Þjóðviljinn - 26.08.1945, Page 2

Þjóðviljinn - 26.08.1945, Page 2
ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 26. ágúst 1945. TJARNARBÍÓ Fótatak í myrkri (Footsteps in the Dark) Afarspennandi og gam ansöm lögreglusaga. Errol Flynn. Brenda Marsha.il. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. Þ JÓÐVIL JINN er blað hínna starfandi stétta. — Kaupið og les- ið „Þjóðviljann". 38 NÝJA BIÓ ^5 Heilagt hjónaband (Holy Matrimony) Efnismikil og snilldar- lega vel leikin mynd. Aðalhlutverk: Manty Woolley Gracie Fields Laird Cregar. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. íiggur leiðin Fjölbreytt úrval af glervörum, búsáhöldum og matvöru. Verzlunin Nova Barónsstíg 27. — Sími 4519 TÓNLISTARFÉLAGIÐ Aðrir tónleikar Adolf Busch verða annað kvöld kl. 7 í Gamla Bíó. Ný efnisskrá Ennþá fást aðgöngumiðar í bókaverzlun Lárusar Blöndal. Daglega NÝ EGG, soðin og hrá. Kaffisalan HAFNARSTRÆTI 1G. Sósíalistafélag Reykjavíkur Félagsfundur verður haldinn að Röðli (Laugaveg 89) þriðjudaginn 28. ágúst kl. 8.30 e. h. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2- Jónas Haralz: Frá Svíþjóð. 3. Afurðasölumálið; frummælandi Gunnar Benediktsson. Áríðandi að félagmenn skili könnunar- listum á fundinum. STJÓRNIN. K e n n s 1 a í byrjun september hefj- ast auk einkakennslu námskeið í eftir töld- um fögum: a) Fyrir byrjendur og framhaldsnemendur í þýzku, ensku, frönsku, dönsku og bókfærslu, b) fyrir byrjendur í sænsku, spönsku og rúss- nesku, (rússneskan er kennd á ensku). Kennsla undir skóla- próf. Undirbúningstímar fyrir námsmenn, sem fara til Ameríku og Englands. Ieelandic lessons for foreigners. Viðtalstími er aðeins milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Harry Villeri^sen Suðurgötu 8 Sími 3011 Kaupið Þjóðviljann Dráttarvextir Dráttarvextir falla á tekju- og eignarskatt og tekjuskattsvið- auka ársins 1945, svo og veltu- skatt 'fyrir fyrri árshelming 1945 hafi gjöld þessi ekki verið greidd að fullu í síðasta lagi föstu- daginn 7. september næstkomandi. Á það, sem þá verður ógreitt, reikn- ast dráttarvextir frá gjalddaga, sem var 15. júní síðastliðinn, að því er snertir tekju- og eignarskatt ásamt viðauka, en 1. ágúst að því er snert- ir veltuskatt. Reykjavík, 22. ágúst 1945. Tollstjóraskrifstofan Hafnarstræti 5. Tilkynning til íbúa Laugarneshverfis Höfum opnað nýlenduvöru- verzlun við Hrísateig 19. I. B. R. i. s. I. Urslitaieikur Knatspyrnumót íslands (Meistaraflokkur) verður á mánudag 27. ágúst kl. 7,30, þá keppa K. R. og Valur Lúðrasveitin Svanúr undir stjórn Karl O. Runólfssonar spiiar frá kl. 7 Skemmtiferð með m. s. Esju í Hvalfjörð Sjómannadagsráðið efnir til skemmti- ferðar með m. s. Esju í dag sunnudag 26. ágúst, til ágóða fyrir Dvalarheimili aldraðra sjómanna. Lagt verður af stað frá Hafnarbakk- anum í Reykjavík kl. 1 e. h., og siglt inn í Iivalfjörð. Skipið leggst að bryggju 1 Hvítanesi og þar verður stiginn dans- Aðgöngumiðar seldir á sunnudags- morguninn við skipshlið milli kl. 9—11 Muiiið Kaffisöluna Hafnarstræti 16 Ivaupum tuskur 7rr IV allar tegundir hæsta verði. JIUSGAGNA- VINN USTOFAN Baldursgötu 30. Sími ?2y2

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.