Þjóðviljinn - 19.06.1945, Side 5
ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 19. júní 1945.
þlÓÐVILJINN
Útgefaudi: •S(imcmingarflokk::i alþýðu — SósíaU&tajlokkunnn.
riitstjóri og ábyrgóarmaður: Sig'ndur Guðmundsson.
St}órnmálari!ctjórar: Evnar Olgdrsson, Sigfús Sigurhjartarson.
Ritstjórnarski ifstofa: Austurstrœti 12, sími 2270.
Afgreiðsla og auglýsingar: SJcólavörðustíg 19, simx 2181*.
Askrift&rverð: 1 Reykjavík og nágrenni: Kr. 6.00 á mánuði.
Uti á iandi: Kr. 5.00 á manuði.
Preetsmiðja: VíJdngsjrrcnt h.f., Garðastrœti 17.
„Eg vil frdsi míns lands, ég vil farsæld
míns lands“
Islendingar hafa eignazt þjóðhátíðaidag. Það sást ljóslega á
sunnudaginn þegar þjóðin kom til gleðifunda og minntist þess
að lýðveldið var endurheimt fyrir ári síðan. Það var emlæg
gleði og lifandi ættjarðarást sem setti svip sinn á hátíðahöld
Reykyíkinga þennan dag, og svo mun og hafa verið í öllum
byggðum landsins.
Suður í Hljómskálagarðinum mættu þúsundimar, menn aí
ödum stéttum og úr öllum flokkum, mynduðu voldugan þjóðkór,
þjóðkór, sem fyrst og seinast tjáði þó hugsun skáldsins sem felst
í orðunum „Eg vil frelsi míns lands, ég vil farsæld míns lands..“
Og þjóðin er auðugri en fyrr, hún hefur eignazt þjóðhátíðai-
dag, hún hefur séð dægurþrasið þoka um sinn og saineinazt í hrifn -
ingu um blessunaróskir til handa landi og lýð, hún hefur eign-
azt dag hrifningar, dag bjai-tra vona og glæsilegra áforma, slik-
ur verður 17. júní um ókomnar aldir.
En vit og manndáð þarf að sitja við stjómvöl, ef þjóðin á að
balda því 'frelsi og njóta þeirrar farsældar sem hún í einlægni
hýliir 17. júni.
Við sem hrífumst með 17. júní verðum því að gera okkm
Ijósa grein fyrir hver eru undirstöðuatriði þess að búa við far-
sælt frelsi. Bláköld skynsemin segir, að undirstaðan sé fyrst og
fremst arðbær atvinna til handa öllum sem geta unnið, og *ii
þess að atvinnan geti verið arðbær, verða tækni og vísindi aó
vera í þjónustu atvinnulífsins á ems fullkominn hátt og mögu-
legt er á hverjum tíma. Sé þessara meginatriða ekki gætt, eru j
allar óskir og vonir um frelsi og farsæld marklausar og gagns-
lausar.
Einmitt nú á þessu ári, þessar vikumar og þessa dagana,
á þjóðin hið stórfelldasta tækifæri til þess að taka tæknina og
vísindin í þjónustu atvinnulifsins, aldrei hefur henni boðizt annað
eins tækifæri til að skapa sérhverjum arðbæra atvinnu í nútíð og
fyrirsjáanlegri framtíð.
•
Þetta hefur meirihluti þeirra manna sem þjóðin hefur falið
uanboð til að fara með löggjafarvaldið séð og viðurkennt í verki,
og þeir hafa sagt, við skulum taka höndum saman til að koma
þessu í framikvæmd, þrátt ‘fyrir gjörólik sjónarmið varðandi
stjómmálin. Þeir hafa sagt: við höldum áfram að halda fram
skoðunum okkar á sósíalisma og auðvaldsstefnu. Við, sem að-
hyllumst sósíalismann boðum kenningar hans, og þeir sem að-
hyllast auðvaldsstefnuna boða kenningar hennar, en vinnum á
grundvelli þess þjóðskipulags sem meiri hluti þjóðarinnar enn
vill hafa. Þessir forustumenn á vettvangi stjómmálanna hafa
komið því til leiðar, að þjóðfélagsstéttirnar, launþegar og vinnu-
veitendur, hafa komið sér saman um vopnahlé um stund til
þess að hægt sé að einbeita kröftunum að því að leggja grund-
völl farsældar og frelsis.
