staddir á vegamAt um og eigum að velja um það hvort við eigum að lifa á bví landi þar sem innrás stáls og véla táknar vald auðsins yfir efninu, eða á landi sem tröllrið- ið sé af skefjalausri samkeppní, sem ekki takmarkast af öðru en kreppum og stórið,naði, sem á það á hættu að liðast sundur af eintómum ofvexti, „krabbn- meinstækni“, sem kæfir sumt en eykur öðru vald fram úr hófi. Stál, olía, kol, þessi orð ríða yfir Evrópu og þó einkum Frakkland eins og hamar að hálfgrónum meiðslum. Orðið ,smálest“ hefur annan hljóm í eyra hins ríka. Þeir, sem völd- in hafa og yfirráð yfir auðlind- unum, flytja nú stjórnmála- menn sína í hraðfleygum flug- vélum yfir höfin, og framleiða allar hugsanlegar vélar með ótrúlegum flýti og í ótrúlegri ógengd, fullkomnar að öllum á- gætum. Hvað hef ég, hinn fá tæki' maður, mér til vamar? Herra Rafall spinnur þræði sm r þéttar og þéttar, situr sjálfur sem könguló í miðjum vefnum albúinn að gleypa okkur hinar vesælu flugur. Flugvélasveimm og skipaflota ber við haf og loft, þau verða þægt tæki í höndum sigurvegara til að auðga þá úr hófi fram en hinn umkomulausi mun verða en.i umkomulausari en áður. Þeim sem auðgast á vélunum hættir við að gleyma þakklætinu til þeirra, sem með vinnu sinni lögðu beim í hendur slíkar auðsuppsprettur. Eg hef þegar sagt, að nú e’ annaðhvort allt að vinna eða eíga á hættu að fara.sí. sjái að sér og láti ekki véla- báknin vaxa svo úr sér, að bau falli um koll og kremji sjálfr vélamenninguna unair sér i fallinu. Hvort mimdi hyggi- legra, að leyfa vélunum a3 hnepþa manníólkið í dnauð, eða að sjá svo til, að þeir sem íyrir auðlindunum ráða, hafi rétt vi3 í viðskiptum við meðbræður sína? Það má virðast roluskapur að sitja í skáldaþönkum eða heim- spekiþönkum við fagurt útsýni á meðan dreki véltækninnar er að læsa sig um landið. Véltækn in verður að stjórnast af tillits- semi til velferðar mannkynsins, sem geti tekið í taumana hvar sem við þarf, annars mun illa fara. Stofnun þessi verður að stjórnast af ágætu hyggjuviti. hinni fullkomnustu stjórnmála tækni, svo að hún sé því hlut- verki vaxin, að sigra tæknina, koma í veg fyrir gönuhlaup hennar og heimsku. Smáþjóðím ar ættu ekki að þurfa að verða peð í hendi stórveldanna, né heldur fómarlömb fyrir gróða- brask þeirra og náiðju. Ef byggja skal á rústi^m Ev- rópu með tilliti fil velferðar fólksins, og varðveita það af menningu sem lifað hefur af styrjöldina, má ekki hafna þeim blindu öflum sem skapað hafa örlög þeirra álfa sem rík- astar' voru af hugmyndum og hyggjuviti. Von okkar er sú að takast megi að gera mann- fólkið óg véltæknina að vélum. André I>abarthe. Eg hygg það muni verða hlut- verk Frakklands að koma vit- inu fyrir mannkynið, svo það Sýnikennsla Húsmæð- rafélags Reykjavíkur Sýnikcnnslunámskeið það er Hús mœðrafélag Reykjavíkur gekkst jyrir. laukx á laugard. og stóð yjir í 6 deujo. Daglegá var sýnd matreiðsla á 10-14 mism. réttum og elda- mennskan einnig. Jafnframt