Þjóðviljinn - 22.11.1945, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 22.11.1945, Qupperneq 7
Fimmtudagur 22. nóv. 1945 Tilkynning frá tímaritinu Réttur Kaupendur Réttar í Reykjavík eru vin- samlegast beðnir að greiða árgjald tímarits- ins á afgreiðslunni. AFGREIÐSLA RÉTTAR Skólavörðustíg 19. Námskeið í ýmiskonar sjóvinnu verður haldið hér í Reykjavík í desembermánuði næstkomandi. Kennt verður: Uppsetning lóða, botnvörpu- viðgerðir, samsetning á togi og vírum o. fl. Kennslugjalds verður ekki krafizt. Forstöðumaður námskeiðsins verður Jó- hánn Gíslason netagerðarmeistari, Vestur- götu 66, og gefur hann nánari upplýsingar kl. 1—3 e. h. dagléga til mánaðamóta. — Sími 6159. BORG ARST J ÓRINN 'f\ Frá Barðstrendingafélaginu s/ í Reykjavík: Skemmtisamkoma verður lialdin í Listamannaskálanum annað kvöld (23. þ. m.) Hefst kl. 21. Barðstrendingakórinn syngur undir stjóyn Hallgríms Helgasonar tónskálds. Töfrámaðurinn Baldur Georgs sýnir listir sínar. D a n s. — Aðgöngumiðar seldir í dag og á mor.gun hjá Eyjólfi Jóhannssyni rakarameistara, Bankastræti 12, Guðmundi Benjamínssyni klæðskerameistara, Aðalstræti 16 og við innganginn frá kl. 7 á morgun. Öllum heimil þátttaka. Ágóði skemmtunarinnar rennur til gistihús-abygg- inga Barðstrendingafélagsins. Skemmtinefndin. Skrifstofa stuðningsmanna séra r Oskars j. Þorlákssonar er í Hafnarstræti 17. Opin daglega kl. 2—10, sími 5529. |pa M. s. Dronning Alexandrine Farþegar eiga að koma um borð kl. 5 síðd. i dag, fimmtu- daginn 22. nóv. Eiga þeir að sýna farseðla við landganginn og fá engir að fara um borð nema þcir, sem hafa farseðla. — Farþegar eiga að stimpla vegabréf í dag hjá lögreglu- stjóra (útlendingaeftirlitinu). Skipaafgreiðsla J. Zimsen. — Erlendur Pétursson — L Náttúrulækn- ingaf élag Islands Fundur í kvöld kl. 20.30 í húsi Guðspeki- félagsins Jónas Kristjánsson talar um eksem. Skuggamyndir Stjórnin. L___________________ r Ragnar Olafsson Hæstaréttarlögmaðrr og löggiltur endurskoðandi Vonarstræti 12, timi 5999 Skrifst.tími 9—12 og 1—5. Leysum þjóðfélagsvandamálin á grundvelli vísindanna Framhald af 3. síöu. kunnið yðar hagnýtu vísindi. Umhugsunín um manninn sjálfan og örlög hans verður jafnan að vera aðaláhugamál allra hagnýtra tilrauna, um- hugsunin um hin miklu ó- leystu vandamál varðandi skipulag vinnunnar og dreif- ingu lífsgœðanna, — svo að öll nýsköpun anda vors geti orðið til blessunar, en ekki bölvunar fyrir mannkynið. Gleymið aldrei þessu fyrir linuritum yðar og útreikn- ingum.“ Þetta var það, sém hinum mikla vísindamanni lá mest á hjarta, þegar hann ávarp- aði stúdentana. Hættan liggur í því, að þekk'ng okkar á tilverunni er í molum, og það er ekki alltaf leitað að þekkingu til þess að gera hana að sameign alls mannkynsins, heldur í þágu einstakra ríkja og stétta í því skyni að undiroka og arðræna meðbræður sína og varna þeim þekkingar. Þetta er barátta gegn sjálfu tak- marki vísindanna- Þess vegna getur enginn verið hugsjón vísi'ndanna trúr, ef hann læt- ur sér lynda að aðrir menn séu leyndir sannleikanum og blekktir eða hann lætur sjálfur blekkjast, lifir í trú en ekki í skoðun um það, sem ekki tilheyrir sérgrein hans, en varðar alla menn. Það er á valdi hinnar upp- vaxandi kynslóðar og ekki -----------^ Samúðarkort Slysavamafélags íslands kaupa flestir Fást hjá slysavamadeild- um um ailt land, í Reykja vík afgreidd í síma 4897. sízt menntamannanna að sjá um, að martröð fas'sma og styrjalda komi aldrei aftur yfir mannkynið. „Sannleik- urinn mun gera yður frjálsa". I rauninni þurfum við ekki annað en að vera trú lögmálum vísindanna — að leita sannleikans og einskis annars en sannle'k- ans, — að þora að horfast í augu við sannleikann, hvað sem að höndum ber. Ef við skiljum orsakir styrjalda og látum allar okk- ar athafnir stjórnast af þeirri þekkingu, gerum þessa þekkingu að almenningseign, kennum hana í skólunúm, — þá verður aldrei aftur styrj- öld í heiminum. Leysum þjóðfélagsvandamálin á grundvelli vísindanna. Út- rýmum gervivísindunum úr þjóðfélagsfræðinni, eins og við höfum útrýmt kerlinga- bókunum og skottulækning- unum úr náttúrufræðinni og læknisfræðinni. Þjónum sann leikanum og sannleikanum einum, hvað sem í boði er rfá andstæðingum sannleik- ans, þeim, sem meta aíið og völd meira en mánhlega þekkingu —■ mannlest; sið- gæði — mannlega göfgi. Þannig m'nnumst við bezt hetjanna, sem féllu í þjón- ustu mannkynsins 17. nóv- ember 1939, og alira þeirra, sem hafa látið lífið fyrir mál- stað sannleikans. Hjólbarðaviðgerðir Við sjóðum í og gerum við hjólbarða og slöngur af öllum stærðum. Höfum sérstakar gatasuðupressur fyrir hlið- arskurð á hjólbörðum. Sjóðum saman gúmmívélreimar. Hjólbarðavinnustofan, Þverholti 15 Sími 5631 Næturlæknir er í læknavarð- siofunni Austurbæjarskólanum, sími 5030 Ljósatími ökutækja er frá kl. 3.55 að kvöldi til kl. 8.25 að morgni. titvarpið i dag: 20.20 Útivarpshljómsveitin (Þór- arinn Guðmundsson stjóm ar). a. Vikulok, — svíta eftir Caludi. b. Foitleikur að óperettu eftir Lincke. c. Franskur vals eftir Auvxay. 20.45 Lestur fornrita: Þættir úr Sturlungu (Helgi Hjörvar). 21.15 Diagskrá kvenna (Kvenfé- lagasamband íslands): a. Frú Aðalbjörg Sigurð- ardóttir. to. Frú Svava Þorleifsdótt- ir. 21.40 Frá útlöndum (Einar Ás- mundsson hæst’aréttar- málaflutningsmaður). Kosningafund Sósíalistaflokksins næstkomandi þriðju- dagskvöld í ListamanUaskálanum. (Athugið auglýsingar í næstu blöðum)

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.