Þjóðviljinn - 22.01.1946, Page 8

Þjóðviljinn - 22.01.1946, Page 8
T’ri<'S'udagur 22. janúar 1946 8 O Ð ' L J I R M Fundarboð Þar sem stjórn Fasteignaeigendafélags Reykjavíkur hefur neitað að boða til fundar í félaginu fyrir í hönd farandi bæjarstjórnarkosningar, bjóðum vér undirritaðir meðlimum Fasteignaeig- endafélagsins og öðrum húseigendum í Reykjavík til fundar, sem haldinn verð- ur í samkomuhúsinu Röðli við Lauga- 'veg, í kvöld (22. jan. 1*946) kl. 8,30 e. Ji. Til umræðu: Afnám húsaleigulaganna og afstaða húseigenda til bæjarst'jórnarkosning- anna 27. janúar 1946. Málshefjandi: Snorri Jónsson. Skorað er á húseigendur að fjölmenna. Snorri Jónsson, Halldór Kr. Júlíusson og Þorbjörn Jónsson. rr-~— IðnaðarMðir Atkvæðatölur v.ið kosningar í Reykjavii: siðustu Sósialístaflokku r 5980 'Alþýðuflokkur 3303 Fr amsókn arf lokku r 945 Sjálfstæðisflokkur 8292 Þjóðveldismenn 1284 Nafn > Heimili igrar einingaraflanna í verka- lýðshreyfingunni Með vorinu verða látnar leigulóðir undir byggingar fyrir iðnað sunnan Suðurlands- brautar. Umsóknir sendist fyrir 20. febrúar 1946 til skrifstofu borgarstjóra og sé í þeim getið um tegund iðnaðar, æskilega lóðarstærð og stærð fyrirhugaðra bygginga. Gamlar um- sóknir endurnýist. Nánari upplýsingar gefur Cuttormur Andrésson í skrifstofu bæjarverkfræðings daglega virka daga milli kl. 11—12 f. h. Borgarstjórinn í Reykjavík, 21. jan. 1946 Bjarni Benediktsson Kr. 10,00 Kr. 10,00 Verðlaunagetraun Hve mörg atkvæði fær Súsíalistaflokkurinn í Reykjavík Sósíalistaflokkurinn fær .............. atkv. í»eir sem taka þátt í þessari getraun komi með þennan seðil útklipptan eða sendi hann ásamt kr 10 tíu krónum — í kosningaskrifstofu C-listans. Sá sem getur upp á ráttri, eða er næstur réttri tölu fær krónur 500,00 í verðlaun Til leiðbeiningar: Nú eru ca. 3600 fleiri kjós- endur á kjörskrá en við síðustu kosningar. — Til . þess að standa i stað. frá þeim kosningum' á Sósíal- istaflokkurinn að fá rúm 7000 atkv., en vitað er að flokkurinn fær miklu fleiri atkvæði nú. Frh. af 1. síðu. er fjölmennasti fundur sem haldinn hefur verið í félag ■ inu. Kratamir töpuðu í Vélstjcrafélagi ísa- fjarðar Vélstjórafélag ísafjarðar iiélt aðalfund sinn 8. þ. m. Þessir voru kosnir í stjórn: Fcrmaður: Kristinn D. Guðmundsson. ^ Ritari: Sigmundur Guð- mundsson. Sigur eimngarmn- ar í Dagshrán Frh. af 1. síðu. ið skýrslu sinni og reikmng ar félagsins höfðu verið samþykktir lýsti formaöur kjörstjórnar úrsiitum stjórn arkosmngar og uppsögn samninga. Um stjórnarkosn inguna greiddu alls 1766 atkv. af um 3050 á kjör- skrá. Einingarlistinn fékk sem fyrr segir 1307 atkv., sem er nokkru meira en sl. vetur og sprengik'stinn 364 sem er nokkru minna -en sl. vetur. Auðir seðJar voru 39 cg ógildu’ 16. Um uppsögp samninga greiddu atkv. 1766. Sam- þykkt var með 1298 atkvæð um gegn 388 aö segja samn ingum upp. Auð r seðlar voru 68 og ógildir 12. Er íormaður kjörstjórnar hafði lokið máli sínu kvað við dynjand' lófaklapp um all- an salinn. Því næst kvaddi aldraður verkamaður sér hljóðs og mælti nokkur orð til stjórn- arinnar, en