Þjóðviljinn - 19.09.1945, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 19.09.1945, Blaðsíða 1
10. árgangur Miðvikurdagur 19. sept. 1945 209. tölublað. Stærzta verkalýðsfé- lag Svíþjóðar segir sig úr Sósíaldemó- krataflokknum Molotoff skýrir frá afstöðu Sovétríkj- anna til alþjóðamála Ræddi við blaðameím í London í gær FÉLAGAR! Funáur verður haldinn í Kaupþingssalnum (í kvöld) miðviltudaginn 19. þ. m. kl. 9 e. h. Dagskrá: Félagsmál, Æskulýðsráðsteínan. Kosningavnar. Félagar fjölmennið og mætið stundvíslega. Stjórnin. Aðilfundur Málmiðnaðar- mannafélags Stokkhólms, fjöl mennasta verkalýðsfélags Sví þjóðar, samþykkti 6. þ. ui- að félagið skyldi segja sig úr Sósíaldemókrataflokki Sví- þjóðar, en það hefur verið í flokknum sem heild. Ákvörð- un þessi var samþykkt með 212 atkvœðum gegn 164. Ástæðan til þessa er hin fjandsamlega afstaða for- -ystu sósíaldemókrata til verkamanna í málmiðnaðar- verkfallinu í vor. Fulltrúar sósíaldemókrata í stjórn Málmiðnaðarmannasam- bandsins og talsmenn þeirra Molotoff, utanríkisþjóðfuUtrúi SovétríkjÁ anna, átti fund með blaðamönnum í London í gær. Skýrði hánn fyrst frá afstöðu Sovét- ríkjanna til ýmissa alþjóðamála, sem koma munu til úrlausnar á næstunni. Síðan svaraði hann spurningum, er blaðamennirnir lögðu fyrir hann. Afstaðan til Suðaustur- Evrópurík j anna. Molotoff lýsti afstöð'u sov étstjórnarinnar til stjórn- anna í Ungverjalandi, Rúm eníu og Búlgaríu. Sovét- r.tjórnin telur þær lýðræðis í blöðunum tóku afstöðu stjórnir, sem njóti trausts gegn hagsmunum málmiðnað armanna og sósíaldemókratar á þingi neituðu að nota að- stöðu sína þar til að styðja málmiðnarmennina. Málmiðnaðarmannafélagið mun framvegis veita verka- lýðsflokkunum í Svíþjóð fjár hagslega aðstoð í samræmi við baráttu þeirra fyrir hags munum íélaganna. þjóða sinna. í öllum þess um löndum ættu bráölega að geta farið fram frjálsar kosningar, ef stjórnir þeirra færu að ráðum Breta um kosnirigafyrirkomulagiö. í öllum þesstan löndum séu flokkar til, sem andvígir séu stjórnum þeirra og þeim sé gefinn kostur á að Stríðsglæparéttarhöldin í Luneburg héldu áfram í gær Brezkur herlæknir lýsir aðkomunni í Belsen Stríðsglæparéttarhöldunum yfir fangavörðun- væri 1 ^V1 um frá Belsen var haldið áfram í Liineburg í gær. Brezkur herlæknir, brigadier Huges, skýrði rétt- inum frá ástandinu í fangabúðunum, er brezki herinn tók þær í apríl síðastliðnum. Huges sagðist hafa séð all- ar þær, skelfingar, sem ófrið- ur hefði í för með sér, en ekkert af því kæmist í hálf- kvisti við það, sem hann hefði séð í Belsen. FANGARNIR FEN&U ENGA LÆKNISHJÁLP. í þeim hluta fangabúðanna, sem átti að heita spítali, voru 475 rúm, en þar var hrúgað saman 17000 manns. Lá sjúkt fólk þar innan um rotnandi lík. Dómarinn spurði Huges, hvort hann teldi að meira hefði verið hægt að gera til að hjúkra sjúkum föngum en gert var. Svaraði hann, að tvímælalaust hefði mátt veita þeim mikla hiáln með því starfsliði er fyrir hendi var, ef vilii hefði verið til þess. 1 vera. Hann sagðist einnig hafa séð sjúkrahús það, sem ætlað var SS-mönnum og öðrum fanga- vörðum. Kvað hann það hafa verið svo fullkomið sem sjúkrahús framast gæii ver- ið. ÓSKAMMFEILNI FANGAVARÐANNA. Huges kvaðst hafa séð fangavörð einn skjóta fanga, eftir að Bretar höfðu tekið fangabúðirnar. Gaf hann fanganum það að sök, að hann hefði stolið súpu, en gat engar sönnur fært á það. Yfirmaður fangabúðanna, Jósef Kraemer, var hinn ró- legasti og var ekki annað að sjá, en að honum þætti á- standið eins og það ætti að bjóða fram bjóðendum anna. á móti fram- stjórharflokk Nýlendur Itala. Um hvað gera skyldi við nýlendur ítala sagði Molo- toff að á San Franciscoráö- stefnunni ha.fi verið ákveð- iö, nýlendur þeirra rikja, sem börðust gegn Samein- uðu þjóðunum, skyldu fengnar 1 hcndur einhverju einstöku ríki eöa fleiri ríkj- um saman til umboðsstjórn ar. Molotoff kvað Sovétríkj- in hafa töluverða