Þjóðviljinn - 22.03.1946, Síða 1

Þjóðviljinn - 22.03.1946, Síða 1
VILJIN ir ! ti 11. árgangur. r-’östudagur 22. marz 1946. 68. tölublað. Tlokkurinn: Fi&eðslunámskeið í kvöld ;armr Bjarni Ben„ og Gísli Jónsson reyna að hindra framgang skóla- löggjafarinnar nýju Furðulegur málflutning- ur við 3. umr. frum- varpsins um skólakerfi og fræðsluskyldu Frmnvarpið um skólakerfi og fræðsluskyldu var til 3. umr. í eírideild í gær. Tveir þingmean Sjálf^tæð^s- flokksins, þeir félagarnir Bjarni Benediktsson og Gísli Jónsson héldu uppi hinu furðulegasta málþófi, og hélt Bjarni því fram, að fnimvarpið hefði enga þýð- ingu og væri ekki um neitt! Magnús Jónsson og Brynj- ólfur Bjarnason menntamála Framhald á 2. síðu. Samningar standa enn yfir milli Sov- étríkjanna og Iran Iranstjórn ræðir bréf frá Stalin 4. og síðasta fræðsiukvöld flokksins verður í kvöld kl. 8,30 í Baðstofu iðnaðarmanna. Erindi flytur m. a. Sverrir Kristjánsson. Fræðslunefndin Göring linast Göring er nú allmikið tekinn að linast við yfirheyrslur salt- sóknaranna j Niirnberg. Fyrst var hann hinn bratt- esti en nú hafa saksóknararnir þvælt hann svo, að hann verð- ur að játa meira og meira af þátttöku sinni í og ábyrgð á óhæfuverkum nazista. 1 gær yfirheyrðu saksóknarar Breta og Sovétríkjanna Göring. Rodenko, saksóknari Sovét- ríkjanna, lagði l'ram fjölda skjala, þar á meðal nm fyrirskipanir Sovétstjómin hefur farið fram á, að fundi Ör- yggisráðsins, sem hefjast á næsta mánudag verði frestað til 10. apríl. Gromyko sendiherra Sovétríkj- anna í Washington skýrði blaðamönnum svo frá í gær, að þar sem samningaumleitanir stæðu enn yfir milli Moskvá og Teheran, þá teldi Sovétstjórn- in eðlilegt, að Öryggisráðið tæki ekki Iranmálin til meðferðar, fyrr en séð væri, hvernig þeim reiddi af. Gromvko ræddi við blaða-} Öryggisráðsins á mánudag. menn eftir að hann hafði, öll- ■ Um frestunarbeiðni Sovétríkj- um á óvart, gengið á fund: anna sagði hann, að ef Örygg Byrnes utanríkisráðherra. j 'sr; S ‘ tæki ákvarðanir sínar Ekki er vitað, hvað þeim j áður ra þaulreynt væri, hvort fór á milli, en þcss var getið; aðilar gætu komið sér saman til, að Gromvko hefði komið; myndi það aðeins verða til með svör -Sovétstiómnrin.nar ’ að gera málið flóknara. Það j við orðsendingum Bandaríkja- j gæti orðið til aö auðvelda stjórnar varðandi Iran og Man j lausn deilumálanna, ef fundi sjúríu. j öryggisráðsins yrði frestað. Er Gromyko fór frá Bymes stilltu þeir sér upp arm í arm meðan blaðaljósmyndárar tóku mvndir af þeim. Frestur gæti auðveldað lausn Gromyko fullvissaði blaða- menn um, að fulltrúi Sovét- ríkjanna myndi rnæta á fundi Bréf frá Stalín Otvarpið í Ankara skýrði frá því í gærkvöld, að Sultane, forsætisráðbsrra Iran, hefði kallað ráðuneyti sitt saman á skyndifund til að ræða bréf frá Stalín. Engiu staðfesting á þessari frétt hafði borizt annars staðar frá, en vitað er, að hinn nýi sendiherra Sovét- ríkjanna í Teheran, Ivan Sadi- koff, gekk á fund Sultane gær. Tmman forseti lýsti því yf Kurdar í íram gera uppreisn Kurdar í vesturhlufa Irari hafa gert uppreisn og sitja um herlið stjórnarlnnar ;í þrem borgum. Þama er fannfergi mikið og hefur stjómin látið flugvél ar varpa birgðum niður til hermanna sinna. Leiðtogar Tudeh-flokksins í Iran komu saman á fund í gær til að ræða ástandið í landinu. t- - Bardagar á Java Allhörð stórskotaliðsorusta j t ar háð í gær milli Breta og ir í gær, að hann væri því al- índonesa nálægt Bandaeng. gerlega mótfallinn, ao fundi j Féllu og særðust 11 menn Samstsypustjjórn í Belgíu? mynda stjóm. Talið er, að hann muni skýrslu, fyrst reyna að mynda sam- Göríngs j steypustjórn allra flokka. sjálfs um efnahagslega eyði-. Stjórn Spaaks fer með leggingu hemumdu landanna. | völd, meðan á tilraunum til Neyddist hann eftir mikla gtjórnarmyndunar stendur. vafninga