Þjóðviljinn - 27.03.1946, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 27.03.1946, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 27. marz 1946 ÞJÖÐV7LJINN 58 m RADDSR ÆfKUnnAR Stúdentum neitað um fundar- hús til að ræða sjálfstæðismálið Þeir verða því að halda fundinn und- ir berum himm n. k. sunnudag I r „I þúsund ár höfum vér setíð við sogur og ljóð“ Eftirfarandi fyrirspurn hef ur Rödduim æskunnar borizt frá sfcúdent hér í bænum: Það mun nú vera ákveðið, að Stúdentaráð gangizt nú á næst- unni fyrir opinberum fundi úm sjálfstæðismálið. Þetta er vitan- lega ekki n-ema alveg sjálfsagt og á því brýn nauðsyn. En eitt er það í sambandi við þennan fund, sem hefur vakið verðskuld aða undrun manna, en það er sá orðrómur, að Stúdentaráð hafi hvergi getað fengið húspláss fyr- ir hann, og verði hann þvi hald inn undir berum himni. Þetta vekur þeim mun meiri furðu, þar sem Jónas Jónsson fékk Gamla Bíó nú nýverið til þess að pré- dika þar fyrir háttvirtum Reyk- víkingum, að íslendingum bæri að. leigja Bandaríkjamönnum hér herstöðvar, eins og alræmt er orðið. Maður hefur heyrt, að hjá öll- um kvikmyndahúsum bæjarins hafi Stúdentaráðið neitað um hús rúm fyrir umræddan fund, og þætti mér vænt ufn, ef þið gæt- uð gefið mér einhverjar upplýs- ingar um, hvort þetta er rétt. Það má kannski segia, að ekki sé undarlegt þótt Gamla og Nýja bíó fáist ekiki til þessara fundar- halda, en hins vegar er alveg ó- skiljanlegt, ef stúdentar . geta ekki fengið Tjamarbíó, sem er eign . Hóskólans, -undir fund til varnar landsréttindum. Satt að segja finnst manni, að hjá for- ráðamönnum slíkrar stofnunar, hefði varla átt að gæta hiks í því að greiða á allan hátt götu jafn mikilvægs málefnis og hér er um að ræða. Það virðist svo sjálfsagt mál, að hver sannur ís- Mér varð reikað niður í bæ ujm 'kvöldið, og mætti þar kunningja m'ínuim er ég ekki hafði 'hit't- í lengri tíima. Kvaðst han-n vera á lelð inn að Hálpgalandi til þess - að hiorfa. á. hándknattleiksmótið, söm.fram fór í „íþróttahöH“ Í.B.R. Slóst.,ég í för með hon um,.og fýsti mjög að sjá þessl ný.ja húja'kynni, sem ég ekki hafði fyrr augum litið, þ. e. a. s. ,,Andrew$-höllina“ við Iiálogaland. Eg verð að segja það eins og er, að ég varð fyrir von- brigðum þegar ég sá „höll- ina“. Hún reyndist saman- standa -af tveimur setuliðs- bröggum, að -vfeu nokkuð stór um, en ömurlega lágkúruleg- u:m, þegar þess er gætt að þstta er aðalbækistöð innií- þróttastarfsemiamar, og eina húsnæðið, þar sem íþrótta- sýningar geta farið fram., lendingur, sem hefði átt þess nokkurn kost að auðvelda það, að fundur sem þessi yrði hald- inn, væri stoltur af því að geta þaí á einhvern hátt. En ef þessi orðrómur reynist virkilega sann ur, þá virðist vera á því full nauðsyn, að einhverjir aðrir menn tækju við stjóm Tjarnar- bíös, en þeir, sem nú hafa hana með höndum. Ritstjórnin hefur snúið sér til eins meðljms í Stúdenta- ráði og fengið hjá honum þær upplýsingar, að stúdent- ar hafi ekki ' fengið leyfi t.'l að halda fund þennan í neinu af kvikmyndahús'Um bæjar- ins. Ennfremur lét hann þess getið, að stjórnendur kvik- myndahúsanna hefðu ótví- rætt geflð í skyn, að orsökin til neitunarinnar væri andúð þeirra á þessu