Þjóðviljinn - 23.12.1945, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 23.12.1945, Blaðsíða 2
18 ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 23. desember 1945 GLEÐILEG JÓL! Skipasmíðastöðin DRÖFN h.f. Hafnarfirði. GLEÐILEG JÓL ! Byggingaféiagið ÞÓR h.f. Hafnarfirði. GLEÐILEG JÓL! ORKA h.f. GLEÐILEG JÓL ! Toledo GLEÐILEG JÓL ! Hector GLEÐILEG JÓL! Kápubúðin, Laugavegi 35 GLEÐILEG JÓL! S. G. T. Listamannaskálanum GLEÐILEG JÓL ! KEILIR h.f. GLEÐILEG JÓL ! Ó V. Jóhannsson & Co. . Ásýnd nazismans ég velt fýllilega, að erii ægi- leg. En þó að það ætti að vera óþarfi, vil ég þó telja fram fátt eitt, sem ég tel, að geti gefið skýringu á því, hvers vegna ég álít nauðsynlegt að þurrka nazistaskepnurnar út af jörðinni, áður en þœr útrýma heiðvirðum íbúum hnattarins, í kraíti misskil- innar miskunnsemi þeirra, sem nu eiga leikinn. * Hinn 22. ágúst 1939 kallaði höfuðdjöfullinn Hitler, drís- ildjöfla þá, er skipuðu her- foringjaráðið þýzka, á sinn fund og mælti til þeirra: ,,Sýnið enga miskunnsemi. Verið dýrslegir. 80 milljónir manna heimta nú rétt sinn, og tilveru þeirra verður að tryggja. Vald er. rétt-ur. Ver- ið óhlífnir. Hinir teknisku yf- irburðir vorir munu ráða nið- urlögum Póllands. Styrkur vor er hraðinn og hrottaskap- ur vor. Djengis Khan drap milljónir kvenna og barna af hjartans gleði og er sumt sem áður álitinn mikill þjóðhöfð- ingi. Hvað hin tilfinninga- sjúka vestræna siðmenning hugsar um mig, skiptir mig engu. Sérhver, sem reynir að halda því fram, að það sé herkænska, em ekki gjöreyð- ing andsfæðinganna, sem beita beri í styrjöldum, mun verða skotinn. Þess vegna hef ég sent gjöreyðingarher- sveitfr mínar til Póllainds með fyrirskipun um að drepa miskunn'arlaust alla karla, konur og börn, sem eru af pólsku kyni eða pólsku mæla. Aðeins á þann hátt getum við unnið okkur það land (Leb- ensraum), sem við þörfn- umst. í Rússlandi mun hið sama verða gert. — Tækifærið er hagstætt einmitt núna. Eg óttast að- eins, að Cbamberlain eða eitt- hvert annað svín komi til mín og fari að stmga upp á eimhverju samkomulagi eða skipti um skoðun. Honum mun verða sparkað út, þó að ég verði i eigin persónu að sparka í endann á honum fyrir au’gum allra ljósmynd- aranna. Það mun verða of seint. Innrásin í Pólland ■hefst á laugardagsmorgun. Vér verðum að vera snöggari og dýrslegri en andstseðing- arnir“. * *.> in Og 2. maí 1941, þegar árás- á Ráðstjörnarríkm stóð fyrir dyrum, hafði bófafor- inginn þennan boðskap að flytja: — Það er aðeins hægt að halda styrjöldinni áfram með því móti að láta Rússland fæða allan megimherafla vorn þriðja stríðsárið. Þetta mun vafalaust einnig veita oss þann ávinning, að margar milljónir Rússa svelti í hel“. Hér er ekkert verið að sneiða utan af markmiðun- um. Þeir, sem kynnu að vilja GLEÐILEG JÓL ! Frer.tsmiðja Þjóðvilians h.f. GLEÐILEG JÓL ! Viðtækjaverzlun ríkisins ! GLEÐILEG og farsælt nýtt ár J Ó L ! DunianJi % GLEÐILEG JÓL ! Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar GLEÐILEG JÓL ! H.f. SANITAS GLEÐILEG JÓL ! Vélasalan h.f. GLEÐILEG JÓL ! Agnar Norðfjörð & Co.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.