Það er vissa fyrir að þessir stjómmálaleiðtogar hafa orðið
við kröfu þjóðarinnar, kröfu, sem hún bar fram á þjóðhátíðar-
daginn, kröfu, sem hún hefur borið fram hvern dag síðan lýð-
veldið var endurheimt. Þessa mun þjóðin minnug, hún mun
dæma þá stjórnmálamenn úr leiik, sem ekki viktu stuðla að far-
sæld hennar og frelsi með þvi að láta dægurþras þoka fyrir
þjóðamauðsyn.
íþróttamenn ganga fylktu liði inn á íþróttavöllinn. (Allar myndimar, sem Þjóðviljinn birtir í dag af hátíðahöldunum, tók Sig. Guðmundsson ljósm.).
Dagur fortíðar - nútíðar og fra
Hvaðanæva af landinu berast nu fregnir um hátíðahöld
glæsilegri og meiri en nokkru sinni hefur til spurzt hér á landi,
ef sjálfur stofndagur lýðveldisins er einn undanskilinn. Þjóðin
minnist á þessum degi fengins frelsis. Hún minnist á þessum
degi þjóðhetjunnar, sem fómaði lífi sínu fyrir frelsi íslands undir
hinu karlmannlega vígorði: „Eigi víkja“. Hún minnist Baldvins
Einarssonar og Fjölnismanna. Hún minnist allra þeirra þúsunda
sem á gengnum öldum hafa unnið þessu landí öll sín störf af
ómældri alúð, án þess að þeirra væri nokkurn tíma getið að
nokkru.
En hún omar sér ekki aðeins við mininngar nm þjóðnýt
verk hniginna alda. Hún kemur saman til þess að sækja sér móð
og megn til nýrra átaka, nýrrar stórsóknar í innri frelsis- og
menningarbaráttu sinni. \
Hátíðahöldin í Reykjavík
Að morgni hins 17. júní var
fóni dreginn að hún á hverri
stöng í Reykjavík.
Kl. 1.30 hófust hótíðahöldm
með guðsþjónustu í Dómkirkj-
unni. Biskupinn yfir fslandi,
hr. Sigurgeir Sigurðsson, pré-
dikaði.
Að athöfninni lokinn gengu
skátar fyrstir úr kirkju að
minnisvarða Jóns Sigurðssonar
ó Austur\ælli og tóku sér þar
heiðursvarðstöðu. Þó gengu for-
seti fslands, hr. Sveinn Bjöms-
son og Ólafur Thors, forsætis-
ráðherra frá Alþingishúsinu að
minnisvarða Jóns Sigurðssonar,
og lagði forsetinn blómsveig á
fótstall stjdtimnar. Þá fluttu
Ólafur Thors, forsætisráðh. og
Bjarni Benediktsson, borgar-
stjóri ræður af svölum Alþing-
iáhússins.
Að því búnu var lagt af stað
í skrúðgöngu suður á íþrótta-
völl.
Hátíðin í Hljómskálagarðmuni
Klukkan 8.30 um kvöldið
hófst útisamkoma í Hljóm-
skálagarðinum. Löngu áðui
byrjaði fólkið að streyma í
garðinn úr öllum áttum. Mátti
sjá þéttar raðir karla, kvenna
og bama ganga prúðbúið ?.
skemmtistaðinn, og virtist svc
sem straumurinn, sem þangað
stefndi, stöðvaðis’t aldrei allt
fram undir miðnætti. Veðrið
var með afbrigðum ágætt og
átti sinn driúga þátt og e. t. v.
drýgztan þátt í því að gera
þessa samkomu svo fjölmenna
og ógleymanlega. Mannhafið
var alveg ómælanlegt að víð-
áttu, og við íslendingar höfum
laldrei annað eins séð nema e.
t. v. á hersýningum á kvik-
mynd. En þessi mannsöfnun
var þeim mun skemmtilegri og
menningaylegri en slíkar þyrp-
ingar, að þarpa gat að líta þús-
undir þegna friðsamrar þjóðai,
sem helgar sig eingöngu heil-
brigðum atvinnu- og menning-
armálum en ekki, manndrápum.
Hótíðahöldin á þessum fyrsta
afmælisdegi lýðveldisins sýna
svo Jióst sem unnt er, að 17.
júní, afmælisdagur þjóðhetju
okkar,, er þegar orðinn dagur
þjóðarinnar allrar.
