Þjóðviljinn - 16.06.1945, Síða 1

Þjóðviljinn - 16.06.1945, Síða 1
Forsætisráðherra og frú hans taka á móti gestum í ráðherrabú- ■ staðnum við Tjarnargötu 32, sunnu daginn 17. júní kl. 4—6 e. h. 10. árgangnr. Laugardagur 16. júní 1945 132. tölublað Pii Bcrg hlll Dlsl at mmitnlslalHMnir Rsms Iðl saell I siralnal Foringjar stjórnmálaflokkanna og norsku heima- vígstöðvanna hafa átt langar viðræður við Hákon kon- ung og Paal Berg hæstaréttarforseti, sem falið hefur verið að mynda stjórn í Noreg.i Talið er víst, að kommúnistar fái sæti í stjórninni, og að menn heimavígstöðvanna verði 'fjölmennastir Franska síjórnin vii! aó hið nýja þjóðabandalag taki Sýrlandsmálín til meðferðar Umræður urðu miklar í franska þinginu í gær, er Sýrlands- málin komu á dagskrá. Bidault utanríkisráðherra skýrði málið og kvað það rétt- mætasta lausn að hlutlaus alþjóðastofnun rannsakaði deilumál Frakka og Sýrlendinga, og væri hið nýja þjóðahandalag, sem verið væri að stofna í San Francisco hezt til þess fallin. Þtir menn sem nefndir hafa ver- ið sem ráðherraefni eru Gunnar Jahn hagstofustjóri, Osló; Nicolai Schei forstjóri, Einar Gerhardsen 'forseti bæjarstjórnar í Osló og Otto Ruge. sem var yfirhershöfð- ingi Nörðmanna 1940, og nýkom- inn er heim til Noregs eftir fimm mánaða fangavist í Þýzkalandi. Enn er ekki ákveðið hve marg- ir ráðherranna úr stjórn Nygaards volds taka sæti í nýju stjórninni. Talið er víst að Tryggve Lie verði áfram utanríkisráðherra. Aðrir sem nefndir hafa verið, eru her- málaráðherrann Oscar Torp og kirkju- og menntamálaráðherrann Hjelmtveit. Kommúnistafl'okkur Noregs hef ur farið þess á leit, að verkalýðs- sambandið stuðli að því að nýi forsætisráðherrann verði „fulltrúi vinnandi stéttanna“. Þetta er ekki talið neitt vantraust á Paal Berg, sem nýtur einnig trausts kommún- jstanna og róttæku hópanna. NORSKIR SÓStALDEMÓ- KIIATAR TELJA KOMMÚN- ISTA EIGA RÉTT TIL ÞÁTT- TÖKU t STJÓRNINNI „Arbeiderbladet, aðalmálgagn Yerkamanna'flokksins, ieggur á- herzlu á að sú samvinna sem mynd aðist hernámsárin eigi að halda Pólsku stjórnmála- mennirnir á leið frá London til Moskva Hinir tveir lýðræðissinnuðu stjómmálaleiðtogar úr hópi Pól verja í London, sem boðið heí- ur verið á ráðstefnu í Moskva varðandi endurskipulagningu pólsku stjómarinnar, leggja af stað í dag áleiðis til Moskva. Annar þeirra er hinn kunni pólski stjómmálamaður Miko • lajzyk leiðtogi Bændaflokksins. Hvorugur þeiira á sæti 1 pólsku „stjóminni“ í London. áfram á hinum erfiðu breytiriga- tímum og lcoma fram í stjórnar- mynduninni. Þess vegna á stjórn- in að verða samflokkastjórn. Þeg- ar Stóiþingið er kvatt saman á ríkisstjórnin að ha'fa þingmeiri- hluta bak við sig, og til grund- vallai verður að leggja úrslitin frá síðustu kosningum. Það þýð- ir að borgaraflokkarhir hafa nokkurn, að vísu lítinn meiri- hluta. Samkvæmt kosningum 1936 eiga kommúnistar ekki kröfu til sætis í ríkisstjórninni, en Arbeider bladet telur, að ekki eigi að binda sig alltof stranglega við kosninga- tölurnar. Blaðið segir: „Við teljum það sé almennur og réttur skiln- ingur, að kommúnistar eigi að fá manii í rikisstjórnina. Samvinn- an á að ná til allra neikvæðra og jákvæðra afla þjóðarinnár“. ,,Dagbladet“, málgagn Vinstri- flokksins, er því einnig fylgjandi að kómmúnistar fái mann í stjórn- ina. Fær nýja stjórnin víð- tæka valdaheimild? 