Þjóðviljinn - 17.03.1946, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 17.03.1946, Blaðsíða 8
Taka íþóttamennirnir á móti hinum jbrjátíu silfurpeningum? .tíi®rb©i*g!nni Næturlæknir er í læknavarð- stofunni Austurbæjarskólanum, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfsapó- teki. Næturakstur: Hreyfill, sími 1633. Ljósatími ökutækja er frá kl. 18.50 til kl. 6.25. Helgidagslæknir. — er Axel Blöndal, Eiríksgötu 31, sími 3951. Útvarpið í dag: 10.30 Útvarpsþáttur (H. Hjörvar) 11.00 Morguntónleikar (plötur): „Óður jarðar“, eftir Mahler. 13.15 Hannesar Árnasonar fyrir- ■lestrar dr. Matthiasar Jónasson ar um uppeldisstarf foreldra, VII.: Æskan og trúarbrögðin. 14.00 Messa í Hallgrímssókn (sr. Sigurjón Árnason). 15.15—16.30 Miðdegistónleikar — (plötur), 18.30 Barnatími (Pétur Péturs- son ö. fl.). 19.25 Danssýningarlög eftir Of- fenbach (plötur). .20.00 Fréttir 20.20 Samleikur á fiðlu og píanó (Þórarinn Guðmundsson og Fritz 'W'eisshappel): Vorsónata eftir Beethoven. 20.35 Erindi: Minningar frá Kína sléttum. — Síðara erindi (Ól- afur Ólafsson kristniboði). '21.00 Einsöngur (ungfrú Elsa Sigfúss). 21.20 Upplestur. .21.40 Tónleikar: Endurtekin lög. IVlánudagur 18. marz: 13.15 Erindi Búnaðarfélags Is- lands: (Bjarni Ásgeirsson, — Steingrímur Steinþórsson, — Unnsteinn Ólafssón). 18.30 Islenzkukennsla, 1. flokkur. 19.00 Þýzkukennsla, 2. flokkur. 20.30 Erindi: Alfræðistefnan — (Þórhallur Þorgilsson mag.). 20.55 Létt lög (plötur). 21.00 Um daginn og veginn — (Vilhjálmur S. Vilhjálmsson). 21.20 Útvarpshljómsveitin: Lög eftir Árna Thorsteinsson. Einsöngur (Haraldur Kristjáns son. — .21.50 Tónleikar: Danssýningarlög eftir Gretry (plötur). Útvarpstíðindi, 5. tbl. 1946, eru ■nýkomin út. Vilhjálmur S. Vil- hjálmsson, annar ritstjóranna, skrifar þar grein er hann nefn- ir Menningarmál, og ræðir um nauðsyn nýrrar byggingar og bættra starfsskilyrða fyrir út- varpið. Birt er viðtal við Gunn- ■ar Böðvarsson, verkfræðing um jarðboranir og jarðvegsrannsókn ir. Gunnlaúgur Briem verkfræð- ingur skrifar grein um ,,radar“. Þá er kvæði, Eftirmæii eftir verkamannskoniu, eftir Erik Lindorm, þýtt af Steindóri Sig- urðssyni. Kallveigarstaðakaffi verður í Listamannaskálanum í dag kl. 2—6. Reykvíkinigar! Drekkið kaff ið í Listamannaskálanum í dag og styrkið um leið gott málefni. Söfnin. Þjóðminjasafnið er op- ið í dag frá kl. l til 3 e. h. Náttúrugripasafnið er opið í dag frá kl. 1.30—3 e. h. Kvennadeild Slysavarnafélags- xns heldur félagsfund á morgun kl. 8.30 í Tjarnar-eafé. — Jakob Jónsson, prestur, flytur erindi. Skipafréttir. Brúarfoss fór frá Reykjavík 13. marz til New York Fjailfoss er í Reykjavík. Lagar- foss er í Borgarnesi. Selfoss er í Leith, lestar í Hull í byrjún apríl Reykjafoss kom til Leith 12. þ. m., er að lesta. Buntline Hitch er í New York. Acron Knot hieður í Halifax síðast í marz. Galmon Knot hleður í New York tJónus frá Hriflu er mestur ráfiamaður í ÞingvaHanefnd. Hana virðici vilja nota að- stöou r in fyrst og fremst til þess að saurga þenna forna og ný.ja helgistað. I tilefni af iýðveldishátíð- inni 1944 gerði iiann sér það til hátíðabrigðis að afhenda ameríska setuliðinu hluta af þjóðgarðinum undir bækistöðv ar handa lierniönnum til