Þjóðviljinn - 20.02.1946, Síða 1
Æ. F. R
Skcmirntifundur verður hald
^ Lnin að Þórs Caíé annað kvöid
kl. 9 e. h. stundvíslega. i
Til skemmtunar verður m.
a.: 1. Ávarp: Halldór Steíáns-
Eon. 2. Upplestur: Pétur Sum-
arliðason. 3. ??? 4. Kvik-
>nyndasýnin'g (bráðskemmti-
tegar gamanmyndir). 5. Dans.
Galdraikarlinn Baldur Ge-
orgs verður kynnir og skraf-
ari.
Aðgönigumiðar verða seldir
i skrifstofu Æ. F. R., Skóla-
vörðuistíg 19 í dag og á morg
un kl. 4—7 e. h.
Skemmtinefndin.
Tilkynning væntanleg
um njósnamálið í
Kanada
Tilkynnt er í Ottawa, að
bráðlega verði birt tilkynn
ing um njósnamálin í Kan-
ada.
Hafa ýmsir látið í ljós þá
skoð'un, að leyndir um
þetta mál hafi óheppilegar
sfleiöingar, þar sem ýktar
fregnir um þátt sendiráös
Sovétríkjanna í hví séu
bornar út í skjóli leyndar-
innar. Bandaríkjastjórn hef
ur ákveöið aö rannsaka,
hvort njósnasamtök þau,
sem um ræðir, hafi náö til
Bandaríkjanna,
11. árgangur.
Miðvikudagur 20. febr. 1946
42. tölublað.
Þörf fyrir 450-470 nýrra háskóla- og tæknilega
menntaðra manna á næstu fimm árum
Æskileg aukning iðnsveina í Reykjavík einni á þessu ári 1170—
1190, umfram væntanlega aukningu
Alit nefndar sem menntamálaráð ineytið skipaði til að athuga þarf-
ir atvinnuveganna fyrir vísinda- og tæknimenntaða menn
Verðor Tromami í
framboði 1948?
Henry Wallace, verzlun-
armálaráðherra Bandaríkj-
anna, skýrði blaðamömium
í Cleverland frá því í gær,
áð Truman myndi verða í
kjöri af hálfu Demokrata
við forsetakosningar þar í
Bandarikjunum, sem íara
fram 1948.
Bretar senda þrjá ráðherra
til Indlands
Eiga að semja um sjálfsstjórn fyrir Indland
Tryggvi Pétursson
kosinn formaður
Sósíalistafélags
Reykjavíkur
Aðalfundur Sósíalistafé-
lags Reykjavíkur var hald-
inn í gærkvöld í Lista-
mannaskálanum.
Arnfinnur Jónsson, vara
formaöur félagsins flutti
skýrslu stjórnarinnar um
starfiö á liöna árinu, vegna
fjarveru Ársæls Sigurösson-
ar, sem nú er erlendis.
í stjórn félagsins voru
1 kosnir:
Formaður: Tryggvi Pét-
ursson.
Framh. á 7. síð'.
Brezka stjórnin Iiefur ákveðið að senda nefnd,
skipaða þrem af æðstu ráðherrunum, til Indlands,
tii að hrinda í framkvæmd fyrirætlunum stjórnar-
innar um sjálfstjórn fyrir Indland. í nefndinni
eru :Pethink-Lawrence lávarður Indlandsmálaráð-
kerra, Sir Stafford Cripps verzlunarmálaráðherra,
sem fór árangurslaust til Indlands 1942 og' Alex-
ander flotamálaráðlierra.
Skipun nefndarinnar var | tvísýnni en nokkru sinni
tilkynnt í báöum deildum i fyrr á síðari árum. Allt log-
brezka þingsins í gær, og | ar í óeirðum og mótþróa
tilkynnti Attlee forsætisráö gegn Bretum eins og fregn
herra hana 1 neðri deild- jrnar frá Bombay og Cal-
inni. cutta bera meö sér. Mat-
_ , , v vælaástandið er ægilegt og
Fara í endaðan marz , .... ... , , . ■ ?. ?
, • . , , er talið aö ekki verði af-
Nefndm fer i lok marz, hungursneyð, sem
en þa eru um garð gengn-j^. enn alvarlegri en gú>
ðlenntamálaráðuneytið skipaði þann 20. júní
s I. fimm mamia nefnd til þess að gera áætlun um
hver þörf mundi vera vísinda og tæknilega
memitaðra manna tii starfa í helztu atvinnugrein-
um íslendinga nú og í nánustu framtíð.
Nefndin hefur nú skilað áliti og kemst að
þeirri niðurstöðu að á næstu 5 árum vanti 100
verkfræðinga, 15 húsameistara, 25 háskólalærða
búfræðinga, 10—12 veðurfræðinga 50—60 vélstjóra
ti! að stjórna síórum ræktunarvélum og 214 fag-
lærða menn til að staría við fiskiðnað, svo nokkrar
greinar séu nefndar, alls 450—470 sérmenntaða --------------------
menn.
