Þjóðviljinn - 08.05.1946, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 8. maí 1946
ÞJÖÐVILJINN
5
Nt/ja Bíó:
Sök bítur sekan
Mjög mikill hluti þeirra kvik-
mynda, sem liér éru sýndar,
fjallar um afl>rot og glsepi, og
það efni virðist vera fólki mjög
liugleikið. Flestar siíkar myndir
eru auðvirðilegar æsingamynd-
ir, en þó koina undantekningar
sem staðfesta þá reglu. Þessi
mynd er ein slík undantekning.
Hún er látin gerast í Lóndon í
byrjun þessarar aldar og fjallar
um miðaldra tóbakskaupmann,
sem leiðist íit í morð af eðli-
legum og mannlegum ástæðum.
Bygging myndarinnar er sönn
og heiðarleg, og hún er laus við
þau fúlmannlegu bellibrögð,
sein lieitt ,er í flestum afbrota-
myndum til áhrifaauka. Áhorf-
andinn trúir á atburði myndar-
innar, einnig eftir að liann er
kominn út úr kvikmyndahús-
inu, og það er sjaldgæft í slík-
um myndum. En það, sein fyrst
og fremst gefur myndinni gildi
sitt, er liinn frábæri leikur
Charles Laugtons. Hann hefur
ofl mótað sannar mannlýsingar,
en ég held að leikur hans í þess
ari mynd megi teljast meðal
beztu afreka lians.
M. K.
Tjarnarbíó:
Laugardagsbörn
Svo fyrst sé nefnt það sem
til hróss má telja um þessa kvik
mynd, þá eru bæði aöal-og auka
lilutverkin leikin af góðum leik-
uruni, sem fara vel með hlut-
verk sín. Myndin lýsir hvers-
dagslegu fjölskyldulífi ve.njulegs
fólks af íiæmuin skilningi.
Hreinskilnislega sagt olli m'ynd
in sem iieikl mér þó nokkruin
vonbrigðum. Ilversvegna er
ekkert af hinum ágætu viðfangs
efnum úr byrjun myndarinnar
krufio til mergjar og hversvegna
eru öll eiginleg vandamál snið-
gengin?
Myndin er hyggð á leikriti
eftir Maxwell Anderson og mörg
tilsvör eru þar linittin, en ekki
gætir andagiftar þessa mikla
leikritaskálds sérlega niikið. Að
luin cr sniðin eftir leikriti má
einkúm ráða af ]iví að alltof
mikið er talað í henni.
I. Þ.
Víðsjá Þjóðviljans 7. 5. ’46
Rússneskt yngingablóðvatn lengir lífið og ræður senni-
lega niðurlögum krabbameinsins
Kaupið Þjóðviljann
Kápur,
Dragtir,
Kjólar,
Skíðadragtir,
Sportpils
Saumastofan
Hverfisgötu 49
Sóley S. Njarðvík
Daginn eftir að þýzku her-
sveitirnar réðust inn ýfir
rússnesku landamærin 23.
júní 1941 var skýrt frá því í
fréttaskeyti frá Moskva, að
prófessor Bogomolets hefði
tekizt að uppgötva blóðvatn,
sem lengdi lífið. En ekki nóg
með það. Blóðvatn þ'étta
hafði einnig verið tiotað með
ágætum árangri gegn fjóida
óskyldra sjúkdóma — gikt,
krabbameini, smitándi sjúk-
dómum, útbrotataugaveiki,
lungnabólgu, kali, ófrjósemi
og mörgu öðru. Að vissu
leyti er það ekkert undrun-
arefni, þótt vísindamenn
tækju þessari frétt varlega.
Þetta leit frekar grunsam-
lega út. Var þessi Bogomolets
ef hann á anað borð var til,
nokkuð nema rússneskur
skottulæknir ?
En nú er afstaðan vissu-
lega breytt. Eftir að búið er
að þýða 40 vísindaskýrslur
úr rússnesku og heimurinn
hefur kynnzt þeim ákvörðun
um, sem teknar voru á vís-
indaþinginu, er haldið var í
júlímánuði 1942 í borginni
Ufa í Úralfjöllum, er Alex-
ander Bogamolets, sem upp
götvaði hið nýja undrablóð-
vatn, nefndur sem einn mesti
vísindamaður allra tíma, frá
bærlega skarpskyggn af-
burðamaður, sem hefur á
grundvelli margra ára rann-
sókna með gífurlegum fjölda
aðstoðarmanna brotið lækna
vísindunum braut til að
skilja innsta eðli sjúkdóm-
anna. I fyrsta skipti í alda-
langri sögu vísindanna hafa
opnazt möguleikar til að fyr
irbyggja krabbamein og smit
andi sjúkdóma — og lengja
lífið.
