Þjóðviljinn - 29.06.1945, Síða 1
Kommúnistaflokkur
Bretlands vill víðtæka
þjóðnýtingu
Ilarry Pollitt, jormaður
K o v imiinis iajlolcks Bretlands,
jlutti í gœrkvöldi útvarpsfœðu
af 'hálfu jlokks 'síns, og var
rœðan ein aj þeim sem stjórn-
málalciðtogar Breta lialda ná
í kosningabaráttunni til að
kynna kjósendum stejnu jlokk
anna.
Pollitt lagði áhcrzlu á, að
Kommúiiistaflokkurinn bcitti
sér fyrir því, að stríðið gegn
Japan væri háð af krafti til
þess að sigur vinnist sem fyrst.
Koma vcrður á varanlegum
friði og nota auðlindir lands-
ins þannig að þörfum þjóðar-
innar sé bezt fullnægt. Land
allt þarf að verða ríkiseign og
halda verður niðri leigu í millj.
íbúða með styrkjum.
Kommúnistaflokkurinn vill
þjóðnýtingu á kolanámunum,
stáliðnaðinum og raforkufram-
leiðslu, ennfremur öllum sam-
göngum innanlands. Laun og
eftirlaun hækki og 40 tíma
vinnuvikan verði aJmenn um
allt land. Iícfðu kommúnistar
meirihluta á þingi, mundu þcir
lögfesta fullkomnar almennar
Iryggingar, svo sem atvinnu-
leysis-, sjúkra og ellitryggingar.
Loks leggur flokkurinn til, að
gerð verði fimm ára áætlun um
nýskipun í helztu atvinnuveg-
unum, fyllstu nýtingu auðlinda
Skotlands og Walcs, og fram-
leiðsluaukningu á þeim vörum,
scm þjóðin mest þarfnast.
Pollitt skoraði á hlustend-
ur að fylkja sér um franiibjóð-
endur kommúnista, en kjósa
f ram'b j óðen d u r Verk a m ánn a-
flokk.sins þar sem kommúnisti
er ekki í kjöri.
10. árgangur.
Föstudagur 29. júní 1945
142. tölublað
OSOBKA MORAVSKY FORSÆTISRÁÐHERRA NÝJU
PÓLSKU BRÁÐABIRGÐASTJÓRNARINNAR
Mikolajzyk varaforsætisráðherra - Stjórnin viðurkennd af Sovétríkjun-
um, Bretlandi og Bandaríkjunum
Myndun hinnar nýju pólsku bráðabirgðastjórn-|
ar er nú lokið, og tilkynnti útvarpið í Varsjá í gær
nöfn ráðherranna.
Osobka Moravsky, er var forsætisráðherra hinn-
ar fyrri bráðabirgðastjórnar, er einnig forsætis-
ráðherra nýju stjórnarinnar. Annar tveggja vara-
forsætisráðherra er Mikolajzyk, fyrrverandi for-
sætisráðherra pólsku útlagastjórnarinnar í Lond-
on, leiðtogi pólska Bændaflokksins.
Stancyk, sósíalisti,. sem var atvinnu-og félags-
málaráðherra í stjórnum beirra Sikorskis og Miko-
lajzyks, gegnir sömu embættum í nýju stjórn-
inni. Aðrir ráðherrar eru leiðtogar hinna ýmsu
flokka pólsku b.ióðfrelsishreyfingarinnar.
X London var í gær gefin
út opinber stjórnartilkynn-
ing, þess efnis, að Bretland,
Bandaríkin og Sovétríkin
muni viðurkenna hina nýju
stjórn Osobka Moravskys,
þegar viðræður hafi farið
fram milli þríveldanna þar
að lútandi, og pólska stjórn-
in hafi gefið yfirlýsingu um
að frjálsar kosningar verði
látnar fara fr^m eins fljótt
og unnt er.
Blöð í Sovétríkjunum og
Afhenti sænska stjórnih tvo
norska borgara til pyndinga
og morða í Þýzkalandi?
Kommúnistaflokkur Noregs krefst rannsókna
Póllandi telja að samkomu-
lagið um myndun hinnar
nýju bráða'birgðastjórnar
leggi grundvöll að öruggri
framtíð hins endurreista
pólska lýðveldis.
Lík 1000 Banda-
mannahermanna,
myrtra af nazistum,
finnast
Fundizt hafa í Télckoslovakíu
lík 1000 brezkra og banda-
riskra <herjanga, sem nazistar
tinvöldu úr líjið á hinn hrylli-
lcgasta hátt .