skýröi kennarinn frú Rannveig Kristjáns dóttir hverja tegund fyrir sig og um holhistu hennar fyrir líkamann Hver kona fékk uppskrift fyrir daginn. með inngangsorðum er fólu í sér efnasamsetningu fæðitnnar, og á hvern h;átt hún notaðist bezt. Einnig - vorii töflur eða kort á veggnúm andspienis nemendunum er sögðu fil um vítamininnihald fefnanna og merkt með litum. Hafður var sá háttur á er mat- urinn var tiíbúinn, að hver fékk sinn skammt af réttunum og veitti félagið kaffi til hressingar, því set- ið var frá kl. 2—6 Seinasta dag námskeiðsins eða laugardag, var slegið upp véizlu- borði og haidið einskonar skiinað- arsamsæti. Ræður voru fluttar og óspart látin í ijós ánægja yfir náinskeiðinu og þakklæti tii form. fél.; fmí Jónínar Guðinundsd. og kennarans fyrir góöa tilsögn og leið beiningar. Vóru þeim færðar bióma körfur í þakklætisskyni. Form. fél. hafði góð orð um það, að Húsm.f. beitti sér fyrir grænmetisnámsk í haust ef mögulegt reyndist. ' Það má Alþýðublaðið hans Stefán Pétursscnar og Co eiga, að það getur skapao sér sínn eig- inn hevm. Þessi heimur cr að vísu býsna þröngur og ekkert í œtt við heim raunveruleikans. Alþýðublaðið sýnir enn þennan hœfileika í leiðara sínum í fyrradag um kátíðahöldin 1. maí. Afturhalds Jdíkan sem gð Alþýðubktðinu stend ur var því andvig að sendiherr- um lýðveldistórveldanna þriggja vœri vottað þakklteti íslenzka perkalýðsins fyrir afrek þessara þjóða í þágu frelsis og menningar. Og klíkan var að vöna að henni tœkist að œsa wpp gegn hátíða- höldunum og krófugangan yrði fámenn af þeim sökum. En reyndin varð önnur. Reykvísk alþýða sýndi á eftirminnilegan luitt að hugur fylgdi máli í þéim ávórpum, sem sendiherrum lýðrœðisstór- reidanno vorii flutt, — með því að fylkja sér.í glœsilegustu kröfu- göngu sevi sézt /lefur í höfuðborg- inni 1. maí. En þá tekur við þessi hœfileiki Stcfáns Péturssonar, scm vilcið var að: Ótœtis vendeikinn vill aldrei verða eins og Alþýðublað- ið vill íiafa hann, og þá er ekki um annað að gera en skapa sér nýjan veruleika, nýjar jstaðreynd ir“, þó þessi sköjnnuirverk verði að atJúœgi, allstaðar utan ritstjórn arskrífstofu Alþýðublaðsins (gott cf að ekki er brosað að þeim þar lika). Og sjá: Alþýðioblaðið jœr út að kröfugangan 1. maí hafi verið litil, og verið lítil af því að alþýðan í Reykfavík vilji ekki votta lýðrœðisþjóðunum þakklæti. Það er þessi afstaða ver/calýðs- hreyfingarínnar í Reykjavík sem\ Stcfán Pétursson kallar að , nudda scr ujyp við' lýðrœðisríkin. Hann verður áreiðanlegu >einn um þá skoðun,. Hitt mœtti Stefán Pétursson muna að Alþýðublaðið hefur fyr- ir nokkrum árum þakkað erlcnd- um her fyrir það, að handteknir i om og fluttir af landi burt, póli- tískir andstœðingar þess blaðs, og haft hefur vcrið við orð, að .4Iþýðublaðsklíkan Jia.fi með því að nudda sér upp við crlcnda em - bœttismenn átti beinan þátt í að hcmámsvöldin gripu til þess ráðs. Það fer því ekki milli mála, að nudd A Iþýðublaðsins utan