Þýðingu uppgötvunar Bogo
molets má ráða af því, að
æðstu heilbrigðisyfirvöld Sov
étríkjanna hafa ákveðið, að
hið nýja blóðvatn, ,,And-
reticulocytotxiska bíóðvatn-
ið“ eða ACS eins og það er
nefnt í daglegu tali, skuli
héðan í frá notað eins mikið
og mögulé'gt er í öllum
sjúkrahúsum og af öllum
læknum í Sovétríkjunum.
Bogomolets er yfirlætislaus
eins og vísindamanni sæmir.
Á þinginu í Ufa komst hann
svo að orði:
„Eg álít, að þetta blóðvatn
muni reynast mjög gagnlegt
í baráttunni við sjúkdómana
og ég álít, að það muni stuðla
að skjótum afturbata hetj-
anna, sem verja föðurland
okkar.“
Síðar, er hann ræddi við
blaðamann, sem spurði um
þann eiginleika þessa nýja
blóðvatns að lengja líf
manna, svaraði hann: „Við
gétum og verðum að berjast
gegn ellihrörnuninni. Hana
má lækna sem hvern annan
sjúkdóm. Eg er ekki í nein-
um vafa um að maðurinn
deyr óeðlilega snemma á æv-
inni. Maður á sexugs- eða
sjötugsaldri er enn ungur,
hann hefur aðeins lifað helm
ing þess áraf jölda, sem nátt
úran hefur ætlað honum.“
Engan þarf að furða á
því, þótt rússnesku blöðin
gerðu rosafrétt úr slíkum
ummælum. Menn töldu, að
eitthvert samband væri á
milli hins nýja blóðvatns og
rannsóknarferðar, sem próf
essor Bogomolets hafði farið
1938 til Aleþasíu í kákasísku
fjöllunum þar sem hann
hafði rannsakað margt fjör-
hún í fangelsinu son sinn
Alexander, sem komið var í
fóstur hjá afa hans, gömlum
liðsforingja úr her Nikulás-
ar fyrsta.
Lítið er vitað um fyrstu
æviár hans en í heims-
styrjöldinni fyrri var hann
herlæknir og eftir byltinguna
var hann útnefndur prófes-
sor í Moskva og skipulagði
blóðgjafir í Rauða hernum.
Eftir 1930 var hann settur
.yfir nýja rannsóknarstofnun
í Kiev. Þar hóf hann ásamt
37 aðstoðarmönnum sínum
leit að blóðvatni, sem lengt
gæti lífið.
Það leið ekki á löngu að
hann gengi úr skugga um
að leyndardóminn var að
gamalt fólk sem orðið var' finna í bandvef líkamans,
100 til 135 ára. Einnig var ] eða nánar tiltekið hinu mikla
það vitað, að hann hafði lát-
ið gera skýrslu um fólk yfir
tírætt og hafði komizt að
þeirri furðulegu niðurstöðu,
Eftir
E. Schelde Möller
magister
að hvorki meira né minna en
30.000 manns í Sovétríkjun-
um höfðu náð þeim aldrei.
En í raun og veru var
þessu öðruvísi varið. Áhugi
Bogomolets á rannsóknum á
ellinni og hinUm tryggu föru
nautum hennar, hinum ó-
læknandi sjúkdómum, hafði
átt upptök sín er hann vann
sem lærisveinn hjá hinum
heimsfræga Elias Metchini-
koff, sem árum saman var
starfsbróðir Pasteurs og
fyrstur manna reyndi að
finna orsakir ellihrörnunar-
innar — og á námsárum
bans hjá Professor Ushinski,
sem hafði áhuga á sömu við
fangsefnum. En þá var
Bogomolets ungur og gat
ekki almennilega einbeitt sér
að vandamálum ellinnar, það
var ekki fyrr en löngu síðar
að hann tók allt vandamálið
um lengingu lífsins upp á
ný. En áður en það varð kom
jhinn ungi vísindamaður sér
upp rannsóknarstofu við
veðreiðabrautina í Moskva,
þar sem hann rannsakaði
vöðva og taugar úr útslitn-
um veðhlaupahestum.
Ævi Bogomolets er saga
út af fyrir sig. Móður sinni,
sem lagði stund á læknis-
fræði kynntist hann aldrei.
Hún hafði tekið þátt í upp-
|reisn byltingarmanna gegn
keisaranum, var höfð í haldi
í Lubianovkafangelsinu í
Kiev, þar sem dauðadómi
hennar var breytt í ævi’anga
Síberíuvist. En áður e' i hún
var flutl \ útlegðina fædd;
frumneti, sem greinist um
miltið, merginn og fleiri líf-
færi og vísindamenn nefna
„reticuloendotheliala kerfið“.
