Þjóðviljinn - 03.08.1945, Blaðsíða 8
Gjaíir Rockeíellersjóðsins til
Háskóla íslands
Brúarverðir við
Ölfosárbrá fá
Stjórn Rockefellersjóðsins í New York hefur nýlega á-
kveðið að gefa Háskóla íslands allt að 150.000 dollara, gegn
jafnmiklu framlagi annarsstaðr frá, til að koma upp til-
raunastofnun í sjúkdómafræði og kaupa áhöld til hennar.
Er gert ráð fyrir að stofnun þessi starfi aðallega að rannsókn-
um á búfjársjúkdómum. Þar sem síðasta Alþingi veitti 1.000,-
000 kr. í sama tilgangi, ef framlag fengist annarsstaðar frá,
eru nauðsynleg skilyrði fengin til að þetta mál komist í
framkvæmd.
Hér á landi hefur lengi ver-! vísindum
ið vakandi áhugi fyrir að
koma upp sérstakri stofnun
ítil rannsókna búfjársjúk-
dóma, einkum vegna skæðra
sjúkdóma, sem undanfarinn
áratug hafa hrjáð bústofn
laidsmanna. Nú getur þessi
hugmynd komizt í fram-
kvæmd með þeim myndar-
skap, sem æskilegt er um
slíka stofnun, og verður vænt
anlega ekki lang't að bíða unz
unnt verður að hefja fram-
kvæmdir í málinu.
Afskipti Rockefellersjóðsins
byrjuðu 1941, er dr. George
K. Strode, forstjóri alþjóða-
heilbrigðisdeildar Rockefeller
sjóðsins, kom hingað til lands
beinlínis í þeim tilgangi að
kynna sér, með hverjum hætti
Rockefellerstofnunin gæti
helzt orðið íslendingum að
gagni. Kynnti hann sér ýmis-
legt í sambandi við lækna-
menntun og heilbrigðismál og
átti tal við kennara lækna-
deildar Háskólans, landlækni
og aðra er forustu hafa í hbil-
brigðismálum þjóðarinnar,
m. a. þáverandi heilbrigðis- og
landbúnaðaráðherra. Var af
öllum þessum aðilum lögð
mest áherzla á, að unnt væri
að koma upp vandaðri til-
raunastofnun fyrir búfjár-
sjúkdóma, auk þess sem bent
var á ýmislegt fleira, sem
vantaði, m. a. til að bæta
kennslu í lífeðlisfræði, lyfja-
fræði og heilbrigðisfræði.
í ýmsum löndum
víðsvegar um heim. Hafa
margar af stofnunum þeim,
sem hlotið hafa stuðning
Rockefellersjóðsins, reynzt
giftudrjúgar, og er vonandi,
að svo verði einnig um þá
stofnun, sem nú er svo rausn-
arlega til stofnað.
Háskólinn hefur að sjálf-
sögðu þakkað þessa miklu
gjöf og virðir mikils það
traust sem Rockefellersjóður-
inn hefur sýnt honum.
Skipuð hefur verið nefnd
til að undirbúa byggingu
þessarar stofnunar og eru
horfur á, að húsagerðin geti
hafizt á næsta ári.
kjarabætur
Skömmu eftir þessa heim-
sókn barst Háskóla íslands
15.000 dollara gjöf til kaupa
á tækjum handa læknadeild,
og var með bví fé unnt að
bæta úr áhaldaskorti kennar-
anna í lífeðlis- og lyfjafræði.
Fjárframlag til búfjársjúk-
dómastöfnunar kom til mála,
en frestað var að taka ákvörð-
un um það, sumpart vegna
þess hve tímar voru erfiðir.
Málinu hefur samt verið
haldið vakandi, bæði af fyrr-
verandi og núverandi ríkis-
stjórn, og mun ákvörðun Al-
þingis, um myndarlegt fram-
lag í þessum tilgangi, hafa
valdið miklu um hve rausn-
arleg gjöf Rockefellersjóðs-
ins varð. Björn Sigurðsson
læknir, sem í sumar var send-
ur til New York af ríkisstjórn-
inni til að gefa ýmsar upp-
lýsingar í málinu, átti sinn
mikilsverða þátt í að málið
fékk þessa endalykt.
Samið um smíði 31 fiskibáts við
innlmdar skipasmíðastöðvar
Að íillilutun 'atvunnaimúlaráðuneytisina liefur Nýbyg-gingaráð
aflað tilboða í smíði á vélskipum iimanlands, en ráðuneytið síðan
gert samninga um smíði á 31 vélskipi, 16 skipum 35 rúml. og 15
skipum 55 rúml.
Samningar þessir eru á SkipasmíðastöS Siglufjarð-
þá leið, að skipasmíðastöðv-
arnar leggja til allt efni og
vinnu við smíði skipanna
ásamt öllum tækjum og vél
um að undantekinni aflvél.
aflvélina kaupir ráðuneytið
sérstaklega.
