Þjóðviljinn - 27.01.1946, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 27.01.1946, Blaðsíða 4
4 I?J ÓÐVILJINN Sunnudagur 27. janúar 1946. / WMm'ALGAGM ÆSKULÝÐSFYiKLNGARIMNÁR1 gj|Í SAMBANDS UNGRA SÓSIÁLISrA | ÆshulÝBur Reykjavíhur! I dag werður framtið þín róðin Viltu áfromhaldandi kúgunarvald ihaldsins, eða þína eigin stjórn, stjóm alþýðunnar á bænum? í dag átt þú að velja! 0 sfþfð'an í Reykjavík- ^siaiislaflokkurinn-nær vðkhnn: Mun Keykvíkingum verða tryggt atvinnulegt öryggi með þátttöku bæjarins í stór- atvinnurekstrinum. Mun höfuðáherzla verða lögð á það að skapa þeim þúsundum bæjarbúa, sem nú búa í óhæfu húsnæði, hollar og vistlegar íbúðir, þar sem heilsu þeirra og starfsorku er eigi hætta búin. Mun þegar verða hafizt handa nm svo sfórkostlegar skólabyggíngar, að hægt verði að veita viðlöku öliu því æskufólki, sem vill leita sér framhaldsmenntpnar. Mun æsku bæjarins verðr séð fyrir góðíini aðbúnaði ti? íþróttaiðkana. Mun æskulýð Keykjavíkur verða séð fyrir hollum og vistlegum skemmti- og sam- komustað með byggingu æskulýðshallar. Mun rekstur bæjarfélags- ins miðaður við hagsmuni og þarfir alþýðuæskunnar og hins vinnandi fjölda. Mun verða skapað hið full- komnasta frelsi til athafna í þágu almennings, og alþýðu- æskan öðlast rétt til mann- sæmandi uppvaxtarskilyrða, rétt til menntunar, rétt til vinnu, rétí til hvíldar og hressingar, rétt til lífsgæða þeirra, sem verið hafa sér- réttlndi hinna auðugu, en al- þýðuæskan hefur farið á mis við. Mun Reykjavík verða stjómað að vilja þínum. Þessvegna kýst þú, ungi Reykvíkingur, þinn eigin flokk, Sósíalistaflokkinn. íhaldið mútar með rafmagni / dag mun alþýðuœska Reykjavtkur fyikja sér um sinn frambjóðanda og eignast þannig djarfan, ötulan • og glœsilegan fulltrúa í bœjarstjórn Jómas Haralz verður í dag gerður að málsvara hinnar reykvísku verkalýðsœsku í bœjarstjórn Laugardaginn 12. jan. síðastl, birtist h<T í Þjóðviljamim við- tal \ ið iingan fjölskyldumann, sem fengið hefur harkalega a.ð kentia í? húsnæðisleysinu hér í bæ. ðíörgum inun hafa orðið rauuasag.: unga mannsins minn isstæð. Ilann varð að hírast á hanabjálkalofti á Lindar* götn í einu herbergi með konu og 3 ung börn, unz hann að lok- um varð að hrökklast þaðan : vegna vatnsleysis og rottu- igangs. Ilann sótti til bæjarins ; um bragga en var synjað. JNeyddist hann því til að kaupa 1 bragga af sölunefnd setuliðs- ieigna og eyddi sumarfríi sínu til þess að gera við hann. Hann sótti um rafmagn í braggann en var synjað um það vegna þess að hann gæti ekki ializt innanbæjarmaður. Hæsn- in í hænakofanum þar fast við voru hins- vegar svo heppinn að teljast innfædd, því hjá beim logaði rafmagnsljós. Þetta var í stuttu máli það. sem hinn ungi verkamaður sagði okkur um ciaginn en þar með er sagan ekki öll. X gær kom sami inaður að máli við ritstiórn æskulýðs- síðunar og tjáði okkur það sem síðaii hcfur gerzt. Hann endur- nýjaði umsókn sína um raf- magn og var enn synjað. S'kömmu §íðar kom svo hátt- standandi maður í íiialdsflokkn uin og þóttist koma í erindum t.ryggingarstofnunar. Gerði þessi maður sér mjög tíðrætt um kosningar og pólitískarskoð un fólksinz. Árangurinn af skoðanakönrmninni í þessu húsi virtist ekki falia manni þessum Ef burgeisarnir í Reykja- vík - SjálfstæSssffokkur ínn - heldur vðldum: • Mun auðvaldið eitt ráða yfir atvinnutækjunum, og at- vinnuleysið hvíla eins og mara yfir æskulýð höfuð- borgarinnar. Mun ekkert verða aðhafzt (il að bæta úr húsnæðisvand- ræðunum, og óhæfu íbúðun- um, bröggunum og kjallara- holunum mun fjölga, en vill- ur mil.ljónamærlnganna verða stærri og íburðarmeiri. Mun hér ríkja skorfcur á skólahúsum og unglingar úr alþýðustétt verða útilokaðir frá skólanámi, en menntunin verða sérgrein peningabarn- anna. Mun ekkerí verða aðhafzt til að hæta úr hinu hönnu- lega ástandi í íþróííamálum. Það verða ekki byggð nein ný íþróttamannvirki. Munu engir skemmti- og samkomustaðir verða reistir fyrir æskulýðinn. Mun bænmn verðx stjóm- að með hagsmuni fámennrar klíku fyrir augum, en þarfir alþýðunnar verðiv* látiiar sitja á hakanum. Mun íhaláið sjá sér fæi-t að framkvæma aíturhalds- stefnu sína, jafnvel enn frek- ar en gert hefur verið, því að loforð þess um bætta hegð mi eru aðeins sprottin af hræðslu við kjósenduma, Munu borgarabömin halda öllum forréttindum sínum til menntunar, hvíldar og hress- ingar, sérréttindum sínum til þess að velta sér í auði og ó- hófi, meðan böm verkamann anna verða að þola allar þær hörmungar, sem yfirráð fárra ósvífinna auðjötna leiða yfir verkalýðinn og aðra laun- þega. Þess vegna vinnur þú, ungi Reykvíkingur, dyggilega að því að fella óvin þinn, íhald- ið, í kosningunum í dag. í geð og fór lianu því yfir í næsta bragga sömu erinda, þar ' var honum sagt að „kommún- Í3tar“ myndu ekkert atkvæði fá á því heimili. Stuttri stundu eftir að þessi njósnari fór, kom svo rafmagns maður ti! þess að leggja rafmagn Framh. á bls. 10.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.