Þjóðviljinn - 22.03.1946, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 22.03.1946, Qupperneq 8
Þær fara til Sví- þjóðar Fyrsti hópurinn til Norðurlanda eftir stríð Nú um helgina fer héðan á- Ieiði3 til Svíþjóðar flokkur kvenna frá Glímufélaginu Ár- manni, til þess að taka þátt í fimleikamóti fyrir Norður- iönd, en það verður haldið í Gautaþorg dagana 30. marz til 7. apríl. Iþróttasambandi Islands var H»oðið á sl. hausti, að senda flokk kvenna á þetta mót, og Varð þessi flokkur Ármanns Áður hefur sarni höfundur fyrir valinu. Mót þetta er stofnað samskonar sjóði fyrir kennt við Lingvika, hinn rithöfunda hinna Norðurland- fræga fimleikafrömuð Svía, og anna. Markmið þcssara sjóð- stpfnana er að stuðla að gagn kvæmri kynningu norrænu þjóðanna með því að veita rit höfundunum styrk til kynnis- Ferðasjóður íslenzkra rithöfunda STOFNANDINN ER DANSKI RITHÖF- UNDURINN KELVIN LINDEMANN Ðanski rithöfundurinn KELVIN LINDEMAN liefur ákveðið að verja rithöfundarlaunum sínum fyrir þýðingarrétt á bókunum ÞEIR ÁTTU SKILEÐ AÐ VERA FRJÁLSIR og HUSET MED DET GRÖNNE TRÆ til þess að stofna ferðasjóð fyrir íslenzka rithöfunda. Bókaútgáfan Norðri hefur þegar greitt 10 þúsund krónur sem stofnfé sjóðsins. ÐVILIINN Saltsíldin frá árinu sem leið seldist fyrir 16-17 millj. kr. Síidarútvegsnefnd og atvinnumálaráð- herra gera ráðstafanir miðaðar við miklu meiri söltun í sumar Síldarútvegsnefnd hefur undanfarna daga setiö á fundi hér í bænum, og verið aö ganga frá uppgjöri síldarsölunn- ar sl. ár, en nefndin JmfÖi einkasölu á allri saltsíldinni. Er síldin öll seld og flutt út. Var alls saltað um 110 þús- und tunnur og var selt fyrir 16—17 milljónir króna• Aö tilhlutun síldarútvegsnefndar og atvinnumálaráð- herra hefur veriö samið um kaup á tunnubirgðum og tunnu- efni fyrir komandi vertíð, um 300 þúsund tunnum. Nefndin ákvað að kaupa nauðsynl-egar birgðir af salti, sykri og sildarkryddi. Megnið af síldinni frá s. 1. ári var seld 1 Svíþjóð, en nokk uð í Danmörku. Fékkst hærra verð fyrir þá síld er til Dan- merkur fór, og yar það fyrst og fremst að kenna hinum lágu fyrirfrarn samningum við Svía. tók flokkur frá Ármanni þátt í því 1939, og gat sér þá góð- sm orðstír. Fimleikasamband Gautaborg ar stendur fyrrr mótinu Jtaka Norðurlöndin fimm, Sví- ar, Danir, Norðmenn, Finn ar og íslendingar þátt í því. Hefst það með sýningum Svía, ©n dagana 5., 6. og 7. apríi eýna flokkar hinna landanna. jÞann 4. apríl verður móttöku- tiátíð fyrir erlendu flokkana. Flokkur Ármanns mun efna til sýningar í Iþróttahúsi Jóns jÞorsteinssonar í kvöld, föstu- ctagskvöld, kl. 9, og gefst mönnum þá tækifæri til þess að sjá hvers flokkurinn er megnugur. Aðgöngumiðar fást í bóka- 'húð Lárusar Blöndals og við ianganginn. 'Ó. Johnsen & Kaaber kaupa kolin til Gas- stöðvarinnar °g ferða um Norðurlöndin. Bók"útgáfan Norðri hefur aaik þess að undirgangast greiðslu á 15% af andvirS' bókanna til fyrrnefndrar sjóð: stofnunar einnig hcitið að gefa til sjóðsins allan ágóða af sölu bókarinnar Huset med det grönne Træ. Reglugerð um notkun sjóðs- ins verður samin innan skamms, en ákveðið ei, að sjóðurinn verði geymdur í Kaupmannahöfn, eins og sjóð- ir hinna Norðurlandanna, og verður honum stjómað af þriggja manna nefnd, tveimur íslendingum og einum Dana. Norðri hefur þegar greitt kr. 10.000,00 til sjóðsins sem fyrirfram greiðslu upp í skuld bindingar sínar, og er það stofnfé hans. I>eir át1u skilið að vera frjálsir kom út á síðast lionu ári, en Iliiset metl det grönne Træ er í prentun og kemur út innan skamms. ^Þeir hafa sambönd“ Steinþór Guðmundsson bar fram fyrirspum til borgar- ntjóra á bæjarstjcrnarfundi í gær varðandi öftun kola til gasstöðvarinnar, og hvort ekki myndi hagkv. að bær- kmi keypti kolin sjálfur beint einnig með tilliti kolakaupa vegna eimtúrbínustöðvarinnar. Borgarstjóri svaraði því að ©rfitt hefði verið með útvegun Jcola á undanfömum árum, út- /jboð hefði ekki borið árangur. (O. Johnsen & Kaaber hefðu aí cvegað kol til gasstöðvarinn- ®r, „þeir hafa samfcönd", sagði íijann. Byggir bærinn smábarnaskóla? Umræður um málið á bæjarstjórnarfundi ísak Jónsson sótti 11. febrúar sl. um bæjarábyrgð