Þjóðviljinn - 23.03.1946, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 23.03.1946, Blaðsíða 5
Laugardagur - -1' 23. marz 1946, ÞJÓÐ VILJINN ÞjóðfreLsishreyf- ingar gegn heims valdadrottnun Víðsjá Þjóðviljans 22. 3. ’46 AUÐVALD heimsins á erfitt um vik vegna hinna öflugu þjóðfrelsishreyfinga, sem lcomnar eru upp meðal flestra eða allra hinna kúg- uðu nýlenduþjóða. Þjóðfrels ishreyfingar þessar eru ekk ert stríðs- eða stundarfyrir- bæri, en baratto þeirra er i mörgum löndum að ná há- marki, svo að athygli heims ins beinist að þoim meir en nokkrum öðrum atburðum frá því að stríði lauk. HVAÐ vissu menn í Evrópu um hin víðáttumikhT lönd, sem nefnd voru Austur-Indí- ur Hollands? Hvað vissu menn um þjóðir þeirra? 1 dag hefur hver einasti blaða lesandi hvar sem er á hnett inum lesið um lýðveldið Indónesíu, ríki 60 milljóna manna, er á sína ríkisstjóm sem önnur ríki, er stjórnar mestöllu landi sínu. En þetta unga lýðveldi hefur átt I blóðugri styrjöld við tvö ríki, sem telja sig til fremstu lýðræðisríkja helms ins, flugher Ereta hefur eytt heil þorp í „hefndar- skyni", beitt skriðdrekum og stórskotaliði gegn illa vopn- uðum og óvopnuðum mann- fjölda. Brezk yfirvöld hafa hjálpað hollenzkum her til að ná fótfestu í Indonesíu þó líkindi sé til að það muni Eilert Corvinius. Mikla franska alfræðin, ENCYKLOPEDÍAN 200 ára „Guðspjall he imsendisverk inn, óskapnaður og ringul- reið!“ — Þetta voru orðin, se-m andst-æðingarnir notuðu um hina miklu frönsku Encyklopedíu, er hún .kom fram fyrir tvö hundruð árum. Það var engin furða, að hin jesúistiska prestastétt og guð fræðingarnir væru svona stórorðir. Alfræðin mundi fyrst og fremst gefa upplýs- ingar um ástand og fyrir- brigði, sem annars muudi hafa verið þagað um Hún mundi hrófla við aldagöml- um venjum, og með orðum sínum, sem dreifast áttu um allt Fralekland, gat hún hæg- !ega orðið hræðilegt tæki upplausnarinnar. Hún mundi afnema eldgömul forréttindi prestastéttarinnar og ka- þólsku kirkjunnar, og það var auðséð, að innan skamms mundu þessir heimspeking- ar, sem fylltu doðranta al- fræðinnar með greinum sín- um, beina árásum sínum andskotans,! það fékk verkið stefnu og Babelstum, stærð, sem ekki stóð til i hinni upprunalegu áætlun Það varð ævistarf Diderots að ljúka við verkið; hann lét enga erfiðleika aftra sér frá að ná marki sánu. Fyrsta bindi alfræðinnar var tilbú- ið 1751, lokið var við síðasta bindið 1780. Strax við út- komu fyrsta bindisins hófust ofsóknir þær og barátta, sem er órjúfanlega tengd verki og mönnum þeim, er það rituðu. Andstaða sú, sem alfræð- inni mætti, sýnir greinilega margar pólitískar og trúar- legar andstæður í Frakklandi einiveldisins. í fyrstu bind- um sínum fjallar alfræðín varlega og hlutlaust um jafn vel hin erfiðustu og viðkvæm ustu trúarlegu vandamál, til þess að vekja ekki að óþörfu athygli þingsins og guðfræð- inganna svona í byrjun. En njósnarar prestastéttarinnar leiða til framhaldandi blóðs- i gegn valdi einvaldskonu.ngs- úthellinga, ef Hollendingar reyna að mola hið unga lýð- veldi þjóðarinnar, sem bygg- ir þessi lönd, og gera þau aft- ur að ánauðugum nýlendum. SÉ BETUK að gáð sést að her- ir Bretlands og Hollands eru hér. fyrst og fremst látnir þjóna hagsmunum aúðhring. anna. Það hefur vakið furðu allra frjálshuga manna og ekki sízt kúgaðra nýlendu- þjóða, að stjórn brezk > Verkamannaflokksins viröist það jafnmikið áliugamál og ihaldsstjómunum brezku að ins. Og hann, sem ráðinn hafði verið hér á jörðu af sjálfri guðsnáð með réttmd- um og skyldum til þess að halda óteljandi begnum 5 skefjum, átti nú á haftttu að verða álitinn bara venjulegr ur maður. Það er auðskilið að eitast þurfti við slík rit, og að þeim varð að útrýma. Það