Þjóðviljinn - 30.05.1946, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 30.05.1946, Blaðsíða 2
e r -~r***mn "mn ÞJÖÐVILJINN Fimmtudagur 30. maí 1946. 5 TJARN ArtBÍÓ | Bími 6485. — NÝJA BÍÓ GÖMLU DANSARNIR : (The Nalional Barn Dance) : Amerísk sÖngvamynd Jean Keather Charles Quigley Sýning kl. 5—7—9 I ( Útbreiðið Þjóðviljann (við Skúlagötu): SUDAN Æfintýraleg og spennandi litmynd um ástir og þræla sölu frá dögum Forn- Egypta. Aðalhlutverk: Jon Hall Maria Montez Thuram Bey. Sýnd kl. 3, 5t 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. Hraðkeppmismót Ármanns. Handknattleiksmótið hefst á íþróttavellinum í dag (uppstigning- ardag) kl. 2,30. 20 flokkar frá Reykjavík, Hafnarfirði. . og Akranesi keppa. TJrsIitaleikirnir fara fram samdægurs. Spennandi keppni allan daginn. Mótanefndin. SHIPAUTCERO LlU „Fagrancs” vörumóttaka til Súganda- fjarðar, Bolungarvíkur, Súðavíkur og ísafjarðar árdegis á morgun. Samkvæmt tilkynningu í dag til útvarps og blaða mun Esja að forfallalausu fara 3 ferðir til Kaup- mannahafnar 1 sumar. 1. ferð: Frá Reykjavík 26. júní — Kaupm.höfn 4. júlí 2. ferð: ✓ Frá Reykjavík 24. júlí — Kaupm.höfn 1. ágúst 3. ferð: Frá Reykjavík 17. ágúst — Kaupm.höfn 25. ágúst Byrjað að veita farpönt- unum móttöku næstkom- andi föstudag. Áætlun um strandferðir Esju og Súðarinnar fram til næstkomandi áramóta er í prentun. F.s. Lublin fer héðan laugardaginn 1. júní til HULL, og hleður þar 10,—15. júní. H. f. Eimskipafélag íslands Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 16 Ráðskona sem hefur ekki barn með sér, óskast helzt strax. — Hátt kaup í boði, ný íbúð, stórt sérherbergi, ákveðnir frídagar. — Umsóknir er greini aldur og atvinnu, sendist undirrituðum fyrir 5. júní. Aðalbjöm Pétursson Grenimel 28. Verkamenn Verkamenn vantar nú þegar. (Einnig mann við steypuhræruvél). Upplýsingar hjá undirrituðum. Þorsteinn Löve, byggingarm. Sími 5139. Taxti vökumanna í skipum í Hafnarfirði Frá og með 1. júní 1946, þar til öðruvísi verður ákveðið er kauptaxti vökumanna í skipum, sem hér segir: 1. I skipum sem eru í rekstri, þ. e. fyrstu tvo sól- arhringana eftir að þau koma í höfn, kr. 2.85 pr. klukkustund í dagvinnu. Eftirvinna greiðist með 50% álagi og nætur og helgidagavinna með 100% álagi á dagvinnukaup. 2. I skipum, sem eru í viðgerð eða stoppa lengur en tvo sólarhringa í höfn, kr. 34.00 fyrir hverja 12 stunda vöku. Vökumenn skulu eiga frí sjöundu hverja nótt, en sé hún unnin greiðist hún með kr. 68.00, með 12 stunda vöku. Á taxta þá, sem hér að ofan greinir skal greiða fulla dýrtíðaruppbót sam- kvæmt dýrtíðarvísitölu kauplagsnefndar. Hafnarfirði, 30. maí 1946. Stjórn verkamannafél. Hlíf. AUGLÝSING um umferð í Reykjavík Bæjarstjórn Reykjavíkur hefur, með tilvísun til 7. gr. umferðarlaga nr. 24 frá 1941 samþykkt að Sóleyjargata, Fríkirkju- vegur og Lœkjargata skuli teljast aðal- brautir, þó þannig að Bankastræti njóti for- réttar fram yfir Lækjargötu. Aðalbráutir njóta þess forréttar, að umferð bifreiða og annarra ökutækja frá vegum, er að þeim liggja, skal skilyrðis- laust víkja fyrir umferð aðalbrautar eða staðnæmast áður en beygt er inn á aðal- braut, ef þess er þörf. Áður auglýstar aðalbrautir eru: Aðal- strœti, Austurstrœti, Bankastrœti, Lauga- vegur, Hverfisgata, Hafnarstræti, Vestur- gata, Túngata, Skúlagata, Suðurlandsbraut, Mosfellssveitarvegur og Hafnarf jarðarveg- ur. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 29. maí 1946. Sigurjón Sigurðsson . settur. Unglinga eða eldra fólk vantar til að bera blaðið til kaupenda ÞJÖÐ VILJINN Skólavörðustíg 19 — Sími 2184.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.