Þjóðviljinn - 23.03.1946, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 23.03.1946, Blaðsíða 3
Laugardagur 23. marz 1946. ÞJOÐV7LJINN Sjálístæðismálið verður aðalmálið í Alþingiskosning- unum í sumar Eftir Pál Bergþórsson, stud polyt. í fyrirlestri þeim, sem Hriflu-Jónas hélt í Gamla Bíó s. 1. sunnudag, lét hann í ljós þá skoðun, að ekki væri heppilegt að leigja Bandaríkj unum herstöðvar á íslandi fyrr en eftir Alþingiskosning arnar í sumar. Mönnum gæti virzt þetta vera furðu mikil þolinmæði af landráðamanni, að vera, enda var Jónas spurður á Ihaldið og æskulfðshöllin Fyrir þá, sem eru orðnir’skárra, einfiver .heppilegri leiðir á því að sitja heima á kvöldin, er varla um nema eitt að velja: að ganga niður í miðbæ. Eitt góðviðriskvöld núna í vikunni, þegar ég hafði ekkert sérstakt fyrir samastaður fyrir æskufóliíið? Svarið verður nei, og í því er skýringin fólgin. Æskulýð urinn á engan samastað, þar sem hann getur lagt stund á sín áhugamál, þar sem hann stafni, datt mér í hug að hefur húsnæði fyrir menn- viðra mig svolítið — og auð-; ingarstarfsemi sína, félags- vitað lagði ég leið mína „1 starfsemi og heilbrigðar bæinn“. Um níu-leytið var ég ■ skemmtanir. Þess vegna verð staddur neðst á Laugavegin- ur félags- og skemmtanalíf um og varð þá litið niður að ungu kynslóðarinnar með Gamla Bíó. Við dyrnar var þeim óhugnanlega blæ, sem allt troðfullt, og allt Ingólfs- J áður er lýst. — Fjöldinn all- strætið frá Hverfisgötu upp | ur af æskulýðsfélögum er í Grjótkastið úr glerhúsi Alþýðu- flokksins Alþýðublaðið birtir í gær fruntalega árás. argrein um fjárhag Dagsbrúnar. — Vill ekki að verkalýðssamtökm hafi iöggilta endur- skoðun á fjárhag þeirra! Eignir Dagsbrúnar jukust úr ca. 100 þús. kr. í árslok 1940 í ca. 340 þús. í árslok 1945 að Bankastræti, var þéttskip- að fólki. Þetta varð til þess, að ég fór að atihuga útstill- bænum, og þau hafa áreiðan- lega fullan hug á því að verða unga fólkinu að liði, ingarnar á myndinni. Eg tróð en öll starfsemd þessara fé- mér gegnum þvöguna að sýn- ,laga er skömmtuð og skorin ingarskápunum, og a. m. k. • af húsnæðisskorti og samtaka tugur manna spurði mig að: leysi. Páll Berg;- þórsson fundinum, hvað ylli þessari afstöðu hans. Svar Jónasar var mjög loðið, en þó fólust í því all-mikilvægar upplýs- ingar um bardagaaðferðir hans, sem eru þess verðar, að kjósendur athugi þær vel fyrir kosningarnar í sumar. Afstaða Jónasar virtist vera þessi: Þegar Bandaríkin fórú fram á það s. 1. haust að fá hér herstöðvar í langan tíma, strandaði það aðeins á hug- leysi og kjósendahræðslu þingmannanna, að þessari beiðni væri svarað játandi. (Áður hefur Jónas lýst því yfir í landráðariti sínu, „Ófeigi“, að allir Fraansóknar þingmenn nema Páll Zophon- íasson hafi verið undir þessa sök seldir). Látum þetta gott heita, segir Jónas. E-f þjóðin velur í kosningunum í sumar þessa sömu þingmenn eða aðra sama sinnis á Alþingi, þá ættu þeir þó ekki að vera hræddir eftir það. Þeir eiga m. ö. o. að skilja kosrúngu sína sem heimild. jrá þjóð- inni til þess að leigja