Skemmtunin hófst með þ\n.
að Erlendur Pétursson setti
skemmtunina fyrir hönd þjóð-
hátíðamefndar Reykjavíkur. Þá
flutti Sigurður Eggerz, fyrrv.
forsætisráðherra, snjalla ræðu.
Er hann hafði lokið máh
sínu gekk hópur íþróttakvenn.a
•úr í. R. inn í garðinn. Fóra
fyrir hópnum vaskir sveinar úr
sama félagi og báru þjóðfán-
ann og félagsfánann. En þráit
fyrir ■ bennan bitra brodd o<?
dyggilega aðstoð lögreglunnai.
veittist fullerfitt að opna
flokknum leið gegnum mann-
þyrpinguna. A.bví að hver fer-
tomma var ’fullsetin. Þó tókst
'hópnum að komast heilu oa
höldnu' á pall, sem komið hafð)
verið fyrir í garðinum sunnan
Framh. á 8. síðu.
17. júní-motið -- fimleikasýningar og
íþróttakeppni
Islenzk met sett í kúluvarpi og 1000 m boðhlaupi
Hátiðaböld iþróttamaama, 17. júni-mótið, bófst á íþróttavell-
Inum kl. 3.15.
Forseti Éslands, forsætisráðherra og sendíherrar erlenðra
ríkja vom viðstaddir.
íþróttamennimir gengai undir fétagafánum inn á völlin, en
Lúðrasveit Reykjavíkor lék undir stjórn Alberts Kla.hn
Forseti L S. 1, Benedikt G. Waage, setti mótið. — Ávarpaðí
hann hina tignu gesti, og bauð þá vélkorana. — Síðan hófsí
mótið með fimleikasýningum. Fyrst sýndi únaLsflokkur kvenna
úr Ármanni, undir stjóm Jóns Þorstexnssoaaar ©g þar næst úr-
vaLsflokkur karla úr K. IL, undir stjóm Vignis Andréssonar. —
Sýningamar þóttu takast mjög vel og hlutu ágætar viðtökur
áheyrenda, er klöppuðu íþróttafólkinu óspart lof í lófa.
Er sýningunum var lokið, hófst frjálsíþrótiakeppni — Vom
sett tvö ný ístenzk met: í kúluvarpi <Gunnar Hnseby, K. R.,
15.57 m) og 1000 metra boðhlaupi (A-sveit L R-, 2:04.1 mín.),
og Kjartan Jóhannsson (f. R.) náði ístenzka metinu í 800 metra
hlaupi
Gunnar Huseby hlaut „Kommgsbikarinn“, fyrir bezta ein-
stakiingsafrek mótsins.
Þátttaka og úrslit í einstðkum greínum, var sem hér segir:
100 M. HLAUP:
Þátttakcndiur voru 16, frá 5
íþrnttaj'élögum: Ármanni, F.H.. í.
R.. K.R. og U.I.A.
Urslit uiðu þessi:
1. Finrtbjörn Þon akisson (I.R.),
á 11.5 sek.
‘2. Sævar Magnússon (F.H.), á
11.7 M>k.
3. Guttormur X>ormar (U.Í.A.),
á 11.7 sek.
4. Árni Kjartansson (Á.), á 11.8
sek.
Sigurvegari í 100 m. híaupi á 17.
júní mótinu í fyrra var Finn'ojörn
Þorvaklsson (Í.R.) á 11.8.sek. —
íslenzkt met í þessu hlaupi er 10.9
sek.. sett 1938 af Sveini Ingvars?
syni (K.R.).
KtLUVARP:
Gunnar Huseby setti nýtt ís-
lenzkl met í kúluvarpi, kastaði
15..57 m., er gefur 985 stig, sam-
kvæmt finnsku stigatöflunni. Var
petta kast Husebys bezta einstak-
lingsafrck mótsins, og senmlega
be.zta a-frek i kúluvarpi sem untúS
héfux verið í Evrópu á þcssu vori.
Pyrir þetta afrek var Gunnari
veittur ..Konungsbikarinrí*, sem
árlega er veittur fyrir bezta ein-
stakiingsa.frek á 17. júní mótinu.
Keppendur í kúluvarpinu voru
6. frá Í.R. og K.R.
Úrslit urðu þessi:
1. Gunnar Huseby (K.R.), kast-
aði 15.57 m.
