Þjóðviljinn - 17.03.1946, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 17.03.1946, Blaðsíða 1
11. árgangur. Sunnudagur 17. marz 1940 04. tölublað. Frakkar leggja til Ilerraálaráðherra Irans segir nmmælin um sovét að grísko kosning- i i , i ö 8 heruiii ranglega ettir se r liotð unum veroi ö Ð frestað ísvestía telur stjórnarvöld írans ekki hafa haldið samninga við Sovétríkin TJtanríkisnejnd. franska þingsins hefur eindregið lagt til að grísku kosningunum, er halda á 31. marz, verði frestað■ Ákvörðunin um að fresta ekki kosningunum var fyrst og fremst tekin végna þess að B&vin, utanríkisráðiherra Breta, krafðist þess að þær yrðu haldnar. Allir vinstri flokkar Grikklands hafa harð lega mótmælt kosningunum 31. marz, vegna þess að þær geti ekki orðið lýðræðiskosn- ingar er gefi rétta mynd af þjóðarviljanum, eins cg nú er háttað stjórnarfari í Grikk- landi. Þjóðaratkvæði um sjálfstæði Hermálaráðherra Irans lýsíi yfir í gær að rangt* væri eftir sér haft: að Iransstjóm ætli að skjóta máiimi ura her- flutninga Kússa í Iran til öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. að Teheran yrði varin meðan nokknr maður stæði uppi að Rússar hafi flutt her tii landamærahéraða Tyrklands. Æ. F. R. Hægt að selja meiri fisk á meginlandinu Forstjóri Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna liefur skýrt frá því að möguleik- ar séu á að selja talsvert meira af liraðfrystum fiski til meginlandsins en þau 5 þúsund tonn sem þegar hafa \erið seid til Frakk- lands. Hinn seldi fiskur verður grciddur í sterlingspund- um. Er verðið 11 pence fyrir enskt pund, en ekki 10 eins og sagt var fré j í gærí eða um kr. 1,21 fýrir [ kg. Er það um 24% hærra. verð en í fy.rra. • Lcch byrjar að lesta fyrsta r"”riinn til Frakklands nú eftir helgina. Tekur skipið 1000 tonn í ferð. Öll jiessi atriði hafa verið gerð að aðalatriðum í frétta- sendingum frá Bretlandi og Bandaríkjunum, og í fjölda blaða undanfarna aaga. Verður fróðlegt nð sjá livort Morgunblaðið, Vísir og Al- þýðublaðið birta þessa neitun eins áberandi og fregnimar scm virðist vera áróðurstilbún ingur, í því skyni að stofna til Flokkurinn: Aðalfundur Sósíalistafélags Hafnarfjarðar verður í Góð templaraliúsinu næsta mið- vikudag kl. 8.30 e. h. — Venjuleg' aðalfundarstörf. Búizt. er við að danska stjórnin muni krefjast þess að nú þegar verði látin fara æs*nSa EeSn So -'étríkjunum fram þjóðaratkvœðagreiðsla1 í Færeyjum um það hvort \ Isvestía telur Sranbúa liata slíta skuli sambandi við Dan- mörku og Fœreyjar gerðar að sjálfstœðu ríki. Virðist danska stjórnin treysta þvi, að Færeyingar treysti sér ekki til að taka sér fullt sjálfstæði. Dönsk blöð skýra frá að eft ir.-naður Hilberts amtmanns í Færeyjum muni ekki látinn bera ambmannstign, því reikn að sé með því að Færeyingar taki sér ekki fullt sjálfstæði, verði um einhverskonar heimastjórn að ræða, þannig að ekki teami til mála að Fær eyjar verði framvegis aðeins amt í Danmörku, eins og hing að til. rofið samninga við Sovétríkin Isvestía, blað sovétstjörnar- innar, birtir greinaflokk um cambúð Irans og Sovétríkj- anna og er þar deilt allharð- lega á stjórnarvöld Irans. ísvestía minnir á þá stað- rsynd, að með samningunum frá 1921 hafi sovéistjórnin af- salað sér öllum sérréttindum varðandi olíuvinnslu, sem Rússar höfðu áður, en afsal betta hafi verið bundið því skilvrði að Iranstjóm veitti ekki öðrum ríkjum slík sérrétt indi. En þessi skilyrði hafi Iranstjórn eklci lialdið. Erlend ■y Sovétherinn fer allur frá Borgundarhólmi næstu viltu Yfirlýsing danska utanríkisráðherrans Gustavs Rasmussens Utanríkisráðherra Dana, Gustav Rasmus- sen, hefur lýst því yfir að brottflutningur sovéthersins frá