Þjóðviljinn - 23.08.1945, Page 7

Þjóðviljinn - 23.08.1945, Page 7
Fimmtud. '23. ágúst 1945. ÞJÓÐVILJINN 7 Furðuleg ráðstöfun Framhald af 4. síðu. inn í sambandi við áætlun- arferðirnar noröur og aust-; ur, er aðallega skemmt.i-1 feröafólk frá eða til Fá- skrúðsfjarðar og stundum kannski Stöövarfjarðar. Firðirnir þar fyrir sunn- an ná sambandi viö land- ferðirnar um Breiðdals- heiöi og Skriðdal til Egils- staöa. Þaö er að engu leyti óþægilegra íyrir þetta fólk, að báturinn gangi frá enda stöð áætlunarinnar þ. e. a. s. milli Eskifjarðar og Kol- múla. Mundi það og engu dýr- ara. Ráöstöfun sú, sem nú er á höfö meö ferðir bátsins, er því algerlega óþörf með tilliti til langferðafólks. Nú vita allir, sem til þekkja, að fólk hér eystra á fleiri erindi að reka á Eski- firði en Reyöarfirði og það af eölilegum ástæðum. Á Eskifirði er sýslumaðurinn, læknir, banki, tannlæknir, myndasmiður, verðalagseft- irlitsmaður fyrir Austur- land, einnig bæöi járn- og trésmíðaverkstæöi; auk þessa nær helmingi fleiri íbúar á Eskif. en Reyðarf. eins og áður getur. Ef um þaö er aö ræöa, aö báturinn gangi aöeins frá öörum hvorum staönum, Eskifirði eða Reyðarfirði, þá er Eskifjörður sjálfkjörinn. Hitt væri ef til vill sann- gjarnasta lausnin, aö bátur inn kæmi viö á Eskifirði í báðum leiðum og ætti þaö varla að vera nokkrum viö- kvæmt mál. Ef Eskfirðingar þurfa að nota bátinn, veröa þeir að kaupa bát til Reyðarfjarðar fyrir þrjátíu og fimm krón- úr eða um beímingi meira, ef lítill bíll er ekki fáanleg- ur, og láta sækja sig aftur fyrir sania verö. Áætlunarferðir eru að vísu milli Eskifjarðar og Reyöarfj. þessa daga, en því er svo nákvæmlega fyrir komið, aö báturinn er lát- inn fara frá Reyðarfirði rétt áður en áætlunarferðin kemur frá Eskifirði. Það heföi þó ekki verið úr vegi aö taka tillit til áætlunar- ferðarinnar. Það er sama skipulagið og með flugsam- göngurnar við Reyðarfjörð og Egilsstaöi, sem eru án nokkurs sambands við á- ætlunarferðir úr fjörðum. Ef Eskfirðingar t.d. þurfa aö fljúga frá Egilsstööum, veröa þeii; að kaupa bíl þangað fyrir minnst, rúmar hundrað krónur. Hvað sem veldur. Verður að ætlast til þess, aö hér veijöi breyting á til batnaðar hið allra fyrsta og báturinn komi viö á Eski- Togaraseljendur — T ogarakaupendur Frh. af 3. síðu. hjá krötunum fyrir þessu máli og mikil gleði. En mest er þó gleðin yfir því, aö geta kpmið með tilkynn- inguna um togarakaupin á bæjarstjórnarfund, þegar báðir aðalfulltrúar sósíalista voru bundnir við störf sín, annar á síldveiðum en hinn í Reykjavík, og sá eini \ara- bæjarfulltrúi sósíalista, sem í bænum var, Jón Jónsson, lá veikur í rúmi sínu! Og togaraseljandinn Hannibal hrópar: Að hugsa sér slíkt áhugaleysi hjá kommúnist- um fyrir nýbyggingunni! Afstaöa okkar sósíalista til nýbyggingarinnar er öll- um ljós. Og jafnframt er það aö verða ölluni lýð ljóst, aö Hannibal Valdimarsson og nokkrir aðrir kratafor- ingjar, bæði hér og annars staöar, berjast með hnúurn og hnefum gegn nýsköpun- aráformum núverandi ríkis stjórnar. Þegar Einar Ol- geirsson flutti hina frægu útvarpsræðu sína, sem síö- ár varð grundvöllur að ný- sköpunaráformum stjórnar- innar, þá kallaði Alþýðu- blaðiö hann „skýjaglóp“. Miöstjórn Alþýðuflokksins samþykkti svo meö eins at- kvæðismeirihluta aö ganga í stjórnina. Og nú skrifar Hannibal bæði í sitt eigið blað og fyrir aöalblað stjórn arandstöðunnar, Tímann. Loks er svo talað um, að Hannibal eigi að bjóða sig fram í N.