Þjóðviljinn - 30.05.1946, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 30.05.1946, Blaðsíða 1
Talið líldegt að GottwaW myndi stjórn í Tékkó- slóvakíu 11. árgangur. Fimmtudagur 30. maí 1940. 121. tölublað. Klement Gollwald Hinn glœsilegi kosningasig ur Kommúnistaflokks Tékkó allra greiddra atkvæða í þing kosningunum um síðustu helgi, hefur vakið gífurlega athygli, og er þessa dagana umræðuefni blaða um allan heim. Þar sem Kommúnistaflokk i urinn varð langstærsti þing- flokkurinn, er talið líklegt, að leiðtogi hans, Klement Gottwald, myndi stjórn. Fer deila Thailands og Frakklands fyrir Öryggisráðið? Stjórn Thailands hefur sent Trygve Lie, aðalritara Samein- udii þjófianna, bréf, þar sem óslc ab er eftir nð Öryggisrdöið taki til meSferdar deilumál Tliailead inga og Frakka. Halda Thailendingar því fram, að franskar hersveit-ir hafi ráð- izt inn yfir landamœri Thai- lands, og séu þar enn. Frakkar hafa neitað því að þessar ásakauir liafi við rök að i styðjast. Kanadastjórn lætur fangelsa 150 verkfalls- meim af vatnaflotanum Sjómenn halda fast við kröfu sína um 8 stunda vinnudag ►---------------- Meirihluti brezkra Waða flytur lát- laosan áróður gegn hinni nýju stjórn lúgóslavíu Áhafnir flutningaskipanna á vötnunum miklu í Kanada halda fast við kröfur sínar um að horfið verði til 8 stunda vinnudags, og verði öll vinna sem fram yfir er, greidd sem aukavinna. En þeir hafa boðið að hefja vinnu á ng, ef því verði lofað að þessum kröfum fáist framgengi þegar núverandi samningar eru endanlega út- slóvakíu, er hlaut um 40% runnir, þó að því tilskildu að enginn verkfalls- manna verði sóttur til saka fyrir þátttöku sína.. . ♦ Stjórnarvöld Kanada halda Yísir _ málgagn áfram verstu kúgunartilraun Bandaríkjaauð- valdsins gegn mál- stað Islendinga Heildsalasnepillinn Vísir hyggst nú að breiða yfir skammirnar um Sjálfstæðisflokkinn, sem hann hefur birt undanfarnar vikur með því að fara í keppni við núver- andi samherja sinn, Morgunblað- ið, í „baráttunni gegn kommún- ismanum“, eftir liinni þraut- reyndu fyrirmynd læriföðurins Göbbels. Jafnframt reynir það að afsaka afstöðu sína í herstöðva- málinu, en ferst það aumlega. Þetta landsölumálgagn þarf ekki að halda, að það geti nú allt 'í einu varpað yfir sig sauð- argæru sakleysisins. Málgagn Coca-CoIa-klíkunnar hefur sjálft kosið sér það hlutverk að vera málgagn Bandaríkjaauðvaldsins gegn málstað Islendinga, og verð- ur dæmt eftir því. um gegn verkfallsmönnum. Hefur verið gripið til gamalla og úreltra laga er leggja þunga refsingu við því að ganga úr skipsrúmi, og 150 sjómenn, þar á meðal nokkr- ir helztu menn verkfallsins, fangelsaðir og i Bretlands en brezka stjórnin er móðguð vegna „and- brezks áróðurs“ Júgóslava! Brezka stjórnin h'efur sent stjórn Júgoslavíu orSsendingu þar sem kvarta’S er undan „and brezkum áróóri“ í júgóslavnesk- blööum og „knlda í gar'ö og Band a r í k jastjó r u - um Sjómannadagsliátíðahöldm verða með líkum hætti og undanfarin ár Sjómannadagsráðið efnir til samkeppni um teikningu af bvíldarheimili aldraðra sjómanna Sjómannadagshátíðahöldin verða n. k. sunnudag, 2. júní. Verða þau með líkum hætti og undanfarin ár. Kapp- róðrar, sundkeppni og reiptog verður daginn áður. Hátíða- höldin liefjast með skrúðgöngu sjómanna frá Miðbæjar- skólanum. Verður gengið umhverfis Tjörnina og staðnæmzt á Austurvelli, en þar fara útihátíðahöldin fram að þessu sinni. Um kvöldið verða sjómannahóf að Hótel Borg og í Sjálfstæðislmsinu. Undirbúningi að