Þjóðviljinn - 27.01.1946, Blaðsíða 3
Sunnudagur 27. janúar 1946.
ÞJÓÐVILJINN
g íhcldiS heíur ár eftir ár fellt tillögur sósíalista
9 im að bærinn byggSi íbúSir, þar til allt var komiS
5í öngþveiti. Þegar íhaidiS var loks rekiS til aS
Sbyggja góSar íbúSir, samþykkti þaS aS selja þær.
Þúsundum saman verSa Reykvíkingar aS haf-
&
“ast viS í bröggum og óhæfum íbúSum, sakir þessa
| aðgerSarleysis bæjarstjórnaríhaldsins, sem lýsti því
?yfir hér á árunutn aS þaS væri ekki í verkahring
t
l þess opinbera að bæta úr húsnæSisþörfum fólks.
* Eina ráSíð til þess aS tryggja aS bærinn byggi
'< í stórum stíi yfir þá, sem ekki haía efni á aS byggja
; sjálfir, er aS fella íhaldiS og fela Sósíaiistaflokkn-
um forustuna í bæjarmálum Reykvíkinga.
b x C-LISTANN!
Aðalbjörn Pétursson:
Sjúklingamir og íhaldið
Til er sá maður í þes'sari borg I
er Sigurður heitir Sigurðsson.!
Undir forustu hans hafa náðst |
stórir árangrar í baráttunni i
gegn berklavcikinni. Nii er
hann fjórði maður á lista í-
haldsins við bæjarstjórnarkosn-
ingarnar. Annað hvort lætur
maðurinn planta sig þarna nið-
ur af því að honum finnst akur-
inn þegar góður eða þá að hann
ætlar sér að bæta hann.
Það kemur reyndar ekki mál-
inu við hvað Sigurði finnst
sjálfum. LVdega hefur hann
góða samvizku þrátt fyrir þetta
tiltæki sitt. Ilitt er aðalatriðið
hvað íhaldið ætlar sér með því
að hafa Sigurð á listanum. Eft-
ir að það hafði plokkað burtu
fk-star sínar gömlu brenninetl-
ur, fjandafælur og þursagrös
fannst því lífsnauðsyn að setja
eitthvert fallegt blóm í staðinn
— og Sigurður varð þetta blóm,
sem á að ginna grandalaust fólk
til að stíga inn í íhaldsparadís-
ina í dag.
En verið vissir, góðir hálsar,
— íhaldinu batnar ekki upp-
dráttarsýkin þótt það gleypi
Sigurð, frekar en dauðvona
kral>bameinssjúklingi við að
taka inn eina c-vitamin pillu.
Gagnvart berklavörnunum er
Aðalbjöm Pétursson
þessi meðferð á Sigurði ógeðs-
!egt uppátæki. Þessi maður sit-
ur í ein'hverju þýðingarmesta
nnbætti þjóðarinnar, er krefst
stai’fskrafta hans óskiptra, en
hæjarstjórnarstörfin eru tima-
frek. Ef berklayfirlæknirinn
hvggst að koma fram umbótum
i heilbrigðismálum, með setu
sinni í bæjarstjórn, verður hann
’yrst og fremst að berjast gegn
sínum eigin flokksmönnum, það
sannar ferill íhaldsins í heil-
brigðismálum bæjarins. Það
sem áunnizt hefur í þeim mál-
um er fyrst og fremst fyrir at-
>eina ýmissa samtaka almenn-
ngs og ríkisins.
Sjáið þrifnaðareftirlitið hvert
em litið er, sjáið sóttvarnar-!