-ísafjaröarsýslu með stuðningi Framsóknar! Við sósíalistar viljum fá togara hingað í bæinn. En við lítum á togarakaup sem alvarlegan hlut — alveg eins og við Iítum á alla nýsköpun sem mál, er taka þarf föstum tökum. Viö lít- um þannig á, að togara- kaup þurfi að fara fram á annan hátt en þann, aö tveir menn hittist á götu og labbi í fullkomnu heimildar leysi upp 1 Nýbyggingarráö og panti tvo togara fynr bæjarfélagiö. Við lítum á þetta sem óheppilega aðferð til að koma nauðsynjamáli í framkvæmd. Jafnvel þótt þessir tveh menn hafi nokkra æfingu í að selja togara, þá er ekki víst hversu lægnir þeir eru að kaupa togara! (Baldur, 9. ágúst 1945). --------------------- Munið líaffisöluna Hafnarsíræti 16 Auglýsing varðandi sendingu vara. Þar sem húsakostur vor hefur nú batnað nokkuð, munum vér framvegis taka á móti öllum minniháttar vöru- sendingum, til venju - legra viðkomuhafna strandferðaskipa vorra, jafnóðum og fólk óskar að afhenda vörurnar, gegn því, að vér flytjum þær til ákvörðunarhafna strax og skipsferð fellur og ástæður leyfa. Ætti þetta að geta orðið til mikilla þæginda fyrir sendendur, sem venju- lega vilja losna við pant- aðar og afgreiddar vörur vegna geymslu á þeim og eins vegna áhyggna yfir því að missa af skipsferð. En í þessu sambandi þurfa sendend ur að gera þá ráðstöfun, að vörurnar séu vá- tryggðar með hverju því skipi, sem valið kann að verða til flutningsins. FÉLAGSLÍF FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ráðgerir að fara þrjár skemmtiferðir um næstu helgi. í Kerlingarfjöll og á Hveravelli. Lagt af stað kl. 2 e. h. á laugardag og komið heim aftur á mánudagskvöld. A8 Hagavatni. Farið síðdegis á laugardag og komið heim á sunnudags kvöld. : Ferð um sögustaði ; Njálu. Lagt af stað aust- ur kl. 2 á laugardag og komið heim aftur á sunnudagskvöld. Ferðirnar verða því aðeihs farnar að veðurút lit sé gott. Farmiðarnir seldir á skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Túngötu 5 á föstudaginh'ld.T til 6. LANDSMÓT I. FLOKKS heldur áfrám föstudag- inn 24. ágúst kl. 7.30 á' Framvellinum við Nýja Sjómannaskólann. firöi í báðum leiöum. Þaö virðist ekki ósann- gjarnt aö ætlast til þess, aö þeir sem ráöa þessum mál- um afli sér nauðsynlegra upplýsinga, en skipuleggi þau ekki af handahófi eöa hugsunarlítiö eins og stundum viröist eiga sér stað. Hvað viövíkur feröum bátsins, sem í förum er milli Kolmúla og Reyö- arfjarðar, þá ráöa ekki þar þau sjónarmið, sem hag Kvæmust eru almenningi. Þá keppa: FRAM — K. R. Dómari: Frímann Helgas. Á laugardag kl. 2 e.h.: VlKINGUR — K. Ii. Dómari: Óli B. Jónsson. Mótanefndin. -------------------------------------- 5. ÞING Sameiningarflokks alþýðu -- Sósíalistaflokksins verður haldið síðari hluta októbermánaðar næstkomandi í Reykjavík. Dagskrá ásamt nánari tímaákvörðun verð- ur tilkynnt síðar. Miðstjórn Sameiningarflokks alþýðu — Sósíalistaflokksins __________________________________ TÓNLISTARFÉLAGIÐ Fyrstu tónleikar Adolf Busch verða í kvöld kl. 7 í Gamla Bíó. Nokkrir pantaðir aðgöngumiðar sem ekki hafa verið sóttir verða seldir í bókabúð Lárusar Blöndal. _ Rafmagnsborvélar Og Handsagir fyrir 220 volta AC—DC straum, komnar. fFERRUM1 ScA^Afiút; odílsíonax véíax 04 vvJclavá f iRKtnvs UMBOÐS- & HEILDVERZLUN SlMNEFNl : „FERRUM" SlMI: 5296 P. O. BOX •' 681 Jarðarför Sigurðar Thorlacius skólastjóra, fer fram frá Dómkirkjunni 24. þ. m. kl. 1 e.h. Athöfninni verður útvarpað. Aðstandendur. asa

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.