Þjóðviljinn - 22.03.1946, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 22.03.1946, Qupperneq 2
2 / ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 22. marz 1946. HHITJARNARBÍÓ Sími 6485. Bör Börsson jr. Norsk kvikmynd eftir samnefndri sögu. Toralf Sandö Aasta Voss J. Holst Jensen Sýning kl. 5, 7 og 9. Orðið Gamla bíó sýnir: Flagð undir fögru skinni. Kaupið Þjóðviljann Eftir leikriti Kaj Munks Sýnt kl. 7 og 9. Síöasta sinn Roxie Hart Gamanmynd. Leikin af: Ginger Rogers, Adolpe Menjou, George Montgomery Sýnd kl. 5 Bönnuð fyrir börn f r—~~ Heiðurs- og kveðjusamsæti fyrir fyrrverandi dómprófast Friðrik Hallgrímsson og frú Ákveðið hefur verið að halda fyrrverandi dómprófasti Friðriki Hallgrímssyni og frú hans samsæti að Hótel Borg, mánudaginn 1. apríl n. k. Þeir, sem óska að taka þátt í samsætinu riti nöfn sín á lista, sem liggja frammi í Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg 2 og Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18, og taki þar aðgöngumiða til 27. marz að þeim degi meðtöldum. Nokkrir vinir. Bæjarverkfræðingur. Bæjarstjórn Akraness vill ráða bæjar- verkfræðing, þegar í stað, eða svo fljótt, sefn frekast er. unnt. Eg veiti allar upplýs- ingar um starf þetta og tek á móti urnsókn- um. Umsóknarfrestur er til 9. apríl. Akranesi, 19. marz 1946 BÆJARSTJÓRINN. Þýðingar af og á ensku Afgreiðslan vísar á. Fiðurhreinsun Aðalsíræti í)li .Sími 4520. Sækjuni og Sendum Sam- dægurs. Cr~ Unglingspiltur óskast'trf léttrar vrniiu. Upplýsingar í Prentsmiðju Þjóðviljans frá kl. 10—5 Frumvarp um ráðstafanir til að tryggja bygg- ingarfélögum verkamanna nægilegt lánsfé Tveir þingmenn sósíalista, Sigfús Sigurhjartar- son og Sigurður Guðnason flytja á Alþingi frum- varp um breytingu á lögunum um verkamanna- bústaði. Er breytingin sú, að Landsbankanum er gert að skyldu að kaupa fyrir nafnverð skuldabréf, sem stjórn Byggingarsjóðs gefur út til að afla lánsfjár til byggingarframkvæmda. Þessi innlausnarskylda bankans er þó takmörkuð við 20 milljónir króna. Er þetta hið mesta nauðsynjamál. Byggingasjóð- ur hefur boðið út skuldabréfalán að upphæð 3-5 milljónir króna, en af bréfunum hefur aðeins selzt sem svarar einni milljón. Fjárþörf sjóðsins til byggingalána hefur hinsvegar aldrei verið meiri en nú. í greinargerð segja flutn- ingsmenn m. a.: „Lög um verkamannabú staði er tvímælalaust þýðing armesta löggjöf, sem Alþingi hefur sett til að greiða fyrir byggingu íbúðarhúsa í kaup- stöðum og kauptúnum. Skiln ingur almennings hefur farið hraðvaxandi á nytsemd þess- arar löggjafar, og æ fleiri byggingarfélög hafa verið stofnuð á grundvelli hennar. Byggingarsjóði verkamanna bústaða hafa í samræmi við þetta borizt fleiri og stærri lánbeiðnir á þess-u og sáðasta ári en dæmi eru til áður, en aðstaða hans til lánsfjáröfl- unar hefur ekki batnað að sama skapi, og nú er svo kom ið, að heita má, að lögin um verkamannalbústaði séu ekki framkvæmanleg, vegna þess að byggingarsjóðurinn getur ekki fengið þau lán, sem hann þarf og þar af leiðandi ekki veitt hinum einstöku félögum þau lán, sem þau þurfa til bráðnauðsynlegra framkvæmda. Eins og nú standa sakir, hefur byggingarsjóðurinn lof að einstökum byggingarfélög um lánum, sem næst 6 millj. króna að upphæð. Hjá sjóðn- um liggja óafgreiddar beiðn- ir sem hér segir: Til Neskaupst... 600000 kr. Til Hafnarfj.... 1300000 — Til Sauðárkróks - 770000 — Til Bolungarv... 500000 — Til Siglufj..... 