2. Jóel Sigurðsson (Í.R.), kast-
aði 13.23 m.
3. Bragi Priöriksson (K.R.),
kastaði 13.18 m.
Signrvegari í 17. júní mótinu í
fyrra var Gunnar Huseby, kastaði
þá 15.32 m. og hlaut „Konungs-
bikarinrí' fyrir bezta afrekið á því
móti.
Eiclra metið var 15.50 m. og
setti Husefoy það í fyrra.
IIÁSTÖKK:
Þ.u vomi 6 keppendur frá F.H.,
I.R og K.R.
Urslit urðu þessi:
1. Skiili Guðmundsson (K.R.),
stökk 1.92 m.
2. Jón Olafsson (KJt,). stókk
1.75 m.
3. Örn Clausen (Í.R.), stökk
l. 65 m.
Á 17. júní mótinu í fyrra sigi*aði
Skúli Guðmundsson, stökk þá 1.93
m. — íslenzka rnetið: 1.94 á Skúli
einnig, setti hann það í fyrra.
800 M. HLAUP:
I 800 rn. hlaupinu voru 7 kepp-
endur. frá. Ár.inanni. Í.R.. K.R. og
Vöku.
Úrslit nrðn þessi:
1. Kjartaaa Jóhannsson (Í.R.), á
2:00.2 mín. Er það jjifnt íslenzka
metinu á þessari vegalengd, sem
Ólafur GuðmuiFjdsson (K.R.) setti
1939 í S\-íþjöð, m- bezti, tívú sém
náðst - hefur kér <jií. ianúi.
2. BVvnjólfar Lagólfesatn (K.R.).
2:01.2 m'ín.
3. Sigurgeir Avtadsson i(Á.), á
2iM.6 rmn.
A 17. júni' mótina I fyrns, sigr-
aði Ilörður Hafliða.son (Á..), á
2:06.4) mín.
LANGSTÖKK:
Keppendur voru 6. frá i F,H.,
ÍM, K.R. og UJ.A.
ÚrsJit urðu þessi:
L Oliver Steinn (F.H.), stökk
6.75 m .
2. Magnús Baldvinsson (Í.R.),
stökk (5.51 m,
3. Guttonpur l>onnar (U.Í.A.),
stökk 6.15 m.
,3ígurvegari á 17. júní mótinu í
fyrrá var Skúli Guðmundsson (K.
R.), stökk 6.18 m. —- íslenzkt met
í langstökki e.r 708 m.. sett af
Olivei Steini 1944.
5000 M. HLAUP:
Þáttt.akendur voru 3. frá Ár-
manni og Í.R.
Úrslit urðu þessi:
1. Sigurgisli Sigurðsson (I.R.),
á 17:01.8 mán.
2. Steinar I>orfinnsson (Á.), á
17:28.6 mín.
3. Iielgi Óskarssén (Á.), á
18:03.2 mín.
A 17. júní mótinu í fyrra hljóp
Óskar Jónsson (Í.R.) þessa vega-
lengd á 16:55.S mín. — Íslenzka
mctið er 15:23.0 mán., sett af Jóni
Kaldal (Í.R.) 1922.
KRIXGLUKAST:
1 kringlukasti voru 5 keppend-
ur. fní K.R. og Í.R.
Úiílit urðu þessi:
1. Gunnar Huse'by (K.R.). kast-
aöi 42.23 m.
2. Jón Ólafsson (K.R.), kastaði
40.12 m.
3. Friðrik Guðmiundsson (K.R.),
ka.staoi 37.95 ni.
I úrsJitakeppninni kastaði Huse-
by 44U> metra. en kastið var dæmt
ógilt. — íslenzka metið er 43.46
m., sett af Ólafi Guðmundssyni (I.
R.) 1938. — Á 17. júní mótinu í
fyrra kastaði Gunnár 42.89 m.
Menntaskólannra slitið 17. júní
ABs útskrifuðixsi <61 stódlent
(MenntetskoUtmm, var slitið 17. júní. Inntökupróf stóðust lSt,‘árs-
prófj 187, gagnfrœðapróf stóðust 31 skólanerruindi og 49 ulanskóla-
wmtxendur.