Banda- ríkjunwm herstöðvar á Is- landi. Þetta er áætlun Hriflu- Jónasar í stuttu máli. — Af þessu má sjá, að í sumar verður íslenzka þjóðin að velja fulltrúa sína fyrst og fremst eftir því, hvaða af- stöðu þeir hafa til sjálfstæð- ismálsins. Að vísu má vænta þess, að vonir Jónasar um að landráð hans komist í fram- k'væmd, rætist ekki, jafnvel þótt sömu menn yrðu kosniv á þing í sumar og nú eiga þar sæti. En þrátt fyrir það því á leiðinni, hvort ég ætti aukamiða. „Murder, my Sweet“, las ég, og eftir út- stillingunni að dæma virtist þetta vera reyfaramynd af miðlungstagi, ef ekki lakari. — Eg ruddi mér leið til baka, hélt niður Bankastræti og út Austurstræti. Þar hitti ég kunningja minn, og við tók- um tal saman. Við „rúntuð- um“ æði lengi um bæinn, og gönguferðinni lauk með mis- heppnaðri tilraun til að kom- ast á Hressingarskálann, því þar var allt fullt út úr dyr- um. Þessu líkar — og þaðan af lakari — eru tómstundir Reykvískrar æsku. Það, sem setur svip á miðbæinn á kvöldin, eru yfir- full kaffihús, blindös hjá hverju b:ói, hve ómerkileg sem myndin er, stöðug mann- þyrping við Borgina og slags- mál um að komast inn á dans. skröll. Sem viðeigandi kór-. óna á þetta er svo slangur af veldrukknum mönnum á hafa það að iðju að reyna til hins ýtrasta kraft sinna eig- in raddfæra .og þolinmæði annara vegfarenda. Enginn mun neita því, að þetta séu vægast sagt óholl- ar uppeldisaðstæður fyrir , þjóðina á morgun“. — Það er ekkert undarlegt, þótt spurt sé: Er ekki til eittlhvað Æskulýðshöll er því krafa æskulýðsins. Þegar hún er komin upp, þá væru æsku- lýðsfélögin ekki út um hvipp inn og hvappinn með starf- semi sína, og þá fyrst væri grundvöllur fenginn fyrir starfsemi þeirra á milli urn nagsmunamál æskulýðsins. Það er ekki ófróðlegt í þessu samhandi að rifja ögn upp afskipti bæjarstjórnar í- haldsins af æskulýðshallar- málinu. — Heimdellingar gortuðu á sínum tíma mjög af hinum „glæsilega fulltrúa æskulýðsins í bæjarstjórn“ Gunnari Thoroddsen, þessi bæjarfulltrúi greiddi þó í fyrravetur atkvœði gegn Vi millj. króna framlagi til bygg ingar æskulýðshallar. Bjarni Ben. hefur flutt frumvarp í þinginu um ríkisaðstoð við málið — en það var fyrir bæjarstjórnarkosningar. — Og ekki var lítill bægslagang ur Heimdellinga yfir því, hve traustur og öruggur málsvari æskunnar Jóihann Hafstein Alþýðúblaðið birti í gær eina af sínum sjúklegustu greinum og er þá djúpt tek- ið í árinni. Greinin, sem ber öll merki Guðj. B. Baldvins- sonar, hins nýfallna for- manns, fjallar um fjánhag Dagsbrúnar og felur í sér furðulegustu staðhæfingar, sem hér verða ekki raktar að sinni. Það vekur einna mesta at- hygli í þessari fáránlegu grein, að Dagshrún er harðast gagnrýnd fyrir það, að lög- giltur endurskoðandi skuli vera látinn endurskoða reikn- inga Dagsbrúnar árlega! Þessir herrar vilja enga op- inbera endurskoðun á fjár- reiðum verkalýðssamtakanna. Þeir vita hvað það gildir. Þeir vita líka vel, hvers- vegna opinberri endurskoðun var komið á í Dagsbrún. Það var vegna þess, að þegar Alþýðuflokksmenn hrökkluðust