2040000 - Samtals 5210000 kr. Kunnugt er að stofnuð hafa ver ð byggingarfé^ög á Esk'firði, Eyrarhakka, Djúpa vosi, Patreksfirði, Seyðis- firði, Eáldudal cg í Búðar- hrepp’. Frá öllum þessum fé- lcgr.m má búast við lán- beiðnum á hverr; stundu, og ekki er hátt áætlað, að þær nemi . samtals 5. milljónum króna. Samkvæmt þessu má gera ráð fyrir, að innan skamms liggi fyrir .h-já byggingarsjóðn um loforð um ián og lán- beiðnrr er nemi um 16 millj. króna. Til að mætá þessum þörf- um, hefur byggingarsjóður- inn boðið út skuldabréfalán að upphæð 3.5 milljónir kr-, en af þeim bréfum hefur til þessa ekki selzt nema sem svarar einni milljón. Við svo búið má ekki standa, það má ekki hindra framtak þeirra byggingarfélaga, sem eru reiðubúin að hefja bygging- arframkvæmdir, en framtak þe'rra verður hindrað, ef ekki verður undinn bráður bugur að því að tryggja byggingarsjóðnum nægileg lán. Beinasta og eðlilegasta leiðin er að leggja þjóð'bank- anum þá skyldu á herðar að innleysa skuldalbréf sjóðsins, en að sjálfsögðu hefur bank- inn aðstöðu til að selja þau aftur að meira eða minna leyti á frjálsum markaði. Sjálfsagt er þó að tak- marka þessa skyldu bankans, og þykir hæfilegt, að inn- lausnarskylda nái til allt að 20 milljónum króna. Fyrir þinginu liggur nú frumvarp til laga um opin- bera aðstoð við byggingar í- búðarhúsa í kaupstöðum og kauptúnum. í þessu frum- varpi felst meðal annars end- urskoðun á lögunum um verkamannabústaði. Frum- varp þetta var lagt fram í efri deild í desember s. 1. og þá vísað til félagsmálanefnd- ar. Nefndin hefur ekki skil- að áliti um frumvarplð, og mun því enn nokkur dráttur á afgreiðslu þess. í frumvarp þetta vantar ákvæði um láns fjáröflun til handa bygging- arsjóðnum, en úr því mætti bæta í meðförum þingsins, en þó að það verði gert, er brýn og aðkallandi nauðsyn að gera ráðstafanir til að opna byggingarsjóðunum leiðir til fjáröflunar nú þeg- ar, svo að ekki verði tafðar eða hindraðar þær bygging- arframkvæmdir, sem bygg- ingarfélögin hafa í hyggju að hefja á þessu vori. Það er því brýn þörf, að frumvarp þetta fái sem skjótasta af- greiðslu. Hver dagur er dýr þeim, sem á byggingarfram- kvæmdir hyggja í sumar, og húsnæðisvandræðin eru svo mikil, að Alþingi ber skylda til að greiða fyrir byggingu verkamannabústaða eftir því, sem mögulegt er“. Sálufélagarnir Frh. af 1. síðu. ráðherra reyndu að koma því inn í kollinn á þeim Bjarna og Gísla að frumvarpið, sem m. a. kyeður á um samræm- ingu 'allra skóla, er ríkið styrkir, eitt samfellt skóla- kerfi, væri ekki með öllu efnisvana og þýðingarlaust. En þeir sátu við sinn keip og heimtaði Bjami að umræð- unni yrði frestað, til þess að flokkarnir fengju ráðrúrn til að afráða, hvort það ætti fram að ganga! Frumvörpum milliþinga- nefndarinnar í skólamálum; þar með talið þetta frunwarp, var útbýtt til allra þing- manna fyrir ári, svo nægur tími hefði verið til að kynna sér málin fyrir þá sem þess hefðu óskað. Enda var auð- heyrt á þeim félögum, Bjarna og Gísla, að fyrir þeim vakti það eitt að spilla fyrir þessu stórmerka máli og reyna að hindra framgang þess. GZZ2ZZZZZZZ2ZZM3ZZZZZZ22ZZZZD Aðalfundur Verka- lýðsfélags Hvamms- tanga Á aðalfundi Verkalýðsfél. Hvöt á Hvammstanga voru þessir feosnir. í stjórn: Fonm-: Bjöm Guðrmmd sson. H'tari: Þorsteinn Díómeterssi Gjaldkeri: Skúli Magnússon. Sveinafélagið Björg heldur aðalfund Sveinafélagið Björg hélt að- alfund sinn s. 1. sunnudag. —• £tjórn félagsins skipa: - itristrim .Krisíjánsdóttir, for maðnr, Amdís Þórðardóttir, jritari. og - Borghildur Magnús- dóttir, gjaldkeri.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.