í er- le-nd yfirvöld hafi farið fram í heimi vcfulcikans, — enda kostað Alþýðuflokkinn talsvert af *fylgi hans. Máttíausar gremjugrcinar eins cg leiðarinn um 1. maí hufa þau áhríf ein að flýta enn hinni hröðu vpp/aus-n Alþýðuflokksins. Salazar einræðisherra í Portúgal valtur í sessi Frá vinnustöðvum og verkalýðs- Vi - Jarðakaup bæjarins Bæjarstjórn hefur samþykkt að heimila borgarstjóra að bjóða 100 þus. kr. í jarðirnar Bakka og Bygggarð á Seltjarnarnesi. — Jarð ir þessar eru kirkjujarðir scm iallið hafa í hllut Neskirkju. Salazar poriúgalski ,,einræðis- herrann“, befur nú stjómað Port- úga! í 13 ár. Carmona hershöfðingi skipaði hann forsætLs-einræðis- herra um líkt leyti og Hindenburg forseti skipaði Hitler ríkiskansl- ara. Síðan hefur Salazar breyzt lít- ilsháttar að sunm leyti, en iýð- ræðisást hans er mjög ung. SAMSERI HERS OG IÐJU HÖLDA MISTEKST Mótspyrnan gegn Salazar í Portúgal hofur aukizt með vax- andi mætt.i lýðræðisþjóðanna. Hún náði liámarki í byrjun marzmánaðar, þcgar helztu hers- höfðingjar og iðjuhoidar Iandsins fóru þess á leit við Carmona for- seta, að hann setti Salazar af og léti mynda lýðræðistjórn. Leiðtogar samsærisins voru her stjóri Lissabon-héraðs, da Cunha hershöfðingji, og Tamanini Bar- bossa flotaforingi. — Þeir stofn- uðu ,.Þjóðfrelsisnefnd“ og reyndu að afla sér stuðnings annarra hers höfðingja. Mótiei'kur Salazars var sniðug- ur. Hann hækkaði mála hersins um 15% og setti af-þá hershöfð- ingja, sem höfðu gengið í lið með , Þj óðfrelsisnefndinn i“, og skipaði aðra í þeirra stað. BROS TIL VINSTRI Mótspyrna gegn einvæði Saia- zars fcr vaxandi, enda þ<ítt hann sé þegar búinn að brosa til vinstri með því að taka aftur upp gerfi- lýðræði. Það vakti afar mikla eftirtekt í Lissaibon, að hann kallaði þjóð- þingið saman fynr nokkrum vik- um síðan, — var það fyrsti fundur þess síðan 1940. Sunnudagur um hey- annatímann Framh. af 3. síðu. una á eftir heyinu. En smám saman fór ég að þreytast og kom þá -húsbóndi minn til skjalanna og hjálpaði méo. Hann er líka í bezta skapi og kjaftar á honum hver tuska, ef svo ma að orði komast. Hann reiðist jafnvel ekki þótt ég af vangá stígi ofan á tána sef. líkþornið er á. Stundum hefui þó þurft minna til að gera hann reiðan. Þegar búið er að hirða, fara allir jnn og drekka kaffi eða mjólk og borða eins og þá lyst- ir með. Þótt við séum öll orð- in þreytt eftir vel unnið dags- Verk, heillar sumarkvöldið okkur yngri kynslóðina svo að við förum út og leikum okkur í boltaleik stutta stund. En nú kemur „fullmegtugur11, út og kallar: „Farið þið nú að hátta. Ef gott veður verður í fyrra- málið, þurfum við að fara snemma upp í flóa að slá“. Og við forum inn, og þótt við hefð- nm kosið að fá að vera lengur úti yfirbugar svefnirm okkur svo að segja jafnskjótt og við Þessi fundur þjóðþingsins á að ieggja blessun sína víir hina nýju stjórn Saiazars. í henni eru aðeins iveir af meðiimum gömlu stjórn- arinnar, fjárm'áIaráðherrann, Costa