byggingu dvalarheimilis aldraðra sjó- manna er nú það langt komið, að vérið er að ganga frá útboði að teikningu af heimilinu, og byggingarsjóðurinn nemur nú rúmlega einni milljón króna. Nánar um fyrirkomulag hátíðahaldanna verður í næsta blaði. ; ar. hafa verið bíða dóms. Leiðtogi kanadiska alþýðu-1 Þessar orðsendingar brezku flokksins, Coldwell, hefur stjórnarinnar mundu varl.i krafizt þess, að ákvæðutn ,vergu teknar alvarlega í Júgo- þeirra laga verði ekki beitt slaviu> þega,- þess er gætt, að gegn verkfallsmönnum, þar sem þau gætu ekki með nokkru mótti heimfærzt til þeirra aðstæðna sem nú ríkja. Samgöngumálaráðherra Kanada hefur neitað að taka þá kröfu til greina. Verkfallið vekur mikla at- hygli og samúð annarra launastétta. Alþýðuflokkurinn dregur Harald Guðmuudsson út úr Alþingi Alþýðuflokkurinn hefur birt framboðslista sinn í Reykjavík, og hefur niður- staðan orðið sú, að Gylfi Þ. Gíslason fær efsta sætlð, Sig- urjón Ólafsson annað sætið, en Haraldur Guðmundsson er settur niður í þriðja sæti. Eins og skýrt hefur verið frá í Þjóðviljanum, stóðu hörðustu átök innan Alþýðu- flokksins um framboðslist- ann. Vegna Svíþjóðarsamn- ingahneykslisins í fyrra kom Stefán Jóhann ekki til greina sem frambjóðandi í Reykja- vík, og fannst flestum, að Haraldur ætti að skipa efsta sætið. Átökin urðu um ann- að sætið og skiptust flokks- menn nærri til helminga um F’rarnímld á 8. síðu fjöldi brezkra blaða, þar á mcð- al aðalmálgagn bfezku stjórnar- innar Daily Herald hefur haid- ið uppi röngum fréttaburði og látlausum áróðri gegn liinni nýju Júgoslavíu og leiðtogum hennar, og hafið kvislinga eins og Mikhailovitsj til skýjanna. Tito í Moskva I gær var tiíkynnt að merk- ur viðskiptasamningur hefði tekizt með Islandi og Ráð- stjórnarríkjunum. Nýir og iiruggir markaðir mættu vera oss Islendingum gleðiefni. En það fer ekki mikið fyrir gleð inni í Morgunblaðinu og Al- þýðublaðinu. Morgunblaðið ckýrir frá sainninguhum á 16. síðu og telur þá stórum ómerkari frétt en „Kapp í firmakeppni Golfklúbbsins“, og ef vandlega er að gáð má finna um þá örlitla fregn í Alþýðublaðinu, en það má mikið vera ef liún verður ekki til þess að espa sjúkdóm Stef- áns Péturssonar. En mikið happ er það að hitaveitan er komin, því að vafalaust væri það sumum mönnum ofraun að hita upp hjá sér með rússneskum kol- um! Sameiningarf 1 okkur þýzku alþýðunnar viðurkenndur í V estur-Þýzkalandi Ilernámsstjórnir Breta o</ Bandaríkjanna hafa nú viöar- kennt Sameiningarflokk þýzkn alþýöunnar á hernámssyæöum sínum, en áöur haföi flokkurinn lilotiö viöurkenningu á hernáms svæöi Sovétríkjanna. Bretar og Bandaríkjamenn við Júgóslavnesk sendtnefnd er urkenna jafnframt þann hlula komin til Moskva, og er Tito Sósíaldemókrataflokksins, seni forsœtisráðherra formaður hennar. Molotoff, utanríkisráðherra Sovétríkjanna, tók á móti nefndinni, og hefur Tito þeg- ar átt tal við Stalín. ekki sameinast kommúnistum. Þriðja kappleik íslands- mótsins í gærkvöld milli Vals og Víkings lauk svo að Valur vann með 2:1. Þessi óvenjulega glæsilegi liópur er utanfararflokkur K. B. Af sérstökum ástæðum verður sýning hans, sem átti að vera annað kvöld í íþróttahöll I.B.R. frestað til laugardags kl. 4 e. !>. Veröur sú sýning einkum fyrir gesti, en verður endurtekin e11: •* lielgina. Flokkurinn nuin fara utan eftir hv.itasupnuna. Kennai i hans og stjórnandi er Vignir Andrésson en fararstjóri verður Bjarni Guðmundsson blaðafulltrúi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.