Þjóðviljinn - 19.09.1945, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 19.09.1945, Blaðsíða 8
Finmir Jónsson skýrir frá för sinni á fund <r félagsmálaráðherra Norðurlanda Mikill áhugi fyrir öflugri samvinnu Norðurlanda Fyrsti fundur jélagsmálaráðherra á Norðurlöndum, sem haldinn hefur verið eftir striðið, var haldinn í Kaup- mannahöfn dagana lO. og 11. september. Fyrir stríð voru nokkrir slíkir fúndir haldnir. Til þessa fundar var boðað aí danska félagsmálaráð- herranum Hedtoft Hansen. Sátu hann félagsmálaráðherrar allra Norðuflandanna. Finnur Jónsson félagsmálaráðherra, sem er nýkominn heim af fundinum, átti tal við blaðamenn í gær. Kvað hann hafa rikt mikinn samhug á ráðherrafundinum um að koma á öflugri samvinnu milli Norðurlandanna. tandsbanld íslands 60 ára gamall Gefur þrjár gjafir í tilefni af afmælinu Landsbanki íslands átti sextugsafmæli í gær. Ákvað bankaráð Landsbankans í tilefni af afmælinu að geja 150 þús. kr. til menningar og framfaramála. A fundinim mættu, sem fyrr segir félagsmálaráð herrar ailra Norðurlanda, Sven Oftedal frá Noregi, Kilpi frá Finnlandi, Gustav Möller frá Svíþjóð, Hedtofí Hansen frá Danmörku og Finnur Jónsson frá ísiandi. Auk þeirra sátu einnig fundinn skrifstofustjóri ; félagsmálaráðuneytinu ; Finnlandi, tveir skrifstofu- stjórar frá Noregi, tveir ráð herrar og 7 starfsmenn fé- lagsmálaráðuneytisins i Svíþjóö og frá Danmörku 10 starfsmenn félagsmála ráðuneytisins. __ Frásögn Finns Jónssonar félagsmálaráðherra fer hér á eftir. Til fundarins. — Eg fór héðan með flug vél SILA föstud. 7. þ. m. sagði Finnur Jónsson. Ferð in til Stokkhólms tók 7 klst. Flogið var inn yfir Noreg nokkuð norðarlega verður var ágætt, sáum við háfjöllin í Noregi í allri sinni dýrð. Frá Stokkhólmi fór ég með næturlest á laugardags kvöldið til Kaupmanna hafnar og kom þangað kl. 10 um morguninn. Þar tók á móti mér sendiherra ís- lands og Stefán Jóh. Stefáns son, en þeir tóku báðir þátí í fundinum ásamt mér. Sameiginlegur vinnumark- aður á Norðurlöndum. — Á dagskrá fundarins var m. a. samvinna Norður- landa um vinnumarkað, or lof verkamanna og sam- ræmingu hinna norrænu landa í hagskýrslum um félagsmál og launamál. Samþykktir voru geröar í öllum þessum málum. Merk asta samþykkt fundarins var uppkast að samningi. milli Noröurlandanna urn að koma á sameiginlegum vinnumarkáði, á þá lund að sett verði á fót stofnun eða nefnd sem fylgist með at- vinnuháttum á Norðurlörid urii, þannig, að unnt veíði' að miðla viýiriuafli larid- anná, ef þörf krefur. Verði atvinnuleysi : í 1 eirihvérj'u NÖrðurlándanna gétur- hlut aðeigaridi land snuið sér tii hiriha Norðurlandanna og sptirzt fyrir um hvort þörf sé á vinnúafli, sama- giidir ef skortur verður á vinnu- afli í einhverju landanna. Mun ég skýra nánar frá samningsuppkasti þessu þegar ég hef gefið ríkis- stjórninni skýrslu, og öðr- um samþykktum er gerðar voru á fundinum. Orlofsferðir verkamanna — Ahugi