Leite, og innanrí-kisráðherrann, Moniz ofursti. — Costa Leite er miðstjórnarformaður í portugai- ska fasistaflokknum. — Salazar er slægur stjómmálamaður og veit að hann þarf að slá vopnin úr hönd- um mótspyrnuhreyíingarinnar, en ekki hefur hann treyst sér til að iáta þennan fasistaforingja fara úr fjármáiaráðherraembættinu. ÖXULRÍKJUNUM HJÁLPAÐ Brezka stjórnin hefur alltaf sýnt por tú ga 1 ska ein ræð ish err anum framúrskarandi nærgœtni, en hon- um hefur oft verið sagt óþægilega til syndanna. af ráðamönnum í Kreml. t opinberri, r-ússneskri tilkynn- ingu hefur Salazar verið borinn þeirri sök, að hann ha'fi sent Þjóð verjum á árunum 1942 og 1943 um 3000 smálestur af tungsten, 1500 smálestir af tini, 20000 smá- lestir af tjöru, 8000 smálestir af -terpentínu, 10000 smáles-tir af korki og 35000 smálestir af niður soðnum fiski. Það er ekki Iengra síðan en í apsríl 1944, að portúgalska stjórnin neitaði beiðni Breta og Banda- ríkjamanna um að banna útflutn ing á tungsten til Þýzkalands (jafnvel Franco hafði ekki treyst sér til að hafna samskonar kröfu frá þeim). Nú munu áhrifamiklar kiíkur klerka og konungssinna í Portú- gal gjarnan vilja láta fortíðina vera gleymda og láta Salazar vera sökudólginn. (Cavalcade) Bifvélavirkjar gera nýjan samning Nýlega voru undirritaðir samn ingar um kaup og kjör bifvéla- virkja, milli Félags bifvélavirkja og bifreiðaviðgerðaverkstæðanna í Reykjavík og Hafnarfirði. Samningur þessi gengur í gildi 1. maí n. k., en samkvæmt hon- um hækkar grunnkaup sveina úr kr. 145,00 á viku í kr. 158,00. Ný- sveinakaup fellur niður. Að öðru leyti er samningur þessi að mestu samhljóða eldri samningi aðila. Samtímis þessum- samningum var og samið um kaup nemenda í bifvélavirkjun og verður grunn kaup nema sem hér segir: 1. námsár kr. 42,24 á viku. 2. námsár kr. 50,40 á viku. 3. námsár kr. 59,00 á viku. 4. námsár kr. 67,20 á viku. Er þetta í fyrsta skipti, sem samið er um kaup nema í þess- ari iðngrein. 1 samninganefnd Fél. bifvéla- virkja voru: Valdimar Leon- hardsson formaður félagsins, Sig an' urgestur Guðjónss. og Árni Jó- hannesson, af hálfu meistara sömdu: Egill Vilhjálmsson, Sig- urjón Pétursson og Steingrímur Arnórsson. Togstreita milll teikniyfirvalda má ehki torvelda fram kvæmd oauð^yaíegra bygginga Á siðasta bæjarstjórnarfundi' vakti borgarstióri raáls á því)fk3t ekki hcfði enn verið hafizt handa með byggingu gagnfræðaskólans (Ingimaa’sskólans), sem átii að vera hafinn fyrir, löngu. Stafaði drátt- ur þessi af því að í teikningu húsa mei'stara ríkisins hefði vantao leikfimisal fyrir skólann, sem bæj arstjórn vildi að væri þar. Hefði fckki náðst samkomulag um teikn ingu af skólanum. Sigfús Sigurhj'artarson vítti harð lega togstreitu þá, sem ætti sér stað milli skipulagsyfirvalda rík- isins og skipulagsyfirvalda bæjar- ins, þegar annar teíknaði í austur, teiknaði hinn í vestur og á þessu væru svo framkvæmdir látnar stranda Taldi hann nauðsynlegt að Al- þingi