Þjóðviljinn - 01.05.1946, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 01.05.1946, Blaðsíða 6
6 ÞJÖÐVILJINN Miðvikudagur 1. maí 1946. Teitur Sigurðsson áttræður í dag, á hátíðisdegi verka- manna, verður áttræður Teitur Sigurðsson verkamaður, Frain- nésveg 15 hér í bæ. Hann er fæddur 1. maí 180G að Krossa- nesi í Álftaneshreppi á Mýrum og dvaldist þar við ýms störf lil ársins 1907, að liann fluttist til Reykjavíkur og tók að stunda hér verkarriánnavinnu. Teitúr hafði meðan hann enn vaj'. ungur, unnið nokkuð við járnsiniðar hjá föður sínum, og þegar liingað kom fór hann fljötlega að leita fyrir sér með slíka vinnu. Páll Magnússon járnsmiður hafði þá mikið um- leikis og komst Teitur í smiðj- una lil hans og undi þar vel NYJA BIO frsku augun brosa •Eg skal ekkert um það segja, hyort slík mynd sem þessi, þýki góð og gild vara í heima- landi sínu, en mér er óskiljan- legt hvaða erindi hún á til ís- lenzkra kvikmyndahúsgesta. 1 híóauglýsingunni stendur að Injn sé mjög faileg og skemmti- ieg músíkmynd. Hvað er fallegt í myndinni? Jú: Éin stúlka. Myndin sein lieild er ijót og hun dleiðinleg. Og guð minn góður ef mannkyninu hefði ekki tekizt að framleiða betri músík en þá, sem leikin er í þessari „músíkmynd“, Ástarævintýrið,' sem fléttað er inn í dans- og söngvasenur myndarinnar er ekki þess vert að minnst sé á það. Rómantísk þvæla! Hinn ágæti leikari, Mowt Woolly Iilýtur að hafa verið hlankur,, þegar .hann lét liafa sig til að leika í þessari „mjög fallegu og skemmtilegu músík- mynd“. Hann mun afsaka, þótt alþýðumenntuð þjóð, eins og Is- lendingar hiðji um eilthvað annað hetra. J. Ó. Á. Iiag sínum. Svo má segja að alla daga síðan hafi Teitur handleik ið járnið og lagað eftir þörfum þeirra er nota áttu. Sköminu eftir að Teitur kom Iiingað til Reykjavíkur kvong- aðist hann Málfríði Jóhannsdótt ur og eignuðust þau eina dóttir, Ágústu, er húsett er hér í hæ. Það sem hér liefur verið sagt er í slórum dráttum æviferill Teits vinar míns Sigurðssonar ekki rishár eða fyrirferðarmik- ill, frekar en þúsunda annarra verkamanna, sem mcð þrollausu starfi hafa gert okkur hinum yngri mögulegt að njóta lífsins og gæða þess í ríkari mæli en þeim nokkru sinni féll í skaut, en samt þeim er til þekkja nokk uð sérstæður. Teitur er einn ágætasti maður sem ég hefi þekkt um mína daga, grandvar til orðs og æðis, má ekki vamm sitt vita í nokkr- um hlut, glaðsinna og samviiinu þýður með afhrigðuin og fram- koman þannig að hverjum manni hlýtur að geðjast að. — Teitur dvélur nú á heimili dótt- ur sinnar, Framnesveg 34. Teitur, minn ágæti vinur! Um leið og ég óska þér- af alluig lil hamingju með afmælisdaginn vildi ég mega hiðja allar huldar vættir um að gefa þér kyrrt og hjart ævikvöld. Megi ylur og samúð umlykja þig alla þína ókomna ævidaga, svo að þú megir þannig uppskera eins og þú sáðir. Á. FéJag íslenzkra hljóáfæraleikara. Aðalfundur Félags íslenzkra hljóðfæra- leikara verður haldinn laugardaginn 4. maí kl. 1 e.> h. á Hverfisgötu 21. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. ki 31 i/.u* l-j.i LkJ rnrfjí-Hi:n l a Tekið á móti flutningi til Siglufjarðar og Akur- eyrar á morgun, fimmtu- dag. Farfugladeild Reykjavíkur Næsta laugardag 4. þ. m. verður farið í Heiðaból og gist þar. Á sunnudag verður gengið á Vífilfell. Þátttakendur eru beðnir að mæta við Iðnskól- ann rétt fyrir kl. 6 e. h. Stjórnin. Hendrik Ottósson: HORFT UM ÖXL 1. maí hefur frá öndverðu verið helgaður baráttu laun- þeganna fyrir 8 stunda vinnu degi og öðrum kjarabótum. Hann hefur jafnframt verið hersýning milljónanna um allan heim, sem hafa átt lífs- viðurværi sitt að sækja í hendur annarra. Þann dag hafa öll launþegasamtök stað ið fyrir hátíðahöldum og bor- ið fána sína í fylkingarbrjósti í öruggri vissu um mátt sinn til sigurs. 