Þjóðviljinn - 29.06.1945, Side 8
Afturhaldið, -undir forustu Helga Benedikts-
sonar, stofnar til kjaradeilu í Vestmannaeyjum
'Þessi skemmdarstarfsemi afturhaldsins verður því sjálfu til háðungar
Afturhalclsöflin í Vestmannaeyjum kófu fyrir nokkru deilu
við samtök verzlunarmanna þar á staðnum.
Nátttröllum afturlialdsins í Eyjum liefur tckizt að fá kaup-
menn þar til þess að neita að viðurkenna Verzlunarmannafélag
Vestmanneyinga og semja við það um kaup x>g kjör verzlunar-
fálks og hafa því verzlunarmenn í E.yjum átt í deilu frá 23.
þ.m.
Verzlunarmannafélag Vestmannaeyinga hefur nú samið við
6 fyrirtœki, þar á meðal stœrstu matvörubúðina í bœnum.
Þessi heimskulega ósvifni afturhaldsins í Eyjum hefur
hvarvetna ■verið fordœmd, einnig meðal sœmilegra manna í
lcaupmannastétt Eyja.
þlÓÐVIUINN
Samþykktir skólastjóra héraðs- og
gagnfræðaskóla
I>að er ekki um að villast að
nátttröll afturhaldsins í Vest-
mannaeyjum, með Helga Béne
diktsson í broddi fylkingar,
hafa riú dagað uppi. Sá var sið-
ur atvinnurekenda, meðan
verkalýðssamtökin voru enn
veik, . að neita að viðurkenna
þau. Nú er sá tími löngu lið-
inn, og ekki nema einstaka
steingert nátttröll sem lætur.sér
slíka frekju til hugar koma.
SMkrar tegundar er aftuniialdið
í Eyjum, undir forustu Helga
Benediktssonar.
Vísir gerði þetta mál að um-
talsefni í fyrrad., og sem vænta
mátti er frásögn þessa blaðs,
sem hefur þíjð að kjörorði að
slá verkalýðshreyfinguna niður
„í eitt skipti fyrir öll“, fuil af
hinum lævíslegustu blekking-
um.
Vísir segir að kaupmenn í
Eyjum hafi samninga við ver'zl-
unarmannafélag Vestmanna-
eyja, og séu þeir samning-
ar „enn í gildi og óuppsagðir
af báðum aðilum“.
Hvað er nú hið rétta í mál-
inu?
Verzlunarmannafélag Vest-
mannaeyinga var stofnað fyrir
rúmu ári síðan. Takmark þess
er að bæta kjör verzlunarfólks
og gera samninga um þau.
Það er eina stéttarfélag verzl-
unarmanna í Eyjum, það er
meira en 100% fjölmennara en
V'ísir segir og það er eldra en
„félag“ kaúpmannanna.
Skömmu eftir að stofnun
þessa félags var kunn orðin
boðuðu kaupmenn í Eyjum til
fundar (frá þeim hjákátlega
fundi hefur áður verið sagt í
Þjóðviljanum) og stofnuðu
„verzlunarmannafélag“. í þetta
„félag“ gengu kaupmenn, for-
stjórar og fólk með ýmiskonar
titlum, en fáir voru þeir laun-
Esja væntanleg
heim 9. júlí
Esja mun vœntanlega leggja
af stað Iheimleiðis frá Kaup-
mannahöfn á sunnudaginn kem
ur og verður þá vœntanlega í
Reykjavík um 9. júU...
Ekkert mun yerða af þeirri
hreinsun sem fyrirhugað var
að fram færi á Esjunni í þessari
ferð, því hún fær hvergi við-
gerðarpláss, hvorki í Kaup-
mannahöfn né Gautaborg.
þegar úr verzlunarstétt, sem í
þetta klofningsfélag gengu.
Þegar þess er gætt, að Félag
kaupsýslumanna í Eyjurn er
sem heild í þessu „v.erzlunar-
mannafélagi“, skyldi engan
undra þótt kjarasamningar
þess við kaupmenn séu „enn í
gildi og óuppsagðir af báðum
aðilum“M
Hinsvegar neituðu kaup-
menn að semja við Vcrzlunar-
m a n n a f éla g Ves t man n a ey i n ga,
samtök lauriþeganna i verzlun-
armánnastétt. Og Helgi Benc-
Knattspyrnukapp-
leikur við Bretana
n.k. sunnudag
Á sunnudagskvöldið kemur
fer fram knattspyrnukappleik-
ur miUi flokks úr brezka hern-
um og úrvalsliðs reykvísltra
knattspyrnufélaga.
