Þjóðviljinn - 08.05.1946, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 8. maí 1946
ÞJÓÐVILJINN
T
Ur borginni
Næturlæknir er læknavarð-
stofunni, Austurbæjarskólanu:n,
sími 5030.
Næturakstur annast Hreyfill,
sími 1633.
Næturvörður er í Iðunnar Apó
teki. —
Ljósatími ökutækja er frá kl.
9.15 að kvöldi til kl. 3.40 sð
morgni.
Heimsóknartími spítalanna:
Landsspítalinn: Kl. 3—4 alla
virka daga, kl. 2—4 sunnudaga.
Hvítabandið: Kl. 3—4 og 6,30.
Landakotsspítalinn: Kl. 3—5 alla
daga. Sólheimar: Kl. 3—4,30 og
7—8 e. h. alla daga.
Trúlofun. 5. maí opintoeruðu
trúlofun sína ungfrú Hjördís
Jóhannsdóttir, Samtúni 8 og
Gunnar B. Sigurðsson frá Húsa-
vík.
Happdrætti Háskóla Islands. —
Athygli skal vakin á auglýsingu
happdrættisins í blaðinu í dag.
Dregið verður í 5. flokki á föstu
dag, en síðustu forvöð að endur
nýja eru í dag og á morgun.
Mæðrafélagið heldur hátíðlegt
10 ára afmæli sitt föstudaginn
10. þ. m. kl. 8.30 að Röðli.
Lýður Sigtryggsson og Hertvig
Kristoffersen halda harmoniku-
tónleika í kvöld kl. 11.30 í Gamla
Bíó. — Uppselt. •—I Hafnarfirði
annað kvöld, í Bæjarbíó og i
Keflavík á föstudagskvöldið.
Barnaspítalasjóði Hringsins
hafa borizt 100.00 kr. að gjöf frá
Alþýðuhúsi Reykjavíkur h.f. —
Kærar þakkir. — Stjórnin.
að dagana 6.—8. þ. m. (mánu-
dag, þriðjudag og miðvikudag
n. k.), vegna hreingerninga og
breytinga. — Innköllun bóka >'er
fram 9.—25. maí og eiga þá allir
að skila þeim bókum, sem þeir
hafa að láni úr sáfninu. Bækur
verða ekki lánaðar út meðan á
innköllun stendur.
Ungbarnavernd Líknar, Templ
arasundi 3; — Stöðin er opin
þriðjudaga, fimmtudaga og föstu
daga kl. 3.15—4 e. h. Fyrir barns
hafandi konur mánudaga og
miðvikudaga kl. 1—2 e. h. Börn
SKIPAUTGERÐ
i 11
Esj
a
Austur um land til Siglu-
fjarðar og Akureyrar um
næstu helgi. — Flufningi
t:i hafna frá Húsavík til
Seyðisfjarðar veitt mót-
taka í dag. — Pantaðir far-
seðlar óskast sóttir á morg-
un. —
Hrímfaxi
Flutningi til Siglufjarðar
og Akureyrar veitt mót-
taka á morgun.
Mæðrafélagið
heldur hátíðlegt 10 ára afmæli sitt föstu-
daginn 10. maí kl. 8,30 á Röðli. Fjölbreytt
skemmtiskrá
Félagar mega taka með sér gesti.
Nefndin.
Harmonikusnillingarnir
Lýöur Sigtryggsson
og
Hartvig Kristoffersen
halda eftirfarandi
Harmonikutónleika
1 kvöld kl. 11,30 í Gamla Bíó
Uppselt
1 Hafnarfirði annað kvöld kl. 11,30
í Bæjarbíó
/ Keflavík föstudagskvöldið kl. 9 e. h.
í Alþýðuhúsinu
Aðgöngumiðar í samkomuhúsunum.
eru bólusett gegn barnaveiki á
föstudögum kl. 5.30—6 e. h. Þeir,
sem vilja fá böm sín bólusett,
hringi í síma 5967 milli 11—12
f. h. sama dag.
Útvarpið í dag:
20.20 Kvöldvaka Breiðfirðinga-
félagsins: a) Ávörp, ræður og
upplestur (Jón Emil Guðjóns-
son, Haraldur Guðmundsson,
Óskar Clausen, Kristján Hjalta
son, Guðbjörg Vigfúsdóttir).
b) Kórsöngur (Breiðfirðinga-
kórinn). c) Einsöngur (Sigurð-
ur Olafsson).
