Þjóðviljinn - 20.02.1946, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 20.02.1946, Qupperneq 4
4 Þ-JÖÐVILJINN MiÖvikudagnr 20. febr. 1946 (MÓÐVILIINH ^eefanfH: Sameiningírf’okkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Sigurður Guðmundsson. Stjómmálaritstjórar: Einar Olgeirsson, Sigfús Sigurhjartarson. Ritstjómarskrifstofa: Austurstræti 12, sími 2270. (Eítir kl. 19.00 2184). Afgreiðsla: Skóiavörðustíg 19, sími 2184. Auglýsingar: Skólavörðustíg 19, sími 6399. Prentsmiðjusimi 2184. Askriftarverð: í Reykjavík og nágrenni: Kr. 6.00 á mánuðL Úti á landi: Kr. 5.00 á mánuði. Prentsmiðja Þjóðviljans h. f. Hvað atviimureksturinn þolii Stærsta verkfalli, se-m stáðið hefur í 'Bandaríkjunum, er lokið. Verkamenn í stóriðnaðinum, hafa fen-gið ca. 18% hækkun á kaupi sínu. Vinnutíminn í Bandaríkjunum er 40 tímar á viku, eða tæpir 7 tímar á dag. — Alstaðar um heim er nú barist fyrir 7 tíma vinnud-egi. Dags-brúnarverkamenn hafa ekki sett upp slíkar kröf- ur. Þeir hafa aðeins gert kröfu til þess að þeir geti lifað nokkurveginn af 8 tíma dagvinnu. Þeir hafa nú 1396 krón- ur á mán-uði m-eð dýrtíðaruppbót..— En meðaltekjur fi-m-m manna fjöls&yldu í Reykjavík er-u ca. 40 þúsund krónur. Það er en-gum efa bundið að atvinnureikstur íslendin-ga þolir þess-a litlu hækkun. Verðlag á útflutningsvörum ís- lendinga er ihækkandi- T-ekj-ur landsmanna eru það háar að þrátt fyrir þessa hækkun eru tekjur Dagsbrúnarverka- manna lan-gt fyrir neðan það meðallag, sem ríkið getur veitt þegnum sínum. © En það er annað atriði, sem er að verða óþolandi fyrir íslenz-kt atvinn-uláf í heild. Það er fyrirk-omulag innflutn- RÆTT UM VEÐURFREGNIR Síð-an í mannsikaðaveðrinu 9. fe-br. s. 1.' he-fur mikið verið rætt um óár-eiðianlerk v-eðurfregn-anna, og haf-a ýmsir viljað telj-a að veðurstofian ætti mest'a sök á þvi, að veðurfregnunum e-r ekki be-tur treystandi en raun hefur á orðið. Þett-a tel é-g mjög vaf-a- siamt. Án þess þó <að nokkuð það liggi fyrir sem taiki af öll tví- mæli í þessu efni, er mér næst að h-alda, að veðurstofan ræki sitt stiarf af eins mikilli ná- ^ kvæ-mni og -s-amvizkuisemi og I h-enni er fram-ast unnt. Eg heid -að óstæð-an sé sú, eins og fram kemur í grein-ai-gerð -veðurstof- unnar, sem birtist hér í blaðin-u nýle-g-a, að oft eru ekki fyrir hendi næga-r upplýs.ing-ar um veðrið á Grænlandi og Norður- Atisjnzh-áfinu. Þegar svo stend- u-r á, eru veðurspádómair þeir se-m veðurstofa-n gefur, varl-a á- reiðianilegri en spádó-mar gömlu veðu-rspámannanna, er til voru í hverrii sv-eit hér áður fyrr og e-ru kannski enn. Þeir voru býs-n.a -glögigsikyjggni-r margi-r hverjir, þc-tt -þe-ir fengj-u aldrei skeyti frá fja-rlægðum stöðum og stydd ust við það eitt sem þeir sáu, e-r þeir stóð-u undir bæjarveggnum og gáðu til lofts. Stundum m-unu starfsskilyrði veðurstofunnar vera lítið betri en þess-ara gömlu veðurspámanna, og er þá ekki von á öðru, en spádómar hennar get-i brugðis-t. N-ú viill sv-o til, að „S. M.