Þjóðviljinn - 27.01.1946, Blaðsíða 10
10
ÞJÓÐVILJINN
Sunnudagur 27. janáar 1046.
Sjúklingarnir og íhaldið
|þess hefði jafnvel e'kki þurft.
jHinum kláru fjáx-málamönnum
, , , 'hefði vel vei’ið til trúandi að
-30—35 á biðlista á deild-
inni, hefur mér verið svarað
, v , v|margra manna
l>egar tolur hafa a annað borð1. . v , , ,
, 'biargað, sem maske hetðu nu
venð nefndar.
Framh. af bls. 3.
25-
láta fyrirtækið bera sig. Lífi
hefði verið
Ef við nú sleppum aðalatrið-
inu — spursmálinu um heilsu
. og lff — og tökum aðeins fjár-
hagshliðina, myndi koma fram
ljótar tölur um tjón borgaranna
ef fyrir lægju skýrslur um alla
])á, er beðið hafa tímum saman
éftir sjúkrahúsvist í stjórnartíð
íhaldsins liér í Reykjaví'k. Aætl-
um að á deildum Landspítal-
ans eins saman bíði að meðal-
tali 50 manns eftir plássi. Segj-
um að helmingurinn, 25 manns,
sé fullorðið vinnufxert fólk er
fái þann bata að það geti aftur
farið að starfa að lokinni sjúkra-
húsvist. Gerum ennfremur ráð
fyrir að það hafi, konur og karl-
ar. að meðaltali aðeins 10 þús.
kr. árstekjur, þá yrði þetta
samtals ^4 milijon króna á ári,
eða 10% af verði sjúkrahúss er
kostaði hálfa þriðju milljón
króna. Þó þessar tölur séu að
vissu leyti út í loftið tala þær
samt sínu máli, því hér er ekki
ofreiknað.
ílialdið átti stærstu sökina á
atvinnuleysi kreppuáranna. í-
haldið á beinlínis sök á húsnæð-
isleysinu hér í bæ og heilsu-
tjóninu, sem það orsakar. Ó-
þrifnaðurinn hér í bænum er
þess aðalsmerki og íhaldið hef-
ur sett þá háðungarinnar kór-
ónu á Reykjavík, að hún á ekk-
ert sjúkrahús, — líklegast ein
alira höfuðborga í veröldinni.
Þcssir „hræsnarar og nöðruaf-
kosið D-Iistann ef forsvarsmenn
hans hefðu getað bent á stórt
og vandað sjúkrahús sem sitt
afrek, en þau atkvæði verður
erfitt fyrir Polla að sækja, jafn-
vel þó það sé fyrir lista dauðans.
Hve margir eru á biðlistum
sjúkrahúsanna nú veit ég ekki.
en brjóstheilir munu þeir vera
sem nú klæða sig upp úr rúm-
unum til að kjósa íhaldið.
Til að sýna áhuga sinn fyrir
lífi og heilsu boi’garanna setm
íhaldið berklayfirlæknirinn á
lista sinn, en það þarf stærra
fíkjublað til að hylja óvirðing-
ar þess.
Fólk óttast fátt meira en
berklana. íhaldið ætlar fólkinu
þann hugsanarugling, að ef það
kjósi Sigurð sé það barátta gegn
berklunum. Væri ekki berkla-
bakterían til, hvers virði væri
þá Sigurður íhaldsins? Það er á
beihlabakteríunni sem það ætl-
ar sér að ríða á inn í Jerúsalem
í dag.'En það dettur af baki.
A. P.
íhaldið múlar
með rafmagni
Framh. af bls. 4.
línu, sem er í aðeins 12 metra
fjarlægð. Sagðist maður þessi
ha'fa strangar fyrirskipanir um
að leggja rafmagn aðeins í ann-
an braggnn, þótt strengurinn
Ahugi Alþýðuflokksforustunnar í húsnœðismálunum!
Sfefán Jóhann bannaði að byggja
84 ibúðir fyrir verkamanna-
fjölskyldur
kvæmi“, sem alltaf eru með frá háspennulínunni yrði að
guðsorð á vörunum, byggjandi ;bggja yfir bragga vinar okkar,
kirkjur í hverju horni bæjarins,
eru einkennilegir menn, ef
aldrei hvarflar að þeim kvíði
við að koma yfirum og mæta
þar öllum þeim, sem þeir hafa
sent á undan sér með því að
svíkjast undan frumstæðustu
skyldunum gagnvart umbjóð-
endum sínum.
Vitlaust er íhaldið að hafa
ekki vit á að byggja sjúkrahús
-fyrir peninga borgaranna, og
_________________:_______/
Hitt og betta
Sumstaðar í Norður-Nor-
egi var búið til barkarbrauð
fyrr á öldum. Það var úr
berki af furu og álmi og var
börkurinn fleginn af trjánum
í ágústmánuði, þurrkaður í
ofni og malaður. Árið 1596
var mikið hallæri í landinu
og þá var borðað barkar-
brauð um allan Noreg.
★
Það liðu sex vikur, áður en
ósigur Napóleons fréttist til
Parísar.