að ræðu hans lokinni risu fundarmenn úr •ætum og hvlltu stjórnuid > 3amningane£mlir til að- stoðar stjórninni Þá var lögö fram tillaga um að kjósa 17 manna nefnd til aðstoðar stjórn- :nni í samnmgum við Vinnuveitendafélae' íslands og 7 m. nefnd stjórninni til aðstoðar í samningum við Reykjavkurbæ og var -tjórnmni heimilað að taæta í nefndina fulltrúa frá ein- sbökum vinnuhópum, enda sé það gert í fullu samráði viö verkamennina á viðkom andi vinnustööum. Nnkkrar umræður urðu um undirbúning samninga. en því næst var tillagan einróma samtavkkt. * Hrakfarir sprengilista- mannanna í þessum kosn- ingum ,sýna greínilega að valdabrölt Alþýðublaðs- og Framsóknarklíkunnar er gersamlega vonlaust í Dags brim.. Eriing Dagsbrúnarmanna . . éltki l'.ofin. Gjaldkeri: S;gurður Guð- mundsson. Kratarnir höfðu liðsafnað til að ná völdum í félaginu, en mistókst sú fyrirætlan og uröu eriingarmenn yfir- sterkari. Afturhaldið tapaði fyrir austan Fjall Aðalfundur Verkalýðsfé- lags Ölveshrepps var hald- inn s.l. sunnudag. Þessir voru kosnir í stjórn: Form.: Jóhannes Þor- steinsson. Varaform.: Sæmundur Guðmundsson. R;tari: Þorlákur Guð- mundsson. Gjaldkeri: Eyþór Ingi- bergsson. Fjármálaritari: Páll Jóns- son. Afturhaldið, undir forustu Framsóknar myndaði sam- steypu til að ná völdum í félaginu, en frambjóðend- ur þess fengu aöeins rúm 20 atkvæði, en einingar- mennirnir sem kosnu’ voru fengu frá 36—41 atkvæöi. Úr borginni Næturlæknlr er í læknavarð- sioíunni Austurbæjarskólanum. sími 5030 Næíuvakstur: Hreyfill, sími 1633. Nætiy-vörður er í Ingólfsapó- tcki. Útvarpið í dag: 19.25 Lög úr ópc ccttum og tón- filmum (plötur). 20.20 Etjórnmálaumræður: Bæj- , arkocrimgar í, Reykjavtk. — Ein umferð ræðutíma fyrir hvern flckk, 45 minútur. Röð flokkanna: 1. SjálfstæðisSlokk- ur, 2. Sósíalistaflckkur, 3. Framsóknarflokkur. 4. Al- þýðuflokkur. Attræð varð í gær, 21. jan. frú Rannveig Kristjánsdóttir Súganóafirði. Frú Rannveig er merk kor.a um ma.rga hluti, m. a. hefur hún tekið mik- inn þát't í bindindisstarfsemi og málefni kvenna hefur hún látið sig miklu skipta. Hún er 'gift’ Halldóri Guðmundssyni rithöf- undi, sem -er Þjóðviíjanum og lesendum hans að góðu kunnur. Kosnmgafaand- hókin er komin Nú er kosningahand- bókin loksins komin út. í bókinni eru úrslit í ýmsum kosni gum í Reykjavík frá 1934— 42, auk þess úrslit í öllum kosningunum á árinu 1942 í hinum bæjunum og úrslit 1 öllum hreppunum, sem kosið var í í janú- ar 1942. Fæst í flestum bóka- verzlimum. Auk þess í kosninga skrifstofu C-listans Skólavörðustíg 19. FÉLAGSLÍF "] UMFP Æfrngar í Menntaskólanum í kvöld: Kl. 7,15—8 frjálsar íþróttir karla. Kl. 8—8,45 glíma. — 8,45—9-30 handknattl. kvenna. Stjórnin. Hefilhekkir Danskir hefilbekkir væntanlegir. Tekið á móti pöntunum. ARINBJÖRN JÓNSSON heildverzlun, Laugaveg 39. Sími 6003 I Innilegar þakkir sendi ég öllum þeim, fjær og nær, sem sýnt hafa samúð vegna andláts systur mirmar, Laufeyjar Valdi- marsdóttur, og henni vinsemd og samúð í lifanda lífi. Héðinn Valdimarsson

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.