hreytti lögunum um þessi mál, svo bærinn fengi þar frjáls- ari hendur og ekki væri hægt að tefja framkvæmd nauðsynlegra byggmga með togstreitu sem. þes's Sunnudagur 6. maí 1945. — ÞJÓÐVILJINN SÓSÍALISTAFÉLAG REYKJAVÍKUR Hlutabréfakaup bæjarins í flugfélög- unum Á bæja.rstjómarfundi s.l. fimmtudag var rædd sú samþykkt bæjarstjórnar að verja 100 þús. kr. til hlutabréfakaupa í Flugfélagi íslands. Sanvkomulag hafði ekki náðst í bæjarráði um þessa á- kvörðun þess/. Urðu nokkrar umræður um þetta mál. Jón Axel halfði viljað skipta þessari upphæð jafnt miili tveggja flugfélaganna, en flutti nú varatillögu um að verja 100 þús. kr. tii hiutabréfakaupa í hi. Loft ieiðir. Sigfús Siguáhjartarson lýsti fylgi sýnu við að keypt yrði hluta bréf fyrir 100 þús. kr. í hvoru fé- lagrnu fyrir sig. Samkvæmt tíllögu Gunnars Thóroddsen var málinu frestað. Trúlofun: f fyrradag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigrun Vil- hjálmsdóttir frá Seyðisfirði ogkand mag. Bjami Einarsson Nýlendugötu 15. — Þjóðviljinn óskar hjónaefri- urum til hamingju. NYJA HÆÐ AUSTUR- BÆJARSKÓLANS Aðsetur Bæjarbóka- safnsins og námsflokka- starfsemi? Þjóðviljinn hefur áður skýrt frá því að Sigurður Guðmundsson arkitekt hafi gert teikningu að einni hœð til viðbótar ofan á A usturbœj arskólann. Á síðasta bœjarstjómarfundi var samþykkt þessi bygging samkvœmt uppdrœtti Sigurðar. Fyrirthugað hefur verið að æt'la Bæjarbókasafninu húsnæði þetta, og hreyfði Sigfús Sigurhjartarson fyrstur þeirri tillögu í bæjarráði. Eins og nú standa sakir þarf safn- ið ekki á öllu htisnæðinu að halda. 1 umræðunum um þetta mái benti Sigfús Sigunhjartarson á að þarna væri tilvalinn staður fyrir írjálsa menningarstarfsemi eins og nám.sflokka og lesstofur i sam- bandi við þá. Ennfremur að heppi legt myndi að I.afa þarna miðstöð fyrir fræðsiumálastarfsemi bæjar ins 100 sem skrifstofu fræðslufull trúa og fundaherbergi skólafunda. Jafnframt benti hann á að nauðsyniegt væri að inngangur í þessa nýju hæð væri með öllu að skilinn frá umgangi í skólanum sjálfum. Sundkennslug j ald hækkar Bæjarstjórn hefur samþykkt, framkomna tiil. frá forstjóra sund- hallarinnar að hækka sundkennslu giald vegna hækkunar sem orðið hefur á kaupi sundkennara. Þá hvað hann einnig bera nauðsyn til þess að undirbúa byggingu annars gagnfræðaskóla, sem vantanlega yrði reistur á Mel unum, og þyrfti að rísa næstur á eftir honum eða næstum jafn- hliða. Taldi hann það nauðsynlegt að þegar væri farið að teikna þennan skóla á fyrirhugaðri lóð. Borgarstjóri kvaðst sammála Sigfúsi í þessu máli. Væri mjög tímabært að fara þegar að teikna gagnfræðaskólann á Melunum og myndi heppilegast að gera það í teiknisWfu bæjarins sjálfs. Fisksölumiðstöð fyrir Reykjavík Fiskimálanefnd hefur nú fengið umbeðna lóð fyrir fyrirhugaða 'hraðfrystihús og flökunarstöð við höfnina. Hefur nú verið ákveðið að þar verði einnig fisksölumiðstöð fyrir bæmn. Bæjarstjórn hefur ákveðið að verja 200 