Þjóðviljinn - 06.10.1945, Qupperneq 3
Laugardagur 6. okt. 1945.
ÞJÓÐVILJINN
3
'ÍW
í þrjú kvöld hafði ég það
fyrir stafni að spyrja Hsu-
Hai tung og liðsforingja hans
um ýmislegt varðandi ævi-
feril þeirra og hersveitum og
um baráttuna, sem háð var
fyrir tilveru Oyiiwan sovét-
lýðveldisins fyrrverandi. Eg
var fyrsti erlendi blaðamað-
urinn sem átti tal við þá.
Þeir höfðu engar frásagnir
rfé fréttapistla á reiðum
höndum, heldur varð ég að
spyrja þá spjörunum úr. En
safnt fannst mér það vera
hressandi viðbrigði, að heyra
hispurslausar frásagnir
manna, sem kunnu ekki þá
list að ha-fa áróður í frammi
við útlendinga.
Og það er sennilega bess
vegna, að ég fylltist skyndi-
lega áhuga, þegar Hsu Hai-
tung svaraði þsssari spurn-
ingu minni: „Hvar er fjöl-
skylda þín mina?“
„Allir ættingjar mínir hafa
verið dreonir nema einn,
bræðra minna, sem nú er í
4. hernum“.
„Þú átt við, að þeir hafi
fallið?“
„Nei, aðeins þrír bræðra
minna voru rauðliðar. Aðrir
ættingjar mínir voru teknir
af lífi af hershöfðingianum
Tang En-po og Sju To-jin.
Samtals létu liðsforingjar
Kuomintang drepa sextíu og
sex meðlimi Hsu-ættarinnar“.
„Sextíu og sex?“ endurtók
ég vantrúaður.
„Já, tuttugu og sjö ná-
skylda ættingja, en þrjátíu og
•níu fjarskylda, alla, sem hétu
Hsu í Huangsi Hsien. Hsu-
ættinni var útrýmt að und-
anskildum mér, konu minni
og þrem bræðrum, sem voru
í rauða hernum. Tveir þeirra
hafa fall'ð síðan“.
„En hvað hefur orðið um
konuna þína?“
„Eg veit það efcki. Hún var
handtekin, þegar hvítliðar
hernámu Huangsi Hsien 1931:
Seinna frétti ég. að hún hefði
verið seld kaupmánni nokkr-
um sfcammt frá Iianfc?w,
Meðan 5. hertprð'i stóð ,'rfir.
heonnaðist brettán af Hsu-
ættinni að flýja frá Huangsf
Ho;en til L'kfcang Hsien. en
þau voru öll handtefc’n bav.
Kar’m ennir frfr'"' voru síð an
hálshögsnir. en konurnar og
börnin skctin“.
Hsu tófc eftir, að mér var
brugðið og hann brosti dap-
urlega.
„Þetta er ekkert óveniu-
»legt“, sagðihann. ,;Þe.tta hefur
orðið hlutsfc’pti margra ann-
■arra liðsforingja í rauða hern.
um, reyndar hefur Hsu-ættin
beðið mestan hnefcfci. Chiang
Kai-shek hafði gefið út fyr-
irskipun um bað, að allir,
sem hétu Hsu, skyldu drepn-
Stéttastyrjöld í Kína
Eftirjarandi greinarstúfur er kafli úr bókinni RED
STAR OVER CHINA eftir ameríska blaðamanninn Edgar
Snow, sem dvalizt hefur um margra ára skeiö í Kína og
m. a. á yfirráðasvæði kommúnista í Norður-Kína. Segir
hann í bókinni frá dvöl sinni þar. Hann ~er nú einn af
ritstjórum íhaldsblaðsins Saturday Evening Post. \
Kaflinn segir frá viðtali höfundar við Hsu Hai-tung,
einn af aðalstofnendum Oyiiwan sovét-lýðveldisins, sem var
eytt af ofsalegri grimmd af hersveitum Chiang Kai-sheks í
5. herferð þeirra gegn því.
ir, þegar héraðið, sem ég er
frá, yrði hernumið.