;Útskrrifaðir 'ttoitu 61 stúdent.
luntökupróf var .haklið dagana.1
7.—14. mai. Undir það gengu 139
safimendur. Af þeim stóðust 121,
e;a 18 féllu. Hæsta einkunn hlaut
G.uðrún Björgvinsdóttir, 9.39, næst;
hæsta Jón Helgason, 9.23, þriðjn
| ÍKCsta Axel Einarsson, 9.05.
Arspróf var haldið 7.-28. niaí.
Cndir það gengn 213 nemendur, 8i
féllu, 16 luku þvi.ekki, en 187 sfcóð-í
iast. iHæstu einliunnir: Örn Iagv-i'
arsson III. bekk A, 9.15, I>orvarð-í
,ur Örnólfsson, IV. bekk B, 9.02, og;
iGuðn’ui Jónsdóttir V. bekk A. 8.98.
Gagnfra’ðaprój var haldið 28.
; mai—.13. júní. Undir það gengu 73
.utaöskólaneniendur. og 31 skóla-
nemandi. Skólanemendur luku áE-i
ir prófinu og stóbust, en af uían-
skÓIamönnum luku 12 ekki prófi,
!2 féllu, en 49 stáðust. Útskrifuð-
ust því 80 gagnlnfiðingar, 1 með
ágætisekikunn, 33 saeð I. einkunn,
38 með II. einkunn .pg 8 með III.
eickunn. Hæstu einkunnir: Stein-
griœur Baldursson, 9.01, Guð-
mundtrr Pálmason, 8ií6, Erla Jóns-
dóttir, .8.56, öll insanskóla, og
Margnét Guðnadóttir. 8.53, utan-
skóla.
Stúden,tsjxróf var haldið 24. maí
—12. júní. Undir það gengu 68
nemendur, .39 í máladeiid en 29
í stærðfræðideild. Úr máladöild út-
skrifuðust 34 nemendur, 18 með
I. einkunn, 12. með II. einkunn og
4 mtð III. einkimn. Hæstu ein-
kunnir: ÁJfheiður Kjartansdóttir,
8.64, Þorbjörg Kristinsdóttir, ,8.22,
Jónbjörg Gísladóttir, 8.18, og Ida
Björnsson, 8.15. Úr stærðfræðideild
útskrifuðust 27 nemendur. 1 ntcð
ágætiseinkunn, 12 með I. einkunn,
og 14 með II. einkunn. Hæstu ein-
kunnir: Magnús Magnússon, 9.43,
Páll Hannesson. 8.75, Loftur Þor-
steinsson, 8.57, Magnús Bergþórs-
son, 8.49. AHs útskrifuðust því 61
stúdent.
Rektor gat þess að einkunn
Magnúsar væri hin hæst sém gef-
in hefði verið við skólann hin síð-
ari ár á stúdentsprófi og varla
sambærileg við aðrar einkunnir en
Jóns heitins Imrlákssonar. Sagði
ha.nn, að Magnús hefði verið hæst-
ur á Óllum prófum. enda hefði
hann alltaf hlotið ágætiseinkunn.
Þegar rektor hafði úthlutað próf-
skírteinum, afhenti hann þessi
verðlaun:
Legat dr. Jóns I>orkelssonar,
rektors, Magnúsi Magnússyni.
1000 M. BODHLAÚP:
í 1000 m. boðhlaupinu kepptu
2 sveitir frá Armanni 1 frá íþrótta-
félagi Reykjarikur og 3 sveitir frá
Knat,tspyTnirfélagi Reykjavíkur.
Sveif ÍJR, sigraði á 2.04.1 min.
og setti nýtt islenzkt met. Gamla
metið var 2J15.4 mín., sett aí-
Knattspymufélagi Reykjavíkur
1937.
A-sveit K.R. varð nr. 2, á 2:05.9
nrín. og 3. A-sveit Ármanns, á
2:08.3 mín.
I sveit Í.R. voru: Haukur Clau-
sen. Hallur Stimonarson, Finnbjörn
I>orva]dsson og Kjartan Jóhanns-
son.
Sigurvegari á 17r júní mótinu í
fyrra var sveit Í.R. á. 2:08.5 mín.
Verðlaunum úr verðlaonasjóði
31. O. Christensens lyfsala iog konu
hans, Páli Hannessyni.
Er. síðan verðlaunabækur fyrir
:iðni, siðpijýði og framfarir, 33 nem-
ændum, sem hæstar oinkunnir
.höfðu hldfcið við prófin.