þús. kr. sem framlagi til fisksölumiðstöðvarinnar, en upphæð þessi er sá hagnaður sem varð aif útgerð Þórs árið 1941. lifiRS ilríiilim l l'jriio efnir Sósíalictafélag Reykjavíkur til fundar í Tjarnarbíó, miðvikudaginn 9. maí 1945 kl. 9 e. h. Dagskráin auglýst síðar. STJÓRNIM Kveðjuathöfn BALDURS GUÐMUNDSSONAR frá Seyðisfirði, fer fram í Dómkirkjunni 9. maí 'kl. 1.30 e. h. Athöfninni verður útvarpað. Jóhanna Guðmundsdóttír. HÚSNÆÐi Eins eða tveggja herbergja íbúð með eldum arplássi óskast strax, eða 14. maí. Þrennt fullorðið í heimili — ágætri umgengni heitið. Mikil fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Tilboð sendist afgreiðslu Þjóðviljans, merkt: ,,Ágæt umgengni“. rtlOllll HÉ **■ ~ ■!,* 11'i.J‘i “'irwb'llfllLf*^ Skuldabréf tíl sölu Elli- og hjúkrunarheimilið Grund hefur á- kveðið að taka 500 þúsund króna lán til þess að reisa starfsmannahús, og á þann veg að auka vist- pláss fyrir gamalmenni allverulega. Skuldabréfin eru að upphæð kr. 1000,00 hvert og eru handhafabréf. Vextir eru 4% og endur- greiðist lánið með jöfnum afborgunum á 20 árum, í fyrsta skipti 1. janúar 1946. Söluverð bréfanna er nafnverð, Lánið er tryggt með veði í fasteignum stofn- unarinnar og ábyrgð Bæjarsjóðs Reykjavíkur. Skuldabréfin eru til sölu í Málflutningaskrif- stofu Einars B. Guðmundssonar og Guðlaugs Þor- lákssonar, sem og í skrifstofu vorri. Reykjavík, 3. maí 1945. F. h. Elli- qg hjúkrunarheimilisins Grund, Gísli Sígurbíörnsson Kjarvalshús Bæjarstjórn hefur samþvkkt að gefa kost á lóð undir fyrirhugaða byggingu handa Jóhannesi Kjar- val málara, við Mímisveg og Ei- ríksgötu, enda verði byggingin framvegis notuð fvrir safn og þannig frá henni gengið að hún verði í samræmi við aðrar fyrir- hugaðar byggingar við Skóla- vörðutorg. Blaðajnaunafélag íslands heldur framhaldsaðalfund í dag kl. 1% að Hótel Borg. Á dagskrá eru m. a. lagabreytingamar. Suoigarpurinn, skopleikurinn sem Leikfélag templara hefur verið að sýna undanfarið, verður vegna á- skorána sýndur einu sinni enn, i dag kl. '3. FRA NOREGI því að mæla fyrir minni Hitlers. Hann hvað stjórn s-ína vera einu íög'legu stjórn Noregs , og skoraði á Norðmenn að 'efna ekki tii borg arastyrjaldar. Öllu'm utanáðkom- andi árásum mnn verða hrundið, sagði hann. NORSKA STJÓRNIN SKORAR Á NORDMENN AÐ SÝNA RÓ OG STILLINGU í ailan gærdag var útvarpað frá Londön áskorununi frá norsku stjórniivii til Norðnianna ura að sýna fylistu ró, ága og stiilingu og tnia engum fluffnfregnuni né’ I Stjórn Félags íslenzkra iðnrekenda Á aðalfundi Félags ísl. iðnrek- cnda, scm haldinn var 2ý. f. m. voru eftirtaldir menn kosnir í stjórn félagsins: Formaður: Kristján Jóh. Krist jánsson; gjaldkeri: Sigurður Waage; ritari: Bjarni Pétursson. Meðstjórnendur: Sigurður Run- ólfsson og Sigurjón Pétursson. lausasögnum. Ef eitthvað ] kæmi upp, sem Norðmönnum á að vita mundi verða skýrt því þegar í norska útvarpinu London.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.