Þannig omafcaðist bað. að
-ið fórum að tala um stétta-
hefndir. Hér veró ég að játa
það, að ég kynni betur við að
láta þetta efni liggja í þagn-
argildi, því að það er jafn-
an ógeðfellt að safna frásögn-
um um hryðjuverk. En samt
finnst -mér það ekfci nema
réttmætt 1 garð rauðliða, að
sagt sé frá þeim aðferðum.
sem fjandmenn þeirra beita
til að tortíma þeim. í heilan
áratug hefur Kuomintang
haldið unpi algeru frétta-
banni á þeim landssvæðum,
sem kommúnistar hafa yfir;
að ráða, og á sama tíma bor-
ið út í áróðurssfcvni mikið af
sögurn um „hryðjuverk“ rauð
liða, þar sem beim var kennt
um meginið af því manntjóni
og eigna, sem þeirra eigin
þeirra komu til stóru iön-
aöarborganna 1934. Þá
hófst talsverð verzlun meö
það, piltar og kvenfólk vár
keypt af liðsforingjum
Kuorointang Þessi verzlun
gaf p.í sér góðan arð um
hríð, en jók spillingu
í hernum. Einnig fóru trú-
boðar að tala um bana. Það
varö til þess, að kristni hers
höfðinginn Chiang Kaishek
neyddist að síðustu til að
gefa út stranga fyrirskipun,
þaf sem þessar „mútutök-
ur“ voru bannaðar og harð-
ri refsingu heitið þeim liðs-
foringjum, sem við málió'
voru riðnir.
Nú vík ég aftur að frá-
Chiang komst að orði í einni
ræðu sinni.
Þessari aðferð virtist hafa
ver.ð beiti, af rneni grii.ni'r
í Oyuwan en víðast annars
staðar, einfcum sökum þess, sögn Hsu Hai-tungs:
að margir liðsioringjanna,
sem herstjórn höfðu á
hendi, voru ættaðir þaöan,
svnir jarðeigenda, er komm
únistar höfðu svift lönd-
um, og var það orsök þess
arar miklu hefnigirni. Fólk
inu í sovétliéruðunum,
Eftir
Edgar Snow
„Síðla sumars 1933 kom
<15. hfr okkar að bæ í
Huangan, Ao Kung Chai,
sem var þá mannlaus. Við
fórum út fyrir bæinn o.y
váum, hvar reyk lagði upp
af kofa, sem stóð í hlíð
nokfcurri. Sumir okkar
gengu þangað upp, en eini
íbúinn í kofanum var gam-
all maður, sem bersýnilega
hafði misst vitið. Við geng
um aftur niður í dalinn og
fundum þar nokkru síðar
langa hrúgu af líkum. Lík
ust vissir um, að allir væru
dauðir. Síðan _ gengu þeiv
burtu án þess aö hiröa frek
r.r um líkin.“
Næsta dag fór Hsu með
sllan herinn í dalinn og
svndi hermönnunum þá
dauöu, en meðal þeirra
þekktu hermennirnir fólk.
sem skotið hafði yfir þá
skjólshúsi eða selt þeim á-
vexti. Hsu lét svo vun mælt,
’ð sión sem þessi stælti sið-
ferðísþrek hermannanna og
yki baráttuvilja þeirra.
Eg heyrði fjölmargar sög-
ur svipaöar þessum og ljót-
ari, sagðar af Hsu og öðr-
um, sem börðust þetta
hræðilega ár og urðu að
lokum að halda undan.
Her þeirra hafði ekki verið
eytt heldur þeirri undir-
stöðu sovéthreyfingarinnar,
Framh. á 8. síðu
íækkaði um 6,00.000, meðan
á 5. herferöinni stóö.
í 5. herferðinni tóku her
sveitir Kuomintang upp
ARMENNINGAR!
Vetrarstarfsemi félagsins
p’- hafin og verða æfingar i
i^ió.tahúsinu þannig í
kvöld:
I stórasalmnn:
Kl. 7—8 Handknattleikur
karja. Kl. 8—9 glímuæfing.
m voiu yfii 400 að tölu og { minni salnum:
flugvélar og storskotalið — nýja aöferð. í stað þess að
en það hafa rauðliðar ekfci — ’.berjast við rauðliða hvenær
hefur unnið.
Eg ritaði niður í minnisbófc
mína mörg atriði, sem ég
hafði eftir H;u og liðsforing.j
um hans, viðvíkjandi tíma-
^ staðsetningu og náfcvæmri
lýsingu grimmdar\rerka
beirra, sem framin voru g
íbúum Oyiiwan-lýðveldisins
qf hersveitum Kuomintang.
Eg get efcfci sagt frá verstu
úæpunum, því að auk þess
sem 'þeir eru efcfci bhtingar-
hæfir,.mundu þeir efcfci vera
tefcnh trúanlegir af efagjörn-
”m mönnum, sem bera ekfci
fcennsl á hið ojfcanlega hat-
ur. sem geysar í ’stéttastyrj-
öldum.