frá völdum í fé- laginu um áramótin 1940— 1941, þá skildu þeir við félag- ið með ca. 21.000.00 króna sjóðþurrð. Það er skiljanlegt að herra- mennin við Alþýðublaðið vilji enga opinbera enaur- skoðun á fjárreiðum verka- lýðssamtakanna. Þá er ekki } hægt að ganga í sjóðina. Hér er skrain yfir úttekt- irnar úr bankainnstæðum Dagsbrúnar, eins og þœr eru færðar í dagbók Dagsbrún- ar: /vVV, 'X. "A r“/^. '/f. ZmM>/-. •*£»%, /£cVn | % /cee/n '°/ m/„ Si»/„ '*/ *»/„ ' *1/r J»/n "/ *>‘/o % á‘/n. i sJuutá y/r. </c /. /u ■* Wr*"/. ife~. jf. Jjo ýmsum altdri!, sbm virðast. væri. Þegar tillaga kom fram má enginn Islendingur setja kross fyrir framan nafi. neins frambjóðanda eðc flokks, sem hefur ekki áðui sýnt það á ótvírœðan háU, að hann muni gera sitt ýtr- asta til að bœgja frá íslandi allri erlendri ásœlni. Sjálf- stæðismál íslendinga er hátt haflð yfir allan flokkaríg, og það má ekki koma fyrir, að hagsmunir einstakra flokka verði metnir meira en fre'si ættjarðarinnar. í vetur um að veita V\ millj. króna til æskulýðshallarmáls ins, voru allir íhaldsfulltrú- arnir á móti, tiUagan var felld. Glæsilegir æskulýðsfulltrú- ar þetta! Og afstaða Bjarna Ben., að flytja frumvarp um málið í þinginu, en berjast gegn því í bæjarstjórn, er undarlegur ,,stuðningur“, að ekki sé sterkar að.kveðið. Fjandskapur ílhaldsins við æsku þessa lands, er samur við sig. En æskulýðshallar- málið verður ekki stöðvað, hvað sem íhaldið gerir til að tefja fyrir því. Æskulýðshöll- in skal rísa af grunni. — Við höfum ekki efni á því að margir árgangar af ungu fólki fari á mis við alla heil- brigði og eðlilegan þroska, vegna menningarhaturs nokk urra íhaldsbrodda. sx. ‘ ~7 Manni hefði naumast dott- ið í hug að snápamir við Al- þýðublaðið, sem sjálfir búa í næfurþunnu glerhúsi, gerð- ust sv.o djarfir að rseða op- inberlega um f járimál verka- lýðssamtakanna og þá sízt af öllu um fjármál Dags- brúnar. Um áramótin 1940—1941, þegar Alþýðuflokksmenn höfðu stýrt Dagsbrún í 34 ár, skiluðu þeir félaginu af sér með eignir wpp á kr. 100.353.22. Athugið: eftir 34 ár. Um áramótin 1945—1946 eða fvmm árum eftir að Al- þýðuflokkurinn hœtti af- skiptum sínum af fjárhag Dagsbrúnar, námu eignir Dagsbrúnar kr. 338.667.52. Verkalýðssamtökin standa nú í málaferlum við menn- ina, sem standa .að Alþýðu- blaðinu og mestu ráða í Al- þýðuflokknum. Það er gott að almenning- ur skuli hafa fengið það stað- fest, að þessir heiðurspiltar selja ekki aðeins sjólfum sér eignir samtakanna, heldur lýsa þeir því yfir skýrt og skorinort, að þeir hafi and- styggð á opinberri endur- skoðun fjármála verkalýðs-. hreyfingarinnar. Þar eiga allar gáttir að. vera opnar! Séð fynr herbergjum í París Sendiráð íslands í París bið- ur þess getið, að ástæðulaust sé að biðja það að panta hót- elherbergi í París fyrir' flug- farþega frá Islandi, með því að afgreiðsla amevísku flug- vélanna annast um útvegun húsnæðis fyrir farþegana og lætur aka þeim frá flugvellin- um til liotelsins. Fréttatilkyiuúng frá ríkisstjóminni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.