“ hef ur alve-g nýleig-a skrif-að mér um veðurfreginirnar, og nú skulum við heyria hans álit á þeim: VERÐA AÐ DUGA BETUR „Eitt af þv-í, sem vlsindamenn vorra tima eru stöðu-gt að glíma við, er veðrið. Töluverðum ár- an-gri hefur verið náð, en betur má þó ef duiga skal og ekki s-ízt virðist það eig-a við um veður- spámenn okkar Islendinga. Það er á allna vitorði og e-ng- i-n ástæða ti-1 -að þegj-a yfir því að veðurfréttir frá veðurstofiuuii liér í Reykjavík eru svo óá- byggilegar oft *á tíðum, að ekki verður við uuað.“ ICRAFIST RANNSÓKNAR „Óáréifianléiki íslenzkra veð- urfregn-a er svo a-lvarle-gt mál, að það krefst r-seigileigar -ath-ug- unar. Þe-ir, s-em e. t. v. eiga líf si-tt og sinna undir því að hægt sé nokkurnvegin -að treysta veðu.rfregnum þeim sem veður- stofan lætur varpa út, eiga j heimtingu á að hinar alv-arle-gu skyssur, sem íslenzkum veður- spámönnum virðas-t liaf-a orðið á, bæði í s-ein-n-i tíð og raunar -aUtaf við og við, síða-n þessi stofnun Vjar sett á fót, verði rannsakaðar nákvæmleiga og hverju þær st-afia og eins, hv-að hægt er að gena til úrbótar.“ VEÐURFREGNIR, SEM HÆGT ER AÐ TREYSTA, ERU LIFS- NAUÐSYN „Islenzku-m sjómönnum, sér- st-ak-legia þó þeim, er sækj-a, út frá hin-um ýmsu verstöðvum við suður- cig v-esturströndinia, er öðruim landsmönnum íremur, n-auðsyn á áreið-andegum veður- fregnu-m. Þeir ei-ga beinlínis kröfu til að ekke-rt sé látið ógert til að a-uk-a öryiggi þei-rna. Sé eitthv-að hæ-gt að ger.a til að fyrirbyggjia það, að óábyg-gile.g-ar veðurfregni-r narri þess-a menn út á miðin þeigar fer að með ofsa-veð-ur — út í opin-n dauða-nn — þá á að gera það — t-afarlaust En sé h-insvegar elcki hægt úr þessu að bæt-a, s-ern ég út frá mínu leiikmannssjóniarmiði, trúi ekki, þá er ekki um ann-að að -ger-a e-n að hætta að útv-arp-a veðiurfiregnunum, því s-vo h-afa sa-g-t mór reyindir og trúverðug- ir sjómenn að fireikar vildu þeir en-giar spár um veðrið en ótrygg- ar veðurspár." VERÐUR EKKI TIL AÐ AUKA HRÓÐUR VEÐURSTOFUNNAR „E-g hef of-t hugsað um þá stað-reynd, að veðurfregni-r ísl. útvarpsins h-af-a sáralitla til-trú bæði með-al sjómanna og eins bæ-nd-a o-g búaliðs. Þet-tia eru þó þæ.r stétti-r, sem mest allria Is- lendimga eiga undir „vindi, s-ól c-g regni“, þær stéttir, sem án efa hlýða með mestri at-hygli á veðúrfréttir. Oa er von að Veður sitofan au-ki sér tiltrú og álit með því að se-nda frá sér j-afn loðnar og óvissar veðurfregnir og um síðustu helgi — m-ann- -gengið hreint ú-r skugga um afskaðahelgiin-a 8.