skemmtidvalar. Kins og auð- vitað var, launaði herinn greið ann m::ð því að svivirða Þing- velli blygðunarlaust, og auð- mýkja þar með h;ð unga iýð- veldi. Siðaðir Islendingar kröfðust þess að hermönnun- um yrði vísað burt. EnxJónas lét nefndina skeíla skollaeyr- um við kröfunum, og skrifaði skæting i Feig sinn um þá rnsnn. sem tóku hnnzkann upp fyrir ísand. Nú sér Jónas sér aftur leik ú borði að setja háðungar- blett á staðinn. Hann ætlar að ata hann í blóðpeningum fyrir Ahugaljósmyndar- arnir voru sýlmaðir Hæstiréttur kvafi 13. þ. m. ! upp dóm í máli því er Ljós- í myndaraféiagið hiifðaði gegn I brem áhugaljósmyndurum. Dómsniðnrstáða var sú að ' starfsemi áhugaljósmyndara j hcyrði undir heimilisiðnað og sé því ekki t>rot á landslög- I um. | Ljósmyndárafélag íslands | kærði 1944 þrjá áhugaljós- myndara: Þorsteinn Jósepsson, I Tón Sen og Valdimar Jór.sson, | +aldi þá hafa brotið iðnlög- | gjöfina. I undirrétti voru 2 þeir i Fyrrnefndu sýknaðir, en Valdi mar dæmdur í sekt, liafði ’-run liósmyndað útlendar leik °rpniyndir, kopíerað þær og ’Úf, Hæstiréttur sýknaði Valdi- nar að fullu þar sem réttur- ’i taldi að slík ljósmvnda- +nka heyrði undir heimilisiðn- að. ræðuna, sem hann flytur í Gamia Bió 5 dag í þeim til- gangi að ginna íslendinga til að seija ísland. Gg hann ætl- ar að draga okkar góðu í- þróttamenn inn í þenna ljóta leik með því að ánafna þeim féð til leikvangsgerðar. íslenzkir íþróttamenn! áður en þið takið áirvörðun ura þetta tilboð, ættuð þið að gera ykkur í hugarlund hvernig norsldr íþróttamcnn hefðu brugðizt við hliðstæðri vinai:- gjöf frá Vidkun Oaisling. Því verður ekki trúað að óreyndu að íslenzkir íþrótta- inenn taki við Júdasarpen- ingum Jónasar frá Hriflu. Yfirlærsla vinnu- 1 4. ráðsfundur UNRA 4. ráðsfundur Hjálpar- ug endurreisnarstofnunar hinna Sameinuðu þjóða — UNRRA — 15. þ. m. í Atlantic City i Bandaríkjunum. í kjörbréfanefnd hefur ver- ið kosinn fulltrúi Islands, Magnús V. Magnússon, sendi- ráðsritari í Washmgton. (Fréttatilkynning frá , ríkisstjórninni). í byrjun apríl. Sinnet hleður í New York u-m miðjan marz. — Empire fór frá New York 6. þ. m. til Reykjavíkur með viðkomu í St. Johns. Anne fór frá Kaup mannahöfn í gær til Gautaborg- ar. Lech er í Reykjavik. Lublin hleður í Leith um miðjan apríl. Maunita er á förum frá Menstad í Noregi með tilbúnum áburð til Reykj avíkur. Soillund byrjaði að lesta tiibúinn áburð í Menstad í Noregi í gær. verkamaima Viðskiptaráð liefur tiikynnt að þeir atvinnurekendur, sem hafa í hyggju að ráða til sín crlent verkaíolk vnrði að hafa tryggt sér leyfi íiðskiptaráðs fyrir yfirfærslu á þeim hluta vinnulaunanna, — áður en þeir ráða hið erlenda fólk í þjónustu sína. Þeir atvinnurekendur sern begar hafa ráðið til sín er- lent verkafólk skulu genaa við skiptaráði, fvrir 1. apríl, skrá yfir þetta fólk og jafnframt bve mikið þeir telja sig þurfa "ð fá í erlendum gjaldeyri. Hafi þessar skýrslur eigi verið sendar á tilskyldum 'úna megi búast við því að •'Tirfærslubeiðnum verði synj- að. The Duke of Hamilton kom hingað í gær The Dukc of Hamilton kom hingað til bæjarins í gær. Edwards, flugforingi, yfir- maður flugvallarins mun hafa haft boð inni fyrir hann. Eigi er Þjóðviljanum kunn- ugt í hvaða