Þjóðviljinn - 01.05.1946, Blaðsíða 8
Verldýðsráðstefmi Norðurlands lokið
AlþýSasam.banci NorÖurlands. — 3amrseming
kaups og kjara á Noröurlandi
aiufítefna verkalýðsfélaganna á Norðurlandi var haid-
in dagana 24.—26. apríl á Siglufirði, sátu hana 31 full-
trúi frá 18 félögum með um 3200 meðlimum.
Þóroddur Guðmundsson
setti ráðstefnuna fyrir hönd
verkalýðsfélaganna á Siglu-
firði er beðad höfðu til henn
ar.
Porseti ráðstefnunnar var
kosinn Kriatinn Sigurðsson,
form. Verkalýðsfélags Ölafs-
fjarðar. Varaforseti var kos-
inn Tryggvi Helgason form.
Sjómannafélags Akureyrar.
Ritarar: Róstoerg G. Snædal
og Sigvakli Þorsteinsson.
Síðasta daginn skoðuðu
fulltrúar síldarverksmiðjur
og nýbyggingar á Siglufirði
undir leiðsögn framkvæmda-
stjórans Hilmars Kristjóns-
sonar.
Að kvöldi síðasta dagsins
sátu fulltrúarnir boð verka-
lýðsfélaganna á Siglufirði í
Alþýðuhúsinu.
Á ráðstefnunni mætti Guð
mundur Vigfússon erindreki
Alþýðusambands íslands.
Ráðstefnan tók til með- Almenn ánægja var með
ferðar samræmingu kaup- ráðstefnuna og þótti hún
gjalds og atyinnumál í f jórð-1 hafa tekizt mjög vel.
ungnum og hafði Þóroddur___________________________
Guðmmidsson framsögu.
sætisra
a
Samþykkt \'ar að beita sér
f5Tir rtofncr. fjórðmigssain-1 ()jaf„j. JhorS for-
hands verkalyðsfelaganna a
Norðurlandi á næsta hausti
og kosin 5 manna nefnd til
undirbúnings. Kosnir voru: ,
Gunnar Jóhannsson, Gunn- fölfHSIl tÍl ParíSðr
laugur Hjalmarsson Sigluf.,1
Tryggvi Helgason Altureyri,
Kristinn
SigurðKson Ólafs-1
firði og Vaídimár Þórðarson!
Sauðárkróki.
Ráðstefnan samþykkti ein
dregin mótimæli gegn Iands-
afsali og veru erlends hers
í Iandinu.
Olafur Thors forsœtisráð-
herra mun fara.til Parisar á
nœstunni, ásamt konu sinni.
Fer hann í heimsókn tii
tengdasonar síns, Péturs Bene
diktssonár sendiherra, og'
mun verða erlendis um viku
tíma.
Melkorku komið út
Blaðinu hefur borizt maí- Þórarinsson um sænsku skáld-
hcfti Meikori-.u. og hefst mcð konuna Karin Beye, ásamt kvæði
því 3. árg. þessa tímarits
ltvenna. Efnið er fjölbreytt og
einstaklega vei til þess vandað.
Heftið byrjar á grein eftir Hairn
eftir hana í þýðingu Magnúsar
Ásgeirssonar. — Auk þessa er
þýdd grein um söngkonuna
frægu, Marian Anderson, grein
eftir Sonja Branting: Ráðstjórn-
Viíl Morgunbiaðið
heyra allan sann-
leikann um her-
stöðvamálið)
I forustugrein Morgun-
blaðsins í gær er ráðizt á
mig fyrir ódrengilega fram-
komu í lierstöðvamálinu og
því haidið fram, að ég hafi
vitað of vel um gang þessa
máls á Alþingi til þess að
hafa um það „dylgjur“ og
„hrópyrði". I tilefni að þessu
vil ég lýsa yfir því, að ég
mun einhvern næstu daga
rekja raunverulegan gang
þessara mála innan lokaðra
sala Alþingis, og mun þá m.
a. verða ljósara fyrir al-
þjóð, hvers vegr.a þurfti á
annan mánuð til að svara
neitandi kröfu erlendrar
þjóðar til herstöðva hér á
landi til langs tíma, og
livers vegna svo lengi stóð á
hinni opinberu skýrslu.