Við verðum að hafn það í
h”ga. s°m vel er knnnugt,
í. 5. herferðinni, gegn
Oyiiwvan sovétlýðveldinu
gáfu liðsforingjar Nank’ng-
O íbúunrm sfcvldi útrýmt
eða þeir fluttir burt. Þptta
ver álitið hernaðarnauðsvn,.
söfcutn bess, að" í elztu sovét-
sem færi gafst sóttu herirn-
ir fram í fjölmennum og
vel vopnuöum fylkingum
yfir lítil landsvæði, sem
þeir víggirtu síðan vand-
lega, áður en þeir héldu
lengra inn í sovéthéruðin.
Fólkinu var ýmist útrýmt
eða það flutt burtu. Þeir
reyndu að breyta slíkum
’andsvæðum 1 óbyggt og ó
ræktaö land, sem gat ekkl
oröiö kommúnistum að liöi.
ef þe’r ynnu það aftur.
Stiórnin í Nanking haföi að
’okum skilið, að undirstaða
sové t-hreyf ingarinnar vor u
sveitirnar — og; þá undir
stÖÖu varð að eyðileggja, ef
takast átti að uppræta
hreyfinguna-
Þúsundir barna vo>’u
tek’n höndum og rekin til
Hankow og annarra borga.
þar sem þau voru seld ’
! ,.fóstur“. Þúsundir ungra
O*
.9
vefksmiöjuni
sem ambáttir eöa seldar
sern vændiskonur. í borgun
um var talað um þau sem
fó1k, sem flosnað hafði upp
af fólki á öllum aldri. Það
hafði bersýnilega verið dren
ið skömmu áður. Sums stað
ar hafði blóðið safnast sam
m í polla. sem voru nokkrir
bumlungar á dýpt. Sumar
fcvennanna lágu með börn
í fanginu.
Allt í einu tók ég eftir,
rð einn líkaminn hreyfðist.
Sg gekk þangaö og sá, að
bað var maður á lífi. Viö
rundum fleiri á lífi, alls
n.eir en tíu. Við gerðum að
sárum þeirra og tókum þá
með okkur. Þeir skýröu okk
ur frá því, hvað þarna hafði
^erzt. Þetta fólk hafði flúið
úr bænum til að forða sér
nndan hersveitum Kuom-
intang og ætlaöi að leyn-
ast í dalnum. En liðsforinm
Kl.' S—9 Handknattleikur
drengja. 9—10 Hnefaleikar.
Skrifstofa félagsins
í íþróttahsiinu, sími 3356
er opin á hverju kvöldi frá
kl. 8—10. Þar geta nýir og
eldri félagar fengið allar
nánari upplýsingar uf fé-
lagsstarfsemina.
AÐALFUNDUR
Félagsins verður haldinn
í Þórscafé, Hverfisg. 116,
mánudaginn 8. okt. kl. 9
síöd.
nánari upplýsingar um fé-
lagslögum
Stjórn Glímufél. Ármann.
ÁRMENNINGAR
Stúlkur og piltar!
Sjá'fbGðavinna í Jósefs-
ar hvítliða höfðu komið! dal um helgina. Farið verð-
með liö sitt, skipað því, að | ur í dag kl. 2 og kl. 8 frá
koma vélbyssum fyrir i íþróttahúsinu Þeir tilkynni
stiornarinnar ut tilsr xamr i kyenna yom fluttar burt 0,
mörvum .hérúðum bes., .e.mis, j^tnar vinha 1 verksmiöjum
héruðunum, ..reyndist það ó- í hungursneyð, eða sagt, að
gerningur að þekfcja sun.dur
hlna rauðu stigamenn og
gegna borgara“'’ — eins og
vandamenn þess hefðu fall-
ið fyrir hendi kommúnista.
man, þegar hundruð
Eg
hlíðinni og hefja síðan skot
hríð á fólkiö fyrir neðan.
Þeir héldu skothríðinni
uppi'í nokKrar klukkustund, frostin.
ir eöa þangað til þeir þótl ■1
þátttöku sína í síma 2165,
sem ætla kl. 2. — Munið aö
miklu þarfa að ljúka fyrir
Skíðanefndin.
S.Í.B.S. S.Í.B.S.
Dansleikur
í samkomuhusinu „Röðull“ í kvöld kl. 10, til
ágóða fyrir Samband íslenzkra berklasjúklinga.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7 og svo við
innganginn.