erindum hann er liér á ferð. Það mun hafa verið Hamil- ton lávarður sem Hess ætlaði að hitta þegar hann á sínum tíma flaug til Englands. Hljómleikar Roy Hickmans T<Ví»trih nf ÍT círSn dramatiski kraftur, er hann hýr yfir í svo rlkum mæli. „0 Isis und Osiris“ naut sín '"'nnig vel í hinni fáguðu túlk- ’in Hickmans, en jió skorti þar nokkuð hljómfvllingu á dýustu tónunum. Söngvaranum var mjög vel iekið, honum bárust blómvend ’> og hann varð að endurtaka. g syngja aukalög. Undirleikurinn, sem víða er mjög vandasamur var snilldar '"íra leýstur af liendi af dr. T Trbaridschitsch. Að öllu samanlögðu: Eitt ,Tandaðasta og skemmtilegasta söngvakvöld, sem hér hefur veiið þoðið til, í langan tíma. P. K. P. Varað við utan- Hjálmar R. Bávðarson: AUGU Vakti atliygli mcð myndum sínum * Danska tímaritið Sögeren, gerði í febr. s. 1. að umræðu- efni bók um myndir, „Table top“, eftir íslendinginn Hjálm ar R. Bárðarson, sem er bú- settur í Kaupmannahöfn. Var þar farið íofsamlégum orðum um bók hans og mynd ir og sagt m. a. á þessa leið: Það gildir einu hvort um cr að ræða mýridir í háns sér- staka table top-stíl, eða livort það eru myndir af byggingum, lándslagi eða augnabliksmynd- ir — ekkert er honum fram- andi, þá er hægc í 90 til- fellum af 100 að benda með vissu á myndir Iians. Að ekki ifsi an trygg- mgar fyrir yri Sendiráð tslands í Stokk- hólmi hefur skýrt frá 'þvi, að sííellt gerist erfiðara að útvega íslendingum far heim til íslands. Það ter við svo að segja daglega að fólk kem- ur til sendiráðsins og biður um útvegun fars, en slókt á sendiráðið mjcg erfitt með, er.da oftastnær cimögulegt. Ameníkumenn eru hættir flugferðuim u'm ísland til Sví- þjóðar og sænska flugfélagið getur eigi tekið farþega fyrr en einhverntírna í vor eða sumar. Farþegapláss með sk'pum eru pöntuð langt fram á vor. Telur Vilhjálmur Finsen sendifulltrúi það nauðsýnlegt að almenningi sé bent 'á þessa erfiðleika, svo að þeir, sem ætla sér utan, geri sér gre'n fyrir þeim vandræðum, sem á þvf eru að fá far 'heiim aftur. Það hefur þegar kostað margt fólk talsvert fé að þurfa að bíða lengi eftir fari heim. Til dæmis getur sendi- fulltrúi im tivo menn, sem orð'ð hafa að bíða í meir en 6 vikur. Eins og áður hefur verið tilkynnt, hafa sendi- ráðin eigi heimild, til að lána ferðafólki fé ríkissjóðs, nema gegn heimild að heim- an. Verða því þeir, sem útan fara, einnig að ihafa gert ráð- stafanir til að þeim verði sendur farareyrir að heiman, ef þeim tæmist fé, og þarf til Hjáhnar R. Bárðarson. er hægt að þekkja myndir hans með fullri vissu .kemuf af því að hann héí'ur mýndað '.,skóla“, svo hvárvetria um 'andið, á sýningum og í ljóc- mvndaheftum gefur að líta eft irlíkingar af myndum hans. Hann er hinn umtalaði maður, har scm allt stendur kyrrt — °inn er með, annar á móti, en -uir verða að viðurkenna að ’ayndir hans eru telcnar af snúld. Fyrir nokkru birust nokkrar -ai’nUir eftir hann í svissneska myndablaðinu „Camera“ og 4 sýningu í Stokkhólmi vöktu myndir hans umtal og að- dáun......í bók hans er margt mynda með skýringum ^cr ifýðhoininErum svo nú getur bver sem vill spreytt sig á að- ferðum hans.“ þess samþykki gjaldeyrisyfir- valdanna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.