fundarhaldi. Hefur þetta vakið mikla gremju stúdenta og hefur Stúdentaráð samþykkt harð- ar ávítur á stjórn Tjarnarbíós fyrir framkomu hennar í þessu máli, Uim önnur sam- komuhús var ekki að ræða, þar eð Listamannaskálinn hefur nú í bili verið tekinin fyrir málverkasýningar og Sjélfstæðisihúsið er ófullgert. Stúdentar munu þó ekki láta þessa mótspyrnu á sig fá, heldur halda fundinn undir beru lofti næstkomandi sunn'udag. Þegar inn í braggana kom, voru þar bakkir handa all- mörgum áhorfendum, en sá ’nængur var þó á þessum áhor.fepdnsvæðum,: , að ekki var hægt að fylgjast jaín ve.l með leiknum hvar sem var- Annað . var það og sem ég veitti at'hygli. Það kom fyrir þrisvar sinnurn þetta kvöld að 'bol'tinn festist undir áhorf endaibekkj'unum og urðu leik menn að smokra sér undir bekkina til að ná honum. Eitt. var það enn, seon ég veitti athygli. Það virðist ekki vera neitt salemi fyrir áhorfándur, og virðist slíkt alveg ófofsiVaranlegt, því þarna er oft saman kominn fjöldi manns. , Annars er .það alls ekki meiningin með þessari grein, að telja upp gallana á hús'nu við Hálogaland. Það er þeirra, Framhald á 7. síðu. . Dagblöð bæjarins hafa nú tekið afstöðu til h'nna hneykslanlegu at'hafna nefnd ar þeirrar sm Alþingi fól að úthluta fé til listamanna landsins. Morgunblaðið birti á sunnudaginn var mjög skel egga greln og gagnrýndi gerð ir nefndarinnar á sama grund velli og gert hef-ur verið hér í blaðinu. Vísir taldi í fyrra- dag gerðir nefndarinnar ó- viðunandi. Eina blaðið sem ver meirihl'uta nefndarinnar er Alþýðublað'ð’. Bóikmennta fræðingur Dyr.skógamanna, heildsalinn Stefán Jóhann Stefánsson, skrifaði í gær for ustugre'n í blað sitt og var mjög kampa'kátur. Nú höfðu „sjö rithöf'Undar kommún- ista“ sett ofan. Nú fékk eng- ,'nn rithöfúndur meira fé en höfundur Konungsins á Kálf- skinni! Það er mörgum minnisstætt að fyrir nokkri-n árum var gerð tilraun til þsss að gera | svo lítið úr bókmenntum ís- lendinga að telja Guðmund Gislason Hagalín fremsta fulltrúa þeirra . Það altari dsm þ'j'óðstjórnarafturihai’jdlð hlóð undir hann þá er löngu hrunið. Nú stendur hann á herðúm stefánaklúkunnar, og sú er nú ekki rishá. En fyrir handarvömm Alþingis hefur aíturhaldi landsins enn einu sinni tekizt að sýna hug sinn til fagurra lista. Enn einu sinni á að telja fóúki trú um að bókmenntir vorar séu kot ungsbókmenntir með því að hreykja þelm scm lágkúru- legastir eru og óvirða hina sm mestan sýna snilldarbrag 1 íún- „í þúsund ár höfum vér setið við sögur og ljóð.“ Hin- ar fornu bókmenntir vorar j eru það- afrek sem heldur uppi nafni þjóðar vorrar í framandi löndum. Tilveru- réttur vor stendur og fellur með því hvort okkur tekst að lifa sjálfstæðu menningarlífi, hvort okkur tékst að leg’gjá nokkuð það af mörkum sem telst gjaidgengúr. miðill í menningarsamstarfi þjóð- anria. Á síðustu árátugum hefúr ! hlaupið mi'kil gróska í bókménntir Íandsins. Meðal vor hefur risið upp stórvirk- ur snillingur sem af dóm- bærum mönnum er talinn standa beztu rithöfundum annarra þjóða á sporði. Þetta er heil'brigðum íslendingum mikið iagnaðarefni. En stef- ánar iandsúns láta ■ ekkert tækifæri ónotað til að ráðast ó þennan afburðamann og rýra starfskilyrði hans — af