1. maí 1923 gekkst Fulltrúa ráð verkalýðsfélaganna í Reykjavík fyrir því að dag- urinn væri í fyrsta sinn há- tíðlegur haldinn á íslandi. — Nokkur styrr hafði þó staðið um málið áður en tillaga um það yrði samþykkt. Aftur- haldsöfl'n í ráðinu börðust gegn henni með oddi og egg og fundu henni allt til for- áttu. En áhugi þeirra sem fluttu tillöguna og studdu, svo og gifta verkalýðshreyf- ingarinnar réðu. 1. maí hlýddu nokkur hundruð verkamanna kalli Fulltrúa- ráðsins og gengu fylktu liði um helztu götur bæjarins. — Ekki skorti þó á fjandskap í garð þessarra fyrstu braut- ryðjenda. Ihaldsblöðin hróp'- uðu hátt yfir þessu uppátæki „kommúnista11 og fluttu á eft- ir myndir til þess að sanna að í kröfugöngunni hefði að- allega borið á krökkum og unglingum. Sumir atvinnurek endur hótuðu starfsmönnum sínum brottrekstri ef þeir mættu ekki til vinnu 1. maí. Nokkrir menn misstu atvinnu sína af þeim sökum. Óþokka piltar gerðu hróp að kröfu- göngunni og sumir köstuðu jafnvel grjóti að henni. En verkalýður Reykjavíkur og síðarmeir annarra bæja fór ótrauður sínu fram. Hann hafði einsett sér að 1. maí skyldi vera einn áfanginn á sigurbrautinni. Stundum leit ekki vel út fyrir að þessu marki yrðj náð. Vesælir af- sláttarsinnar í forystuliði Al- þýðuflokksins fengu því ráð- ið um fárra ára skeið, að kröfugöngurnar voru ekki farnar. í þeirra stað voru haldnir innifundir og sungn ar sálumessur. En þegar for- ysta þf;ssarra manna bilaði, greip hinn framsæknari hluti verkalýðsins til sinna ráða. Hann skar upp herör meðal launþeganna. Árangurinn er nú kominn í ljós. 1. maí er að lögum viðurkenndur há- tíðardagur verkalýðsins. Þeir sem gengu undir fánum verkalýðshreyfingarinnar ’23, geta hrósað góðum sigri þeg- ar þeir líta yfir fylkingar þúsunda launþega sem nú setja sitt mark á bæinn und- ir fánum og kröfuspjöldum, einkum eftir að hinn fríði hópur starfsmanna ríkis og bæja kom til liðveizlu. 1. maí 1923 gengu nokkur hundruð verkamanna, fá- tækra og illa fataðra, um göt ur Reykjavíkur. Þeir voru því óvanir að státa og hreykja sér hátt, enda hafði þjóðfélagið ekki hossað þeim En þennan dag báru þe:'r í fyrsta sinn fram kröfur sín- ar um aukin mannréttindi og bætt lífskjör. Þeir voru hæddir og grýttir, en ekkert fékk stöðvað þá. 1. maí 1946 ganga þúsund- ir launþega um götur Reykja- víkur og annarra bæja á Is- landi. Nú er það vígreifur fjöldi, sem ekki lætur að sér hæða. Kröfur hans eru enn sem forðum um réttarbætur. En þó er dagurinn að þessu sinni helgaður fullveldi ts- lands. Samtök launþeganna hafa ákveðið að slá vörð um hið nýfengna sjálfstæði þjóð- arinnar. Sigursæl barátta þeirra fyrir 1. maí er trygg- ing þess að í höndum þeirra er, frelsi og sæmd íslands bezt borgið. Hver einasti ís- lendingur, sem ekki vill bera frelsi föðurlandsins á torgin, stendur bak við þá og tekur þátt í kröfugöngunni 1. maí 1946. Vér íslendingar viljum einir ráöa yjir uröunum c Reykjanesi. Vér viljum einir hafa óhindrað far um Hvaí fjörð■ Engin auðn á íslandi er svo her og engin vík