fyrir allt að 1 millj. kr. til að reisa hús fyrir smábarnaskóla. Sigfús Sigurhjartarson bar fram á bæjarstjórnarfundi í gær tiliögu um að bærinn byggði skólahús fyrir 5—7 ára börn. Finmir Jónsson heldur mál- verkasýningu Finnur Jónsson opnar mál- verkasýningu í Listamanna- skálanum ki. 2 á sunnudaginn. Á sýningunni verða 40—50 olíumálverk, auk vatnslita- mynda. Gert er iáð fyrir að sýningin standi í '12 daga. Vafalaust mun mörgum leika hugur á að sjá þessa sýningu Finns, því nú er hálft þriðja ár frá þvi er hann hélt síðast sýningu á verkum sínum. Ti'iaga Sigfúsar var svo hljóoandi: „Bæjarstjórn samþykkir að reisa skólahús fyrir böm á aldrinum 5—7 ára og hefja framkvæmdir á komandi vori. Jafnframt ákveður bæjar- stjóm að ráða ísak Jónsson skólastjóra við hinn fyrirhug- aða skóla með sömu kjörum og skólastjóra við'aðra bama- skóla.“ Varatiliaga: „Bæjarstjóm samþykkir að fallast á tilmæli þau "sem felast í bréfi dags. 11. febr. þ. á. varðandi skóla ísaks Jónssonar með þessum skilyrðum: 1. að bærinn geti, þegar bæjarstjóm samþykkir, keypt húsið fy.rir kostnaðarverð. Rísi ágreiningur um hvað telja beri stofnkostnaðarverð, skulu dómkvaddir menn skera úr. 2. að engra skólagjalda verði krafizt fyrir skólavist enda greiði bærinn reksturs- kostnað skólans í sama hlut- falli og reksturskostnað arra bamaskóla." I framsöguræðu fór Sigfús viðurkenningarorðvm um frá- grsidd. Samkvæmt kostnaðar- áætlun er ábyrgðarbeiðninni fylgdi er skólagjald hvers bams ráðgert kr. 45 á mán- uði, sem myndi þýða að fjöldinn yrði aldrei aðnjótandi slíks skóla. Þá taldi hann Enn er ekki farið að selja neitt af framleiðslu næstu ver tíóar nema 10 þúsund tunnur af hausskorinni saltsíld, sem seld hefur verið til Finnlands við ágætu verði. f síldarútvegsnefnd eiga sæti: Tryggvi Helgason sjó- maður, Kristján Eyfjörð sjó- maður, Sigurður Kristjánsson konsúll, Jóhann Jósefsson al- þm. og Bjöm Kristjánsson al- þingmaður. Flugpcstur til Norð- urlanda sendur til Engíands Flugferðir milli Svíþjóðar og Islands liafa nú lagzt nið- ur í bili. Beinar flugpóstsamgöngur eru því engar milli landanna þar til beinar ferðir verða tekn ar upp að nýju. Þangað til skólann of stóran, smábama- j verður flugpóstur til Norður- skólar ættu að vera dreifðir um bæinn. „Eina lausnin sem bænum er sæmileg er að bærinn ráði ísak Jónsson sem skólastjóra og reisi skólann sjálfur.“ Tillögu, er Jón Axel bar fram í bæjarráði um að bæjar- stjóm kjósi 5 manna nefnd til að gera tillögu um fyrirkomu lag á kennslu barna á aldrin- um 5—7 ára, taldi hann jafn tímabæra þótt till. sín yrði samþykkt, og minntist í því sambandi á till. sósíalista um að skólanefndimar tilnefndu hver mann í nefnd til að rann saka þörf nýrra skóla, gera tillögur um byggingu þeirra, bamaleikvelli o. fl. — en það ann- ier Þe’rra mála sem íhaldið í bæjarstjórn geymir í líkhúsi sínu (bæjarráði). Máli þessu var frestað sam- landanna sendur til Englands og þaðan áfram flugleiðis. bært uppeldisstarf Isaks Jóns- kvæmt tillögu bQrgarstjora- sonar fyrir börn innan skóla- skyldu aldurs, en bærinn hefði ekki metið starf hans né greitt fyrir því sem skyldi. Bærinn ætti sjálfur að reisa þenna skóla og fleiri smá- þamaskóla og starfrækja þa, eins og aðra barnaskóla, og yrðu þar engin skólagjöld Skipting útflutnings- ins milli landa Ctflutningur í janúar og 'erúar sl. skiptist þannig milli landa: Til Bretlands var flutt fyrir Góðar gjafir Ekkja ein hér í bænum færði Þjóðviljanum nýlega 100 krónur að gjöf, en hún er stöðugt að færa Þjóðvilj- anum nokkrar peningagjafir af fátækt sinni, því hún er öldruð kona og getur ekkert unnið sér inn, en verður að lifa einvörðungu á smávægi- legum ellistyrk. Við sl-íkar aðstæður eru 100 krónur mík- ið fé, en verðmæti gjafarinn- ar felst í því, sem er öllurn peningum æðra, fórnfýsi, sem á skömmum tíma myndi gera Þjóðviljann að miklu stór- veldi, ef hún væri öllum gef- in. 14 millj. 273 þús. kr., Dan- merkur 8 millj. 79 þús., Banda ríkjanna 6 millj. 745 þús., Noregs 1 millj. 316 þús., Belgíu 776 þús., Sviþjpðar 272 þús., iFæreyja 100 þús. og Sviss 1 þús. kr.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.