Þjóðviljinn - 27.01.1946, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 27.01.1946, Blaðsíða 6
6 Þ'J Ó Ð V I L J I N N Sunnudagur 27. janúar 1943 VILJINN íen ' :írf okii'ar alþýðu—Sósíalistaflokkurinn Ritstjóri og ábyrgóV ■maður: Sigurður Guðmundsson. Stjórnmálaritstjórai: Einar Olgeirsson, Sigfús Sigurhjartarson. Ritstjórnarskrifstofa: Austurstræti 12, sími 2270. (Eítir kL 19.00 2184). Afgreiðsla: Skóla örðustíg 19, sími 2184. Auglýsingar: Skólavörðustíg 19, sími 6399. Prentsmiðjusími 0184. Askriítarvferð: í Reykjavik og nágrenni: Kr. 6.00 á mánuðL Öti á landi: Kr. 5.00 á mánuði. Prentsmiðja Þjóðviljans h. f. „Eitt atkvæði getur ráðið úrslitum“ ,,Eitt atkvæði getur ráðið úrslitum“, þannig hljóðaði neyðaróp heildsalablaðsins Vísis á þriðjudaginn. Það er ekki tiiviljun að heildsalamir æpa þannig. Hver einasti maður í forustuliði Sjálfstæðismanna, veit að vald yfirstéttarinnar, heildsalanna, . húsabrask- aranna, lóðaokraranna, í fáum orðum sagt, þeirra sem ráða þeim verðmætum, sem alþýðan skapar með' vinnu sinni, hangir í bláþræði, einn kjósandi til eða frá getur valdið úrslitunum, slitið hinn veika þráð og fengið alþýð- unni þau völd, sem henni bera, eða látið hann lafa, enn í fjögur ár, og þar með gert yfirstéttinni kleift að halda þeim völdum, sem henni ekki bera. Alþýðumaður, verkamaður, launþegi. I»ú vilt ráða þeim tækjum, sem nýsköpunin mun færa Keykjavík. Þú viit ekki fá þau öll í hendur ör- fávra efnamanna, sem reka þau eftir eigin geð- þc tta, sem stöðva þau þegar þeim sýnist og skilja þig eftir atvinnulausan og allslausan þegar þeim býður svo við að horfa. í dag getur ,þú ráðið þc-ssu, á morgun er það of seint. Eitt atkvæði getur riðið baggamuninn. Láttu það ekk. verða fyrir þína vanrækslu. Þú vilt húsnæði sem uppfyliir kröfur nútím- ans, fyrir alla, þú vilt það af því að líf og heilsa margra liggur við, þú vilt það af því að menning og framfarir þróast ekki nema þar sem allir geta lifað við mannsæmandi húsakost. Ihaidsstjórnin hefur aldrei skapað öllum bæj- arbúum sæmilegt húsnæði. íhaldsstjórnin getur aldrei skapað öllum hæjarhúum sæmilegt hús- næði, því braskaralýður íhaldsins þarf að græða á því að leigja óhæft húsnæði. Eltt atkvæði getur ráðið úrslitum. Viltu vakna við það í fyrramálið að vanræksla þín hafj komið í veg fyrir að húsnæðisvandamálið verði leyst. Þú vilt afkomuöryggi fyrir alla vinnufæra menn og ekki vinnufæra. Þú lítur svo á, að þeim, sem ekki geta unnið beri sami réttur til lífsins sem hinum, sem unnið geta, þess vegna villtu full- komnar tryggingar, og þann aðbúnað til handa öllum, sem ekki geta unnið, að þeim geti liðið vel eins og hinum sem heilir njóta handa. Eitt atkvæði getur ráð.ð því hvort þessi stefna verður Sframkvæmd í Reykjavík á næstu fjórum árum, eða hvort íhaldið á að ráða, öll framleiðslutæki að vera í höndum emstaklinganna, og fullkomið öryggisleysi að ríkja um at- komu allra jafnt vinnufærra sem óvinnufærra. í dag gerir þú allt sem þú getur til að tryggja afkomuöryggið, í dag kýst þú fulltrúa til að itryggja, eftir því sem í valdi bæjarstjómarinnar stendur, afkomuöryggi fyrir alla. — I dag kýst þú C-listann. — Allir eitt um C-listann! ÍHALDIÐ FÆR ATKVÆÐI ÞEIRRA KÆRULAUSU G. B. skrifar Bæjarpóstinum: „Nú er komið að bæjiarstjórn- larkosningunum hér í Reykjiavík. — Flestir