Þjóðviljinn - 29.06.1945, Síða 3

Þjóðviljinn - 29.06.1945, Síða 3
Föstudagur 29. júní 1945. 3 ÞJÓÐVILJINN ÍÞRÓTTIR Ritstjóri: FHÍMANN HELGASON Valur varð Reykjavíkurmeistari 1945 Jafntefli milli Vals og Víkings 1:1 Áður en þessi leikur hófst stóðu stig þannig, að þó Val- ur hefði tapað leiknum vann hann samt mótið, því að Vík- ingur hafði aðeins eitt stig en Valur 4. Þrátt fyrir þetta var margt áhorfenda, sem sjálf- sagt hafa búizt við góðum leik milli þessara félaga. Yfir- leitt var hann tilþrifalítill þó fyrir kæmi stundum lag- lfegur samleikur sérstaklega frá Víkings hálfu. Víkingar sóttu nokkuð á í fyrri hálf- leik, en Valsmenn aftur á móti í seinni, þó áttu Víking- Þrítugasta og fimmta Islandsglíman Þrítugasta og fimmta ís- landsglíman fer fram á Akur- eyri í kvöld. Var fyrst keppt um glímubelti í. S. í. þar 1906 en í 4 ár, 1914—18 var ekki keppt. íþróttabandalag Akur- eyrar stendur fyrir glímunni, sem fer þar fram í sambandi 1923 sami. 1929 Sigurður Thorarensen. 1939 sami. 1931 ■ sam'i. 1932 Lárus Salómonsson. 1933 s'ami. 1931 Sigurður Thorarensen. 1935 sami. 1936 sami. 1937 Skúli Þorleifsson. 1938 Lárus Salómonsson, 1939 Ingimundur Guðmundss. 1940 sami. 1941 Kjartan Bergmann. 1942 Kristmundur Sigurðsson 1943 Guðmundur Ágústsson. 1944 sami. ar nokkur skot að marki Vals en af of löngu færi. Víkingar voru kvikari og fljótari bæði að ná bolta og stöðva hann. Þeir virtust finna hvern ann- an betur en Valsmenn, en leik ur þeirra var oft þversum og óvirkur. Valur notaði aftur á móti of langar spyrnur, sem þeir hafa ekki fyllilega vald á. Mark Víkings kom fyrst, setti Hörður það úr vítisspyrnu, en mark Vals setti Sveinn Helga eftir góða miðjun frá Ellert. Vörn Vals var ekki heil- steypt, enda voru þar tveir nýliðar Sveinn Helgason, er lék fyrri hálfleik sem mið- framvörður, var hann bezti maður ásamt Birni. Framlín- an var heldur ekki eins góð og hún getur verið enda ekki nógu samstilltir enn. Framherjar Víkings og framverðir leika oft nokkuð fallega, en úr því fæst ekki nógu virkandi leikur. Eins og fyr segir er það of þvert. Vörn in var sterk en; nokkuð þröng, Ferð Akureyringa til til Reykjavíkur Eins og getið hefur verið, hafa verið hér á ferð 15 ungir Akureyringar til að keppa við jafnaldra sína hér. Er þetta II. flokkur úr Þór og K.A. Kepptu þeir við þrjú félögin í Reykjavík og fóru leikar þann- ig: K.R. vann, 3:2. Jafntefli varð *milli Fram og þe'irra,, en Val unnu þeir með 2:0. Flokk úr Ilafnarfirði unnu þeir, 5:0. Er þetta mjög góð frammi- ■staða hjá flokknum. Búa sumir þeirra yfir töluverðri leikni," og hafa sæmilegt auga fyrir sam- leik, enda brá oft fyrir að knött urinn gengi skipulega mann frá manni. Yfirleitt voru þeir betri en ég hafði gert mér í hua ir- lund. Með góðri æfingu og á- stundun ættu þessir drengir að Framh. á 7. síðu. Brandur er ekki kominn í þá þjálfun, sem hann oft áður var í, þó nokkuð góður væri. Anton varði það sem varið varð. Dómari vár Þráinn Sigurðs son og dæmdi vel. við Ársþing í. S. í., sem nú stendur yfir á Akureyri. Þeir sem unnið hafa íslands Methafai* frá byrjun glímuna frá byrjun eru þess- ir: 4X50 M. BRINGUSLTND, KARLAR 1906 Ólafur Valdimarsson. 