Þá afhonti rektor og xnmsjónar-
imönnúm bækur og þak'fcaði þeim
störfin í þágu skólans. Uhnsjónar-
imaður skólans (inspector -scholne)
síðasla ár var Einar Pálsson, Ís-
■ólfssonar, nn klukkuvöröírr Berg-
Ateinn Jónsson, og fór rektor við-
Mrkeimingaimrðum um stöjrf þeiiTa
.heggja.
Að lokum á.varpaði rektor hina
nugu stúdeaíta með stuttri ræðu
«g ’agði út :af orðunum: „Böm
miín, varið yhur við skurðgroðum".
iMikilI fjöiði manna var við
skölauppsögn og urðu margir frá
að hverfa. Allmargt Var þar -eldri
stúclenta, og þá ifyrst og fremst 25
ára stúdentar. JÞegar rektor hafði
ik>kio máli símti kvaddi Tóma-s
Jónsæm borgarriitari sér hljóðs ©g
fJdtti iræðu af hálfu þeirra félaga
til skólans. Sagði hann, meðal ann-(
ars, að ipú væru þecr jafn þakklát-
ír skólamum eins og þeir hefðu ver-
ið honum vanþakklátir er þeir út-
skrífaðiist þaðan áriS 1920. Færði
hann rektor 10.000 kr. að gjpf til
skólans, er verja á til þess að
skreyta „eina skólastofu eða svo“
í hinu nýja skólahúsi, sem vænt-
anle.ga rís í nánustu framtið.
Rekíor þakkaði ræðumanni og
þeim félögum hans hina rausnar-
legu gjöf og sagðí skólanum slitið.
STÚDENTAR.
Mákcleild: Álfiheiður Kjartans-
dóttir, Bergsteinn' Jónsson, Bjami
Jensson, Björg Ásgeirsdóttir, Björn
Lárusson, Brandur Þorsteinsson,
Bryndís Jónsdóttir, Einar Helga-
son, Einar Pálsson, Eirík Eylands,
Guðjón Steingrímsson, Guðlaug
Gískdóttir, Helga Þórðardóttir,
Hjörjeifur Sigurðsson. Hulda Val-
týsdóttir, Ida Björnsson, Inga
Gröndal, Ingi Valur Egilsson,
Ingibjörg Eyjólfsdóttir, Jónbjörg
Gísladóttir, Karl JMaríusson,
Magnús Guðmundsson. Sigurður
Br. Jónsson, Sigþrúður Jónsdóttir,
Stefán Hilmarsson, Svala Kristj-
ánsdóttir, Vilhjálmur Bjarnar,
I>orbjörg Kristinsdóttir, Þó'jrður
Jónsson. — Utanskóla: Ámi Böðv-
arsson, Egill Björgúlfsson, Hró-
bjartur Jónsson, Ingimar Ingi-
marsson, Jóhanna Guðmundsdótt-
ir. —
Stærðfræðideild: Agnar Norlánd.
Birgir Frímannsson. Bjarni Júlíus-
son, Borgþór Jónsson, Einar Ingv-
arsson. Einar Þorkelsson, Erlend-
ur Helgason. Garðar Ólafsson.
Guðmundur Ársælsson. Guðmund-
ur Einarsson, Guðmundur Þórðar-
son, Hallgrímur Sigurðsson, Helga
Arason. Ingólfur Ámason. Kjart-
an Gunnarsson, Knútur Knudsen.
Krístján Gunnlaugsson, Loftur
Loftsson, Loftur Þorsteinsson,
Magnús Be*rgþórsson, Magnús
Magnússon, Oddur Thorarensen.
Páll Hannesson, Sigurður Jónsson,
S\rerrir Sæmundsson, í*orleifur
Kristmundsson. — Utanskóla:
Svanur Jónsson.
Þriðjudagur 19. júní 1945. — ÞJÓÐVILJINN
Víg Kambans
Alþýðublaðið hefur undanfarið
rætt nokkuð um víg Guðmundar
Kambans og ögrað Þjóðviljanum
allmjög í því sambandi. Það er
beðið eftir rannsókninni í því máli
enn og rétt fyrir • Alþýðublaðið að
fara rólega á meðan.