Voru þeir látnir tærast upp
af hungri, fengu ekki annan
mat daglcga en 100 gr. af
brauði. Dóu margir úr hungri,
en aðra skutu stormsveitar-
mennirnir sem gættu þcirra.
Stöðugt jinnast. ný vierki um hina hryUilegu vieðjerð þýzkra
nazista á jöngum. — Ejri myndiri sýnir þýzka stríðsjavga opna
fjöldagröf við Landsberg, Þýzkalandi, þar sem Gyðingar voru
kvaldir til dauða hundruðum savum. — Neði'i myndin: Banda-
ríshur heriyaður gcfur leystuvi jönguvi í Dachau sigarcttur.
(Frcgn jrd Norsk "Tclegrambyraa)
Kovimúnistaflokkur Norcgs sendi í gœr sœnsku ríkisstjórn-
inni brcf, og cr það birt í aðalmálgagni jlokksins „Friheten“.
Þess cr krajizt í bréfinu að rannsókn verði látin jara fram
um það, að tveir norskir ríkisborgarar, Martin Iljelmen og
Barley Pcttersen, báðir meðlimir Kommúnistajlokksins, hafi aj
sa'nskum dómstól verið afhentir Þjóðverjum,. og sé ákvörðunin
brot á jþSttamannaréttinuvi,
Árið 101/1 voru þei-r báðir fluttir til Þýzkalands og pynd-
aðir langan tíma og loks teknir af líji 19.).).
I bréfi Kommúnistaflokks-
ins er þess krafizt. að sænska
stjórnin greiði vandamönnum
þessara myrtu manna skaða-
bætur.
Því cr ennfremur lialdið
fram, að Iljelmen haTi orðið
fyrir slæmri mcðferð í sænsku
fangelsi, og nmrgir aðrir menn,
af öllum flokkum, hafi verið ó-
löglega dæmdir til fangelsis-
vistar og brottvísunar úr Xandi
af sænskum dómstólum, og
eigi einnig kröfu til skaða-
bóta.
1 öðru bréfi til norsku ríkis-
stjórnarinnar, er þess- farið á
leit að hún styðji kröfuna um
skaðabætur og rannsókn. Það
hafi verið skylda Nygaards-
voldstjórnarinnar og norsku
fulltnianna í Svíþjóð að vemda
Norðmenn-, sem teknir voru af
sænskum yfirvöldum.
Útvarpið í Prag skýrði frá
þessu í gærkvöld og lét það
fylgja mcð, að tveir storm-
sveitarforingjar, sem aðalá-
byrgð bæru á glæpum þessum,
væru í höndum Tékka.
Þeir fara aftur um
Svíþjóð
sem stríðsfangar
Yjirh c rsh öj ði ng i Banda-
manna í Noregi hejur skýrt frá
því í viðtali við bluðamenn að
samningar haji náðst við
sœnsku stjómina um að þýzkir
stríðsfangar fái að fe-rðast yjir
Svíþjóð til hajnar við Eystra-
salt.
Flutningur 250 þúsund stríðs
fánga frá Noregi um Svíþjóð
hefst 20.. júlí.
Verkalýður Danmerkur vill einingu
verkalýðsflokkanna
Ummæli A. Jensens samgöngumálaráðh.
Verkalýður Danmörku vill einingu, segir í skeyti jrá Kaup-
mannahöfn tik norska blaðsins Friheten. Viða hafa samþykktir
verið gerðar sem hvetja til samvmnu flokksjélaga sósíaldemó-
krata og kommúnista.
Félag ófaglegra verkamanna í Kaupmannahöfn sem hejur
um 7000 meðlimi, hejur samþykkt að skipa jivivi manna sam-
starjsnejnd, skipaða tveimur sósíaldemókrötum og tveimur
kommúnis tum, með jormann jélagsins scm oddamann, til
þess að „hreinsa burt það sem aðslcilur og taka jákvœða af-
stöðu til þess sem miðar í einingarátt innan félagsins“.
Kommúnistajlokkur Danmerkur hejur svarað hinum mörgu
óskum um samstarf með því, að bjóða Sósíaldevwkratajlokkn-
um samvihnu, með bréji 7. þ.m. Ákváðu sósíaldemókratar að
skipa sjö manna nefnd til samninga við kommúnista.
„Okkur þykir vænt um þessa
ákvörðun sósíaldemókrata“,
segir varaformaður Kommún-
istaflokksins, Alfred Jensen
samgöngumálaráðhcrra. .. ./eg-
ar 1943 gerðum við sósíaúieinó
krötum tifboð um ,-amvimiu
Framh. á 7. siðu.