22.05 Danslög (plötur).
24.00 Dagskrárlok.
Takið eftir.
Kaupum notuð hús-
gögn og lítið slitin
jakkaföt.
Fornverzlunin
Grettisgötu 45. Sími
5691.
Stjórnmálarabb
Frh. af 4. síðu.
kunnugt er felldi Visisliðið hann
í bönd fyrir bæjarstjórnarkosn-
ingarnar í vetur, með því að
hóta klofningi. Siðan hefur
„Bjarni í böndunum" gert ailt
sem sem hann hefur getað til :;ð
eyðileggja stjórnarsamstarfið
meðal annars með kurfslegu
nauði og narti í hvert það mál,
sem sósíalistar hafa staðið að,
öðrum flokkum fremur á þingi.
Nú sjáum við brátt hvað setur,
hvort Vísisliðið lætur sér nægja
að herða böndin á Bjarna eða
það gerir alvöru úr að kljúfa
Sjálfstæðisflokkinn.
Hver sagði þér þá satt?
Þú manst sjálfsagt eftir því,
hvernig .talað var um nazista á
þeim árum, þegar þeir voru að
búa sig undir valdatöku í Þýzka
landi.
Morgunblaðið talaði með mikl
um fjálgleik um hið svívirðilega
athæfi kommúnista að kveikja í
Ríkisþinghúsinu í Berlín. Mál-
svarar og málgögn sósíalista
sögðu að nazistar hefðu kveikt
það bál sjálfir.
Morgunblaðið spurði hvort
rétt væri að bíða eftir að kom-
múnistar létu loga í þinghúsinu
við Austurvöll.
Sósíalistarnir spurðu: Á að
bíða eftir því að brúnstakkar
Hitlers kveiki heimsófriðarbá]?
Þáverandi formaður Sjálf-
stæðisflokksins sagði um fas-
ista, að þeir væru ungir menn
með hreinar hugsanir.
Sósíalistar sögðu að félög naz-
ista væru glæpafélög.
Hvor sagði þar satt, sósíalist-
ar eða íhaldið?
Hvernig hefði hugarfar þjóð-
arinnar verið í garð nazistanna
á stríðsárunum, ef íhaldsblöðin
hefðu verið ein um að túlka
málið fyrir þjóðinni?
Það eru blöð sósíalista, sem
segja þar sannleikann um heirr.s
pólitíkina.
Þess vegna áttu að vinna að
því að Þjóðviljinn komist inn á
hvert heimili.
Hjá rannsóknarlögreglanni
Fríkirkjuvegi 11, eru í óskilum ýmsir
munir, þar á meðal reiðhjól.
Það sem ekki gengur út, verðar selt
á opinberu uppboði bráðlega.
Uppl. kL 10—12 og 5—7.
Aðeins tveir söludagar eftir í 5. flokki.
Þeir, sem eiga liggjandi hjá oss gaœla
mótora
lagi fyrir hádegi næstkomandi laugard., 11.
maí. — Annars verður þeim ráðstafað á
maí. — Annar verður þeim ráðstafað á
annan hátt.
Félag matvörukaupmaniBa
heldur fund í Kaupþingssalnum
í kvöld kl. 8,30.
Fundarefni:
Ákvörðun Viðskiptaráðs um lækk-
un sölulauna, á malti, bjér og
pilsner.
Stjörnin.
Upplestrarnámskeið
held ég í Þjóðleikhúsinu 15-
maí. Væntanlegir þátttakendur
snúi sér til mín miðvikudag 8. og
fimmtudag 9. þ. m. kl. 5—7.
Lárus Pálsson
Freyjugötu 34, sími 5240.
Verkamenn
Vegna aukningar á Vatnsveitu Reykja-
víkur vantar nú þegar allmarga verkamenn.
Vinnan mun standa yfir í sumar og fram
á vetur. Eftirvinna.
Upplýsingar í skrifstofunni Austur-
stræti 10 kl. 12,40—14 næstu daga, eða hjá
Jóhanni Benediktssyni, Njálsgötu 8c, sími
6574 eftir kl. 19.
Vatns- og Hitaveita Reykjavíkur.
Irl
Happdrætti Háskóla Islands