2.27.7 — Sundfélagið Ægir 26. 3. 1942 1907 Jóhann Jósefsson. 2.24.1 — Glímufélagið Ármann 20. 10. 1943 1908 sami -- 1909 Guðmundur Stefánsson. 4X50 M. FRJÁLS AÐFERÐ 1910 Sigurjón Pétursson. • 1911 sami. 2.39.8 — Sundfélagið* Ægir 23,- -6. 1928 1912 sami. 2.15Í6 — Glímufélagið Ármann 13. 7. 1930 1913 sami. 2.14.2 — Sundfélagið Ægir 30. 7. 1931 1914—18 ekki keppt. * 2.10.7 — 22. 7. 1932 1919 Tryggvi Gunnarsson. 2.09.9 — 19. 7. 1933 1920 sami. 2.09.4 __ .___ 19. 10. 1934 1921 Hermann Jónasson. 2.08.1 — , 18. 8. 1935 1922 Sigurður Greipsson. 2.06.0 — 22. 9. 1935 1923 sami. 2.04.4 — 28. 6. 1936 1924 sami. 2.02.1 — 18. 10. 1936 1925 sami. 1.58.6 — 15. 10. 1937 1926 sami. 1.58.2 ■— 19. 6. 1938 1927 Þorgelr Jónáson. 1.57.2 — 22. 6. 1938- 1.54.7 — 4.33.4 4.31.5 3.59.2 3.58.2 8. 10. 1939 4X100 M. FRJALS AÐFERÐ Sundfélagið Ægir 15. 16. 8X50 M. FRJÁLS AÍIFERÐ Glímufélagið Ármann 30. Sundíéiagið Ægir 9. 3. o 10. 1938 1940 1943 1944 4X100 M. BRTNGIJSUND 5.55.5 — Sundfélagið Ægir 22. 9. 1935 50 M. FRJÁLS AÐFERÐ, KONIJR 43.6 sek. Regína Magnúsdóttir (K.R.) 26. 6. 1927 íþróttavöllurinn Nýlega var heita vatninu hleypt í hitatæki og baðtæki • « búmngsklefa íþróbtavallarins. Eru þar nú 6 steypiböð heit og 2 köld. Auk þess eru klefarnir nú hitaðir upp með heita vatninu. Áður voru þarna eitt og tvö stej’piböð, hituð upp með gasi. Þetta eru miklar umibætur og munu íþróttamenn taka þessu fegifis hendi. — Þar var líka orðið svo að menn urðu að bíða tímum saman til að komast í bað. Það liggur líka i augum uppi hvernig sú böðun hefur verið hjá allflestum. Hitun klefanna verður nú með allt öðrum hætti en áður, er ■heitavatnsrörum komið fyrir undir bekkjum og tekur það minna í’úm en ofnar, en ætti að hita nóg; áður voru þar hangandi uppi á veggjum rafmagnsofnar og vildi þá oft til að föt, sem nærri þeim héngu, skemmdust eða eyðilögðust af hitanum. En fyrst annars er farið að tala um völlinn, væri ekki úr vegi að drepa á fleira í samlbandi við hann. , Sú nýbreytni var tekin upp í vor að herfa knattspyrnuvöll- inn í stað þess að setja á hann hefilinnf I fyrsta lagi varð þetta til þess að upp úr honum kom óvenju mikið grjót, sem annars hefði komið síðar og er ekki heppilegt á leikvelli. í öðru lagi losaði þetta efsta l^g vallarins svo að þrátt fyrir alla þurrkana í vor er hann óvenju mjúkur. Veghefillinn aftur á móti þjappar heldur en losar néma á stöku stað, þar sem það verður oft laust. Fyrir tíu árum sá ég svona tæki á Jordalvellinum i Oslo og settu þeir léttan valtara aftan í og völtuðu um leið, en þar A’ar ekkert grjót. Hefur síðaii oft verið á þetta bent í sambandi við okkar harða völl. Er-það vel að nú er farið að nota-þessa aðferð. Á sæti stúkunnar hefur verið settur dúkur, sem gerir sætin vistlegri en þau voru. En áhorfendur þeir sem í stúku eru, ver.