til að játa, að skýrsl1 an væri rétt. Maxwell Fife, saksóknari Breta ,kallaði j Himmer eitt sinn vin Görings J cn þá greip Göring fram í og kvaðst mótmæla því, að vera kalíaður vinur Himmlers. Hægriblöð Grikk lands fagna boð- skap Bevins Hægri blöðin í Grikklandi hafa tekið orðsendingu Bev- ins í tilefni af kosningunum mjög vel. Blöð vinstri flokkanna á- Foringja kaþólska flokksins ' fellast aftur á móti orðsend- Belgíu hefur verið falið að inguna og segja gríska kjó^- endur ekki muni hlýða slík- um fyrirskipunum erlendis frá. Vinstri flokkarnir hafa staðið við þá hótun sína, að Framhald á 6. síðu • Öryggisráðsins væri frestað. Kolanámur Frakk- lands fjjóðnýtlar Franska stjómin staðfesti í fyrradag lög i:m þjóðnýt- ingu allra kolanáma í Frakk- landi. Undanfarið hafa námurnar í Departement du Nord verið reknar af ríkisstjórninni og hefur framleiðslan þar aukizt hraðar, en á nokkru öðru námasvæði. Sérstök nefnd á að stjórna námunum í hverju kolahéraði og verða þær skipaðar fulltrúum ríkis- stjórnarinnar, námumanna og neytenda. af Bretum fyrír sprengjuvörp um Indonesa. Brotar svöruðu með skothríð og fallbyssum og létu flugvélar ráðast á stöðvar Indonesa. Búlgarska stjórn- fer frá ín Georgieff, forsætisráðherra Búlgaríu hefur beðizt lausnar fyrir stjórn sína. Er talið að Föðurlandsfylk- ingin, sem studdi stjórn Georg ieffs, og stjórnarandstöðufl. muni hefja viðræður um myndun nýrrar stjómar, sem gæði Sovétríkin og Vesturveld in viðurkenni. Kosningar í Frakk landi 2. júní Hungurdauði ógn- ar milliónum Indverja F g Fulltrúi Indlands á þingi ' UNRRA í Atlantie City j skýrði frá því í gær, að nál■ ■■ 15 milljónir Indverja myndu deyja af húngri, ef ekki yrði Almenn þjóðaratkvœði- j bætt úr kornskortinum greiðsla um hina nýju stjóm- landinu. arskrá Frakklands fer fram 5. maí í vor. Hefur ríkisstjórnin skorað á stjórnla'gasamkomuna, að hraða samningu stjórnar- .skrárinnar, svo að almenn- ingi gefist támi til að kynna sér hana. Þingkosningar fara siðan fram 2. júní. Fulltrúinn lýsti þessu yfir, er það fréttist, að matvæla- nefndin 1 Washington ætlaði að lækka beiðni Indverja um 40%. Truiman forseti sagði í gær, að ekki yrði tekin upp mat- árskömmtun í Bandaríkjun- um. Fclagar! Munið skemmtiferðina í Rauðhóla um lielgina. — Kvöldvaka á laugardag, út- Varpsráð sér um skemmti- atriði á sunnuúag, eimfremur farið í göngufeið. Þátttaka tilkynnist skrif- stofunni fyrir kl. 7 í kvöld. Lagt af stað frá Skólavörðu- stig 19 kl. 6 síðdegis á Iaug- ardag. — Hafið með svefn- poka og mat. Fjölmennið, fclagar! Ferðanefndin. Útvarp Rauðhólar. Síldarútvegsnefnd ætlar að koffla upp fyrirmyndar síld- verkunarstöð á Siglufirði Síldarútvegsnefnd heíur ákveðið að koma upp eins fljótt og unnt er fyrirmyndar síldverkunar- stöð á Siglufirði. Tillaga frá Tryggva Helgasyni og Kristjáni Ey- fjörð um að nefndin beitti sér fyrir byggingu slíkr- ar stöðvar var samþykkt á fundi nefndarinnar, sem nú er nýlokið. Tillaga þeirra Tryggva og Kristjáns er svohljððandi: „Nefndin ákveður að hefja undirbúning að þv< að koma upp fyrir sinn reikning full- kominni síldverkunarstöð á Siglufirði, með það takmark að hafa forustu um bætta verkun saltsíldai’, hagkvæmari vinnuaðferðir, öruggari geymslu síldarinnar og rann- sóknarstörf, sem til fram- fara gætu leitt í þessari fram- leiðslugrein. Verði í þessu augnamiði leitazt fyrir um kaup eða leigu á hentugri lóð við Siglufjarðarhöfn. Takist að fá aðgengilega lóð fyrir vorið verði að því unnið að koma þar upp fyrir næstu sild arvertíð hæfilega stóru lager- húsi fyrir þær vörur, sem nefndin óhjákvæmilega verður að hafa á sínum vegum vegna saltsíldarframleiðslunnar.“ Framkvæmdarstjóra nefniú arinnar var falið að sækja um ákveðna lóð á Siglufirði Framh. á 3. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.