Ég vil til bráðabirgða
aðeins svaia Morgunblað-
inu því, að það er einmitt
VEGNA ÞESS, live kunn-
ugur ég er öllum gangi
þessa máls og hugarfari
þingmanna, að ég og flokks-
bræður inínir höfum EKKI
ÞORAÐ ANNAÐ en skír-
skota af fulluni krafti til
þjóðarinnar og vara hana
við þeim voða, sem var á
ferðurn (og er reyndar síð-
nr en svo liðinn lijá). Þess
vegna gaf ég þegar í uóv-
émber út sérstakt hefti af
Tímariti Máls og menning-
ar, sem eingöngu var helg-
að þessu máli, og hef síð-
an livaö eftir annað í Þjóð-
viljanum skorað á þjóðina
að vera sjálfa á verði. Og
ég get þegar fullvissað Is-
lendinga um það, að væri
það ekki fyrir óttann viö
algera fordæmingu þjóðar-
isinar á gfsali landsréttinda
og haráttu sósíalista í rík-
isstjórn, á Alþingi og utan
þings, þá veit enginn, liversu
þessu máli nú væri komið.
Kristinn E. Andrésson.
v._______________________/
Frá kosninga-
skrifstofunni
KJÖRSKRÁ
veigu Kiistjámsdóttur, er hún
néfnir: Dm lávað er kosið? og
eru eftir liana þrjár greinar
aðrar. Þóra Vigfúsdóttir ritar
minningargreím um Laufeyju
V «ldimar,'.'ti(,':ur, — ennfremur
grein um heimsþing lcvenna í
París og um Káthe Kollwitz. —
Kvæði cr í heftinu eftir Ingi-
björgu Reiedikasdóttur; Við
a;idlát;:fregn ILaufeyju Valdimars
dóttur. Aðatbjörg Sigurðardótt-
ir.ritar grein, er hún nefnir: Að
lcikslokiun, Petrína Jakobsson:
Konur, st.anái® vörð um sjálf-
sræði landsnis, Nanna Ólafsdótt
ii:. Konurnir og stjórnmálin, og
Svafa )'*orieífsdóttir: Hallveigar-
saðir. há er grein eftir Ingu
| arkonur, o. fl.
Það er ekki einasta, að efnið
sé vel vaiið og fjölbreytt, heldur
er heftið glæsilegt að útliti,
prýtt myndum og teikningum.
Prentun og pappír í bezta lagi.
Melkorka fór strax glæsilega
af stað og hefur unnið sér verð-
skuldaðar vinsældir, en hún
batnar þó með hverju hefti. Eiga
konur þær, sem unnið hafa að
því að skapa íslenzkum konum
jafn vandað og prýðilegt mál-
gagn mikla virðingu skilið.
Melkorka er í stóru broti, og
eru 34 lesmálssíður þessa heftis.
Árlega koma tvö stór hefti, og
er árangurinn furðulega ódýr á
aðeins 10 krónur.
Kjörskrá fyrir Alþingis-
kosningarnar liggur frammi í
kosningaskrifstofunni
Atlmgið! Ættingjar ykkar
og kunningjar erlendis gcta
kosið.
Á síðasta Alþingi var sam
þykkt að gefa íslenzkum
kjósendum erlendis tækifæri
til að kjósa hjá sendifulltrú-
um ríkisins.
Kjósendur Sósíalistaflokks
ins eru beðnir að láta kosn-
ingaskrifstofuna vita strax
um kjósendur flokksins, sem
erlendis dvelja, og gefa upp
heimilisfang þeirra. Sími
kosningaskrifstofunnar er
4824.
frá 1. maí-nefnd Fuljtrúaráðs verkalýðsfélag-
anna í Hafnarfirði og starfsmannafélagi
bæjarins
Hafnfirzk alþýða!