ða að sýna í verkinu, að þeir kunni vel slíkum umbótum og geri greinarmun á því hvort nota eigi sætin til að sitja á þeim eða ganga, en t. d. á 17. júní mótinu virtust margir ekki gera það. Sérstakt dómaraherbérgi og læknisherbergi eru komin í klef- ana, og veika ménn má leggja þar inn um stundarsakir, auk þess sem það er notað sem nuddherbergi. Þá hefur ýmislegt verið gert fle.ira sem a.llt er til bóta. En hvað er ógert, eðn eigum við að láta okkur þetta nægja? Knattspyrnumenn hljóta að krefjast þess að borið .vérði ofan í 'VÖllinn og hann hækkaður þannig að útaf honum renni. Áhorf- endur hljóta að krefjast þess að þeim verði ætlað meira af sæmi- Iegum stöðum þar sem þeir sjá það sem fram fer. Keppendur í frjálsum iþróttum og starfsmenn hljóta að k'refjast þess, að þeim verði ætlað sérstakt rúm utan sjálfs leikvangsins í stað þess að hópast úti á vellinum 60—100 í einu eins og átti sér stað á 17. júní mótinu, að vísú voru þar óboðnir gestir, en til hvers? — Fleira mætti nefna. Ef til vill segja einhverjir að ekkert þýði að kasta fé í þenn- an völl. hann verði tekinn af okkur eftir fá ár. Eg býst við að flestir geti orðið mér sammála um það, að gera megi ráð fyrir að það taki 7—10 árin næstu að byggja fullkominn grasvöll með tilheyrandi byggingum. Á meðan er útilokað að taka þennan völl, og í rauninni furðulegt að mönnum skuli detta í hug, að minnsta kosti, enn sem komið er, að leggja hann nokkurnfíma niður. Þessi tími, 7—10 ár, er það langur, að ckki cr hægt að bíða með breytingar eða lagfæringar.. í þetta vantar áhuga og starf frá þeim niönnum sem um það eiga að fjalla. Það er haft fyrir satt, að vallarnefnd haldi örsjaldan fundi. Þetta er þó nefnd scm hcfur með að gera málefni sem mest eru aðkallandi fyrir íþróttaæsku þessa bæjar. Það er öllum ljóst, að það er erf- iðleikum bundið að leysa þetta mál svo fljótt og vel að allir uni ' vel við, en að ræða þau ekki nema endrum og eins er ótæk frammistaða af nefndinni, ef satt cr, og allt bendir til að svo sé. 43.4 — Arnheiður Sveinsdóttir (Æ.) 28. 6. .1932 ' 43.0 4. 9. 1932 40.8 — Klara Klængsdóttir (Á.) 17. 9. 1934 39.9 — Imma Rist (Á.) 22. 8. 1935 39.2 — Klara Klængsdóttir (A.) 15. 8. 1935 38.3 — Imma Rist (A.) 4. 7. 1936 36.8 — Jóhanna Erlingsdóttir .(Æ.) 3. 7. 1937 35.7 — Minnie Ólafsdóttir (Æ.) 15. 3. 1938 100 M. FRJÁLS AÐFERÐ, KONUR 1.41.1 — Jóna Sveinsdóttir (Æ.) 24. 7. 1932 1.38.8 _ ■ 19. 7. 1933 1.37.5 —• Klara Klængsdóttir (Á.). 7. 10. 1934 1.32.2 — Ánna •Snorfadóttir (Þór, Ak.) 8. 9. 1935 1.31.4 — Klara Klámgsdóttir (Á.) 22. 9. 1935 1.27.7 —. Imma-Ris.t (Á.) 28. 6. 1936 1.27.6 — Erlá ísleifsdóttir (S.V.) 8. 6. 1937 1.22.0 28. 7. 1937 1.19.2 — ‘ 30. 9. 1938 1000 M. FRJÁLS AÐFERÐ, KONUR 22.1.2 — Regína Magnúsdóttir (K.R.) 15. 6. 1926

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.