Þjóðviljinn - 25.09.1945, Side 5

Þjóðviljinn - 25.09.1945, Side 5
ÞriÖ'judagur 25. sept. X945. ÞJÓÐVIL JINN Og enn staðfestir Stefán gagnrýnina á sænska samninginn. Vinir Stefáns í Svíþjóð hugleiddu mögu- leika á að fela einhverju gömlu firma umboð sitt á Islandi * Hvers vegna var hætt við þetta einmitt eftir að Stefán fór til Svíþjóðar? Stefán Jóhann heUU.rr áíiam að. reyna að afsaim sig af hinni dæmalaa&u fiamKumu í sambandi vió' Sví]jj c '•'•arsamnginn.. 'E ihi fcrst honum þaö betur < n við var aö búast. í sérhverri aí'ikun hans felst sem sá ásökun á hann og félaga ],'jns Claessen. Ekki þ’iríti þó é að bæta. Qg nú :nú- um við okkur að efninu. Hvers vegna varð ekki af því, að „þegar stofn- uðu heildsölufirma“ væri falið umboðið, sem Stefán Jóhann og Co. fengu? Þjóðviljinn taldi í síðusi u greinum sínum um þetta mál að upplýst væri mcð greinum Stefáns Jóh. að „persónulegir kunningjar Stefáns hefðu undirbúið stofnun Sölumiðstöðvarum- ar úti í Svíþjóð“ og þáð áð ur en þeir komu þangaö Stefán og Claessen. Þetla var meöal annars byggt á þessum ummælum Stefárs: „Aður en sænsk-íslenzku samningarnir voru gerðir eða á árinu áður, var í Sví- þjóð stofnað verzlunarfélag er nefndist íslandsbolaget A/B, með það fyrir augum að selja sænskar vörur til íslands og kaupa íslenzkar vörur til Svíþjóðar“. Þessar ályktanir hyggst Stefán að hrekja í laugar- dagsblaði AlþýÖublaðsins. Hann segir svo: „1. Fullyrðing Þjóðviljans og ályktun út af grein minni um þaö, að stofnun sölumiðstöðvarinnar hafi verið undirbúin í Svíþjóð áður en samninganefndin kom þangað, er röng og villandi. í þann mund var aðeins stofnaö í Svíþjóð ís- landsbolaget er hafði mörg sænsk verzlunarfyrirtæki áð baki sér, en ekkert var þá ákveðið, og ekki fyrr en um ársfjórðungi eftir að gengið var frá sænsk-íslenzku samningunum, hvort nokk- urt sérstakt sölufélag yrði stofnað á Islandi, og ekkert var rætt við mig né aðstoð- ar minnar óskað við stofn- un sölumiðstöðvarinnar hér, fyrr en mánuði eftir að hr. Cornelius kom hing- að til landsins. Til þess tíma munu hafá verið athugaði möguleikar á því að fela einhverju þegar stofnuðu heilds_ölu- firmammboð'fyfirlslands- boJaget". Hér birtir Stefán nýjar og merkilegar upplýsingar. Islandsbojaget, sem var stofnað úti í Svíþjóð áður- en Stefán fer þangað, at- hugaöi möguleika „á aö fela einhverju þegar stofn- uðu heildsölufirma“ það verkefni, sem sölumiðstöð Stefáns og félaga hans fékk. Það eru furðulegir menn heildsalarnir í Reykja vík, sem eiga hin „þegar stofnuöu“ firmu ef þeir hafa ekki viljað fá einkaumboð fyrir fimmtíu stærstu út- flutnings- og framleiðslu- firmu Svía. Satt að segja hefði maöur haldið að þeir mundu hlaupa hratt i kapphlaupi um það hnoss. Og ekki virðist það hafa verið verra fyrir Svía að fá þessi umboö í hendur ein hverju gömlu þekktu ís- lenzku firma. En einhvern veginn fór það nú svo aö allir reyndust þeir þyngri upp á fótinn en Stefán, hann hreppti hnossið. Við skulum nú ekki fjöl- yrða meira um þetta mál, en rifja upp þær staðreynd- ir sem Stefán hefur sjálfur upplýst. 