munu því vera búnir að ákveða með sjálfum sér, hvernig þeir aetli að kjósa. Þó munu ýmsir vera óákveðnir og vegvilltir eftir það kosninga- moldviðri, sem þyrlað hefur ver ið upp að undanfömu. Sumir eru lilvia þannig gerðir, að erfitt er að fá þá til að hugsia og mynda sér skoðanir, en kjósia eitthviað af gömlum vania. Talið er, að íhaldið fái mikið af slík,- um .abkvæðum. Þrátt fyrir það, að fjórir stjórm málaflokkar baf,a lagt fram lista sína við þessar kosningar, ger,a rruargir sér ljóst, að baráttan stendur raunverulega milli tveggja flokka, sósíalista og í- haldsmianna, eins og oft heíur verið tekið fram. Það eru þessir tveir flokk-ar, sem berjast um völdin hér í Reykjiavík. AÍlir vissu að Alþýðuflokkur- inn myndi bjóða fram eins og að undanfömu og margir voru svo bjiartsýnir, að, ætlia þeim tvo fuhtrúia að þessu sinni eins og þeir ættu að bafia eftir atkvæða- tölu þeirra við síðustu Alþrng- is'kosmingar, vegna stórum fleiri kjósenda, sem eru á kjör- skrá. AUMINGJA FRAMSÓKN En margir muniu háfa orðið dálítið hiss , þeg,ar Framsóknar -flokkurinn tilkynnti framboð sitt hér í Reyikjiavík einu sinni enn. — Menn haía víst hald- ið, að þeir væru búnir að fialla nógu oft, Pi'amsókniarfulltrúiam ir. En svo var nú ekki. Ennþá er skipt um eísta mann á listian - um. Nú á-að reyma Pálmia og sjá hvað vinsældir hans sem rekt- ors Menntaskólans geta fleytf honum áfram í þessum bæjar- stjórnarkosningum. Pálmi er snjall gáfumaður og vinsæll sem kennari og skólastjóri, eh sem fulltrúi Fnamsókmarf lokksiriis í bæjarstjóm Reykjiavíkuir, hefur hiann ekkert að gera. Fáir munu óska eftir stjórn Framsókniarfl. yfir málefnum Reykjavíkur, eft- ir að sveitabændumir eru meir og meir að afþakka leiðsögn þeinra. — Framboð Pálma hefur því litlia þýðingu í þessum kosnin'gum. Hann er viss — með að íalla, og tel ég það ekki slæmt hlutskipti fyrir hann. Margir af fyrrverandi kjós- endum Framsóknarflokksins í sveitum landsins hafa flutt hing að til bæjarins. En þá hefur oft brugðið svo við, að þeir hafia ekki talið sér stuðning að hinni íiöðuijieau ^hönd Ftramsciknarfil. Þeir bafa flestir hafnað í Sósí- alistaflokknum. Enginn þarf að skammast sín fyrir aJ5 baía ein- hverntima verið fylgjandi Fram- sóikniarflokknum, t. d. úti á landi, ef þeir hafa sanraáð þros'kamögoi ieikia síipa með því að yfirgefia bann, þegar þeir fóru að hugsa sjálfstætt, og ljá Sósííalistaflokikn um fylgi sitt. Ennþá eru þó ýmsir mætir og frjálslyndir menn, sem fylgjia Framisóknarflokknum hér í Reykjavík, oft af gömlum van-a eða vegna þess að þeir vita ekki hvað þeir eru að gera. Ef til vill hafia þeir oft skemmt sér vel við að spila „Framsóknarvist". Við þessa frjálslyndu menn og kon- ur vildi ég segja þettia: KASTIÐ EKKI ATKVÆÐUM Á GLÆ Kastið ekki atkvæði yktear á glæ með því að kjósa Fnamsókn arflokkinn hér í Reykjavík. Ger- ið ekki þann óvina fagnað að eyðileggja atkvæði ykkar með því að kjósa Framsóknarflokk- inn. Viljið þið sýna þ,að í verk- inu að þið séuð frjáMyndir, þá 'kjósið þið lista sósiíalista — C- listann — á kjördegi. Séuð þið írjáls'lyndir, þá er aðialatriðið að fella íbaldið með því að kjósa sósíailista, þar sem F.ramsóknar- flokkurinn kemur ekki til mála hér í Reykjavík. Það er ekki' eðlilegt að Reykvíkingar séu að Framhald á 8. síðu Nú förum við að lejósa og gleymum