Þjóðviljinn - 17.03.1946, Side 7

Þjóðviljinn - 17.03.1946, Side 7
Suntjudagur 17. marz 1946 Þ J ÓÐ VILJINN T Hver miði á aðeins kr. 5.00 A hátíðisdegi verkalýðsins 1. maí verður dregið í happdrættinu íslendingar! Með því að selja happdrættismiðana upp fyrir 1. maí get- ur DAGSBRÚN hafizt myndarlega handa þegar í vor um að reisa fyrsta hvíldarheimili verkamanna á íslandi. Alþýðufólk, hjálpið til við þetta mikla átak. Kaupið öll happdrættismiða og stuðlið að sölu þeirra. LANDSMENN! Færum DAGSBRÚN að afmælisgjöf grundvöllinn að fyr- irmyndar hvíldarheimili verkamanna, nýjum þætti í menn- ingarsögu íslendinga! Landnámsnef ndin ---------------------------------------------------------------------------------v . Afmælisgjöf íslenzku þjóðarinnar til DAGSBRÚNAR: EINN STÆRSTI ÁFANGINN í menningarbaráttu DAGSBRÚNAR náðist, þegar félagið samningsbatt 12 daga orlof með fullu kaupi fyrir alla með- limi sína þann 22. ágúst 1942, er síðan var gert að lögum fyrir allan íslenzkan verkalýð. NÆSTI ÁFANGINN er sá að gefa orlofslögunum tvöfalt gildi með því að gera öllum launþegum og fjölskyldum þeirra sem auðveldast að njóta orlofsins, ferðast um landið og dvelja í faðmi hinnar undurfögru íslenzku náttúru. Einnig á þessu sviði hefur DAGSBRÚN hafizt handa. Vorið 1943 keypti DAGSBRÚN 30 hektara landareign í Stóra- Fljóti við Tungufljót ásamt réttindum til hverahita. Þetta er einn fegursti staðurinn á íslandi- Hugmynd DAGSBRÚN- AR var og er sú að reisa þama hið FYRSTA HVÍLDARHEIMILI VERKAMANNA Á ÍSLANDI Dagsbrúnarmenn hafa þegar innt af hendi mikið sjálfboðaliðsstarf til undirbúnings hvíldarheimilinu. En til þess að flýta enn meir fyrir verkinu, hefur DAGSBRÚN ráðist í Happdrætti með eftirtöldum vinningum: IDAGSBRUNI '0? 1906 hefur VERKAMANNAFÉLAGIÐ DAGSBRÚN verið öndvegisfélag íslenzkra verkalýðssamtaka. Á þessum áratugum hefur DAGSBRÚN áunnið stórfelldar kjarabætur og réttindi handa meðlimum sínum og markað þar með leiðina fyrir í allan verkalýð landsins. DAGSBRÚN hefur auðgað þjóðina með bættum hag alþýðunnar, aukinni menningu og fram- fömm. 1. Jepp-bifreið yfirbyggð 9.000.00 2. Píanó 5.000.00 3. Listamannaþ. (ritsafn) 350.00 4. Jónas Hallgrímsson: (ritsafn) 350.00 5. 500 krónur í peningun 6. Matarstell fyrir 12 400.00 7. Skíði með bindingum 300.00 8. 500 krónur í peningun 9. Saltkjötstunna 10. Tvö tonn af kolum 360.00 í 40 ÁR

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.