1. Áður en Stefán og Claessen komu til Svíþjóð- ar var búið að stofna Is- landsbolaget, tilgangur þess var að selja sænskar vörur til íslands og kaupa íslenzk ar vörur til Svíþjóðar. 2. Sölumiðstöð Stefáns og félaga hans var stofnuð að tilhlutun Islandsbolaget. 3. Islandsbolaget athugar möguleika á að fela ein- hverju þegar stofnuðu firma umboð sitt á Islandi. 4. Niðurstaðan var, a' Stefán Jóhann, sonur Ar- ents Claessen, prófessor Hagalín, Guðmundur I. Guðmundsson og Gísli Frið- bjarnarson urðu fyrir val- inu. Þeir fengu umboðið. 5. Cornelius, sá sem fékk það hlutverk að ráðstafa umboðum Islandsbolaget á íslandi og tengdafaðir hans Norlander, sem virðist vera mikið við þessi mál riöinn, eru persónulegir kunningj- ar Stefáns og hann hefur nokkrum sinnum heimsótt þá í Svíþjóð ásamt Per Albin Hanson. Af öllum þessum forsend- um ætlar svo Stefán mönn- um að draga þá ályktun, að hann hafi alls ekki not- aö aöstöðu^sína ú -Svíþjóð- -arförinhi til að ná hinum margumræddu umboðum. Hann um þaö en ekki má hann ætlast til að rökvísi hans verði viðurkennd sem nothæf fyrir almenning. Stefán ber höfðinu við steininn. Þjóðviljinn hefur upplýst að samningurinn við Svía er ekki jafnréttissamningur. ívíar áskilja sér, að sam- þykkja verð og gæði ís- lenzkrar vöru áður en þeir heimila innflutning. Engin shk skilyrði eru frá Islands hálfu, ísland er með samn- ingnum skuldbundið til að veita innflutning á allri þeirri vöru, er í samningn- um greinir, án tilhts til verðs og gæða, aðeins ef Stefán Jóhann eða einhver annar biður um innflutn- ing. Þessu svarar Stefán Jóh. þannig: • „Um skilning á sænsk-ís- lenzka samningnum, varð- andi spurninguna um það, hvort skylt sé að veita inn- flutningsleyfi á öllu því vörumagni, er Svíar töldu sig geta látið, vísa ég til áöur umgetinna bókana í samninganefndinni, og bendi auk þess á bréfa- skipti formanna samninga- nefndanna, er fram fóru við undirskrift samningsins, þar sem greiðslu- og gjald- eyrismál fyrir sænskar vör- ur eiga aö vera samningsat riöi á milli Þjóðbanka Svía og Landsbanka islands. Þar að auki má sjá að á tilkynningu, er gefin var út sameiginlega af samninga- nefndunum við undirskrift samninganna, að lögð er þar einungis áherzla á, áð Svíar skuldbinda sig að gefa útflutningsleyfi fyrir ákveöu magni af sænskum vörum og Islendingar á sama hátt varðandi íslenzk- ar vörur. Allt skraf Þjóðvilj- ans um þetta efni er mis- heppnuð tilraun til þess að gera samr/ngana tortryggi- lega og ala, að gömlum sið og vana, á kala til Svía“. Þannig skrifar Stefán eft- ir aö hann veit að íslenzka rkisstjórnin hefur fallizt á skilning Svía á samningn- um hvað þetta snertir, enda er samningurinn ótvíræöur, íslendingar eru skuldbundn ir til að veita innflutning fyrir öllum vörum er í hon- um greinir jef__; innflutnings er óskáð. Stefán Jóhann og Arent Claessen eru sannir að því ■Frh. á 7. síöu. Pröfessor Laski