reynslu í stjórn landa, ser] skammt væru á veg komin og eftir þeirri reynslu væri hann vantrúaður á, að heppilegt væri, aö mörg ríki færu sameiginlega með stjórn einnar nýlendu. Blaöamaður einn spurði Molotoff, nvort þaö væri rétt, aö Sovétríkin vildu taka að sér stjórn einhverr ar nýlendu ítala. Molotofí svaraöi, að sannleiksvottur Kröfur Júgóslava. Annar bla'ðamaður spurði, lrær væri afstáða Sovét- rikjanna Lil kröfu Júgó- slava um Trieste. Svaraði Mololoff, aZ hann vildi sem minnst um það segja, þar sem utanríkisráðherra nefndin myndi >aka afstöðu til þessa máls næstu daga. en þó ^æti hann sagt það’, að hánn teldi rétt, að’ þau héruö’, sem byggð væru Slóvenum og Króötum til- heyrðu Júgóslavíu en ítalía héldi þeim, sem Italir byggöu. Sósíalistafélag Hafnarfjarðar heldur fund á föstudag, 21. þ. m. í Goodtemplarahús- inu uppi. Mjög áríðandi að allir mæti. Stjórnin. Júgóslavar og ítalir flytja mál sitt fyrir utanríkisráðherranefndinni Nefndin hélt þrjá fundi í gær Utanríkisráðherranefndin hélt áfram störfum í Lcndön í gær. Umræðuefni nefndarinnar var enn landakröfur Júgóslava á hendur ítölum. Hafa sendimenn Júgóslava, ítala og brezku samveldis- landanna sagt nefndinni álit sitt á þeim málum. Nefndin hélt þrjá fundi í gær. D'r. Kagieli, varafor- sætisráð'herra Júgóslavíu, skýrði sjónarmið Júgóslava á fyrsta fundinum, á öðrum fundinum lýsti Gaspari, ut- anríkisráðherra Ítalíu afstöðu ítala og á þriðja fundinum voru settar fram skoðanir brezku samveldislandanna. GRIKKIR ÓÁNÆGÐIR. Gríska stjórnin er óánægð yfir því, að henni skyldi ekki vera boðið að senda fulltrúa til London, þar sem hún eigi í stríði við Ítalíu. Hefur Damaskinos, ríkisstjóri Grikk lands, kvartað yfir þessu við Bevin utanríkisráðherra Bret lands, en hann sagði, að full- trúarnir hefðu aðeins verið kallaðir vegna krafa Júgó- slavíu á hendur Ítalíu. Ef gríska stjórnin vildi leggja etthverr mál fyrir utanríkis- ráðherranefndina, væri henni, eins og öðrum ríkjum, heim- ilt að gera það skriflega. MOSKV AÚTV ARPIÐ UM UTANRÍKISRÁÐ- HERRAFUNDINA. Fyrir nokkru ræddi blaða- maðurinn Karl Hoffmann um utanríkisráðherrafundinn í Moskvaútvarpið. Hann lét m. a. svo um mælt: „Þjóðirnar treysta því, að ákvNarðanir Londonfundarins verði tekn- ar 1 sama einingar- og sam- starfsanda og réði á ráðstefn- um sameinuðu þjóðanna á stríðsárunum. Vér vitum, að afturhaldsöfl í Vestur-Evrópu reyna að breyta þeim ákvö.rð unum, sem teknar voru á Krímskaga- og Berlínarráð- stefnunum, til þess að hindra framgang lýðræðisins í Ev- rópu, og koma á því ófremd- arástandi, sem var fyrir styrj öldina, þegar fasisminn, sveip aður 1 skikkju lýðræðisins, réði í f jölda landa. Þau reyna að koma því svo fyrir, að hinir fasistisku árásarsegg- ir geti safnað kröftum og búa sig undir þriðju heims- styrjöldina. Enn kveður við hið gamla óp um valdarán og ólýðræðislega harðstjórn í Búlgaríu og Rúmeníu. Til- gangurinn er að æsa til vand- ræða í þessum löndum, með því að ýta undir starfsemi hinna fasistisku afla“. Bréfaskipti Franco og Churchill Reutersfréttastofan hefur birt texta bréfa, sem fóru Franco og Churchill á milli í október 1944. Stakk Franco upp á þvi að Vesur-Evrópuríkin mynd uðu meö sér öflugt sam- band gegn „bolsévíkahætt unni“, sem myndi flæða yf- ir eftir ósigur Þýzkalands. Churchill sagöi í svari sínu, að ekki kæmi til mála aö Bretland gerðist aðili í nokkru því bandalagi, sem beindist gegn Sovétríkjun- um. 4461 fyrirtæki á svarta lista Bandaríkja- manna Á hinum svarta lista Banda ríkjamanna um fyrirtœki, sem skiptu við Möndulveldin, eru samtals 4461 fyrirtæki. Af þeim eru flest eða 1053 svissnesk, Spánn kemur næst með 1048 og þriðja sæti skip- ar Svíþjóð með 457 'i: —>tæsi. Bandaríkjamenn ’’ ’ fa að- eins sett þau fyrirtæki á list- ann, sem Möndulvelilin réðu yfir eða stóðu í nánu við- skiptasambandi við þau.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.