í Reykjavík einni telja þeir æskilega aukn- »Sonur himinsins“
ingu iðnsveina á þessu ári — umfram þá sem út- gerist alþýðlegur
skrifast: 228 húsasmiði og trésmiði, 249 málmiðn-
áðarmenn, 181 bifvélavirkja og bifreiðasmiði, 100
þjóna, 100 þernur og frammistöðustúlkur, 122 mál-
ara og 40—60 prentara svo nokkrar iðngreinar séu
nefndar, eða samtals 1170—1190 nýja iðnsveina
auk þeirra sem væntanlega útskrifast á þessu ári.
í nefndina- voru skipaö-jhér í Reykjavík, og var
ir: Árni G. Eylands, fram- sá fundur haldinn 14.
kvæmdastjóri; Finnbogi R.
Þorvaldsson, verkfræöingur;
Gísli Halldórsson, verkfræö
ingur; Jakob Sigurösson
dr. fil. og Sig. Þórarinsson
nóv. I samráöi við fund-
armenn ákvaö nefndin aö
senda fyrirspurnir aö nýju
til fórmanna meistarafé-
laga 1 Reykjavík og for-
dr. fil. — Finnbogi R. Þor manna iönaðarmannafél. í
valdsson var af ráðunéyt
inu ' skipaður' formaöur
nefndarinar.
Fyrsti fundur
öörum bæjum og stærstu
Framh. á 8. síöu.
Hirohita Japanskeisari,
sem ber titilinn „Sonur
himinsins“ gekk um götur
Tokio í gær og ræddi við
vegfarendur.
Keisarinn var klæddur
búning Vesturlandamanna
og tók ýmsa menn tali,
jafnvel verkamenn!! Uröu
þeir, sem keisarinn ávarp-
aöi, orölausir af undrun,
því aö slíkur atbm'ður sem
hessi, er einsdæmi í sögu
Japan. Er taliö aö keisar-
inn hafi meö þessu viljað
sannfæra þegna sína um,
áö nvir tímar séu komnir í
landinu.
nefndar
ar kosningar til fylkisþinga
, sem skall á 1943, er m'lljón
í Indlandi. Er ætlumn að ,, . ,
, *. manna do ur. hungxi.
þau kjosi fulltrua, er ræoi
viö fulltrúa Breta um aö:
koma á framkvæmdastjórn, V< j. r i i
skipáðri Indverjum, fyrir CCHCIlllClIlCÍ ÍFailS
allt landiö og ívrirkomu- j i . i •* r «
lagi á kosningu til stjórn- Y2l tfíiiíö 1 IMOSlíVa
lagaþings. Er þetta. í sam j Samninganeínd Iran,
læmi viö tillögui þæi S£m á að semja við Sovét-
Wawell vaiakonungur rn stjórninai um ágreiningsmál
lands bar fiam i aus . í.kjanna, kom tii Moskva í
gær.
Molotoff utanríkisþjóö-
fulltrúi tók á móti nefnd-
inni á flugvellinum, og her
mrnn úr Rauöa hernum
stóöu heiöursvörö. Formaö
ur nefndarinnar er forsæt-
ískyggilegar horfur
Hin mikla áherzla, sem
brezlca stjórnin leggur a
að fá lausn á Indlandsmál--
unum, og berlega kemur í
Ijós viö þessa nefndarskip-
un, er talin stafa af því,
að horfur í Indlandi eru nú I isráöherra Iran.
innar var haldinn 26. júní
1945. Skiptu þá nefndarm.
meö sér störfum og ákvaö
nefndin a.Ö senda til ríkis
stofnana, bæjarfélaga og
einkafyrirtækja íyrirspurn-
ir um þörf vísinda- og
tækn'menntaðra manna.
Þann 9. júlí sat nefndin
fund meö nýbyggingarráöi
sem lét nefndinni í té ýms
ar upplýsingar um fyrirhug
aöar framkvæmdir í at
vinnumálum þjóöarinnar.
Nefndin sendi fvrirspurn
ir sínar um miðjan júlí og
var svo til ætlast aö svör
aætu borist að mánuöi hön
run. Ríkisstofnanirnar og
bæjarfélög svöruöu greiö'-
lega þessum fyrirspurnum,
en mjög gekk treglega aö
fá fullnægjandi upplýsingar
um þörf sérlærðra manna
í hinum ýmsu iöngreinum.
Boöaöi þá nefndin til fund
ar meö formönnam meist-
arafélaga iðnáðarmanna
Lýsissöfnun RKÍ lýkur í dag
Safnast Kafa 750 þúsund krónur
Lúðvíg Guðmundsson fer utan til að sjá
um ílutning og dreifingu á lýsinu
Mid-Evrópusöfnun Rauða kross Islands nemur nú kr.
750 þús. Eins og áður var tilkynnt lýkur þessari söfnun
í dag, þann 20. þ. m,
I gær ákvað stjórn Jtauða kross Islands, að Lúðvíg
Guðmundsson skólastjóri færi utan til þess að sjá um
flutning og dreifingu lýsis þess, er nú þegar og á næstu
dögum verður sent til Mið-Evrópulanda, til lijálpar bág-
töddum börnum þar. — Lúðvíg nrun fara með flugvél til
Svíþjóðar.
Allir, sem liafa veitt viðtöku framlögum tii þessarar
söfnunar, eru vinsamlega bcðnir að gera skrifstofu R.K.I.
skilagrein hið fyrsta.
(Frá Rauða krossi Islands).