þeirri ástæðu einni að hann hefur gerzt svo djarfur að hafa sjálistæðar skoðanir á fetjórnmálum. Af sömu á- stæðu ofsækja þessir sömu menn fjölda annarra iista- manna, sem hafa bæði auðg- að menningu vora að góðum listaverku.m og eru vænlegir til enn stærri afreka. Það er enginn efi á því að þessi andhælislega ofsókn stefán- anna er fyrirlitin af öll-um þorra þjóðarinnar. En fyrir- Þegar farið er yfir úthlut- unarskrána um myndlistrr menn, kemur manni csjálfrilt í hug: Hver er til(gang\r í V 1- þingis með úthiiuun þessara styrkja ? Ef tilgangurinn er 'sá, a<v' veita þá sem föst árslaun ti! listamanna, er með starfi, sínu sem þjónar listarinnar hafa lagt ríkinu eða þjóðinni til menningarlegt ve> ðmæt;, — þá felst þar á bak við fögur hugs un; því að engin þjóð, og litningin ein er ekki nóg. Núl verða menn úr öllum stjórn-< málaflokkum að taka hönd-> um saman og koma þessuml málum í viðunanlegt horf.j Það er ekkert flokksmál —< það er íslenzkt menningar-t mál. smáþjóðin sízt af öllu, getur vecrið án menningarinnar, e'Þ hún vill vera nckkurs metin,' meðal annarra þjóða. Eigi styrkveitingin að skoð- ast sem heiðurslaun og upp- örvun til þeirra, sem vinna í þágu menningar þjóðarinnar,. verður úthlutunin að breyt- ast og styrkveitingarnar að skiptast í tvo flokka. Fyrsti flokkur: heiðurslaun' til listamanna, sem með verk- Framhald á 7. síðu. ♦--------------------------------------------------:--♦ Ný mótmæli gegn starfi meiri- hluta úthlutunarnefndar lista- mannastyrkja Myndlistarmennirnir Ásgrímur Jónsson, Þorvaldur Skúlason, Gunnlaugur Ó, Schev- ing og Sigurjón Ólafsson telja listamönnum þjóðarinnar misboðið með úthlutuninni Vegna úthlutunar á styrkjum til skálda og listamanna viljum við undirritaðir leyfa okkur að gera eftirfarandi athugasemdir: Styrkir þessir eru veittir í þeim tilgangi að efla eftir mætti menningu og framþróun á sviði 'bókmennta og lista. Við úthlutun er nauðsynlegt að gæta þess, að jafnframt því sem varðveita ber það sem fengist hefur — styrkja þá, sem lengi hafa starfað og viðurkenningu fengið — ■O ; verður einnig að meta af skilningi viðleitni' þeirra manna, er leita að nýjum lciðum og aðferðum á sviði lista, og að gæta þess að list okkar mun hér eftir sem hingað til þróast í samræmi við þá menningarstrauma, er mest á- berandi hafa verið í heimslistinni á hverjum tima. Við lítum svó á, að þetta sjónarmið hafi ekki verið nægilega ráðandi ;við s.íðustu úthlutun og viljum við sem dæmi nefna, að Svafar Guðnason, málari, fékk ekki styrk þetta ár, þrátt fyrir það, að hann er að áliti þeirra, er bezt ^ til þekkja, einn bezti og alvarlegasti meðal okkar yngri listamanna. I»á er það álit okkar, að hvað viðkemur úthlutun til skálda og rithöfunda, hafi listræn sjónarmið ekki ráðið við úthlutunina. Af þessum ástæðum lýsum við undirritaðir yfir van- þóknun okkar á starfi meirililuta útlilutunarnefndar, og álítum við, að listamönnum þjóðarinnar sé misboðið með þessari úthlutun. Þorvaldur Skúlason, Sigurjón Ólafsson, Gunnlaugur Óskar Scheving, Ásgrímur Jónsson. Hvenær verður byggð hér r Ber að líta á f járveitingar til mynd- listarmanna sem ellistyrk eða heiðurslaun?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.