gefur línuna um „baráttuna gegn kommúnismanum” Fyrir kosningasigur Verkamannaflokksins brezka létu sósíaldemókratar í Vestur-Evrópu líklega um samvinnu og jafnvel sameiningu við kommúnista- flokkana. Á þessu varð snögg breyting eftir að úrslit bezku kosninganna urðu kunn. Prófessor Harold Laski, einn af andans mönnum brezkra sósíaldemó- krata, fór sem heiðursgestur á þing flokksbræðra sinna í Frakklandi og -á Norðurlöndum, og svo brá við að vilji sósíaldemókrata til einingar verkalýðs- flokkanna virtist þverra að fullu við komu þessa 7 ' ' • brezka heiðursgests. ^LÞJÓÐASAMBAND sósíaldemókrata leystist upp í styrjöldinni, en ýmsir kunnustu menn þess flýðu til London, og fengu einkum inni hjá tíma- ritinu Left News með skrif sín. Það var viðurkennt að Alþjóðasamband sósíaldemókrata væri úr sögunni, en mjög um það rætt, hvernig byggja skyldi nýtt alþjóðasamband. Brezki Verkamannaflokkurinn lét sig litlu skipta þessa loftkastala um alþjóðasamtök, nema einstakir andans menn hans, og þá fyrst og fremst prófessor LaSki, sem hefur haft náið samband við sósíaldemókratana frá meginlandinu, og að því er virðist lært af þeim. <9 J^ASKI og þessir vinir hans telja að kosningasigur Verkamannaflokksins brezka, sem enginn þeirra bjóst við, hafi skapað skilyrði fyrir nýrri sókn sósíal- demókratismans, með Breta sem aðalflokkinn. Þess vegna hefur áherzla verið lögð á hindrun samein- ingar við kommúnista. Þessar vonir eru byggðar á þeirri hugmynd, áð eftir sigurinn í Bretlandi fylgi álíka sigrar sósíaldemókrata um alla Vestur-Evrópu, en það er ekki einungis ólíklegt, héldur óhugsandi. Ástandið í löndunum, sem verið hafa hernumin, er gerólíkt ástandinu í Bretlandi, og öll líkindi til að þróunin yfir í sósíalisma gangi hraðar á meglnlandi Evrópu. gRETLAND e.r auðvaldsríki áfram, þó þar taki við völdum sósíaldemókratísk ríkisstjórn, og meðan ekki hafa verið gerðar róttækar ráðstafanir til að breyta hagstjómarkerfi landsins í sósíalistíska átt, verður Brétland mjög háð bandaríska auðvaliinu. Utanríkisráðherra Verkamannaflokksins, Ernest Bevin, reyndi þegar í byrjun stjórnartímans að full- vissa bandaríska afturhaldið um að ekki þyrfti að óttast snöggar breytingar á hinni afturhaldssömu utanríkispólitík Bretlands, en.samt þótti Bandaríkja- auðvaldinu nauðsynlegt að minna brezku stjórnina á hvað við lægi ef hún ætlaði að verða of róttæk, með hinni skyndilegu uppsögn láns- og leigusamn- inganna. Bandaríkjaauðvaldið óttast ekkert meir en ef Bretland færi að halla sér á sveif með frelsis- hreyfingum Evrópumeginlandsins og Sovétríkjunum. Forustu miðstjórnarformanns Verkamannaflokksins brezka, Harold Laskis, í nýrri sókn sósíáldemókrata „gegn kommúnismanum“ hefur því verið fagnað mjög af auðvalds- og afturhaldsblöðum heimsins, en hinsvegar valdið vonbrigðum og reiði meðal frjáls- lyndra verkalýðssinna í hópi sósíaldemókrata, "sem trúðu því, að eining verkalýðsins'ffáígaðist óðum. L

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.