1 fregn seint í gær frá Norsk telegrambyraa segir, að samkomu lag muni ha'fa náðst um Otto Ruge hershöfðingja sem hermála- ráðherra . hinnar nýju stjórnar Paals Berg, auk þeirra sern áður er getið nefna blöðin nú sem ráð- herraefni Chr. L. Jensen hæsta- réttarlögmann, Knut Markhús sfeólastjóra, Roztad bónda frá Var dal ■ Upplöndum, dr. Sven Ofte- dal, Stavanger, og Erik Solem hægtaréttardómara. Sem fulltrúa verkalýðssam'bandsins hefur verið minnzt á formann þess Konrad Nordahl og varaformanninn Lars Evensen. Sem fulltrúa kommún- ista er nú einnig minnzt á Strand Johansen ritstjóra. Paal Berg telur að ekki sé rétt að rjúfa Stórþingið nú þegar. Ilann reiknar með víðtækum valdaheimildum handa nýju stjórn inni, en vill samt hafa Stórþingið að baki sér. (Norsk Úelegrambyraa) Norskir kommúnist- ar leggja til að eignir stríðsglæpa marnia séu gerðar npptækar Kommúnistaflokkur Noregs hef ur krafizt þcss að allar eignir .stríðs glæpamanna og föðurlandssvikara og þeirra sem hafa auðgazt í sam- vinnu viö Þjóðverja verði gerðar upptækar og notaðai' til stuðnings Jreim Norðmönnum, sem misst hafa eignir sínar og tekjur her- námsárin vegna aögQi'ða Þjóð- verja. , < Þess er ennfremur krafizt, að rannsókn fari fram á utanríkis- pólitík Noregs fyrir 9. apríl 1940. (Norsk Telegrambyraa) Bidault taldi brezku stjórn- ina hafa farið lengra en henni væri leyfilegt í þessu máli. Það væri bæði Frökkum og Bret- um ærið umbugsunarefni, ef öflugt bandalag Arabaríkja yrði allsráðandi við austanvert Mið jarðarhaf. Ribbentrop hand- tekinn í Hamborg Einn af fremstu stríðsglæpa- mönnum nazista, Joachim Rib- bentrop, er var utanríkisráð- lierra Hitlers um langt skeið, var í gær handtekinn í Ham- borg. Kibbentrop hafði falizt í Hamborg frá 20. apríl. og sagð- ist hafa ætlað að fara huldu höfði, þar til bugir manna væru orðnir rólegri, og þá ætlað að gefa sig á vald Bandamanna'. Ráðherann lýsti yfir að Frökk um hefði aldrei komið til hug- ar að taka aftur þá viðurkenn- ingu á sjálfstæði Sýrlands og Libanons sem jþeir hefðu gefiö. Allir indversku sjálf stæðisleiðtogarnir lausir úr fðiigelsum Bieta Allir leiðtogar Kongress- flokksins indverska hafa nú ver ið leystir úr haldi, eftir að þeir hafa árum saman orðið að sitja í fangelsum Bretastjómar. Qanahi hefur fyrir hönd Kon gressflokksins tekið boði Wav- ells landstjóra um þátttöku í ráðstefnu til að ræða mál Ind- verja og Breta. Jinnah, foringi Múhameðs- samhandsins hefur farið þess á leit að ráðstefnunni verði frest- að til bess að hann geti kallað samian fulltrúaþing sambands- ins. a uiiii Frá innrás Bandaríkjamanna á Ríúkiú. Landsjundur S iálfstœðisflokJcsins var scttur i Lista.mannaskdla.num i fyrradag og var honum hcddið áfram í gœr á Þingvöllum. Öla.fur Eormaður flokksins Tlior-, forsætisráðherra, setti fund inn og tilnefndi sem fundarstjóra Jón Auðunn Jónsson. » Óla'fur Thórs, formaður flokks- ins flutti þvi næst ræðu um sfjórn nrálaviðhorf síðu.stu -tveggja ára og voru ka'flar úr 'æðunni oirtir í Morgiurbiaðiriu í :ær. undir fyr- irsöar.inni: „..Savvitarjið var, er og verdur bjóðarnauðsyn“. Um samstarf sljórnarflokkann: þriggja sagði forsætisráðherra í ræðu sinni að það hafi verið þeim [ ..tiI Iieiðurs að fe-lla í bili niður deilurnar nm -kipau þjóðfélags- , ins. cn éin'beifa í bess stað sam- J eiginlegnm kröí'tum til að tryzaja i það. að hinn -kjótfengni auður | verður bjóðinni iil varanlegrar J bl-é;siin:u'“. Kosningaúrslitin verða kunn 26. júlí Brezka þingið var rofið í dag, og hafði það setið allt að tíu árum. Hefur ekkert þing setið svo lengi frá því á 17. öld. Kosningarnar fara fram 5. júlí, en úrslit þeirra verða ekki kunn fyrr en 26. júlí. — 1. ágúst kemur hið nýkjörna þing saman. Á bví munu 640 þingmer.n eiga sæti og er bað 15 mönnum fleira en á hinu nýrofna þingi. Verkamannaflokkurinn hefur 600 frambjóðendur, íhaldsflokk urinn 580, Frjálslyndir 300. Kommúnistaflokkurinn 22 og aðrir flokkar færri. Menntaskólanum sagt upp á morgun A morgun, sunnudaginn 17. júni kl. 2 verður Menntaskólanwm sogt upp. og stúdentar og gagn- frœðingar Inirtskráðir að venju■

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.