—9. febrúar?1' ingsv-erzlunarinnar. íslending-ar þurfa á því að halda að hundruð dugandi verzlunarmanna væru að ryðja afurðu-m þeirra braut út -um allar jarðir. En -því fer fjarri að svo sé. Aðeins örfáir menn eru að vinna 1 þessu. lEn mörg -hundr-uð fyrirtækj-a sitja hér heima og „strita“ við að kaupa inn vörur handa þeim rúmum hundrað þús- undum, sem land vort byggja. Þeir þurfa ekki að leggja í áhættu, heildsalarnir þeir. Þeim er tryggð ók-veðin élagning, — því meiri gróði því dýrar sem þeir kaupa. Þeim er verðlaunað fyrir að auka dýrtíðina se-m mest — og það er sannarlega ekki að furða þó hún blcmgist undir handleiðslu þeirra, — enda mun það kosta þjóðaribúið 50—60 milljónir króna á ári að hafa þetta heil-dsölufargan. Það þarf að létta þessu fargi af þjóðinni, strax og ó- hjákjv-æmilegt er orðið að byrja baráttuna gegn dýrtíð- inni fyrir alvör-u. t* „Vísir“ óttast þá kröfu Dagsbrúnar að landsverzl-un verði á komið, á innflutningnum til 1-andsins. Virðist blaðið óttast að heildsalarnir fengju ekki nóg verkefni annars staðar, þótt hætt yrði að verðla-una þá fyrir að okra á landsbúum. Og samt er þétta blað alltaf að tala um vönt- un á verfc.afólki! t þessu sambandi lætur ,,Vísir“ þess getið að það sé of seint að koma m-eð hugmyndir >um lan-dsverzlun n-ú. Nú eigi að kom-a á „frjálsri verzlun“ og afn&ma ríkiseftirlit og hrin-ga! Það er dæmal-aust hvaða vitleysa getur oltið upp úr þessu blaði. A-merísku hringarnir heimta að vísu að rýmkvað sé til fyrir þeim í ýmsum löndum, svo þeir geti drepið innlend fyrirtæki með samkeppni sinni, — en því fer mjög fjarri að þjóðirnar almennt beygi si-g fyrir kröfum þeirra. Og vel veit Vísir að heildsalarnir hér berjast ekki fyrir neinni frjálsri verzlun, heldur fyrir viðhaldi verzl-unáreinofcunar þeirrar, er þeir nú hafa. 'En það, sem gerast mun í heiiminum á næstunni, er að áætlunarbús-kap verði á komið víða í heiminum og þá á verzl-uninni líka. Og þar, sem það ekki verður gert, kemur kreppan. Og eftir henni er Vdsir að vonast. „Róður innanlands og utan“ „Þeir munu hafa verið margir, er að styrj-aldarlokum töldu sig ekki þurfia að leita véfrétta um það, um hvað barizt var né fyir- ir hvað. Menn segj-a að nazismi og fasismi sé úr sögunni og benda á það sem ti-lgang og lok-a takmark styrjialdiarinn-ar. Ein leyfis-t að spyrj-a, hvort þar m-eð sé loku fyrir s-kotið, að kreppur og viðskiptastríð og aðrar svip- aðir dár-ax stinigi ekki upp ko-lli. Má nú teijast öruggt, að hver þjóð fái að njóta sin í siamræmi við kjörskilyrði sín? Er nókkuir vissa fyrir því, að þær þjóðir, sem t d. hafa bezt skilyrði til fiskfra-mleiðslu, fái það svigrúm fy-rir þess-i matvæli á heims- markiaðinium, er þeim be-r. Getur ekki vel f-arið svo að þessiar þjóðir verð-i að hornrekum á fisk miarfcaði-num v-egna þess að aðr- ar þjóðir, er þó hafa mun verri aðs-töðu til aflabraigða, hafi ráð á undirtökum sér til framdrátt- iar? Um þe-tta spyrja' rnenn sj-álfa sig og aðra, hátt og í hiljóði." Þetta er kafl: úr grein, sem bir-tist í