Borgundarhólmi hefjist eft ir þrjá til fjóra daga, og fari síðustu liðs- sveitirnar fyrstu vikurnar í apríl- Dönsk blöð fara viðurkenningarorðum um sambúð rússneska hersins og Borg- undarhólmsbúa, og telja það hafa verið til fyrirmyndar. um þjóðum hafi verið veitt víð tæk sérréttindi til olíuvinnslu en þegar Sovétríkin hafi fyrir nokkru farið fram á réttindi til nokkurrar olíuvinnslu í Norður-Iran, hafi því verið al-1 gerlega neitað. Gromiko kemur tii Washington Ssndiherra Sovétríkjanna í Bandaríkjunum, Gromiko, kom til Washington í gær úr ferð til Moskva. Við komuna lét sendiherrann svo um mælt, að leggja yrði áherzlu á bætta sambúð hinna tveggja miklu rikja, Sovétríkjanna og Banda- ríkjanna. Kommúnistar voru hættulegustu and- stæðingar nazista Fyrstur nazistaforingjanna sem nú cru fyrir rétti í Niírn- berg flutti Hermann Göring varnarræðu síua. Göring sagði nazista haía vcrið staðráðna í því, að sleppa elcki völdunum er þeir cinu sinni heíðu fengið þau. Fangabúðunum befði verið komið á fót til að ráða niður- lögum kommúnista, en þeir hefðu verið hættulegastir naz- istum allra andstöðuflokka þeirra í Þýzkalandi. Sömuleið- ís hefði það verið aðalhlutverk Gestapo að brjóta leynistarf- semi kommúnista og sósíal- demókrata á bak aftur. Gör- ing kvað Hitler hafa fengið sér það hlutverk, að skipu- leggja bæði fangabúðirnar og Gestapo. Göring kvaðst sjálfur I-iaka á.tt uppástunguna að því að veita Franeo stuðning á Spáni. Markmið sitt með því hefði verið að reyiia hinn unga flug her Þýzkalands og vinna gegn útbreiðslu kommúnismans. Á síðasta féiagsfundi var samþyhkt að skipta félaginu niður í deildir. Þetta er nú komið til framkvæmda, og verða fyrstu déildarfundirnir annað lcvöld (mánudag) kl.____________________________________ 8,30 e. h. Fundarstaðir vcrða! tilkynntir í fundarboðum. Nán! Bráðabirgðastjórnir delida ari uppiýsingar verða géínar í | Æ.F.K. eru bcðnar að mæta á skrifstofunni. Félagar f jöl- J fundi ,í dag kl. 5 e. h. í Bað- inennið á fuisdinn í ykkar (stofu iðnaðarmanna. Áríðandí. deilil. [ Stjcrnin. Hv? mikið ætlar íslenzka þjóðin að þok þeim Islendingum er vilja selja landið undir erlent í dag-, kl. 1.30 í Gamla Bíó, flytur Jónas Jónsson frá Hriflu fyrirlestur er hann nefn ir: ísland og Borgundarhólmur. Enn um landvarna- og' viðskiptamál. Þessi gamlaði stjórnmálamaður hefur undanfarið gerzt einn ákáfasti íalsmaður þess að Island leigi Bandaríkj- unum lierstöðvar til langs tíma og gangi þannig undir raunveruleg yfirráð Bandaríkjanna og fjárhagslegt sjálf- stæði Islands verði með viðskiptasamningimi ofurselt auð- valdi Bandaríkjanna. Fyrir skömmu gaf hann út 56 síðna bók — Island og Borgundarhóimur — þar sem hann fer lítilsvirðingar orðum um bandalag Sameinuðu þjóðanna, kallaí það „köngulóarvef“ og öðrum álíka nöfnum, rægir Sovétríkin og fiytur lævíslegan áróður fyrir því að Islaud gangi Bandaríkjunum á vald. Það þarf enginn að efa hvers efnis fyrirlestur lians í dag muni vera, — enda þótt Grýla sú er átt licfur að réttlæía Bandaríkjaáróður hans: dvöl sovéthers á Borgund arhólmi, sé nú úr sögunni, þar sem áreiðanlegar fregnir herma að rauði Iierinn liverfi þaðan á næstu vikum. íslendingar verða að horfast í augu við þá staðreynd, að þegar á öðru ári hins unga lýðveldis hafa íslenzkir menn gerzt tals- menn þess að ísland yrði selt á vald er- lendu stórveldi. Gagnvart þessum mönnum verður að gera þær ráðstafanir er þeir hafa til unnið. Það er rétt, Jónasi frá Hriflu hefur hald- izt ýmislegt uppi, menn hafa brosað að „gamla manninum“, talið uppátæki hans elliglöp, eða andlegan sjúkdóm — nú get- ur ekkert slíkt hlíft honum lengur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.