Sú frétt, sem fyrst barst hing-
að, hermdi að Guðmundur Ka'mb-
an iiefði verið vegirui, er hann
neitaði að hlýða handtökufyrir-
skipan, er danskir frelsisvinir fluttu
honum. Víss blöð hér hófu þá þeg-
ar áróður gegn dönskum skærulið-
um út frá þessu.. Slikan áróður er
ekki rétt að þola ómótmælt. Með-
an gengið er út frá frétt, um að
danskir skæruliðar hafi ætlað að
handtaka hann, er a_ m. k. jafn
rétt að ganga út frá því að Kamb-
leilHfshlr erl.
miflHiiuoii
„Hákon VII. Noregskonungur
sendi forseta Islands þetta heilla-
óskaskeyti 17. júní:
„I tilefni af þjóðhátíðardeigi Is-
lands, sendi ég yður, herra forseti,
og íslenzku þjóðinni kveðju mína
.og beztu óskir íslandi til handa“.
Fiá de Gaulle hershöfðingja, for-
seta bráðabirgðastjórnar franska
lýðveldisins, barst þetta skeyti:
„Á þessum þjóðhátíðardegi ís-
lands færi ég yður, herra forseti,
einlægustu óskir mínar og frönsku
þjóðarinnar um velgengni hins
forna og nýja lýðveldis í norður-
vegrí.
Forsætisráðherra íslands barst
þetta skeyti frá forsætisráðherra
Noregs:
„Fyrir hönd norsku þjóðarinnar
sendi ég yður hjartanlegustu ham-
ingjuóskir á þjóðhátíðardegi ís-
lands. Ég er þess fullviss, að þau
vináttubönd, sem ætíð hafa tengt
frændþjóðir okkar, muni styrkjast
enn frekar nú, þegar Íslendingar
hafa heimt fullt sjálfstæði og Norð-
menu njóta aftur frelsis eftir fimm
ára grimmdar-áþjárí*.
Forsætisráðherra sendi herra
Nyge.ardsvold þakkarskeyti um
hæl.
(Fréttatilhjnning frd ríkisstjórninni).
an væri sekur eins og hinu, — ekki
sízt þegar vitað er urn samúð hans
með nazistum fyrir stríð. — Og
íslenzkum blöðum er annað nær
en að fara að niða danska skæni-
liða sem „morðingja“ að órannsök-
uðu máli, og Þjóðviljinn lætur ekki
slíkt n:íð viðgangast, án baráttu
gegn því.
En svo eru til aðrir möguleikar
í þessu máli: Að Guðmundur
Kamban hafi ekki verið veginn af
dönskum skæruliðum, — að Guð-
mundur Kamiban hafi. þrátt fyrir
fyrri samúð með nazístum komið
vel fram á hernámstímamim, —
að hann liafi alls ekkí falíið í sam-
bandi við neina handtökufyrir-
skipun, heldur t. d. í götubardög-
um, — eða jafnvel veríð drepinrr
af nazistum.
Þetta treystum vér dönskum
frelsissinnum og yfirvöldum þeim,
sem nú ráða Danmörku, til að
leiða í Ijós, — og mun Þjóðviljinn
þá telja sér skylt í þessu máli sem
öðrum að hafa það, er sannara.
reynlst, — einnig þótt sú fvrsta
frétt, er dómur blaðanna þá byggð-
ist á, reynist röng. — Við skul-
um vona að önnpr blöð geri þá
einnig hið sama.
s »«.«gyAij-rc ERÐ
«
Auglýsíng
UM FLÓABÁTA
1. Norðfjarðarbátur. Bát-
urinn Hafþór gengur milli
Norðfjarðar og Viðfjarðiar
mónudögum, miðvikudög-
um og föstudögum í sam-
bandi við áætlunarferðir
bifreiða. Báturinn fæst
leigður þess á milli í ein-
stöku ferðir, og ber í því
sambandi að snúa sér til
eigandans Óskars Lárus-
sonar, Norðfirði.
2. Berufjarðarbátur verð-
ur í ferðuxn yfir Berufjörð
í sambandi við áætlunar-
ferðir bifreiða.
Akurnesíngar
Þeir, sem ætla á Jónsmessumót Sósíalista-
íelaganna á Þingvöllum 23.—24. þ. m. tilkynni
þátttöku sína hjá Axel Eyjólfssyni. Fá sæti eftir,
Sósíalistafélag Akraness.
Járniðnaðarmenn
1
vantar okkur nú þegar.
Stálsmídfan h. f.
i M. ■ 1-y rto-|flQ I---*M|— II ||-| U|_n_