Þjóðviljinn - 31.10.1945, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 31.10.1945, Blaðsíða 2
 ÞJOÐVI'.JINN =fe= Migyikudagur 31. okt. 1945 m NÝJA BIÓ &&& Fóstursonur flakkarans Sænsk mynd Aðalhlutverk leika: Weyler HildebrancL Tom Olson Sýnd kl. 9. I dásvefni (Calling Dr. Death) Dularfull og spennandi mynd Aðalhlutverk Lon Chaney Patrica Morison Bönnuð fyr'r börn Sýnd kl. 5 og 7 23É& TJARNARBÍÓ $$88 Sími 6485. Winkle f er í stríðið (Mr. -Winkle Goes to War) Amerískur sjónleikur frá Columbia-félaginu Edward G. Robinson Ruth Warrick Sýnd kl. 5, 7og 9 Bönnuð innan 12 ára ~! Daglega NÝ EGG, soðin cg hrá. Iíaffisalan HAFNARSTRÆTI 16. j« sýnir gamanleikinn Gift eða ógift? í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar í dag frá kl. 2. Sími 3191. Næst síðasta sinn! Fjalakötturinn sýnir sjónleikinn Maður og Kona eftir Emil Thoroddsen á fimmtudag kl. 8 Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 ~v~ Unglinga vantar strax til að bera Þjóðviljann til kaupenda á Skólavörðuholt Afgrcíðsla Þjóðviljans Skólavörðustíg 19, sími 2184. 1 Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 16 K o s nin g a s k r i f stof a Sósíalistaflokksins er opin alla virka daga kl. 4—7 liggur leiðin L Myndskreytta útgáfan af Njálu er komin Útgáfa Helgafells með teikningum eitir Snorra Arinbjarnarson, Gunn- laug Scheving og Þor- vald Skúlason, og skreyt- ingum eftir Ásgeir Júl- íusson, er kominn út. Þetta mun vera falleg- asta bók, sem hér hefur verið gerð, enda hefur hún verið í prentun hátt á annað ár. Er það sann- arlega mál til komið, að eiga nú útgáfu af Njálu, sem er sam'boðin því mikla listaverki, að öll um frágangi. — Munu margir verða til þess að senda erlendum við- skiptavinum bókina að gjöf. — Blaðamannafélag Islasds hefur riðið á vað ið; gefið þeim Dóra Hjálmarssyni og Valdi- mar Björnssyni sitt ein- takið hvprum, er þeir kvöddu ísland nýlega, enda mun ekki hafa ver- ið hægt að benda á veg- legri gjöf handa þeim né fegurri. Þessi tvö eintök munu verða til sýnis í glugga ísafoldarbókabúð- ar næstu daga. Þetta verður jólagjöf margra í ár. ADV. Kaupið Þjóðviljann Lögreglan Aðalfundur Síldar- og fiskimjölsverksmiðju Akraness h.f. verður haldinn fimmtudaginn 15. nóv. næstkomandi að Gylfastíg 4 Akranesi, kl. 8,30 síðdegis. DAGSKRÁ: Samkvæmt samþykktum félagsins. Akranesi, 30. okt. 1945. Stjórnin. TILIÍYNNING Með tilliti til árstíðasveiflna á verði eggja, hefur Viðskiptaráðið ákveðið eftir- farandi hámarksverð á innlendum eggjum frá og með 1. nóvember 1945: í heildsölu ........... Kr. 16.00 í smásölu ............. —- 18.60 Með auglýsingu þessari er úr gildi fall- in auglýsing Viðskiptaráðsins um hámarks- verð á eggjum, dags. 31. júlí 1945. Reykjavík, 30. október 1945. Verðlagsstjórinn. í Reykjavík hefur ákveðið að halda Erlingi Pálssyni yfirlögregluþjóni samsæti í tilefni af fimm- tíu ára afmæli hans, laugardaginn 3. nóv- ember. Samsætið verður að Hótel Röðli og hefst með borðhaldi kl. 19. Þeir vinir Erlings, utan lögreglunnar, sem vilja taka þátt í samsætinu, gefi sig fram í Lögreglustöðinni fyrir n. k. fimmtudags- kvöld. V. aiur TMyndasaga eftir Oiek Floyd Nazistanúm heí-ur tékizt að mtia nest vais og um i&o ug naxin -- -. „i- cíCKí sakaö, en hesturinn fer ekkj fleiri ferðir. — Ef ég á að koma lækninum þessa leið verð ég að drepa þennan launsátursmann• hugsar Valur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.