tímaritinu Ægi í nóv- embe-r-desember hefti 1945. Það er ekki að ófyrirsynju spurt Þetta eru vissuleiga eðlilegar spumingiar, sem Ægir ber fram. En því miður verður þeim ekki sv-arað nema á einn veg. Það er fjarri því að t-rygging sé fengin fyrir að viðskiptastrið, kreppur og aðrir svipaðir dánar stingi upp kollinum. Það er svo fjarri því, að fullyrða má -að vexði siglt áfnairi . sem hoifir, undir merkjum auðva-ldsskipu- lagsins, ge-ysa viðskiptastríðin og -kreppu-rnar -unz að fullkomið stríð verður. Um náttúrugæði, eins og fiski mið ve-rður háð blint kapphl-aup, hinn stenki signar hv-að sem liður -aðstöðumun. Þett-a villimannl-eig-a k-app-hlaup um náttúnugæði', er auðv-aldsskipu 1-agið sjálf. Rét-tlá-t s-kipting nátt- úrugæða milli þjóða, er óhugs- -anle-g in-nan þes-s skipula'gs, a-1- veg eins og réttlát skipting auðs- ins milli einstaklinga o-g stétta er óhugsandi inn-an þess. Áfram með nauðsynjamálin. Þau eru mörg stórmálin, sem l’iggj-a fyrir Alþin-gi, o-g ætl-a&t er til að það afgreiði. Mefi-al þeir-ra eru nokkur mál, sem miða að því að koma hér upp fullkomn- um fiskiðnaði og iðn-aði, s-em á annan hátt stend-ur bein-t í sam-bandi við -sjáv-arútveginn. Tvímælalaust er það þýðin-gar- mesta sporið, sem stíga þarf í ís-lénzku atvinn-ulífi að koma hér upp fullkomnum fiskiðnaði. Tvö frumvörp liggj.a fyrir Alþin-gi sem mjög varða þeitta mál, flu-t-t að tilhlutan latvinnumálaráð- herra, Áka Jiakobssonar, armiað um niðursuðu og niðurlagingu síidar hitt um tunnusmiíði. Þ-að gengur furðu seint með þ-essi frumvörp, Alþingi þyrf-ti að hr-að-a þeim meira en verið hef- ur til þessa. Bíó og útsvör Ykkur finnst ef til vill ekki mik ið samræmi milli útsvarsmála og bíc-anna. En hvað haldið þið að •bæritm gæti grætt miltið á bió- re-ks-tri ef hiann hefði hann all- an á sín-um höndum, eins og' s-óisialistar h-afia lagt til, og væri ekki hugsan-l-egit iað útsvörin gætu v-erið ögn lægri, ef bærinn ætti b-ióin. Þið hugsið um þetta þegar þið fáið útsvcrin. Hungursneyð í Indlandi. í fréttum er okkur sagt frá hungursneyð í Indl-andi eins og sjálfsögðum hlut. Þe-ttia er þó eiit't beztia land veraldiarinnar h-viað náttúrugæðfi snertir, og það varð e-kki hart úti í s-týrj- öldinni. Hv-að veldiur? Aldalön-g nýlend-uikúg-un, tak- marikial-aus-t arðrán. Þanni-g er auð-valds-skiipulagið með til-heyr- -andi ný-lendupóilitik, það s-kapar hungursineyð í beztu löndum ver aldarinniar. Þetta skipul-ag er vis-s'ulega höfuðóvin-ur menningar og framf-ara. Julian Huxley í þjómistu Sam- einuðu þjóðanna Prófessor Julian Huxley hefur verið ráðinn fram- kvæmdastjóri menningar- og vísindastofnunar Sameinuðu þjóðanna. Prófessor Huxley er einn hinna ku-nmusitiu mennta- manna Bre-ta og hef-ur ritað fjölda aliþýðlegra bóka uim vísindaleg efni-

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.