Þjóðviljinn - 20.02.1946, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 20.02.1946, Qupperneq 6
6 „Kallarðu þetta storm mamma?“ spurði Fúsi. „Þú ættir að vita, hvað mig dreymdi mikinn storm í nótt“. Hann flýtti sér á fætur og fór út. Það var mik- ill snjór, og hann hlóð hvern snjókarlinn á fætur öðrum. Og enginn strákur var annar eins kappi í snjó- kasti og Fúsi upp frá þessu. (Lauslega þýtt). Þegar Jón litli varð ríkur (Lauslega þýtt). Mamma barnanna sagði, að Jóhannes frændi væri alltof örlátur, það væri ekkert vit í að gefa krökkunum sínar 10 krónurnar hverjum. En krökk unum fannst það auðvitað alveg rétt af honum. Hannes var þrettán ára, Elín tólf og Jón tíu. Þau voru öll óvön því að hafa mikla peninga undir höndum. „Hvað ætlið þið að gera við svona mikla pen- inga?“ spurði pabbi þeirra. „Ég veit, hvað ég ætla að gera“, svaraði Jón. Ég ætla að fara á sundnámskeið í sumarleyfinu. Það kostar ekki nema tíu krónur. Kennarinn segir, að allir drengir eigi að læra að synda, það sé svo hollt og gaman að kunna það“. Eldri krakkarnir fóru að hlæja. Þeir stríddu Jóni alltaf á því, að hann færi eftir því, sem kennarinn ;segði. Og það var alveg satt. Stundum ráðlagði kennarinn krökkurxum að lesa bækur, sem hann sagði, að væru góðar, og þá fór Jón ævinlega á bókasafnið daginn eftir og fékk þær lánaðar. Hannes og Elín fóru út í bæ með peningana sína og komu aftur með úttroðið bjarndýr, bolta, hund og fleiri leikföng. Jón öfundaði þau svolítið, og nú stríddu krakkamir honum. En það hefðu þeir ekki átt að gera. Mamma þeirra sagði líka, að þeir skyldu láta hann í friði, hann réði, hvað hann gerði við peningana. Þegar skólanum lauk um vorið, fór Jón á sund- námskeiðið. Stundum var kalt í veðri og þá var ekki tekið út með sældinni að fara ofan í vatnið 'T'TA JaL JL./aL Jóhannes V. Jensen: GUÐRÚN Kínverskir hestar eru ekki stórir en sagðir afar þoLgóðir. Kínverskt riddaralið fer venjul. 100 kan- á dag, oft vik um saman, á óruddum vegi, 'Og hafa hestamir þá oft lé- lega haga. Skeifurnar eru líka mjög ófullkoxnnar. • Evrópumenn, sem búséttir eru í Kína, láta mikið af fcrú- -mennsku kínverskra þjóna og segja, að samvizkusemi þeirra íkcmi hvítuim mönnum til að .faila í stafi- Embættismaður nokkur, sem hafði kmversk- an þjón, sagði svo frá, að einu sinni hefði hann, aldrei þessu vant, læst kistli, þar sem hann igeymdi peninga og skjöl- Nokkru seinna sá hann að gengið hafði verið um kist- ilinn og það, sem í homxm var, fært úr skorðum. Hann spurði þjóoinn, hvort hann ætti sök á þessu. , Já“, svar- aði þjónnbm. ,,Eg vissi ekki, hvað var í þessum kistlr, en ég ber ábyrgð á öllu hér á heimilinu og varð að vita, hvað þér geymduð í honum“. ÞJÓÐVILJINN augu. Hún ætlaði að kcmast umsvifalaust til dyranna, en hann gekik í veg fyri-r hana, svo að hún hafði ekki önnur ráð en að flýja á bak við rúmið- Hún hélt að hann væri svo drukkinn, að hon- uim væri erfitt um hreyfing- ar. En hann seildist eftir henni, svo að hún hélt áfram að færa sig í kringum rúmið. Hann hló heimskulegum drytokjumannifhlátri og virt- ist halda, að þetta væri leik- ur. Þessum hlægilega hring- snúningi í kringum rúmið hélt áfram naklkrum sinnum. Stundum sneri hann aftur og kom á móti henni, eins og gert er í eltingaleik. Og að lokum sá hún ekki við honum og hann greip hana. Hún varð óstjórnlega hrædd og greip báðum hönd um um háls honum, eins og hún ætlaði að kynkja hann. En 'hann tók um báða hand- leggi hennar og hélt þeim föstum niður með hliðumum. Vínþefurinn vakti hjá henni óþolandi viðbjóð og hjarta hennar sló eins og gufuham- ar. Hann lyfti henni upp í fang sér, svo að fætur henn- ar snertu ekki gólfið, og nú hafði hann yfirtökin. Hvað átti hún að gera? Hún beit hann í höfuðið — læsti tönnunuim niður í höf- uðLeðrið. H-ann rak upp hljóð og sleppti henni- „Eruð þér bandvitlaiusar?“ sagði hann öskuvondur og greip hendinni upp í höfuð- ið. Hann horfði kjánalega á blóðuga höndina, fölnaði og datt endilamgur á gólfið. Það hafði liðið yfir hiann og það glytti í augnahvátuna undan hálfopnum augnalokunum. Nú hefði hún getað hringt og kaLiað á hjálp. En það dugði ekki. Það var óþarfi. Hún gekk inn í baðherberg- ið og sótti blautt handklæði. En þess þurfti ekki. Hann var setzfcur upp, þegar hún kom inn aftur og góndi á hana. Hann var ákaflega móttfarinn. Hendur hans titr uðu og hann skalf eins og ný fæddur hvolpur. Hún leit á höfuðið á honum. Þar var votur bletfur, annars blæddi ekki. Hann stundi við, skreið á fætur og fleygði sér niður í hægindastólinn: ,,Guðrún!