var .einnig gert í byrjun, eins og sést á eftirfarandi. En hvað var nú þessi encyk’ópedía? Hún var bæði óþolandi og óþarfir i hinu si 'hnignandi einveldi. Alfræðingarnir, en meðal :þeirra voru nú hinn miskunn arlausi og afburða háðfugl Voltaire, þjóðfélagsfræðing- Montesquieu og ýmsir aðrir af ágætustu mönnum samtíð arinnar, ætluðu sér ekkert minna en að beina bæði menntamönnum og alþýð- unni inn á nýjar brautir: — gegn hinni föstu aðstöðu kirkjunar, gegn forréttindum stétta. Bönn og ofsóknir og brott- rekstur voru vopnin, sem si- fellt var beitt við þá; um tíma áttu margir þessara ó- kúganlegu sannleikspostula og forvígismanna frelsisins sífellt á hættu að verða dæmdir til dauða fyrir trú- villutal gegn kirkjunni og veldi hennar. Hugmyndir alfræðinganna náðu æ meiri útbreiðslu. — í Indon>esíu — og þar með hagsmunir hollenzkra og brezkra auðhringa, olíufélag anna og slíkra. Við þetta hefur skapazt þær sorglegu aðstæður, að rikisstjóm sem brezka alþýðan hefur lyft til valda, beitir hervaldi í því skyni að bæla nicur þjóðfrelsishreyfingu kúg- aðra þjóða, — enda þótt aU þýðu Bretlands sé slikt á- reiðanlega jafn andstætt og alþýðu annaria landa. EN BREZKA auðvaldið kann sér ekki læti vegna utanrík- isstefnu Bevins. En þjóðfr. barátta hinna undirokuðu þjóða er komin á það stig, að heimsauðvaldið má búast við aLvarlegum ósigrum. á næstu árum, — eins þótt Mr. Bevin berji í borðið og sendi brezka herinn g egn Þjóðfrelsishreyfingum Grikk lands, Indonesía, Egypta- lands og fleiri þjóða, til bar áttu .fyrir hagsmunum auð- hringa- og . heimsvatdasinna. trýggð séu völd HoLlendinga fyrsta stóra alfræðibókin á nútímamæl'kvarða, sem hóp- ur manna í Frakklandi hafð’ ákveðið að gefa út og semja. Nafnið segir til efmsins en ekki til andans, sem gegn- sýrði hana, sckndjarlur, \:g- reifur og skýr, og ntti eftir fram með mál, sem drógu harðstjórn konungsvaldsins inn í umræðurnar. — Þetta hefði verið óhugsandi með einvaldsstjórn, sem hefði • armr ser raunverulegt afl, en lifði! ekki bara eða tórði ó fornri! frægð. En tímarnir voru að | Jndanna breytast. Þjóðfélagsskipulag,' sem áður hafði v.erið óbreyt- anlegt, byrjaði nú að sýna á sér merki hrörnunar. Menn fóru að taka eftir því að þjóðstofnanir áttu ekki leng- ur við þær pólitásku og trú- arlegu hugmyndir, sem menn gerðu sér. þess, að aðrir hafa allt ömv ur sjónarmið í -sama ritirui- Flestir alfræðin'ganna vorw > .guðleysingjar, ep meðai / þeirra kemur líka ffam trú- -• aður maður með. bugleiðing- ar sínar. Við finnum l%r , menn, sem haia hina „eðii- * legu trú“, sam trúa að vísu • á guð, en vilja „efcki hafa neitt saman við , pnestastétt að sælda. Skýrt og;greinilega . er komið fram með kröfuna » um hugsunarfrelsi. En bar- ■ áttan við umburðarléysi, hé- giljur og ofstæki er ósigr- • andi. HeLmspeki .alfræðinnar er heimspeki skynseminnar, ., ekki svo mjög djúpristin, en * borin fram á vísindalegan, efunargjarnan og rökréttar - hátt. Hún hefur. andstyggð á’ ■ krókaleiðum háspekinnar og heldur sér eins og hægt er á sviði reynslunnar. í pólitóoku tilliti álitu al- ■ fræðingarnir, með Rousseau í broddi fylkingar, að ríkið væri árangur af • félagssamn- ingi milli mannanna. Sam- tímis aðhyllist Montesquieu hið takmarkaða einveldi, sem tryggt gæti. persónulegt frelsi þegna sinna. Alfræðjn heldur djarft fram rétti þj.