*
Erlendu vikublöðin heyja
dýra samkeppni um að eign-
ast góðar og nýstárlegar
Þeíta eru teikningarnar af þeim b4 uöum, sem
Byggmgarfélag alþýðu ætlaði að hyggja milli Njáls-
götu og Greítisgöiu við Hringbraut. Stefán Jó-
hann, sem þá var íélagsmálaráðherrt, gaf út bráða-
birgðaiög með samþykki íhalds og i .sóknar tii
þess að banna félaginu að byggja.
Þetta var áhugi Alþýðufiokksi. ;unnar fyrir
að leysa húsnæðisvandræði aiþýðr: rr.
Nú verða ýmrar þeirra fjölskyk að búa í
heilsuspiliandi bröggum, sem annc ’befðu getað
fengið íbúðir í þessum verkamannai, ústöðum.
Ekkert alþýðuatkvæði á sprengilista Alþýðu-
flokksbroddanna.
SAMEINIZT ÖLL UM C-LISTANN, TIL AÐ
SIGRA IHALDIÐ!
sem hefur 3 lítil börn á heimili
sínu. í hinum bragganum býr
aðeins fullorðið fólk.
Þessi litla saga er táknræn
um siðferði íhaldins í Reykja-
vík. Þessi saga er ekki einstök,
hún endurtekur sig í sífellu. En
íhaldið skal ek'ki halda að reyk-
vísk alþýða sé svo blauðgeðja,
að hægt sé að kúga hana til
hlýðni með slíkum aðferðum
sem þessum. Húsnæðisleysingj-
arnir munu ásamt annari al-
þýðu þessa bæjar veita íhaldinu
nábjargirnar í dag.
Enginn annar
flokkur....
Framh. af 9. síðu.
Sókn Sósíalistaflokksins síð-
er stöðugur stígandi í starfsemi
flokksins á öllum sviðum þessi
ár, og alþýðan hefur fylkt sér
sem fastar um hann sem for-
ustuflokk sinn. Fylgi flokksins
hefur stóraukizt, eins og kosn-
ingarnar í dag munu sýna.
Reykvíkingar! Þið vitið
að Sósíalistaflokkurinn
vinnur stórsigur í dag!
En þið getið gert hann
svo stóran, að hér eftir
Richard Aldington:
Vegnc geSv©ii
m.
Þegar hún kom heim, beiði um degi, mætti hún sóðalegri.
ljósmyndir. Ameríska blaðið
,,Life“ hefur stundum greitt Iverði ALÞÝÐUVÖLD
250 dollara fyrir eina mynd. IREYKJAVÍK. .
hennar bréf frá Ronald, dag-
sett 29. júní. Það var ástúðlegt
bréf, en hann bætti við það á
ungri viiínukonu,- sem sagði ill-
girnislega:
,,Það er ekkert til yðar:í d:ig.
eftir: „Það er ekki víst að ég, fröken"
geti skrifað þér tvo næstu daga.
Þú verður búin að frétta ástæð-
ana, þegar þú færð þetta bréf.
En þú mátt ekki verða hrædd“.
Hún heyrði hjartslátt sinn á
meðan hún las bréfið og hún
skalf í knjáliðunum. Nú var
hann kominn í sjálfa stvrjöld-
ina. Guð almáttugur! Nú var
hann kominn í styrjöldina.
Ekkert bréf þann 3. EkkeTt
bréf þann 4. Ekkert bréf þann
5. Hún sótti vikupeningana sína
í pósthúsið. Hún nevtti tæp-
Iéga svefns og matar, því að
hún var að bíða eftir bréfi. Að
lokum hevrði hún, að póstur-
inn barði rösktega að dyrum
I|og hún hljóp niður stigann til
að gá í póstkassanii. En á hverjr.
■Ekkert: bréf var enn kójnið j
12. júi;. ,!»á fór hún til pósthús.s'
ins. föl og úrvinda af sorg, ti!
að sækia peningana 'síná. Póst-
afgreiðslumaðurinn leit á skjöí
hennar leit á hana sjálfa og i'Ór
áð leila í blöðum.
„Óbi 'vttur liðsmaður, Cran-
íon, féíl í sókninni 1. júlí. frök
en. Við höfum fengið tilkvnn
ingu um að —----------“
Hún beið ekki lengur. Hún
hljóp' út. Póstafgreiðsliimaðiir-
inn horfði undrandi á eflir
henni og kallaði: „Hevrið
fröken! IJlustið þér á — —
þér,
. Ilún gekk í margar klukku?
stundir eftir rykugUm götum-
Lundúna, i steikjandi hita. og
vissi ekki. hvért hún fór. And-
lit hennar var náfölt og augun
sljó. Ilún gréí ekki. cn' iierraði
svitann af énníriu ósjálfrátt
ö.ðru hvoru. Allur' líkami henn-
ar skalf af þreytu og . org.
Þetta kvöld sá vörðurinn við
Waterloobrúna koim klifra með
■rí'iðismunum yfir líandriðið.
Hann kom of sein! lii að bjarga
liénni. Hún var að hv( rfa niður
i vatnið. Þegar hann kom að.
Ha'nn blés hátt í lúður og lög-
reglan kom á vetlvang til að
leita.
Crskurður dómaniii-; við lík-
skoðunina var: ..Sjá!f-morð“, —
og-.svQ bætti hann við í mann-
úðarskyni: „vegna geðveiki".
Mr. Arthur Constable neydd-
ist .til að vera við Hkskoðunina
og var að hálfu leyti sorgar-
klæddur í þrjá mánuðí.
SÖGULOK.