Verð 35 rúml. skipanna
án aflvélar er kr. 265.000,00
en 55 rúml. skipanna er kr.
423.500,00.
Umsamið er að 12 skip
35 fúml. og 7 55 rúml. verði
tilbúin á árinu 1946, en hin
12 árinu 1947.
Skipasmíðastöðvar, sem
samiö hefur verið við, eru
þessar:
Landssmiðjan, Reykjavík.
Skipasmíðastöð Þorgeirs
Jósefssonar, Akranesi.
Skipasmíðastöö Einars
Sigurðssonar, Fáskrúðsfirði.
Mánaðarblaðið „Þing-
ey“ komið út
Mánaðarblaðið „Þingey“,
sem sósíalistafélögin í Þing-
eyjarsýslu annast útgáfu á,
kom út 29. f. m. og var það
3. tölublað 1. árgangs. — Auk
stjórnmálagreina flytur blað-
ið ýmsar fréttir úr héraðinu
og ættu því Þingeyingar, sem
dvelja hér í Reykjavík, að
veita því sérstaka athygli.
„Þingey“ fæst á afgreiðslu
Þjóðviljans, Skólavörðustíg
19. Þeir sem óska eftir að ger-
ast áskrifendur blaðsins, geta
snúið sér til afgreiðslumanns
Rockefellerstofnunin ver ,Þingeyjar‘ Jóhannesar Guðna
miklu fé árlega til eflingar1 sonar Húsavík.
Eins* og kunnugt er, hefur
verið haldið uppi vörslu við
Ölfusárbrú síðan gert var við
brúna aftur eftir bilunina í
fyrra.
Vörsluna háfa annast fjórir
.menn og staðið tveir í senn á v
verði. Vinnutími þeirra hef-
ur verið 12 klst. í hverjum sól-
arhring jafnt sunnudaga sem
virka daga. Mánaðarkaup
varðanna hefur verið kr. 420.-
00 og á það greidd verðlags-
uppbót.
Þann 31. júlí var gerður
samningur um vörsluna, milli
verkamannafélagsins „Þór“ á
Selfossi og vegamálastjóra.
Verður samkvæmt samningn-
um bætt við tveimur mönn-
um, þannig að hægt sé að
koma við 8 stunda vinnudegi.
Grunnkaup varðanna verður
kr. 550.00 á mán. Þeir menn,
sem verið hafa við vörsluna
sitja fyrir vinnunni áfram.
Alþýðusambandið annaðist
samningagerðina fyrir hönd
verkamannafélagsins.
ar h.f., Siglufirði.
Skipasmíðastöð Kristjáns
Nóa Kristjánssonar, Akur-
eyri.
Dráttarbrautin h.f., Nes-
kaupstað.
Englandsbanki
þjóðnýttur
Harold Laski, formaður mið
stjómar brezka Verkamanna-
flokksins hélt rceðu í fyrra-
dag og lýsti áformum flokks-
ins. Ræðu hans var útvarpað
til Ameríku.
Laski sagði, að Englands-
banki mundi verða þjóðnýtt-
ur, svo og kola,-járn-, og stál-
iðnaðurjnn. Englandsbanki er
nú raunverulega í höndum
fárra auðmanna, þótt ríkið
eigi mikið af hlutabréfum
hans, enda hefur hingað til
ekki slegið í odda milli brezku
auðmannastéttarinnar og ríkis
stjórnarinnar.
Brezki sendiherrann
flytur forseta íslands
hamingjuóskir „
Brezki sendiherrann, herra
Gerald Shephard, hefur flutt
forseta íslands hamingjuósk-
ir brezku stjórnarinnar í til-
efni af embættisföku hans.
Ennfremur bar sendiherra
fram persónulegar hamingju-
óskir sínar til forseta og þjóð-
arinnar.
Frétt frá ríkisstjórninni.
ivyrrahafsslyr jöidin í fullum
gangi
Kyrrahafsstyrjöldin hefur vakið sívaxandi athygli síð-
an Evrópustyrjöldinni lauk, og hafa Bandamenn snúið
sér af alefli gegn Japan. — Efri myndin: Tveir banda-
rískir hershöfðingjar, Alexander M. Patch (til vinstri,
fremst) og Alexander A. Vandegrift (til hægri) og R.
Hall Jeschke ofursti á vígstöðvum ónafngreindrar
Kyrrahafseyjar. — Neðri myndin: Kranar lyfta sprengj-
um af flutningabílum Bandaríkjahersins á bækistöðv-
um B-29 risaflugvirkja, sem skila þeim áleiðis til hern-
aðarstöðva og iðnaðarborga Japans.
„Kyrrahafseyjar“ nefnir bandaríski teiknarinn Jensen
þessa mynd, er birtist í Chicago News.