“ stundi hann. Hann var þá farinn að kalla hana skímarnafninu! Hún sótti vatn í glas og rétti honum. Hann draikk það og tennumar glömruðu við glastoarminn. ,,Þetta er vatn!“, sagði hann aulalega. „Gefið þér mér vatn?“ Hann hló. Nú var hann alveg raknaður við en mjög ölvaður og hló með höfuðið niðri á bringu. Hann rétti höndina í áttima til Guðrúnar þar sem hún stóð fyrir framan hann með glasið í hendinni og klappaði henni. Hún skvetti því, sem ^eftir var í glasinu, framan í hann. Hann saup kveljur. ,,Æ. Æ!“ veinaði hann og horfði á hana með opinn munninn. Nú var hún orðin reið. Hún gaf honum vel úti lát- inn kinnhest. Henni til mikillar undrun- ar fór hann að gráta. „Guðrún, þú ba-rðir mig“, sagði hann auimfcunarlega. ,,Farið þér heim til yðar“, sagði hún byrst. Hann reis á fætur og staul aðist grátsmdi inn í herbergi sitt og fleygði sér á grúfu upp í rúmið. Guðrún tók lykilinn úr hurðinni hans cmegin og læsti sín megin. Það mátti með sanni segja að ekki var hljóðbært í hó- telinu, úr því að enginn há- vaði hafði borizt af þessum atburði. Að minnsta kosti heyrðist engin hreyfinig fraimmi á .ganginum eða í nærliggjjmdi herbergjum. — Hún lagðist til svefns með þekn ásetningi að fara hejim um morguninn, drakk vatn og leit á klukkuna á náttborðinu- Hún var hálf þrjú. Svo slökkti hún ljósið, en ekki var henni rótt fyrst í stað. „O, jæja“, sagði hún upp- hátt við sjálfa sig og horfði út í myrkrið. XI. Giuðrún kom niður í for- stofu klukkan níu morgun- inn eftir, klædd blárönd- ótta kjólnum og berhöfðuð. Hún vakti líka eftirtekt manna og kvenna, sem sátu í hægindastólum í anddyr- inu. Roscoe kom alveg á mín- útunni klubkan níu. Hann 'heilsaði og leit í kringum sig. „Er mr. Hollund ekki kom- inn?“ Guðrún hristi höfuðið. ,,Við bíðuan ekki eétir hon- um“, sagði mr- Roscœ og hleypti bxúnuim: Harm gekk raikleiðis út og Guðrún fór hikandi á eftir honum Bifreið Rosooes beið hans utan við dyrnar, Bifreiðar- Miðvikudagur 20. febr. 1946 stjórin'n stöfcik út og opnaði fyrir þekn. Roscoe lét Guð- rúnu setjast inn í aftursæt- ið og settist sjálfur við hlið hennar. „Akið þér“, sagði hann. Og augnabliki sáðar var bíll- inn kominn út á götuna og inn í hringiðu umferðarinn- ar. Nú gat Hollund ekki far- ið með þeim. Roscoe brosti glettnislega eins og drengur og sneri sér að Guðrúnu. „Við föruim bara tvö“. Hann horfði rannsakandi á hana en með ánægjusvip. Bíllinn fylgdist méð straumnum — fiórir bílar satnlxliða hvoruim megin göt- unnar — sinn straumurinn í hvora átt, eins og skrið- jöklar mættust. Öðru hvoru komu strætisvagnar og gnæfðu hiátt yfir bílaþvög- una- Stundum stöðvaðist all- ur straumuriim og- stóð kyrr í nokkrar mínútur, þar til honuim var hleypt af stað aft ur, eins og hnútur hefði ver- ið leystur. Þetta voru fjöl- förnustu götur borgarinnar. Guðrún leit út um glugg- ann og sá háa myndastyttu, sem steinljón hölluðu sér ■upp að. Hún þekkti þessa myndasfcyttu. Það var Nel- son. Og þetta var Trafalgar- torgið. Hún brosti ósjálfrátt eins og bam. Hún vissi auð- vitað að myndastyttan var til. En að fá að sjá hana! Með eigin auguim! Hún haíði aldrei komið til útlanda fyrr. Roscoe horfði á hana, þessa þreklegu stúlku, sem var þó í hjarta sániu eins og bam. Þama lét hún aka sér eitthvað burt og hlakkaði til, eins og ekkert gæti komið fyrir hana, anniað en það allra bezta. „Hvað erað þér gömul?“ spurði hann. „Tuttugu og tveggja ára“- „Einmitt það“. Þau yoru komin út úr mið borginni og óku eftir lönguim beinum götum.. Þar fór bíll- inn hratt. Roscoe lagði hönd ina á öxl bílstjórans. „Viljið þér stanza hér?“ Ðílstjórinn ók upp að gang stéttinni og nam staðar. ,,Þér getið farið heim á hó- telið aftur“, saigði Roscoe. „Eg ætla að aka sjálfur“. Þau Guðrún og haxm færðu ‘ sig yfir í framsætið. 'Rosooe lagði snjóthvítar hendurnar á stýrið. Rílstjór- inn stóð á gangstéttinni, ein- manalegur í grærmi treyju með gylltuim hnöppum. og

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.