íslenzka liðið er nokkuð
'breytt frá því á síðasta kapp-
leik og er það þannig skipað:
Markvörður er Anton Sig-
urðsson Víking, hægri bakvörð-
ur: Karl Guðmundsson Fram,
vinstri bakvörður: Sigurður
Ólafsson Val, h. framv.: Sæ-
mundur Gíslason Fram, mið-
framvörður: Brandur Brynjólfs
son Víkirig, v. framvörður: Óli
B. Jónsson K.R., h. útfrám-
herji: Birgir Guðjónsson K.R.
v. útframherjir Ellert Sölvason
Val, h. innfrámherji: Jón Jón-
diktsson, se.m' auðsjáanlega hef-
ur haldið, allt til ]>essa dags, að
duttlungar hans og frekja geti
gilt sem lög, svaraði samtökum
launþeganna með því að hóta
starfsfólki sinu brottrekstri, cf
það gengi í þau.
í þessari deilu hefur aftur-
haldið valið sér verkfæri í sam
ræmi við tilganginn, en það
hefur mjög beitt fyrir sig hin-
um alþekkta Georg Ólafssyni.
í heilt ár hefur þcssi ósvífni
kaupmanna i Eyjum: að neita
að viðurkenna löglegt stétt-
arfélag verið látin viðgangast.
I heilt ár hafa þeir haft
lækifæri til þess að semja við
stéttarfélag verzlunarmanna í
Éyjum, cins og siðaðir menn í
nútímalþjóðfélagi. Þeir hpfa
ekki viljað nota þetta tækifæri,
cn þvert á móti látið afturhald
ið undir forustu Helga Ben.
hafa sig til að stofna til yfir-
standandi hcimskulegu og von-
lausu deilu.
Ekkert lát á loft-
árásunum á Japan
450 bandarísk risaflugvirki
gcrðu í gœr \harðar árásir á
þrjár japamskar Juifnarborgir,
og varð af mikið tjón,
Ein þessara borga er ein
mesta .flotahöfn Japana.
í Japan eru margvíslegar
ráðstafanir gerðar til undir-
búnings hervarna gegn innrás.
Iíefur t.d. sérstökum hcr ver-
ið falið að verja höfuðborgina
og nágrenni hennar, og störfum
mikilvægustu ráðstafanna verið
dreift á stofnanir víðsvegar um
landið, svo stjómin fari síður i
mola þó einhver hluti landsins
verði hernuminn.
asson K.R., miðframherji: Al-
bert Guðmundsson Val og v.
innframherji Sveinn Helgason
Val.
Dagana 11.—13. júní var
haldinn fundur skólastjóra hér-
aðs- og gagnfræðaskóla á ís-
landi. Atti frasðslumálastjóri
frumkvæði að fundi þessum.
Fyrir fundinum lágu:
1. frv. skólamálanefndar um
gagnfræðastigið, 2. Launamál,
3. .Námsbækur auk annarra
mála, Voru málin öll rædd
rækilcga og síðar ýsmar tillög-
ur samþykktar. Voru þessar
helztar:
I. Fundur héraðs- og gagn-
fræðaskólastjóra beinir þeim
tilmælum til milltþinganefndar
í skólamálum, að hún geri það
,að tillögu sinnni, að mennta-
skóli verði stofnaður í sveit hið
fýrsta til þess að auðvelda
æskumönnum * sveitanna
menntaskólanám,
II. Fundúrinn telur, að út-
gáfa kcnnslubóka eigi að vera
frjáls og öllum lieimil, því að
þann veg verði bczt tryggð
eðlileg þróun í va-li og i'itgáfu
námsibóka, enda verði fræðslu-
málastj. jafnan á verði um, að
ekki skorti nauðsynl. kennslu-
bækur. Þá tclur fundurinn rétt,
að nemendur kaupi og eigi þær
bækur, er þeir nota við nám.
Einnig lítur hann svo á, að
æskilegast sé, að fræðslumála-
stjóri annist útvegun erlendra
kcnnslutækja og kennslubóka.
III. .Um 39. gr. frv. Sctja
mætti skýrari ákvæði um það,
að ýms störf kennara, önnur
en bein kennslustörf, megi
teljast með í starfsmánaðar-
fjölda hans og geti því lengt
hann.
