Þjóðviljinn - 27.09.1945, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 27.09.1945, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 27. sept. 1945 ÞJÓÐVILJINH 3 JAEGER VÉLSKÓFLA OG KRANI, TÆKI SEM HVERT BÆJARFÉLAC ÞARF AÐ EIGA /T »0 t. ... ^ i.. . . •••,!.■«* ''-"T'.'Tf*^^i Í:rk’iWÍít í.:a KRANI hentugur við hverskonar uppskipunarvinnu I SKÓFLA til snjómoksturs, V2 bílhlass í einu. LYFTUTÆKI til að hlaða upp vörum. JAEGER SKÓFLA á gámmíhjólum ogr getur ekið á yfir 20 km. hraða, án þess að skaða gotur eða bryggjur. — 60 daga afgreiðslufrestur. orxnum? Lindargötu 9. Sími 5445. SKÖF'LA til að grafa fyrir húsum o. fl. SKÓFLA til ámoksturs á bíla. Auglýsið i Þjóðviljamim Auglýsingasími Þjóðviljans er 6399 Læknaskipti Þcir samlagsméhn, 'sém réttinda njóta í Sjúkrasamlagi Reykiavíkur og óska að skipta um lackna frá næstu áramótum, snúi sér til skrifstofu samlagsins, Tryggvagötu 28, frá 1. til 31. októbermánaðar, og liggur þar frammi listi yfir lækna þá, sem valið er um. Læknaval getur því aðeins farið fram, að samlagsmaður sýni tryggingarskírteini sitt og skírteini baggja, ef um hjón er að ræða, enda v.erðai'þau að hafa 'sbthu .lækna. V Reykjavík, 25. sept. 1945. SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR. Getum nú aftur tekið til viðgerðar alískonar rafmagnsáhöld (heimilistæki). RAFVIRKINN, Skólavörðustig 22. Sími 5387. HÚSGÖGN Höfum fyrirliggjandi borðstofustóla úr birki. Einnig barnarúm með grindum. Almenna húsgagnavinnustofan h.f., Vitastíg 3B. Sími 3711. Kaupið Þjóðviljann Samúðarkort Slysavarnafélags íslands kaupa flestir Fást hjá slysavarnadeild- um um allt iand, í Reykja vík a?greidd í síma 4897. Sendisvein vantar Þjóðviljann Vinnutími frá kl. 6 f. h. til kl. 12 á hádegi. IIÁTT KAUP. Upplýsingar á afgreiðslu blaðsins, Skólavörðust. 19, s í m i 218 4 —-4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.