óð- ar til þess að taka „heilagan eignarrétt y f i rráðav aldsins1 ‘ af duglausum harðstjóra. — Við sj‘áum heimspeki hins borgaralega og kapítaliska þjóðfélags bregða fyrir i sem þá voru ný.jar, um takmörk- un á öllum homlum á at- vihnuMfinu. Ebki var það i hvað sázt mlkilvægt fyrir 1 komandi tima,. að alfræðing ' voru á verði og álitu sér-; Bráðlega þorðu þeir að kcma 1 hvern þann, sem ekki var af *þma, þDoðhagfræðrkennmgum, þeirra sauðahúsi, trúvilling og uppreisnarsegg. Höfuð- paurar kirkjunnar komust brátt að því, að á bak við hinar sakleysislegu greinar voru andstæðingar fólgnir. Vitanlega urðu þeir sem trú- menn og stóreignamenn að skipta sér af því. Og árang- urinn varð sá, að fyrstu bind in voru bönnuð og gerð upp- tæk. „Það fær á mig, sem mér er sagt um guðfræði- og há- spekigreinarnar“, skrifar Voltaire til d’Alembert árið 1755. „Það er mjög óskemmti- legt að vei'ða að segja á prenti þveröfugt við það, sem maður meinar“. — Við Diderot, segir hann: „Maður verður að Ijúga, og samt er maður ofsóttur. fyrir að hafa ekÖi logið nóg“. En alfræðingarnir héldu. ó- eigm- að hafa hina mestu þýðingu trauðir áfram. Mikil and- fyrir Frakkland 18. aldarinn- j rtaða hófst ar. Nafn hennar var „Alfræð- in, eða gagnrýnandi orðabók um visindi, listir >g iðnað“ Strax í upphafi, 1745, lenti álfræðin í allskonar erfiðleik- um. Útgefendur og bóksalar notuðu brögð til þess að koma í veg fyrir útkomu hennar, og hinir .raunveru- legu upphafsmenn alfræðinn- ar, — Englendingur og Þjóð- verji, — sem tekið höíðu upp á þ\n að þýða hina ensku ■alfræði Ghambers á frönsku, urðu að hætta við áform sitt. Eftir nýja erfiðleika var heimspekingnum Diderot og stærðíræðingnum d'Alembert srr.am saman ?egn Jesúítum. o“ samtímis o gnaðist alfræðin unnendur meðal konungslegs fólks- — Þeir menn, sem sýndu fram ú hvílfkt gagn mætti hafa af slíkri bók. höfðu áhrif á Lúðvík XV.. og alfræðing- arnir fengu frjálsari hendur. Árangur bessarar undan- látsemi varð sú, að aifræðin varð æ djarfari í greinum sínum. Höfundar hennar vildu nú ekki lengur láta sér nægja að fræða um raun- veruleg fyrirbrigði, eða þylja um gagnsemi þeirra hluta og hugnrmvda. Sem lokuðu þjóð- j félagið- og mannlegt líf á fáim' ritstjóm verksibs-.'Við bak við veggi, sem virtúst-setja þær fram án tillits til En hver.t var hið lega gil-di alfræðinnar fræðslutæki? Það er varla nokkur vafi á því, að á ýms- um sérsviðum eru allmargir gallar á verkinu; margar greinanna eru flausturslega ritaðar; ekki ibatnaði það, þegar prentarinn skar miskunnarlaust 'heila kafla úr beztu greinum Diderots, til þess að eiga ekkert á hættu sjálfur, en að þvi komst Diderots ekki fyrr en komið var út í stafinn S. en hinar mörgu: aðfinnslur, sem beina. má að alfræðinni, verða samt ávallt þýðingar- lausar. Hún varð það, sem var aðaltilgangur höfund- anna með henni: mrkilvægt og eyðileggjandi vopn gegn þjóðfélagi, sem var að morkna í sundur. Það kennir margra ein- kennilegra grasa í alfræð- inni. ALlir k-oma fram í verk inu með sínar hugsanir og voru ákafir forvígi& menn fyrir framförum vis einkum náttúru- vísindanna og tækninnar- Alfræðin varð ekki bein- lánis eign frönsku þjóðarinn- ar, til þess var venkið of stórt og dýrt — það tútnaði út í 17 bindi auk 11 binda með myndum. En óbeini voru orð alfræðinganna mjög mikil/æg fyrir allan þorrí manna í franska þjóðfélag sem. inu. Orðin bárust frá manni' *; ■ til manns. Hin nýja og hrað- vaxandi borgarastétt sá hér þær hugsanir bomar fram, , sem hún fcrúði ekki getað -í mótað sjáif. Og milli hugs- unar og aðgerðar var stutt r skref: tími var kominn fyrir < fyrstu miklu frönsku bylt- ‘ inguna — byltinguna árið ■’ 1789, sem sópaði á svip- stundu burt öllu því, er ver- ið hafði til tálmunar: Alfræðin var ekki aðeins • fyrirboði um, að nýtt væri í > vændum. Á sinn hátt tók ■. hún sjálf þátt í. að mynda ' * það: með því að taka þáttAí » upplausn stirðnaðis og deyj- andi þjóðfélags, svo að him> ;« nýi, upprennandi tími kæm- * ist að. (Þýtt úr Land og, Folk 2&,: j, des. s. U). - '

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.