■ úsið í Þingholtsstræti. Hvar
ru barnadagheimilin, barna-
pítalinn, og síðast en ekki sízt,
íver er sjúkrahús Reykjavík-
irbæjar? Fæðingarstofnunin er
;ð fæðast núna rétt fyrir kosn-
ngarnar. Fyrir áratugum liöfðu
caupstaðir út tiin land byggt
júkrahús og nú er svo komið
ið allir stærri kaupstaðimir og
’jöldi þorpa hafa byggt sér
.júkrahús eða sjúkraskýli, en
núna, það herrans ár 1946, lof-
ar borgarstjórinn, í útvarpsum-
ræðunum á þriðjudaginn, að
Reykjavíkurbær muni byggja
sjúkrahús í framtíðinni. Ja,
kjarkmaður er hann Bjarni
Ben.
Hvað skyldu þau vera mörg
heimilin hér í Reykjavík, sem
ekki hafa einhverntíma beinlín-
is liðið vegna sjúkraluissskorts-
ins.
Hér er fjölmenn og vel
menntuð læknástétt. Til lækn-
anna kemur daglega fjöldi sjúk-
linga sem fyrst og fremst þurfa
sjúkrahússvist, en ekki lyfseðil,
en læknarnir standa uppi ráða-
lausir, já, þeir geta skrifað
beiðni um sjúkrahú'ssvist, en
það tekur bara vikur eða mán-
uði að komast inn. Þótt læknar j
þeir er stjórna sjúkrahúsunum \
taki nokkurt tillit til þess í
hvaða röð umsóknirnar berast,
þá ræður hitt auðvitað mestu,
hvort sjúklingurinn er í yfirvof-
andi lífshættu, hinir verða að
bíða, bíða vikur og mánuði, og
batahorfur oft orðnar miklu
minni þegar beir loksins kom-
ast inn.
Ég- sem þessar línur skrifa,
hef orðið fyrir þvi óláni að
þurfa að leggjast inn á sjúkra-
hús nokkrum sinnum síðustu
tvö árin. í þrjú skiptin þurfti
ég áð bíða samtals í meira en
ársfjórðung. Aðrir hafa miklu
verri sögu að segja. Ég er alls
ekki að ásaka sjúkrahúslækn-
ana, þeir gera óefað flestir það
sem í þeirra valdi stendur, en
starfskraftar þcirra notast óef-
að ekki til fulls fyrir óhóflegri
aðsókn og þrengslum og þar að
áuki hafa þeir ekki nokkurn
stundlegan frið fyrir ásækni
mönnum, sem búa einir sér og
borða hjá „framtáki einstak-
lingsins'1 á matsöluhúsum úti i
bæ. (Um það þokka framtak
mætti skrifa langa og ljóta
blaðagrein). Eða hvernig haldið
þið að líðan sjúklinga sé, sem
verða að hýrast ásamt fjöl-
mennum fjölskyldum í þrengstu
og óhollustu kjallararbúðunum,
skúrunum eða bröggunum, og
bíða svo margar vikur eftir
spítalaplássi. Ef þeim tekst svo
að fá nokkurn 'bata seint og síð-
armeir á sjúkrahúsi neyðist
læknirinn oft til að útskrifa þá
miklu fyrr en hann hefði kosið
til að rýma fyrir öðrum, sem
eru þá í miklu meiri hættu.
Eina almenningslækninga-
stofan, sem til er hér, er í sam-*
bandi við handlækningadeilá
Landspítalans, uppi á annarri
hæð, — í öllum þrengslunum
þar. Biðstofan er full flesta
daga og meira en það. Á deild-
inni sjálfri er nær alltaf hvert
rúm skipað og aukarúm á miðju
gólfi í stærri stofunum. Næst er
svo dagstofa fótavistarsjúkling-
anna tekin handa einhverjum
fárveikum, en nú er heldur ekki
þeirra mörgu, sem á biðlistun-
um eru, oft fólks sem er í sár-
ustu nauð. Hvernig haldið þið
að aðbúðin sé hjá rúmföstum
meira hægt. Læknar og hjúkr-
unarlið'hefur gert sitt bezta. en.
biðlistinn heldur áfram að tal*
sínu þögula máli.
Framh. á bls. 19.
Knýið fram að bærinn byggi 50
næslunni!