„Á því er enginn vafi“,
segir Bogomolets í ritum sín
um, „að það er sjúklegt á-
stand þessa kerfis, sem veld
ur sjúkdómunum og fyrir-
byggir, að menn nái eðlileg-
um aldri.“
Er fregnir af starfi Bogo-
molets bárust til Moskva
var starfslið og fjárráð hans
aukin og brátt var rannsókn-
arstofnun hans orðin hin
bezt stæða í heimi hvað
fé snertir, áhöld og mann-
afla. Álit hans meðal almenn
ings óx geysilega. Þótt hann
hafi aldrei verið í kommún-
istaflokknum, er hann nú
fulltrúi 1 Æðstaráði Sovét-
ríkjanna og honum hefur
verið veitt Leninorðan.
Áður en Þjóðverjar tóku
Kiev og jöfnuðu rannsóknar
stofnunina við jörðu hafði
Bogomolets bjargað dýrmæt
ustu tækjunum og farið á-
samt aðstoðarmönnum sín-
um til Ufa, þar sem tekið
var að framleiða hið nýja
blóðvatn í stórum stíl til
notkunar á vígstöðvunum.
Fregnir um blóðvatnið bár
ust um Sovétríkin eins og
eldur í sinu, og margir voru
tregir til að trúa, að lækn-
ingamáttur þess væri jafn
mikill og orð fór af. Og það
er engin furða þótt mörgum
veitist erfitt að skilja afrek
Bogomolets til fulls. Á unga
aldri hafði hann lesið rit eft
ir franska náttúrufræðinginn
Buffon, þar sem b d var hald
ið fram, að eðUegur aldur
dýranna verð' 5 til 6 sinnum
vaxtartímj ,:eirra. Ef þetta
á einnig cið um mennina
hugsa * Bogomolets, ættu
þeir lifa 5 til 6 sinnum 20
ti’ i ár, þ. e. a. s. 120 til
ár. Sjálfur hafði Bogo-
lets séð, að þetta átt; ;ér
Þjóðaratkvæða-
greiðslan um
stjórnarskrárfrv.
franska
ÚRSLIT þjóðaratóvæðagreiðsl-
unnar um hina nýju stjómar-
skrá Frakklands urðu þau, að
hún var felld með tiltölulega
litlum atkvæðamun.
STJÓRNLAGAÞINGIÐ sem nú
situr, hafði samþykkt stjórn-
arskrána, og hefði hún náð
samþykki meirihluta þjóðar-
innar, áttu samningar til
þjóðþings samkvæmt henni að
fara fram 2. júní. Nú þarf að
kjósa nýtt stjómlagaþing, er
síðan semur nýja stjórnarskrá.
ÞAÐ voru alþýðuflokkar þings-
ins, Kommúnistaflokkurinn og
Sósíalistaflokkurinn, sem sam
þykktu stjórnarskrá þá, er
felld var í þjóðaratkvæða-
greiðslunni. Þeir komu sér
. saman um mjög frjálslynda
stjórnarskrá, en Kaþólski
flokkurinn og aðrir íhalds-
flokkar lýstu sig andvíga
henni í mörgum greinum. Þeir
vildu t. d. halda Öldungadeild
inni. Upphaflega voru kaþólsk
ir einnig með einni málstofu,
en í aprílbyrjun gerbreyttu
þeir um stefnu óg aðhylltust
stefnu hægri flokkanna um
tvær málstofur, en með því
telur afturhald Frakklands sín
um hag betur borjgið.
KOMMÚNISTAR og sósíalistar
eru hinsvegar einhuga um
afnám öldungadeildarinnar,
því hún hefur verið öflugt
afturhaldsvígi. Samkvæmt
stjórnarskránni skyldi þjóð-
þingið verða æðsta vald þjóð-
arinnar. Við hlið þess áttu að
starfa tvær ráðgefandi stofn-
anir: Rikisráð um atvinnumál.
og samibandsráð. I sambands-
ráðinu áttu öll þau lönd sem
eru innan frönsku ríkisheild-
arinnar, að eiga fulltrúa.
ÞAÐ einkenndi stjórnarskrána,
að þjóðþingið átti að fá mjög
víðtækt vald. Þingið skyldi
kjósa forseta, en hann átti
ekki að fá vald til' að rjúfa
þingið. Forsetinn átti heldur
ekki að útnefna forsætisráð-
herra, sem einnig skyldi kos-
inn af þinginu. Gert var ráð
fyrir, að þjóðþingið hefði ekki
einungis löggjafárvald, heldur
sterk ítök í framkvæmdar-
valdinu.
| KOMMÚNISTAR buðu Sósíalista
i flokknum samvinnu um bar-
áttu þá um stjórnarskrána er
fram fór fyrir þjóðaratkvæða
greiðsluna, en Sósíalistaflokk-
urinn neitaði #því. Má telja
lítinn efa á því, að meirihluti
hefði fengizt með hinni nýju
stjórnarskrá, ef slík samvinna
hefði tekizt. En þessi' sigur
franska afturhaldsins endist
þvj varla lengi. Til þess hefur
róttækni Frakka auki'zt of
mikið síðustú árin.
stað, einkum í bæjunum við
Svartahafið.
Framh. .