fyrir öflugri sam- vinnu Norðurlanda. — Méöal annars var gerð samþykkt um þorfina á að koma á fót stofnun sem ynni að orlofsferðum verka- manna á Norðurlöndum. Á fundinum ríkti ákaf- lega mikill samhugur og i vilji til að koma á öflugri | samvinnu milli Norður- landanna. Viðtökurnar í Danmörku voru hinar beztu. Á þriðju dag fórum viö í skemmtiferð út á Sjáland, sátum enn- fremur boö forsætisráð- herra Dana og borgarstjórn ar Kaupmannahafnar. Minningargrafreitur fallinna föðurlandsvina. — Á þriðjudaginn, áður en við fórum út á Sjáland, komum við að gröf 106 Dana úr frelsishreyfing unni, sem Þjóöverjar höfðu skotið. Upphaflega fundust á þessum stað lík 210 Dana, flest ungra manna, höfðu flestir þeirra verið skotnif í hnakkarin. 104 hafa nú vérið fluttir heim, víðsveg- ar um Danmörku.' Ætlunin er aö bvggia þarna minn- ingargrafreit og kirkju yfir þá sem eftir hvíla. Skoðaði Svíþjóðarbátana og Södrasjukhuset. Á fimmtudaginn fór eg i flug-vél til Gautaborgai'j og þaðan til Skredsvik og skoð aöi nokkra „Svíþjóðarbáta“. Smíði bátanna gekk vel, leizt mér vel á þá. Enn er ekki að öllu leyti búiö að ganga frá því hvaða skrúfuútbúnaður veröi hafður við vélarnar ög virð ist það geta tafið afhend- ingu nokkuö. Á fimmtudaginn fór ég með næturlest til Stokk- hólms og daginn eftir skoð- aði ég Södrasjukhuset, sem er nýtt, byggt af Stokk- holmsbæ og kostaði 52 milljónir ísl. kr. og er talið. eitt fullkomnasta sjúkrahús Evrópu. Aðbúnaöur farþega á Kefiavíkurfiugvellinum er óviðunandi. — Viö höíum nú nálega engar farþegasamgöngur við önnur lönd aðrar en með flugvélum ameríska hersins og sænska flugfé- lagsins. Þaö ferðalag út af fyrir sig er ákaflega þægi- legt og er að öllu leyti vei búið að manni í flugvél- unum. Þeir sem ferðast milli Ameríku og Evrópu munu gista á Hotel de Gink, en aöbúnaður þeirra farþega sem koma til lands ms og fara frá Keflavíkur- flugvelþnum er algerega ó- viðunandi. Hvorki SILA né Ameríska herstjórnin sérj um flutning farþega að eða > frá Keflavíkurflugvellinum og hefur ríkisstjórnin tekiö aö sér, sem bráðabirgðaráö stöfun og neyðarúrræði, og henni að vísu óviðkomandi, að fela lögreglunni í Kefla vík að flytja þessa farþega, og gerir lögreglan allt til að þeir flutningar gangi vel. Hérstjórnin hefrir látið, í fyrsta lagi gaf bánkinn fimmtíu þúsund til rann- sókna og framkvæmda í þágu landbúnaðarins. Nánari ráð- stöfun þess fjár verður síðar ákveðin í samráði við stofn- anir landbúnaðarins. í öðru lagi var ákveðið að gefa sömu upphæð í námssjóð starfsmanna Landsbankans, er var stofnaður á fimmtugs- afmæli bankans. í þriðja lag’ ákvað bar.karáðið að gefa ki. 50.000 í sjóð er bankinn stofn aði á nafni Slysavarnafélags íslands fyrir 10 árum síðan, til reksturs björgunarskipa. Gilda sömu ákvæði um gjöf- ina og sett voru við síoínun sjóðsins. í tilefni af gjöf Landsbanka íslands til Slysavarnafélags íslands, hefur Guðbjartur Ólafsson forseti félagsins, sent eftirfarandi þakkarbréf til stjórnar Landsbanka ís- lands. Reykjavík, 18. sept. 1945. Hr. bankastjóri Magnús Sigurðsson Landsbanka íslands. Eg hefi meðtekið heiðraö brei yðar, þar sem mér er tilkynn: að stjórn Lands- bankans hafi í dag á 60 ára afmæli bankans, gefið Slysa- varnafélagi íslands kr. 50.