IV. 44. gr. frv. Ilctt væri að
fella niður ákvæði um það, að
kennarar dæmi um úrlausnir
hver í sinni grein við lands-
próf. Skulu öll ákvæði um
framkvæmd prófa vera í reglu
gerð.
V. Um 56. gr. frv. Ákvæði
vanta um það, að nemendur
í heimavistarskólum skuli
greiða húsaleigu. Geta mætti
þess, að um fleiri tekjúöflunar-
leiðir qn framlög ríkis og sveita
mcgi vera að ræða.
VI. Um 57. gr. Of lítið riiun
vera að ætla einn kennara á
25 ncmendur í skólum, sem
hafa verknámsdeildir. Mundi
nær, að einn kennara þyrfti
á 15—18 ncm. eftir stærð skól-
anna. Þá hafa sumir fundar-
menn sérstöðu að því leyti, að
þeir telja skyldunám frá 13—
15 ára aldurs ekki æskilegt að
syo stöddu. Ef skyldunám verð
ur lögboðið eftir 13 ára aldur,
telja ýrnsir æskilegt, að því
þurfi ekki að vera lokið við
15 ára aldur.
VII. Fundurinn samþykkir,
að upphaf 55. gr. í frumvarpi
til laga um. gagnfræðanám
orðist svo: „Ríkissjóður greiði
allt að þrem fjórðu stofnkostn
aðar við heimavistarskóla og
heimangönguskóla“.
VIII. Fundurinn telur, að
héraðs- og gagnfræðaskólar
skuli ekki starfa lengur en 7%
mánuð á ári liverju, til þess
að æskumenn þeir, sem er skól-
ana sækja, slitni ckki úr tengsl-
um við lífrænt atvinnulíf þjóð-
arinnar,
XII. Svohlj. till. frá Bene-
dikt Tómassyni samþ. með
öllum atkv.: Fundur héraðs- og
gagnfræðaskólastjóra, haldinn
í Rv. dagana 11.—13. júní árið
1945, leyfir sér að skora á hið
háa Alþingi að samþykkja frum
varp það um gagnfræðanám, er
millliþinganefnd í skólamálum
hefur lagt fram.
XIII. Fundurinn samþykkir
að kjósa þriggja manna nefnd,
cr vinni að þvi við fræðslu-
niá 1 a s t jóra, k en n slu mála ráð-
herrra og alþingi, að laun hér-
aðs- og gagnfræðaskólakenn-
ara og kennara Eiðaskóla verði
greidd eins og ákveðið er í 16.
og 29. gr. launalaga, þótt
kennslubími skólana sé styttri
en 9 mánuðir. ðlá benda á það,
að skólarnir gcta að öðrum
kosti búizt við því, að beztu
kennararnir hverfi frá þessmn
skóluin og leiti sér starfa, þar
sem kcnnslutími cr lengri og
árslaun því hærri. Þá felur fund
urinn nefndinni að beita sér
fyrir því, að héraðsskólnkcnr-
arar verði færðir í sama launa
flokk og gagnfræðaskólakenn-
arar.
I nefndina voru kjörnir
samhlj.:
Þórir Stciúþórsson, Ilanní-
bal Valdimarsson og Sigfiis Sig
urhjartarson.
Samþykkt var að kjósa skóla
ráð héraðs- og gagnfræðaskóla
með 7 atkvæðum gegn 1.
Samþykkt að ráða náms-
stjóra með öllum greiddum
atkv.
Síðasta kvöldið sátu fundar-
merin kvöldverð að Hótel
Borg í boði fræðslumálastjóra.
Var þar mættur kennslumála-
ráðherra, Brynjólfur Bjarna-
son, og frú hans.
Ný bók
Sherlock Holmes
í gær kom í bókaverzlan-
ir ný bók: Sherlock Holmes,
eftir Conan Doyle.
í þessari bók eru tvær
langar leynilögreglusögur:
Réttlát hefnd og Týndi fjár-
sjóðurinn. Bókin er 330 bls.
að stærð og kostar 20 kr..
Bókin mun vera hugsuð
?em hin fyrsta a£ sögunum
um. hinn fræga leynilögreglu
rnann og ætlunin að gefa
hinar út síðar, en sögumar
af Sherlock Holmes hafa
ætíð verið mjög vinsælt
lestrarefni.
Þeir fagna sigri
Stríðið á Kyrrahafi. — Tvcir Bandaríkjamenn lialda á loft
japönskum fána, sem þeir hafa kcrtekið