Þjóðviljinn - 17.03.1946, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 17.03.1946, Blaðsíða 2
2 p“ ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 17. marz 1946 S'Tii 6485. Bör Börsson, jr. Norsk kvikmynd eftir samnefndri sögu. Toralf Sandö Aasta Voss J. Holst Jensen Sýning kl. 5, 7 og 9. Gamla Bíó sýnir: Casanova Brown. Kaupið Þjóðviljann NYJA BIO Orðið Sænsk mynd eftir leik- riti Kaj Munk. Aðalhlutv.: Victor Sjöström Vanda Rothgarth Rune Lindström Sýnd kl. 7 og 9. Æringjarnir Ritzbræður Fjöruig gamanmynd með hinum frægu Ritz-bræðrum Sýnd kl. 3 og 5 Fjalakötturinn Sýnir revíuna Upplyfting á mánudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1 á mánudag. 1 S.G.T. DANSLEIKUR í kvöld kl. 10 í Listamanna- skálanum. — Aðgöngumiðar frá kl. 5—7. Hljógisveit Björns R. Einarssonar Sími 6369 F. I. A. Dansleikur í samkomusal Mjólkurstöðvarinnar í kvöld. Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins frá kl. 6 síðdegis. S.K.T Nýju og gömlii dausarnir í G.T.-húsinu í kvöld I kj. 10. Aðg.miðar frá kl. 6.30 e. h. Sími 3355.1 Kvennadeild Slysavarnafél. íslands, Reykjavík. Fundur mánudaginn 18. marz kl. 8-30 í Tjarnar-caíé Erindi: Sr. Jakob Jónsson Söngur, ungar stúlkur syngja. STJCtoHN: ■ - SUNDMEISTARAMÓT ISLANDS Sundmeistaramót íslands verður háð í Sundhöll Reykja- víkur dagana 12. og 15. apríl n. k. með eftiriöldum vega- lengdum: 100 m skriðsund karla, 400 m. skriðsund karla, 200 m bringusund karla, 400 m bringusund karla, 100 m, bak- sund karla, 100 m skriðsund kvenna, 200 m bringusund kvenna, 4x50 m boðsund karla, 3x100 m boðsund karla, 50 m björgunarsimd karla, 50 m baksund drengja 100 m bringusund drengja, 100 m skriðsund drengja, 100 m bringusund stúlkna, 50 -n skriðsund stúlkna, 3x50 m boðsund drengja. Þátttaka tilkynnist Sund- ráði Reykjavíkur í síðasta lagi 10 dögum fvrir mótið. Stjórn S. R. R. 1 0 Ragnar Olafsson Hæstaréttarlögmaðrr og löggiltur endurskoðandi Vonarstræti 12, simi 5999 liggur leiðin Munið Kaífisöluna Hafnarstræti 16 srrn Hrímfaxi Tekið á móti flutningi til hafna frá. ísafirði til Siglu- fjarðar á morgnn, mánu- dag. Símanúmer vort er 6530 Gerið svo vel að skrifa það í sámaskrána. G. B. Dansleikur verður 1 kvöld kl. 10 í samkomuhúsinu Röðli. Hljómsveit hússins leikur. Símar 5327 og 6305 Karlakór iðnaðarmanna heldur ÁRSHÁTÍÐ sína laugardaginn 23. marz að Hótel Borg og hefst með borðhaldi k! 7.30 e. h- Styrktarfélagar kórsins sem taka vilja þátt í hátíðinni, vitji aðgönugmiða á skrif- stofu Sveinasambands byggingarmanna í Kirkjuhvoli næstkomandi miðvikudag og fimmtudag kl. 3—7 e. h. — Sími 5263. Skemmtinefndin. LOGTOK u. Sölumiðstöðin fasteigna, skipa- og verð . bréfasala. Lækjargökt Kffl. Síml 6530 wmwuwBÍ- 1.0. G. T. Upplýslnga- o« lijilparstöð Þingstúku Reykiavíkur verð ur framvegis opin á mánu- dögum, miðvikudögum og föstudögum frá id. 2—3,30 e. h. i Templarahöllinni við Frí- kirkjuveg. Hjálparstöðin mun reyna "ftir mcgni að verða þeim að liði, sem í erfiðíeikum eiga vegna áfengisneyzlu sin eúa siiura. Með mál þau er stöðinni berast verður farið, sem al- cinkamál. Unglingspiltur óskast fil léttrar vinnu. — Upplýsingar í Prentsmiðju Þjóðviljans, á mánudag, frá kl. 10—5. Hér með úrskurðast lögtök fyrir öll- um ógreiddum þinggjöldum, svo sem fast- eignaskatti, tekju- og eignaskatti, viðauka- skatti, stríðsgróðaskatti, lestargjöldum, námsbókargjaldi og lífeyrissjóðsgjaldi, sem öll féllu í gjalddaga á manntalsþingum 1945, í Hafnarfirði og Gullbringu- og Kjós- arsýslu og verður byrjað á lögtökum fyrir gjöldum þessum, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði öllum, að liðnum 8 dögum frá dag- setningu þessa úrskurðar, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma. Sýslumaður Gullbringu- og Kjósar- sýslu og bæjarfógetinn í Hafnarfirði 14. marz 1946- Guðm. I. Guðmundsson. E.s. Lagarfoss fer héðan um miðja þessa viku til Leith, Gautaborg- ar og Kaupmannahafnar. Vömr óskast tilkynntar sem fyrst. H. I. Eimskipaféiag, Isiands

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.