svo þröng, aö hún sé ekki hjart- fólgin eign, um aldur og ævi tengd frelsi voru og sæmd. Um það veröur aldrei aö eilífu samið. Ef 1. maí 1946 verður til þess að kveða niður draug Gissurar Þorvaldssonar, meg um við, sem í apríl 1923 flutt um tillöguna um 1. maí og tókum þátt í kröfugöngunni, vel við una. Frá heimsþingi verkalýðsins í París Framh. af 5. síðu. Þessar línur eru aðeins svipleiftur örfárra minninga, sem tengdar eru viðburðum þessa söguríka þings. Þau á- hrif, sem slíkar örlagastundir hafa á einstaklinginn, sem viðstaddur er, verða naumast skráð, hvað þá að nokkru sé unnt að spá um áhrif þeirra á framtíð heimsins. Það er þó trúa mín að sú festa, al- vara og eldmóður, sem fram kom í athöfnum þessa þings eigi eftir að skipta skapi þeirra manna, sem hafa Ííf og velferð milljónanna að greiðslueyri í teningsspili sínu um völdin í heiminum, svo þeir enn sem forðum muni kalla guð sinn til hjálp- ar, að þrælarnir fái ekki fulla vitneskju um, hvað þeir eru margir. Oi*bcrglnní Næturlæknir er í læknavarð- jioíunni Austurbæjarskólanum. sími 5030. Næturvörður er í Ingólfsapó- teki. Næturakstur: Hreyfill, sími 1633. Ileimsóknartími spítalanna: Landsspítalinn: Kl. 3—4 alla virka daga, kl. 2—4 sunnudaga. Hvítabandið: Kl. 3—4 og 6,30. Landakotsspítalinn: Kl. 3—5 alla daga. Sólheimar: Kl. 3—4,30 og 7—8 e. h. alla daga. Hafnarfjörður. Börn, sem vilja selja 1. maí-merki í Hafnarfirði eru beðin að koma í skrifstofu Hlífar eða til Pálma Jónssonar Selvogsgötu 9. Útvarpið í dag: Miðvikudagur 1. maí. 17.00 Dagskrá verkalýðssamtak- anna: Upplestur og tónleikar. 18.30 Barnatími. 20.30 Dagskrá verkalýðssamtak- anna: Ræða, upplestur, tón- leikar. 22.00 Danslög. Fimmtudagur 2. maí. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór. Guðmundsson stjórnar): Laga- flokkur eftir Weber. 20.45 Lestur fornrita: Þættir ur Sturlungu (Helgi Hjörvar). 21.15 Dagskrá kvenna. 21.40 Frá útlöndum (Gísli Ás- mundsson). Aukasaga. dag byrjar í Þjóð- viljanum hin heimsfræga og bráðskemmtilega saga enska skáldsins Oscars Wilde „Draug- urinn á Kantaravöllum“. Fram- haldssagan „Grímumaður“ tr langt komin, og hefst þá önnur löng framhaldssaga. Iðnneminn, blað Iðnnemasam- bands Islands, kemur út í dag. Fjölbreytt og myndarlegt blað, þar sem hagsmunamál og önnur hugðarefni iðnnema eru rædd frá ýmsum hliðum. Lúðrasveitin Svanur leikur í Hafnarfirði í dag kl. 4.30 e. h. á Vesturgötu 6, ef veður leyfir. Stjórnandi Karl O. Runólfsson. Blað ungra Dag&brúnarmanna heitir „Mímir“ en ekki „Númi“, eins og misprentaðist í Þjóðv. í gær. Frú Vigdís Erlendsdóttii’ og maður hennar, Hallgrímur Jóns- son skólastjóri, hafa gefið Slysa- varnafél. Islands kr. 10000.00 — tíu þúsund krónur — til minn- ingar um hjónin Þuríði Jóns- döttur og Erlend Erlendsson, út- vegsbónda og hreppstjóra frá Breiðabólstöðum á Álftanesi. Upplýsingai- um báskólapróf erlendis Þeir, sem lokið hafa háskóla- próifum erlendis frá því er heimsstjji-jöldiin skajll á, eru vinsamlega beðnir að senda upp lýsingar um próf sín til Boga Ólafssonar, yfirkennara, Tjarn- argötu 39, Rvík. Þar eru menn ibeðnir að tilgreina hvaða ár prófið var tekið, við hvaða há- skóla, hvaða grein eða grein- um og með hve hárri einkunn. Aðstandendur þeirra kandidata, sem ekki eru staddir hér í bæn- um, eru beðnir að senda slíkar upplýsingar, ef þeir hafa þær við höndina.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.