- 000.00. í nafni félagsins flyt ég stjórn Landsbankans beztu þakkir fyrir þessa rausnar- legu gjöf, og óska stofnuninni alls góðs í framtíðinni. í bessu sambandi minn- umst vér einnig með þakk- læti þess, er bankinn gaf Slysavarnafélaginu einnig kr. 50.000.00 í sama skyni á 50 ára afmælinu. „Lagarfoss44 vænt- anlegur í nóft „Lagarfoss“ var við Fær- eyjar um miðjan dag í fyrra- dag, og er væntanlegur hing- að í nótt. Farþegar með skip- inu eru 35—45 að tölu. „Lagarfoss“ fór héðan 26. ágúst s. 1. og er því búinn að vera rúmar þrjár vikur í þessari ferð. Fór hann frá Kaupmannahöfn 9. sept. s. 1. til Gautaborgar, og fór þaðan 14. þ. m. áleiðis heim. Knattspyrnumótin Það er trú mín og von að þetta myndarlega fjárfram- lag stofnunarinnar til slysa- varnamálanna ásamt hinum hlýja hug sem gjöfunum fylgir og trú á hinu góða málefni, eigi eftir að verða bæði < bankanum og slysa- varnastarfseminni í heild til mikillar blessunar á komandi árum. Virðirigarfyllst, Slysavarnafélag íslands Guðbjartur Ólafsson. (sign). Þá hefur bankaráðið ákveð ið að gefa út endurbætta út- gáfu af bókinni „Iceland“. Fjölmörg heillaskeyti og blóm bárust bankanum í gær, í tilefni af afmælinu. Píanótónleikar Haralds Sigurðssonar Haraldur Sigurðsson og Dóra Sigurðsson eru væntan- leg hingað frá Kaupmanna- höfn innan fárra daga. Munu þau dvelja hér að- eins skamma hríð. Þó mun Haraldur halda hér eina pía- nótónleika á vegum Tónlistar félagsins, og er þegar farið að selja aðgöngumiða að tón- leikunum. Þau hjónin kenna bæði við Tónlistarháskólann í Kaup- mannahöfn. Skemmtisýningar jóhanns Svarfdæl- ings og Vals Nordahls í Gamla Bíó Jóhann Svarfdælingur og Val ur Nordahl halda 2 skemmti- sýningar í þessari viku, í Gamla Bíó. Er önnur sýning- in í kvöld (miðvikudag), en hin á föstudagskvöldið. Báðar sýningamar hefjast kl. 11,30. Jóhann og Valur héldu þrjár sýningar hér í bænum í sumar og var aðsókn að þeim mikil. Að svo búnu ferð uðust þeir félagar um landið og héldu sýningar á Akur- eyri, Siglufirði, Selfossi, Hafn | arfirði, Keflavík, Vestmanna reisa skála nokkurn mjög ó-; vistlega fyrir ■ farþega og I þar verða verða þeir að1 hvern h"rast þegar þeir koma og taka sér ferð fara, án þess að fá vott né Hvalfjörð og þurrt, hversú Töng sem bið- in kánn að verða. í bíi er slíkt '•<wr,ip<rUr uridirbúnriigur undir kenpni. F. H. Frh. af 4. síðu. leik urðu þeir að eyjurri, Akranesi og Borgar- fr-rir nesi. Kom;ð hefur til orða ó- að þsir félagar fari bráðlega ítil Ameríku, en ekki mun það follráðið enn. Einn af Svíþjóðarbátunum í smíðum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.