ekki kunningjunum. Við skulum ekki draga að neyta réttar okkiar og þess valds sem við höfum í dag, valdsins ti'l að ákveða hvemiig bænum okk- ar verði stjómað næstu fjögur ár. Við förum því strax á kjör- stað og setjum X framan við C- íð. Svo förum við að athuga hvemig er ástatt hjá kunningj- unum. Ef til vill á konan cktei heimangengt vegnia bamanna, eða annara heimilis'anna. Þá er að rétta hjálparhönd svo allir geti kosið og ' það sem fyrst, því áríðiandi er að komast hjá þrengslum og þvargi á kjörstáð seinnipart dagsins. Þess vegna taliir sem bess eigia nokkurn kost, | kjósið fyrir hádcgi. í dag setjum við öll kross — X — fyrir framan C. x C * Er vandi að kjósa? Það er til fólk scm spyr svora. Nei það er enginn vandi að kjósa. Þú fcrð á kjörstaðinm í Miðbæj- arsikólanum eða Iðnslráian.um eftir því á hvaða staf nafnið þitt ' byrjar. Þeir sem eru síðastir í stafro-fiinu kjósia í Iðnskóianuan. Anmars gerir ekki mikið til þó fyrst sé fiarið skóla vilit, því það or aðeins gatan á milli. Þegar þú kemur á kjönstað mumtu sjá fjölda manms með merki listanma. Trúmaðarmenn sósáalista eru með borða um handlegigum, á honum er bókstaf urinn — C. — Snúðu þér til ein- hvers þeirra segðu nafn þitt, og spurðu í hvaða kiördeild þú eiig- ir að fiara. Þeir segjia þér í hvaða stofu þú átt kjósia. Þú ferð þamgiað. Dyravörður hleypa þéri inn. Þegar inn kemur, segir þú til nafns þíns, því er flett upp í kjörsfcránni, og þú færð kjör- seðilinn. Ferð með hann inn í kjörklefiann, sem tjaldaður ©r af í horni stofunmar. Þú sem ert kjósandi sósialista setur kross — X — með blýanti fnarnan við C — X C —. Síðam brýtur þú seðilinn samian, þannig að hann verði tvöfialdur, og lætur bann í kjörkasoann, sem er í stofunni þar sem þér var fenginn seðill- inn. Eteki er nú vandinn meiri. * Láttu þig ckki vanta á kjörstað inn. Pálmi vill ekki púður og varalit Á fram-boðsfundi Framsóknar mianna á föstud/aginn hélt ein frúin ræðu um að Framsóknar- menn væru á móti púðri og vana lit. Burt með púðrið og varalit- iirrn, spilið Framsóknairvist, kjós- ið Páirma. Þetta var kjaminn úr ræðu frúaríinnar. * Engir aðrir en íhaldsmenn eyða púðri á Pálma og Hermann. Alþýðan kýs C-listann X C Bæjarvinnuinenn bréfberar Sdðustu dagiana hefiur rignt yf- ir bæjarbúa bréfum firá Bjama borgarstjóira. Hann hefur verið að mælast til að þeir kysu dauða listann — D-listann. — Til mikils er mælst og munu fáir verða v*' En til að bera út þetta bréf og fleiri íhalds- pappíra hafa verið fengnir menn úr bæjiairvinnunni. Reykvíkingum finnst nú raun- ar að það mundi þarfiara fyrir þespa ágætu menn að halda sér að bæiiarvinnunni, en láta bréfin eiga sig. En hver skyldi borga þeim kaup fyrir þcssa daga? * Burt með hið gjörspillta íhald, lcggjum kross á leiði þess í dag. Krossinn framan við C-ið. X C. * Kol og peningar iMaður sem er í þjónustu bæj- arins, hefur síðustu dagiana ver- ið að líta inn til snauðra manna, sem búa við lítinn húsakost. Hann hefur fært þeim kol og peninga. Vinargjöf firá stuðnings mönnum íhaldsins. Mikið geta mennimir verið góðir. Að þeir skuii hafia tíma til að hugsa svona um þá snauðu í öllu kosn- ingaþviarginu. Hvað ætli verði efitir kosningarnar? Kjósið afkomu öryggið, vinnum að sigri alþýðurinar. Kjósið C- Iistann.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.