1. maí er viðurkenndur frídagur verkalýðsins. Það
kostaði langa og erfiða baráttu að fá þessa viðurkenn-
ingu. Þessum sigri fagnar öll aiþýða manna, en jafnframt
hvílir sú skylda á hverjum einstaklingi samtakanna, bæði
körluin og konum, að gera sitt til að gera þennan dag liá-
tíðlegan og eftirminnilegan. Til þess að hátíðaliöldin 1.
maí beri tilætlaðau árangur og sýni og sanni að þessi frí-
og Iiátíðisdagur er mikils virði fyrir allt vinnandi fóik, þá
verður Iiver einstaklingur innan samtakanna að vera þátt-
takandi í hátíðahöldunum, mæta kl. 1,30 við Verkamanna-
skýlið og taka þátt í kröfugöngunni, vera á liátíðahöldun-
um úti við Vesturgötu 6, og mæta stundyíslega á skemmt-
anirnar í Góðtemplarahúsinu og Hótel Þresti, sem hef jast
kl. 9 uin Iivöldið. Aðeins fjölmenni getur gert daginn á-
hrifaríkan og ánægjulegan.
Hafnfirzk alþýða fylkir liði 1. maí, til þess að minn-
ast þeirra margvíslegu bættu lífskjara, sém hún hefur
aflað sér með samtakamætti sínum, og til að sýna og
sanna að liún er staðráðin í því að standa saman á verðin-
um, og sjá um að þegar fengnar réttar- og kjarabætur
verði ekki skertar. En jafnframt vekur alþýðan athygli
á því, sem áfátt er, hefur sín kröfuspjöld á ioft og streng-
ir þess heit að berjast til þrautar fyrir þeim kröfuin, er
hún ber fram. Kröfunum er því aðeins veitt athygii, og
því aðeins von um að þær verði að veruleika, að alþýðan
sjálf beri þær fram og standi sem einn maður á bak við
þær.
Ilafnfirzk alþýða. Allir undir merki samtakanna 1.
maí, og látum daginn verða öflugan hlekk í liagsmuna-
baráttu verkalýðsins.
F.h. fulltrúaráðs verkalýðsfélag-*
artna
Þórður Þórðarson, formaður,
Helgi Jónsson, Palmi Jónsson.
F.li. Verkamannafélagsins Hlíf
Ólafur Jónsson.
F.h. Verkakvennafélagsins Fram
tíðin
Sigrún Sveinsdóttir.
F.h. Iðju
Magnús Guðjónsson.
F.h. Sjómannafélags Hafnarfjarð
ar
Pétur Óskarsson.
F.h. Bakarasveinafélagsins
Jón Snorri Guðmundsson.
F.li. Starfsmamiafélags Hafnar
fjarðar
Guðmundur Gissurarson.
F.h. Iðnnemafélags Hafnarf jarðar
Magnús Jóhannsson.
Hátíðahöídin 1. maí
Framhald af 1. síðu.
dórsson og Alfreð Andrés-
son skemmta með söng,
Dagsbrúnarkórinn syngur og
að lokum verður dans.
í Röðli hefst skemmtunin
kl. 8,45. Þar flytja ræður
Sölvi Blöndal hagfræðingur
og Teitur Þorleifsson, Sigfús
Halldórsson og Alfreð And-
résson skemmta með söng,
Dagsbrúnarkórinn syngur,
síðan verður dansað.
Ilátíðardagskrá útvarpsins
Dagskrá útvarpsins verður
eins og undanfarin ár helguð
hátíðardegi verkalýðsins. —
Verður samfelld dagskrá
með ræðum, upplestri og
söng.
fí—
Reykvíkingar!
í dag eru allra síðustu forvöð að kaupa miða í happdrætti
DAGSBRVNAR
Þeir, sem tekið hafa miða þurfa að gera skil í skrifstofu Dagsbrúnar í dag, að öðrum kosti verða
þeir skuldaðir fyrir miðunum. NEFNDIN.